Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Blaðsíða 20
20
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULÍ1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Robland, 3 fasa sambyggð trésmíöavél tU sölu, gerö K- 21 meö þremur mótorum. Uppl. í síma 43213.
Power Pack. Hver viU kaupa spennugjafa, stUlan- legan, frá 1,5—28 volt, 3 Amper. Mælar bæði fyrir spennu og straum. öryggi, bæöi á inngangi og útgangi. Uppl. hjá Bergþóri í síma 71247.
Gott notað pianó tU sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-97
Servantur tU sölu. Uppl. í sima 40810.
Til sölu fólksbílakerra (ál) meö áföstu og rykþéttu loki, teppa- klædd aö innan. Einnig nýleg góö 3101 Elektrolux frystikista ásamt gömlum Westinghouse ísskáp, h. 145, br. 67. Uppl. í síma 81816 eftir kl. 6.
Eldhúsinnrétting tUsölu. Sími 33921.
Til sölu nýlegt furuhjónarúm með dýnum og lausum náttboröum. Uppl.ísíma 41172.
TU sölu Pioneer sett, útvarp, plötuspUari og magnari í skáp, 40+40 vatta hátalarar, einnig VW ’71, 1500 vél, ekki á númerum. Uppl. í síma 92-3507.
Farmiði tU Danmerkur aöra leiöina tU sölu. Uppl. í síma 78413 eftir kl. 20.
SöludeUdin Borgartúni auglýsir. Nýkomiö til sölu meöal annars stein- sagir, háþrýstiþvottasprauta, loft- pressa, dísilmótor, rafmagnsfelgulyk- U1 (fyrir vörubíla), ljósriti, 20 lítra kaffikanna, skrifstofustólar ásamt mörgu ööru. Geriö svo vel og lítið inn.
GirspU tU sölu. Vandaö orginal Unimog gírspU tU sölu, ca 8—10 tonna. Uppl. í síma 27745 og 27922, kvöldsími 78485. Pálmason og Valsson, Klapparstíg 16, Rvk.
TUsölu litaö einangrunargler, stæröir 180,7 x’156,6 og 136,4x123,8 og 68,6x156,6. Hagstætt verö. Uppl. í síma 92-2716.
TU sölu lítið notaðar trésmíöavélar, sambyggö sög, afrétt- ari, þykktarhefUl og fræsari, band- slípivél og bandsög. Einnig ný Winchester haglabyssa, 3ja tommu. Uppl. í síma 86015 og 86861.
TUsölu danskt hústjald. Heidy, 4ra manna. Uppl. í síma 86923 eftir kl. 19.
íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana eöa nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úr- vaUð. Komum á staöinn. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Gerum tilboö. Setjum upp sólbekki ef óskaö er. Greiösluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Geymiö aug- lýsinguna. Plastlímingar, sími 13073— 83757.
Þarftu að selja eða kaupa: hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn- ingavél, sjónvarp, video eöa videospól- ur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni 10, rétti staöurinn. Endalaus sala og við sækjum tæki heim þér að kostnaöar-' lausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ól- ar, snúrur, og neglur í miklu úrvali. Opiö alla virka daga kl. 10—18, og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar, Höföa- túni 10, sími 23822.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir, borö-
stofuborð, blómagrindur og margt
fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
RaUy stóU tU sölu,
selst á 1800.-, kostar nýr 2800.- Einnig
er tU sölu á sama stað VauxhaU Viva
gangfær 71 sem selst á 3000,- og WUlys
’67 ógangfær sem er meö B18 Volvo
vél, spUttaö drif framan og að aftan
svo tU óryögaöur. Nýuppteknar brems-
ur, fjaðrir upp á aö aftan.Nýupptekinn;
miUikassi, ný drifsköft. WiUysinn fer á
8 þús. Einnig er tU sölu á sama staö 10
gíra reiöhjól. Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 71787.
TU sölu 9 hansahiUur,
3 uppistööur, 2 skápar, annar meö
gleri, bak fylgir, 4ra sæta homsófi, vel
meö farinn, stóll og skammel, ca 400
lítra frystikista, nýyfirfarin, Zanussí
þvottavél. Einnig gamalt hjónarúm
með dýnum, lausum náttboröum og
snyrtiborði, þarfnast viögeröar. Uppl.
í simum 54301 og 54162.
