Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Side 34
34
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
LAUGARAS
Simi 32075
Sturtaflu
... vandrœflunum
niflur...
The Wildest Wackiest
Messiest Chase
Film EveH
FUJ/H
Ný bandarisk gamanmynd,
þar sem gálgahúmor ræður
ferðoggjörðum.
Aðalhlutverk:
William Caliaway
William Bronder
tsienzkur texti.
Sýndkl. 5,9ogll.
Erotica
Ný mynd gerft eftir frægustu'
og djörfustu „sýningu” sem
leyfö hefur veriö í Lor;don og
víöar. Aöalhlutverkin eru
framkvæmd af stúlkunum á
Reveubar, módelum úr
blaöinu Men Only, Club og
Escort Magazine. Hljómlist
eftirSteveGray.
Iæikstjóri:
BrianSmedley.
Myndiun er tekin og sýnd í 4ra
rása Dolbystereo.
Sýndkl.7.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Hörkutólið
(TheGreatSantlni)
Blaðaummæli:
Hörkutólið er ein bezta
mynd sem sýnd hefur verið á
þessu ári. Handrítið er oft á
tíðum safarikt, vel skrifað og
hnyttið ... Leikur með
eindæmum, tónUst, kvil:-
myndataka og tæknivinna
góð.
... er hann (Robert
Duvall) svo sannarlega í topp-
formi hér og minnir óneit-
anlega á „maniac” sinn í
Apocalypsenow.
.. . þeir Duvall og O’Keefe
voru báðir tilnefndir til
óskarsverðlauna fyrír
frammistöðu sína í þessari á-
gætu mynd.
£g vil að endingu hvetja
aila þá sem unna góðum
myndum, að hraða sér á The
Great Santini — Hörkutólið.
SV. Mbl. 16/7
Robert Duvall hefur leikið
frábærlega í hverri myndinni
á fætur annarri á undan-
fómum áram og er The Great
Santini engin undantekning
þar á en túlkun hans á þessu
hlutverkier með því bezta sem
ég hef seð frá honum, hrein
unun er að sjá meðferð hans á
hlutverkinu.
* * * FI Tíminn 16/7
Sjáið „beztu mynd bæjaríns í
dag”. — Mynd hinna vandiátu
bíóunnenda.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Löggan gefur
á 'ann
Ný fjörug og skemmtileg
mynd með Bud Spencer í aðal-
hlutverki. Eins og nafnið gefur
til kynna, hefur kappinn í
ýmsu að snúast. Meðal annars
fær hann heimsókn utan úr
geimnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ný hörkuspennandi mynd sem
gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Enn neyðist Paul Kersey
(Charles Bronson) til að taka
til hendinni og hreinsa til i,
borginni, sem hann gerir á
sinn sérstæða hátt.
Tónlistin í myndinni er eftir
Jimmy Page.
Leikstjóri:
Michael Winner
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Jiil Ireland
Vincent Gardenia
Sýndkl.ll.
Bönnuð innan 16 ára.
5 sýningar á virkum dögum
falla niður í júlí.
TÓNABÍÓ
Sim.31182
Fnimsýníng á Noröurlöndum
„Sverðið og
seiðskrattinn"
Hin glænyja mynd The Sword
and The Sorcerer, sem er ein
bezt sótta mynd sumarsins í
Bandaríkjunum og Þýzka-
landi en hefur enn ekki verið
frumsýnd á Norðurlöndum
eða öðrum löndum Evrópu, á
mikið erindi til okkar Islend-
inga því í henni leikur hin gull-
fallega og efnilega islenzka
stúlka Anna Björasdóttir.
Erlcnd blaðaummæli: „Mynd
sem sigrar með því að falla al-
menningi í geð----vopnfimi
og galdrar af bezta tagi —
vissulega skemmtileg.” —
Atlanta Constitution.
„Mjög skemmtileg — undra-
verðar séráhrifabrellur — ég
hafði einstaka ánægju af
henni.” —
Gene Siskel, Chicago Tribune.
Leikstjóri:
Albert Pyun.
Aðalhlutverk:
Richard Lynch
Lee Horseiy
Katheline Beller
ANNA BJÖRNSDÓTTIR
íslenzkur texti.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin er tekin upp i Doiby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
stereo.
Ath. Hækkað verð.
smi^juitallí
VIDEÓRESTAURANT
SmiðJuvej(i 141)—Kópavogi.
Simi 72177.
Opifl írú kl. 23-04
REGNBOGINN
SlMI ÍMM
Sólin
var vitni
Spennandi og bráðskemmtileg
ný ensk litmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Aðal-
hlutverkið, Hercule Poirot,
leikur hinn frábæri Peter
Ustinov af sinni alkunnu
snilld. Jane Birkin — Nichoias
Clay — James Mason — Diana
Rogg—Maggie Smith o.m.fl.
Leikstjóri: GuyHamilton.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Sæúlfarnir
Afar spennandi ensk-banda- .
risk litmypd um áhættusama
glæfraferð, byggð á sögu eftir
Reginald Rose með:
GregoryPeck
Roger Moore
DavidNiveno.fi.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
Bönnuð innan 12 ára.
islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.05,
5.20,9 og 11.15.
