Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 24
24
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
Sími 27022 t>yerholti 11
Líkamsrækt
Halló-halló.
Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms.,
Lindargötu 60. Vorum aö fá nýjar og
enn betri perur. Komið og reyniö þær.
Hringiö í síma 28705. Veriö velkomin.
Ársól—Grímsbæ.
Sól—Sól—Sól, nokkrir dag- og kvöld-
tímar lausir í Super-Sun sólbekknum.
Nýjar perur í lömpunum, pantiö ykkur
tíma í síma 31262. Snyrtistofan Ársól,
Grímsbæ, Efstalandi 26.
Sólbaðstofan
Grenimel 9. Alltaf nýjar perur. Sími
10990.
Sólbaöstofa Árbæjar.
Suber-Sun lampar, tímapantanir í
símum 84852 og 82693.
Einkamál
Sparimerkjagifting.
Hefur einhver stúlka áhuga? Sendu þá
nafn og símanúmer til DV merkt
„Samvinna 083”. Ég hefi samband viö
þig strax.
Er ekki einhver góðhjörtuð
kona á aldrinum 30—45 sem getur
veriö ráöskona hjá mér til frambúðar,
má hafa með sér böm? Ég bý úti á
landi og vinn mikið úti. Fariö veröur
meö þetta sem algjört trúnaöarmál.
Þær sem hafa áhuga leggi fram bréf
með nafni og símanúmeri og heimilis-
fangi á auglýsingadeUd DV merkt:
„Þagmælska nr. 1.
Rólegur, barngóöur maöur
á fimmtugsaldri vill kynnast stúlku á
aldrinum milli tvítugs og fertugs. Á
íbúö og bíl. Þær sem vildu sinna þessu
vinsamlegast leggi nafn og símanúmer
inn á auglýsingadeild DV merkt: „Al-
gertrúnaður 107”.
Barnagæzla
Dagmamma i Háaleitishverfi
óskast til aö gæta 6 ára stúlku frá 13—
19 á daginn, helzt nálægt Álftamýrar-
skóla. Uppl. í síma 32283.
13 ára stúlka
óskar eftir aö passa barn í norðurbæn-
um í Hafnarfiröi á aldrinum 1 árs tU
4ra ára. Uppl. í síma 50137.
Óska eftir barngóöri stelpu
til að gæta 6 ára drengs eftir hádegi.
Uppl. í síma 26869 eftir kl. 19.
Óska eftir dagmömmu
til þess aö gæta 2ja telpna, 3ja og 4ra
ára sem næst Hlemmi. Uppl. í sima
24679.
Þjónusta
Tökum að okkur allar
sprungu- og málningarvinnu á húsum,
gerum tUboð ef óskað er. Uppl. í síma
25979 eftirkl. 17.
Glerisetningar.
Skiptum um sprungnar rúður, kíttum
upp glugga og fleira. Sími 24388 og
24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi
29, Brynja.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur flestar geröir húsa-
viögeröa. Uppl. í síma 33273 milli kl. 19
og21.
Pípulagnir.
Hita-, vatns- og fráfaUslagnir,
nýlagnir, viögeröir, breytingar. Set
hitastillUoka á ofna og stilli hitakerfi.
Siguröur Kristjánsson, pípulagningar-
meistari, sími 28939.
Heimkeyrð rauðamöl
tU sölu, sími 13039.
Tökum að okkur
aö lagfæra plön og heimkeyrslur meö
steypu eöa oliumöl. Vanir menn, föst
verðtilboö. Uppl. í síma 36534.
Húsaviögeröir,
múrari, smiöur, málari. Tökum aö
okkur allar múrviðgeröir, sömuleiðis,
nýsmíöar og breytingar. Málningar-
vinna, utan sem innan, klæðum og
þéttum þök. Sanngjörn tilboös- og
tímavinna. Stefán og Emil. Uppl. í
síma 16649 og 16189 í hádegi og eftir kl.
19.
Tek að mér aö gera snið
og gradera fyrir verksmiöjur. Uppl. í
síma 14802 eftir kl. 17.
Húsasmiöur meö
meistararéttindi getur bætt viö sig
verkefnum á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 71795 eftir kl. 18.
Traktorsgrafa JCB 3,
tU leigu í minni og stærri verk. Laga
bílaplön, Hafið samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12
H-305:
Tek að mér að útvega
og leggja hraunheUur. Uppl. í síma
71041.
Blikksmiði — sUsastál.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíöi og
uppsetningu á þakrennum, ventlum,
loftlögnum og huröarhlífum. Einnig
sUsastál og grjóthlífar á bifreiöar.
Blikksmiöja G.S. Smiöshöföa 10, sími
84446.
Bændur og búaUð.
Viö veitum ykkur ráögjöf og þjónustu í
þrifum og sótthreinsun á fjósum,
mjókurgeymslum, sláturhúsum og
mjólkurbúum. Förum hvert á land
sem er meö hreinsistöð á hjólum.
Hreinsum einnig fiskiskip og fisk-
vinnslustöövar. Uppl. í síma 11379.
Hreinsir sf.
Fólk á landsbyggðinni ath.
Við veitum ykkur sömu þjónustu og á
Stór-Reykjavíkursvæöinu í eftir-
farandi: Hreingemingum, teppa- og
húsgagnahreinsun, háþrýstiþvotti á
húsum undir málningu. Þrifum á sorp-
geymslum og fl. Nánari uppl. veittar í
síma 11379. Hreinsir sf.
Verktakaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur aö sér alls
konar íhlaupavinnu og handtök hjá
fyrirtækjum, stofnunum og einkaaöil-
um. Sími 11595.
Tjöld — svefnpokar.
Tek aö mér allar viögeröir á tjöldum
og skipti um rennilása í svefnpokum.
Tjaldviögeröir, Laugarnesi v/Klepps-
veg. Sími 34860.
Sótthreinsum og þrífum,
fyrir yöur sorpgeymsluna, sorprenn-
una, sorptunnuna og alla þá staði er
sorp er geymt á. Gerum fastan
samning við húsfélög. Hreinsir sf„
sími 11379.
Adamson