Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 28
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. J0LI1982. Andlát Sigurður Ingvar Gunnarsson lézt 13. júlí. Hann fæddist 18. september 1918 að Baldurshaga á Akranesi. Eftir- lifandi eiginkona Sigurðar er Kristjana Jónsdóttir og eignuðust þau 4 börn. Áriö 1955 setti Sigurður upp fiskbúð á- samt Gunnari bróöur sínum. Árið 1964 réðst hann í byggingu fiskverkunar- húss og keypti og verkaði fisk um ára- bil. Siguröur verður jarösunginn frá Ákraneskirkju í dag. Bjartmar Magnússon lézt þann 10. þ.m. Otförin hefur farið fram í kyrrþey. Anna María Andrésdóttir, Framnes- vegi 46, Reykjavík, áður að Vallargötu 5 Keflavik, lézt i Landakotsspítala 7. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Elin Bjarnadóttir andaðist í Land- spítalanumþ. 18. júli. Katrin Helgadóttir, Víðimel 19, lézt föstudaginn 16. júlí. Jón Jónsson listmálari, Njálsgötu 8 b, sem lézt í Landspítalanum þann 14. þ.m., verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 22. júli kl. 13.30. Minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra við Lönguhlíð. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin. Embla, Völvufelli 16. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúö Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. KÖPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAE YJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ISAFJÖRÐUR: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkjameistara. Tapað -fundiö Köttur í óskilum I síðustu viku fannst á Þingvöllum hvítur, ungur fressköttur með bröndótta flekki og rófu. Hann hefur sést á flækingi í nokkrar vik- ur (viröist vera heimilisköttur). Upplýsingar gefnar í sima 81314 og 83172. -Tilkynningar *" ................................ Málarameistarafélag Reykj- avíkur Ráðstefna sambands norrænna málara- meistara veröur haldin í Reykjavík, dagana 25—29. júli nk. að Hótel Loftleiöum. Málarameistarafélag Reykjavíkur hefur verið meölimur sambandsins síðan 1950. Ráðstefnur eru haldnar annað hvert ár, til skiptis milli landanna. Er þetta í fjórða sinn sem ráðstefnan er haldin hér á landi og mun verða sú fjölmennasta, því þegar hafa um hudrað þátttakendur frá Norðurlöndunum til- kynntkomu sina. A ráðstefnunni verða erindi, kvikmyndir og að sjálfsögðu umræður, um hina margvíslegu þætti málaraiðnarinnar. Stjórn sambandsins er þannig skipuö: Forseti þess er Olafur Jónsson, málarameist- ari, aðrir í stjórn eru: Einar G. Gunnarsson, málarameistari og Sæmundur Sigurösson, málarameistari. Samtök um kvennaathvarf halda félagsfund i kvöld kl. 20.30. í sóknar- salnum á Freyjugötu 27. Happdrætti Happdrætti Dregið var í almanakshappdrætti Þroska- hjálpar 15. júlí. Vinningur kom á 77056. Osóttir vinningar á árinu: marz nr. 34139, apríl nr. 40469, júní nr. 70399. Ösóttir vinning- ar frá árinu 1981 eru nr. 81793, 96202, 106747, 115755 og 127032. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið í síma 29570. Minningar- spjöld Þroskahjálpar fást á skrifstofu sam- takanna, Nóatúni 17, simi 29901. Ferðalög KEFLAVIK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Útivistarferðir Miðvikudagur 21. júli, kl. 20.00. Elliðavatn — Myllutjörn. Létt kvöidganga. Verð 60 kr. Frítt fyrir böm með lullorðnum. Fariðfrá B.S.I., bensínsölu. Sjáumst. Helgarferðir 23.-25. júlf. 1. Þórsmörk. Gist í nýja Utivistarskálanum í Básum. Gönguferðir fyrir alla. Kvöldvaka. í gærkvöldi í gærkvöldi Ungir menn og spaugsamir fluttu athyglisverðan þátt Utvarpsdagskráin í gær var með betra móti. Eg kynti viðtækið upp úr hádegi og engilblíð rödd Jóns Grön- dals rann út eins og þýður lækur. Syrpan hans er hin ágætasta og Hank Williams, Paul Anka og Fats Domino góðir til síns brúks. Þó ótrú- legt megi virðast var næsti þáttur líka ákjósanlegur til hlustunar. Slíkt gerist ekki oft í útvarpinu. Saga Wodehouse, Vinur í neyð, virðist vera öldungis stórkostlega skemmti- leg og ekki er þaö verra að Kari Guðmundsson er lipur lesari. Að loknum lestri Karls slökkti ég á útvarpinu og ýtti ekki á hnappinn sem á er letrað ,,on” fyrr en fréttir voru lesnar. Gamli útvarpsjálkurinn malaði síðan langt fram á kvöld. Olafur Oddsson svæfði mig á fimm -•mínútum en það var e.t.v. bara af gömlum vana sem ég sofnaði enda maðurinn gamall kennari minn úr menntaskóla. Eg vaknaði við tölu Elínar Pálsdóttur Flygenring enda er konan vel mælt á íslenzka tungu og hafði ýmislegt til málanna aö leggja um friðarhreyfingar og jafn- rétti. Eitt vildi ég þó ekki samþykkja í málflutningi hennar. Mér fannst hún láta aö því liggja aö ofbeldi væri karlmönnum eiginlegt en næsta sjaldséður hvítur hrafn í fari kvenna. Eg held að þetta sé anzi mikil einföldun. Hitt er annað mál að karlar hafa ætíð haft mun betri tíma til að berja og drepa! Enda lokuðu þeir löngum konur sínar inni á meðan þeir rændu og rupluðu hér í eina tíö. Þórður Magnússon, sá öndvegis- höldur, spretti úr spori í lögum unga fólksins og vippaöi fimlega skífum á þaö galdra-apparat, grammifón, og vel er gjört við ungt fólk á mánudög- um. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson sjálf-titlaðir rannsóknarútvarpsmenn möluðu í stúdíói fjögur. Eg fæ ekki betur séð en þeir séu frekar skemmtilegir útvarpsmenn enda þótt einhver ung- mennafélagsmórall loöi við þáttinn. Eg hef mennina grunaða um að vera annaðhvort í skátunum eða stúku. En það kemur málinu ekkert viö. Þessir strákar standa sig í stykkinu og eru Iifandi í flutningi efnis síns. Að vísu skemmdu þeir nokkuð fyrir sér með ákaflega fúlum og löngum brandara í upphafi þáttarins, en annaö eins kemur fyrir. Að auki fannst mér illa og rangt sagt frá tónlistarmanninum Bruce Spring- steen en, eins og skáldið sagði: ,,Það meikar ekki diff.” Eg hafði hugsað mér að hlusta á Oðin Jónsson og Tómas Tómasson og þátt þeirra Sögubrot. En svefn ljúfur sigraði hinn brynhosaöa blaöamann. Vissi sá hinn sami ekki af sér fyrr en hin rósfingraða morgungyðja boðaði komunýsdags. ÁrnfSnævarr. 2. Veiftivötn — Snjóalda. Farið verftur í úti- legumannahreysið í Snjóöldu og sunginn bragurinn um þaft. Dagsferftir sunnud. 25. júlí. 1. Kl. 8.00. Þórsmörk — Stakkholtsgjá. 4—5 tima stanz i Mörkinni. Verft 250 kr. 2. Viftey. Stöftugar ferftir allan daginn frá kl. 13—18. Brottför frá Sundahöfn (kornhlaðan). Gönguferftir. Góft leiftsögn. Söngur. 3. Kl. 13.00. Marardalur, hömrum girtur. Verft 100 kr. Brottför frá B.S.I., bensínsölu. Frítt fyrir böm meft f ullorftnum. Sumarleyfisferftir: 1. Aroarvatnsheifti. Hestaferðir — Veiftl. 7 dagar. Brottför alla laugardaga. 2. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk. Bak- pokaferft um fjölbreytt fjallasvæfti norftan og vestan Mýrdalsjökuls. 3. Hornstrandir IV. Hornvík — Reykjafjörft- ur. 23.7.—2.8. Drangajökull, Geirólfsgnúpur. 3 dagar í Reykjafirfti (sund). 4. Þórsmörk. Vikudvöl í frifti og ró í Básum. 5. Borgarfjörftur eystri — Loðmundarfjörður. 4.—12. ágúst. 6. Hálendishriugur. 11 dagar í ágúst. Skemmtilegasta öræfaferftin. Verzlunarmannahelgi: 1. Hornstrandir — Horovík. 5 dagar. 2. Þórsmörk. 2—4 dagar eftir vali. 3. Lakagígar. 4 dagar. 4. Eyfirðingavegur — Brúarárskörft. 4 dagar. Stutt bakpokaferö. 5. Snæfellsnes — Breiðafjarftareyjar. 3 dagar. 6. Gæsavötn — Vatnajökull. Snjóbílaferft í Grimsvötn. 4 dagar. 7. Grímsey. 4 dagar. 8. Fimmvörðurháls. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s: 14606. Sjáumst. Frá Ferðafólagi íslands Mið vikudaginn 21. júlí: Kl. 20.00 (kvöldferð). Hin árlega Viðeyjarferð F .1. verður farin frá Sundahöfn næsta miðvikudag. Kvöld í Viöey er ánægjuauki fyrir alla. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. kl. 08.00 er farið í Þórsmörk, farmiðar á skrif- stofu Ferðafélagsins, öldugötu 3. Frá Ferðafélagi íslands Sumarleyfisferðir: 1. 21.7.-25.7. (6 dagar): Hvítámes- Þver- brekknamúli-Hveravellir. Gönguferft meft út- búnafti. Gist í húsum.2. 23.7.-28.7. (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. Gönguferft með útbúnað. Gist í húsum. 3. 28.7.-0.8. (10 dagar): Nýidalur- Herftubreiftarlindir-Mývatn-Vopnafjörftur-EgiJ staftir. Gist í húsum og tjöldum. 4. 6.8.-13.8. (8dagar): Borgarfjörftur eystri- Loftmundarfjörftur. Gist í húsi. 5. 6.8.-11.8. (6 dagar): Landmannalaugar- Þórsmörk. Gönguferft. Gist í húsum. 6. 6,8.-11.8. (6 dagar): Akureyri og nágrenni. Ekift norftur Sprengisand og suftur Kjöl. 7. 7.8.-16.8. (10 dagar): Egilsstaftir-Snæfell- Kverkfjöll-Jökulsárgljúfur-Sprengisandur. Gist í húsum og tjöldum. 8. 7.8.-14.8. (8 dagar): Hornvík-Horn- strandir. Gist í tjöldum. Sumarleyfi í íslenzkum óbyggftum býftur upp á ógleymanlega reynslu og ánægju hvemig sem viftrar. Pantiö tímanlega og leitift upplýsinga á skrifstofu F.I. aft öldugötu HRAUN utanhússmálning meiraen ISáva ending erubestu meðmælin málninghlf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.