Lítiö tjald tU sölu,
120 ca á hæð og 25 cm vegghæð. Flatar-
mál 120 X 240. Uppl. í síma 27050. Edda.
TU sölu 4ra og 1/2 árs Candy ísskápur
minnsta gerð. Uppl. í síma 71358.
Vasareiknivél,
Texas Instruments TI—35, tU sölu.
Onotuö.meó 2ja mánaða verksmiðju-
ábyrgö. Verö aöeins 390 kr. Uppl. í
sima 66657.
TU sölu vegna flutnings.
5 ára mjög góö PhUco þvottavél kr.
4000, 2 ára Candy uppþvottavél kr.
4900, grænt eldhúsborö (130 X 88 cm) og
4 stólar kr. 2000,9 gardinulengjur fyrir
stofu kr. 1300. Uppl. í síma 71158.
Óskast keypt
Svarthvítt sjónvarp
16 tommur eða minna óskast keypt hiö
snarasta. Veröur að hafa uhf bylgju
(fyrir tölvur, video og þess háttar).
Hringiö í sima 83033 fi á kl. 9 tU 18.
Arinn óskast tU kaups.
Einnig vaskur og WC. Uppl. í síma
42633.
Kaupum lítiö notaöar
og vel meö famar hljómplötur og
kassettur, einnig íslenzkar vasabrots-
bækur og blöö. Staögreiösla. Safnara-
búðin, Frakkastíg 7, sími 27275.
Verzlun
Panda auglýsir.
Aldrei eins mikiö úrval af borðdúkum,
mjög faUegir ofnir dúkar og dreglar
frá Týról, blúndudúkar frá Englandi,
kínverskir útsaumaðir matar- og kaffi-
dúkar, heklaöir dúkar og ódýrir
bómullardúkar á eldhúsborö og í sum-
arbústaöinn. Hvítir damaskdúkar,
fUeraöir borödreglar og flauels borö-
dreglar. Dönsk og kínversk handa-
•vinna og Skandía uppfyllingargam.
Opiö kl. 13—18. Panda, Smiðjuvegi 10
D, Kópav., sími 72000.
Galv a grip á þakið
Galv a grip er grunnmálning á
galvaniseraö járn. Ekki er nauösyn-
legt aö bíöa í þrjú ár heldur má þvo þaö
meö terpentínu og mála meö galv a
gripi. M. Thordarson, Box 562, 121 R.
Sími 23837. Kvöld- og helgarsími.
Söluaðilar í Reykjavík Hilti umboðið,
Ármúla 26, R. Sendum í póstkröfu.
360 titlar af áspUuðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Feröaútvörp meö og án
kassettu. Bílaútvörp og segulbönd,
bUahátalarar og loftnet. T.D.K.
kassettur Nationalrafhlöður, kassettu-
töskur. Póstsendum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opiö kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Hnitberg h£. auglýsir.
Seljum í heildsölu vinnuhanzka úr
svínaleöri, góðar stæröir, 10 1/2” og
11”, einnig notaöir sem rafsuöuhanzk-
ar. Opiö kl. 13—17, sími 72000. Hnitberg
hf., Smiöjuvegi 10 D, Kopavogi.
Bókaútgáfan Rökkur.
Viðtalstími 1.—13. júli kl. 15—19, síini
18768.
Fyrir ungbörn
TU sölu Tan Sad barnavagn.
Verö kr. 1500. Uppl. eftir kl. 19 í síma
45134.
Bamavagn og bamarúm
tU sölu. Uppl. í síma 15431.
Svalavagn óskast.
VU kaupa góöan svalavagn. Uppl. í
sima 35166.
TU sölu baraarúm
og kerruvagn. Uppl. í síma 43118.
TUsölu
vel meö farinn þýzkur vagn kr. 3.000,
burðarrúm kr. 500 og barnastóU sem
hægt er aö breyta í rólu, bílstól og
fleira kr. 700. Uppl. í síma 14802 eftir
kl. 17.
TUsölu
stór Marmet barnavagn.á ssma staö
óskast ódýr litil Overlock vél. Uppl. í
sima 92-2861.
Fatnaður
Svört leðurkápa nr. 12
td sölu, kápan er ný og ónotuð og selst
á góðu veröi. Uppl. í síma 78543.
