Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Nýtt video —nýtt video — nýtt video. Leigjum út úrval af myndefni fyrir bæöi VHS og Betakerfi. Fjölbreytt efni og daglega bætist viö úrvalið. Ekkert meölimagjald og verö á sólarhring er frá 30—50 kr. Leigjum einnig út Sharp panasonic, Normende, Sanyo, Fisher myndsegulbönd. Opið alla daga frá 9— 23.30. Næg bílastæði. Myndbandaleig- an, Mávahlíö 25 (Krónunni), simi 10733. 'Videomarkaðurínn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Orval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Betamax-lciga í Kópavogi. Vorum aö-fá nýja sendingu af úrvals- efni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Til- valin skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Opiö virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 17—21. Isvideo, Álf- hólsvegi 82 Kóp. Sími 45085. Video-markaðurinn, Hamraborg 10 Kópav. S. 46777. Höfum úrval af V.H.S. mynd- böndum og nýju myndefni. Opið virka daga kl. 14—21, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Tökum viö pöntunum á video filmum frá Video Unlimited. Videoklúbburinn. Erum meö mikiö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Wamer Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokaö sunnudaga. Video- klúbburinn hf. Stórholti 1, (viö hliðina á Japis).Sími 35450. Videohöllin Siðumúla 31, sími 39920. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndbönd. Ath. Mikiö nýtt myndefni. Góö aökeyrsla. Opið virka daga frá kl. 12—20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. VideohöUin, Síöumúla 31, sími 39920. 250 nýjar videospólur komu í júní en hversu margar veröa þær í júlí? VHS og Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmna. Opið virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Beta—VHS — Beta — VHS. Komið, sjáið, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á homi Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Það er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspU, 16 mm sýningarvél- ar, shdesvélar og videomyndavélar til heimatöku . Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— föstudags. kl. 10—12 og 13—21, laugard. 10—19, sunnud. 13.30—16. Hafnarfjörður Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfiö, allt frum- upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18— 21. Laugardaga kl. 17—20 og sunnu- daga kl. 17— 19. Videoleiga Hafnar- fjarðar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Betamax. Orvals efni í Betamax. Ath. lengdan opnunartima, virka daga kl. 12—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—18. Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd meö islenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Video — Garðabær. Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Einn- ig hiö vinsæia tungumálanámskeiö „Hallo World”. Opið alla daga milli kl. 15 og 20 nema sunnudaga kl. 13—17. Myndbandaleiga Garöabæjar A B C, Lækjarfit 5 (gegnt verzluninni Amar- kjöri). Simi 52726 aöeins á opnunar- tima. Fullt hús af góðum bíómyndum, öll kerfi, VHS—Beta—V-2000. Videó- tæki til leigu. Opið 12—21 virka daga, 12—18 laugardaga, lokaö sunnudaga. Videomiöstööin Laugavegi 27, simi 14415. Leigjum út úrval af videoefni, fyrir bæði VHS og Beta kerfi, mikiö af nviu efni. Ekkert meölimagjald og allar spólur á 40 kr. á sólarhring. Videotæki. Leigjum út Sharp, Panasonic, Nordmende, Sanyo, og Fisher myndsegulbönd bæði fyrir VHS" og Beta. Opið frá kl. 1 til 23.30 alla virka daga, og 11—23.30 laugardaga og sunnudaga. Videoleigan, Langholts- vegi 176. Sími 85024. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opiö virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudaga kl. 16—19. V ido-k vikmyndaf ilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali, VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta mynda- safn landsins. Sendum um allt land. Opiö alla daga kl. 12—21, nema'laugar- daga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Dýrahald Kettlingar fást gefins, sími 34919. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26360. Tvær hreinræktaðar sialpoint síamskisur til sölu. Símar 74181 og 78212. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í sima 99-6311. Þrjá fallega kettlinga vantar gott heimili. Uppl. í síma 50551. Til sölu 12 vetra hestur, níu vetra hryssa og 2ja vetra hryssa (faðir Hrafn frá Holtsmúla). Verð samtals kr. 30.000. Uppl. í síma 75880. Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, beizla- búnaöur, reiðfatnaöur, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7, 2. hæð, sími 34543. Hestar til sölu, meðal annars hágengur töltari, kr. 15.000, bamahestar og folar í tamningu. Uppl. í síma 99—1809. Revlon hestaíþróttamótið. Haldið verður opiö mót á Víöivöllum24. júlí. Skráiö þátttöku í sima 75829 og 35514 fyrir miðvikudag. Eftir íþrótta- mót veröur keppt í 250 metra og 150 metra skeiði. Hörður, Fákur, íþrótta- deildir. Fallegur hvolpur óskar eftir heimili. Uppl. í síma 16941. Hesthús til sölu í Kópavogi. Uppl. í simum 39178 eöa 33624 eftirkl. 18._________________ Af sérstökum ástæðum er alþæg viljug 8 vetra hryssa til sölu. Hryssan er heppileg fyrir böm og óvant fólk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50776._____________________________ Af sérstökum ástæðum eru tveir gullfallegir hestar til sölu. Einnig hnakkur og beizli. Uppl. í síma 43508. Hjól Til sölu f jórgengis mótorhjól Suzuki 370 SP árg. 79. Vel meö farið hjól. Uppl. í síma 96-24484 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 79. Góö greiðslukjör. Uppl. í síma 76576. Hjól óskast. Oska eftir Enduro torfæruhjóli, 125— 500 cc. Verö 10—20 þús. Uppl. í síma 78101 eftir kl. 20. Aðalbjöm. Suzuki AC 50 77 til sölu og sýnis aö Mávanesi 15, Garða- bæ eftir kl. 19. Sími 45785. Til sölu Honda CR 250 R árg. 79, vel með farið hjól, nýtt dekk og fleira. Skipti koma til greina á 50 cc hjóli. Uppl. í síma 93-6158. Stop. Til sölu er lítið notaö DBS 10 gíra karl- mannsreiðhjól á góðu verði. Uppl. í sima 40758 eftir kl. 19. Vagnar Stór amerískur tjaldvagn til sölu, með öllum græjum. Uppl. í síma 31973. Óskaeftir aðkaupa tjaldvagn í skiptum fyrir nýtt tjald 5— 6 manna með himni og stórri forstofu frá Tjaldborg. Vagninn má gjaman vera með bilað hjólastell og beizli. Til- boð sendist DV merkt „Tjaldvagn 0973”. Nýr ónotaður tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 66591 eftir kl. 19. Til sölu 14 feta Sprite hjólhýsi. Uppl. í síma 93-1507. Fólksbílakerra tilsölu. Uppl. ísíma 52587. Fyrir veiðimenn Til sölu stórír ánamaðkar á 3 kr. stykkið. Verið velkomin að Langholtsvegi 32 eða hringið í síma 36073 og 71258. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar. Nýtíndir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53141. Veiðivörur-veiðileyfi. Veiðivörurnar færðu hjá okkur, svo sem: ABU, Shakespeare, Mitchell, Dam og Daiwa. Við seljum einnig veiðileyfi í Gíslholtsvatni og Kleifar- vatni. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Veiðimaðkar til sölu. Uppl. í síma 11624 og 41776. Skozkir maðkar. Urvals skozkir laxa- og silungamaðkar til sölu, sprækir og feitir. Verið vel- komin að Hrísateig 13, kjallara, sími 38055. Við eigum ánamaðkinn í veiðiferðina fyrir veiðimanninn að Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 20196. I miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax' og silung. Uppl. í síma 17706. Til bygginga Miðstöðvarofnar, dæla, forhitari, handlaug og fleira til sölu. Uppl. í sima 30742. Tökumaðokkur að rífa utan af mótum, hreinsa og stafla.Uppl.ísíma 81078eftirkl. 19* Mótakassettur og stálstoöir til sölu. Uppl. í síma 54495. Óska eftir að kaupa 1x6, helzt einnotað, 2500—3000 metra og 2 x 4,1000—1500metra. Uppl. í síma 53433 og 71654 eftirkl. 19. Byggmgarefni 2x4, 630 metrar, 1X6,500 metrar og vatnsþolnar spónarplötur 40 stykki, 2x5,150 metrar. Uppl. í sima 40558. Pottofnar, stórír og smáir, gluggar með gleri 1,5x1,30 m hurðir, ýmsar gerir, krossviður og timbur og fleira. Uppl. í sima 32326. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 45784. Til sölu 2000 zetur í Breiðfjörðstengi. Uppl. í síma 39143 og 82121. Tilsölu er vinnuskúr 6—7 fermetra með raf- magnstöflu og rafmagnsofni einangr- aður ásamt vinnuljósakastara. Einnig er til sölu mótatimbur 1X6 ca 500 metr- ar og 11/2X4 ca 300metrarog2 1/2X4 ca 200 metrar. Uppl. í síma 18707. Sumarbústaðir | Vil kaupa lítinn sumarbústað í allt að 200 km f jarlægð frá Rvík. Til- boð merkt, „milliliðalaust” sendist DV. Sumarbústaður til sölu. Skemmtilegur bústaður á góðum staö í Hvassahrauni til sölu, 22 km frá Reykjavík. Verðhugmynd um 150 þús. kr. Góð greiðslukjör. Mætti taka bif- reið upp í hluta verö. Lóðarleiga greidd til ársins 2000. Uppl. í síma 43448. Til sölu nýr, glæsilegur 55 ferm sumarbústaður í Grímsnesi. Verð og greiðslukjör eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 76622. Fasteignir Einbýlishús á Eskifirði til sölu. Með ræktaðri eignarlóð. Á tveimur hæðum, 2x80 ferm. Skipti koma til greina á íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði. Á sama stað grafa, JCB 310, til sölu. Allar uppl. í síma 97-6334. Verðbréf ömnunst kaup og söhi allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvixla. Veröbréfamarkaðurinn (nýja húsinu Laflijartorgi) sími 12222. Tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs, fasteignatryggð veðskuldabréf og vöruvíxla. Verðbréfamarkaöur Is- lenzka frimerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja bíó-húsinu. Sími 22680. Steinþór Ingvarsson, heimasími 16272. Bátar Til sölu falleg 2ja tonna trilla með 10 ha Saab dísil, handfærarúllur, CB talstöð, dýptarmæhr og fleira getur fylgt. Uppl. í síma 75169 eftir kl. 19. Til sölu áltr j lla 2,2 tonn með rúmgóðu húsi. I bátnum er 48 ha Perkings dísilvél, nýupptekin, nýr Kelvinhougs dýptarmæhr 40 rása CB talstöð, 3 nýjar handfærarúllur, neta- blökk, og nýtt Wagner vökvastýri. Verðtilboð. Uppl. í síma 53997. Mercury utanborðsmótor, 500 mótor, 4ra cyl. óskast tU niðurrifs. Uppl. í síma 94-6915 milU kl. 19 og 20. 14 feta plastbátur tU sölu, 4 hestafla mótor og vagn fylgir. Uppl. í sima 66673 á kvöldin. TU sölu lítil trílla með lítið bilaðri vél. Uppl. í síma 94- 6915 milU kl. 19 og 20. Til sölu opinn vélbátur, 51/2 tonn, dýptarmælir, ný vél, nýuppsaumaður, smíðaár 1962. Uppl. í síma 92-3024. Tilboð óskast i 5 tonna dekkaöan bát sem þarfnast viðgerðar, fjórar rafmagnsrúllur fylgja, fjögurra manna gúmmíbátur, dýptarmælir og talstöö. Uppl. í síma 77020. Tilsölu er tæplega 4 tonna trilla, smíðuð 1977, búin mjög góðum tækjum. Eitthvað getur fylgt af veiöarfærum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-073. Til sölu er 23 feta, 4,2 tonna hraðfiskibátur, smíöaður í Mótun 1982, til afhendingar strax. Skipti á vörubíl koma til greina. Höfum einnig mikið úrval af 4—12 tonna bátum. Skip og fasteignir, Skúla- götu 63, símar 21735 og 21955 eftir lokun 36361. Til sölu krossviðarbátur ákerru,12—13 fet. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 12337. Til sölu er góður plasthraðbátur 15 fet. Tvöfaldur botn með Uretan uppfyll- ingu, nýupptekin 80 ha vél með nýju drifi og skrúfu. Góð svefnaðstaða fyrir 2, vagn fylgir. Uppl. í síma 85040 eða kvöldsíma 35256. Flugfiskur Flateyri auglýsir. Okkar frábæru 22ia feta Ihraðbátar. Bæði fiski- og skemmti- bátar. Nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð, styrkur. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar. Uppl. í síma 94- 7710 og heimasími 94-7610. Safnarinn Frímerkjasafnarar-myntsafnarar. Nýkomið mikið úrval af góðum ísi. frímerkjum. Auramerki, Alþingishátíð 1930, almenn og þjónusta. Flugmerkin 1930 o. fl. o. fl. Heildarsafn frímerkja frá Færeyjum 1976—1982, 65 mis- munandi frímerki óstimpluð, kr. 710,- Einnig til í 4 blokkum. Safn lýðveldis- myntar frá 1946 til 1980, 107 mis- munandi (án silfur- og gullpeninga), kr. 350,- safnið. Gott úrval af erlendri mynt. Einnig stakar ísl. myntir. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluð, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerkt (barm- merki) kórónumynt, mynt frá öðrum löndum og aðra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerkt umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og barmmerki og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Tölvur Til sölu vel með farin Sharp MZ—80K borðtölva og einnig Böse-901 hátalarar. Uppl. í síma 83053 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Flug 1/6 hluti í flugvélinni TF-RPM, 1600 eftir á mótor, til sölu. Uppl. í síma 20109 eða 16766. Varahlutir Óska eftir að kaupa blöndung í Austin Mini með 1275 stærð af vél. Uppl. í síma 43056 eftir kl. 17 í dag. Til sölu Willys grind (ísraels) á dekkjum með átaks sphttuðum hásingum, karfa, grill, húdd, og ýmislegt fleira. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 93-1655. TUsölu Chevrolet vél, 350 cub. Uppl. í síma 53396 á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.