Húsgögn
TUsölu vegna flutnings
Utið, vel meö fariö sófasett, ásamt
kringlóttu sófaboröi, einnig eldhús-
borö. Uppl. í síma 32303 eftir kl. 17.
TU sölu
vönduð boröstof uhúsgögn, stækkanlegt
borö, 8 stólar og skenkur. Litaö birki
meö útskomum skreytingum. Uppl. í
síma 20335 frá kl. 9—18 og í síma 15870
milli kl. 19 og 21.
Eins árs gamalt
þýzkt rúm tU sölu. Stærö 1,10X2 m
með útvarpi, ljósi og náttboröi. Uppl. í
síma 44707.
TU sölu vegna flutnings
skrifborð, Happy sett, skatthol og
hljómtækjaskápur. Uppl. í síma 92-2444;
aUa daga vikunnar.
Antikhúsgögn.
Hvítt standúr, konsúlspegUl og mahóní
gólflampi. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12
H-004
Hjónarúm tU sölu,
vel meö farið. Verð kr. 3000. Uppl. í
síma 82596.
FaUegt massift
boröstofuborö 85x180 og 6 stólar tU
sölu, verö 7.000 kr. Uppl. í síma 29974
eftir kl. 17.
Sófasett,
3ja og 2ja sæta sófi og 1 stóU, á kr. 2500.
Flísalögö sófaborö og homborö á kr.
1500, borðstofuborö og 6 stólar á 2500.
Lítur vel út. Uppl. í síma 77239.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar, góðir sófar á
góöu veröi, stólar fáanlegir í stU.
Einnig svefnbekkir og rúm. Klæöum
bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum.
Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63
Kópavogi, sími 45754.
Bólstrun
Viðgeröir og klæðning
á bólstruöum húsgögnum. Gerum Uka
viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Antik
Borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, bókahiUur, stólar,
borð, málverk, gjafavörur. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290 og Týs-
götu 3, sími 12286.
j
Teppi
40 ferm notað gólf teppi
tU sölu. Uppl. í síma 85051.
Heimilistæki
TU sölu 2ja ára gömul
frystikista 428 lítra. Uppl. í síma 31889
eftir kl. 6 á kvöldin.
TU sölu vel með farinn
12 ára PhiUps ísskápur, 305 Utra meö
frystUiólfi, breidd 61 cm, hæö 1,40.
Uppl. í síma 14481.
TU sölu 10 ára gömul
nýuppgerð PhUco þvottavél. Uppl. í
síma 45220.
Candy isskápur,
150 á hæð og 53 cm á breidd og Zanussi
frystikista tU sölu. Uppl. í sima 54568
eftir kl. 19.
TU sölu Ignis kæli-
og frystiskápur og AEG eldavél, hvort
tveggja vel maö farið. Uppl. í síma
16271 milUkl. 16og20.
Uppþvotta vél tU sölu.
Kitchen Aid uppþvottavél, sem tekur
inná sig heitt vatn, er tU sölu á aöeins
1000 kr. Uppl. í síma 41332.
Hljómtæki
TU sölu Bose hátalarar,
Pioneer RT-707 spólutæki, og
Wharfdale hátalarar. Uppl. í síma
31889 eftir kl. 6 á kvöldin.
Vel með farið kassettutæki
ásamt magnara og tveimur hátölurum
tU sölu. Verð 4000 kr. Uppl. í síma
44833.
VU skipta á 60 volta Pioneer
útvarpsbílmagnara og 40 watta
magnara. Uppl. í síma 41671.
Nýlegt píanó tU sölu.
Uppl. í síma 12099 eftir kl. 19.
Vegna brottflutnings
er tU sölu JVC plötuspUari Goldstar, 70
watta magnari, útvarp og kassettu-
segulband. Selst ódýrt. Uppl. í síma
25865.
TU sölu Akai samstæða í skáp,
árs gömul og lítið notuö, stórt
kassettusegulband, útvarp, magnari,
plötuspUari (Thorens), tveir Soma há-
talarar og faUegur skápur. Uppl. í
síma 19703 eftir kl. 14.
TU sölu sambyggt
kassettutæki, útvarp og magnari, og
tveir 50 watta hátalarar. Uppl. í síma
92-3958.
Akai samstæða tU sölu.
Akai AMUO 6 magnari, AP D 30 plötu-
spUari, GSM 10 kassettutæki og EA G
80 tónjafnari, MH 52 skápur tU sölu,
mjög góö kjör. Uppl. í síma 92-1583 eft-
ir kl. 19.
Mikið úrval af notuðum hljómtækjum
er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa
sölu á notuöum hljómtækjum, líttu þá
inn áöur en þú ferð annaö. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Gamalt og gott stofuorgel
óskast keypt. Sími 12715.
Óskum eftir hljóðfæralelkara
(gítar og söngur) í danshljómsveit.
Nánari uppl. í síma 96-22235 miUi kl. 18
og 20 þriöjudag og miðvikudag.
Svo til ónotað
2ja tU 3ja ára Yamaha píanó tU sölu.
Sanngjamt verð. Uppl. í síma 35407
næstu daga.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Stórkostleg verölækkun á öllum nýjum
orgelum og skemmtitækjum. Hljóö-
virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
Bassaleikara vantar
í rokkhljómsveit. Uppl. í síma 36684
eftir kl. 18.
Sunn bassamagnari og Kramer
bassagítari tU sölu. Uppl. i síma 29445.
Roland Bolt 60
gitarmagnari og Yamaha SG 1500'
gítar tU sölu. Uppl. í síma 93-6155 eöa
6206.
TU sölu er Kramer bassi,
mjög vel með farinn, Di’Marzio pick-
up, verö ca 7000 kr., einnig á sama staö
HH bassamagnari, 100 vött, verö ca
6500 kr. Verð miðast við staðgreiöslu.'
Ath. aUt ársgamalt. Skipti á vélhjóli
eöa öðrum hljóðfærum, t.d. trommum
koma tU greina. Uppl. gefur Sveinn
Guösteinsson í síma 96-81111 millikl. 13
og 17.
Harmtíníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju veröi. Sendi gegn
póstkröfu út um aUt land. Guöni S.
Guönason hljóöfæraviðgerö og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymiö auglýsinguna.
Sjónvörp
Alhliða þjónusta:
sjónvörp, loftnet, video.
Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími
21940.
Ljósmyndun
Canon AT1
ljósmyndavél tU sölu,l og 1/2 árs vel
með farin. Ásamt 200 mm linsu og MK-
9A SoUgnor flassi. Góö taska fylgir.
Einnig tU sölu Opymus 5 ljósmynda-
stækkari ásamt ýmsum fylgihlutum. Á
sama staö til sölu Eumig 912 S
kvikm.sýningavél. Sími 31164.
Til sölu Toshiba
flöss og Tamron linsur sem passa
á flestaUar myndavélar. Uppl. í sima
82278 eftirkl. 19.
Ljósritunarþjónusta.
Toppgæði, Ubix vél. Ljósrit og myndir,
Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin,
sími 11887.
Videó
TU sölu nýlegt Fisher VBS 9000,
videotæki. Uppl. í síma 79631 eftir kl.
21.
KristUeg sjónvarpsmyndagerð s.f.
Tökum efni og færum yfir á beta og
VHS myndbönd, höfum fuUkominn
tækjabúnaö svo sem þriggja lampa
myndavél og tækjasamstæðu tU að
kUppa tU myndefniö. Uppl. í síma 11777
miUi 5 og 7 síödegis.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæöinu Miðbæ við Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath. opið í júU aUa daga frá kl. 13—23.
Höfum tU leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með islenzkum texta. Höfum tíl
sölu óáteknar spólur og hulstur.
VHS
Videotæki tU leigu. Uppl. í síma 86998.
Geymið auglýsmguna.
Prenthúsið,
vasabrot-video, Barónsstíg lla, sími
26380. Orval myndefnis fyrir VHS og
Betamax kerfi, svo og islenzkar vasa-
brotsbækur viö aUra hæfi. Vorum aö fá
nýjar myndir þ.á m. fjölda titla frá
Walt Disney. Opið mánudaga tU föstu-
daga kl. 13—21 og á laugardögum kl.
13—17, lokað sunnudaga.
Video-video-video.
Höfum fengið stóra sendingu af nýju
efni í VHS kerfi, leigjum einnig ýt
myndsegulbönd. Komiö og kynnið
ykkur úrvaliö. Opiö mánudaga—
föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval
Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622.
Videoleiga.
Videoskeifan, Skeifunni 5. Leigjum út
VHS tæki og spólur. Opiö frá kl. 4 tU
22.30 og sunnudaga frá kl. 1 tU 6.