Lola
1 Frábær, ný þýzk litrnynd um
hina fögru Lolu, „drottningu
næturinnar”, gerö af Hainer
Wern'er Fassbinder, ein af
síöustu myndum meistarans,
semnúer nýlátinn.
AÖalhlutverk:
Barbara Sukowa,
Armin Mueller-Stahl,
Mario Ardof.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.05.
„Dýrlingurinn"
á hálum ís
Spennandi og fjörug litmynd,
full af furöulegum ævintýrum,
meö Roger Moore.
Endursýnd
kl. 3,5 og 11.15.
íslenzkur texti.
Kötturinn
og kanarífuglinn
Spennandi og dularfull lit-
mynd, um furðulega og hættu-
lega erfðaskrá, með Edward
Fox, Carol Lynley, Olivia
Hussey o.fl.
Leikstjóri: Radley Melzgcr
isienzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15
5.15,7.15,9.15,11.15.
Sóley
Sýnmgar fyrir ferðamenn —
For tourists.
A new Icelandic film of love
and human stuggle, partly
based on mythology,
describing a trawel through
Iceland.
7p.m. insalE.
. 3*16 444
Kassöndru brúin
Æsispennandi og vel gerð ensk
litmynd um sögulegt lestar-
ferðalag, dauðann sem ferða-
félaga, meö
Sophla Loren
Richard Harris,
Ava Gardner,
Burt Lancaster,
O.J. Simpson
islenskur texti
Sýndkl. 6,9 og 11.15
Simi 50184,
í klóm
drekans
Hörkuspennandi karatemynd
með hinum eina og sanna
Bruce Lee
íaðalhlutverki.
Sýndkl.9.
Byssurnar
frá Navarone
(The Guns of
Navarone)
HIGH ADVENTURE!
CuiUUBiA Pniuktó precents
GREGORYPECK
DAVIDNIVEN
S ANTHONY CMJINN
______■ CARLHKEMAIft__
M GUN5
0F HAVARÖH<
COIOS .nd CIHFUASCnPF
Hin heimsfræga vcrðlauna-
kvikmynd í litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps í seinni heims-
styrjöldinnu Gerð eftir sam-
nefndri sögu Aiistair
MacLeans. Mynd þessi var
sýnd við metaðsókn á sínum
tímaíStjörnubiói.
Leikstjóri.
J.Lce Tbompson.
Aðalhlutverk.
Gregory Peck,
David Niven,
Anthony Quiun,
Anthony Quayie
o.fl.
Bönnuð innan 12 ára
Ath. breyttan sýningartima.
Sýndkl. 4,7 og 9.45.
B-salur
Cat Ballou
Bráðskemmtileg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóðum sem áður var paradís
kúreka, indíána og ævintýra-
manna. Mynd þessi var sýnd
við metaðsókn í Stjömubíói
árið 1968. Leikstjóri: Elliot
Silverstein.
Aðalhlutverit:
Jane Fonda,
Lee Marvin,
Nat King Coleo.fl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
islenzkur texti.
Ath. breyttan sýningartíma í
báðum sölum út júlímánuð.
Stuð-meðferfl
Fyrst var það Rocky Horror
Picture Showennúer það
Fyrir nokkrum árum varð
Richard O Brien iieimsfrægur
er hann samdí og lék (Riif-
Raff) í Roekv Horror Sbow og
síöar í sa:nnefndri kvikmynd
(Hryilingsóperan), sem nú er
langfrægasta kvikmynd sinn-
ar tegundar og er ennþá sýnd
fyrir fuilu húst á miðnætur-
sýningum víða um heim.
Nú er O’RrieB kominn með
aðra í Doiby Sterio sem er
jafnvel erutþá brjálæðislegri
en sú fyrri. Þetta ermynd sen
erigmn geggjaður pe» sónuleiki
má rnissa af.
Aðalhlu,,'eri:
Jessica Harper
Cliff de Youns
RichardO’Brien
Sýndkl. 5,7og9.
Og aðsjáifsögðu cotutun
við s, TK: Roeky [’ ..rrsr'
(H ■' sgsóperuns;,
kl. 11.
BÍÓHEB
frumsýnír nýja frábæra
myndmeð
gamanleíkaranum
Jerry Lewis
Hrakfallabálkurinn
(Hardly Workiug )
Ný amerísk, sprenghlægileg
mynd með hinum
óviðjafnanlega og frábæra
gamanleikara Jerry Lcwis.
Hver man ekki eftir gaman-
myndinni Átta börn á einu ári.
Jerry er í toppformi í þessari
mynd. Eða eins og einhver
sagði — Hláturinn lengir
liftö —
Mynd fyrir alla fjölskylduna,
sem kemur öllum í sólskins-
skap.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis og
fieiri góðir.
tsienzkur texti.
Blaðummæli Morgunblaðsins
3.7.’82: „enþegar Jerry kemst
i ham, vöknar manni snarlega
um augu af hlátri. Dásamlegt
að slíkir menn skuii enn þríf-
ast á vorri plánetu. Er mér
næst að halda að Jerry Lewis
sé einn hinna útvöldu á sviði
gamanleiks”.
Sýnd kl. 6 og 9.
Þrívíddarmyndin
(einsú djarfasta)
Gleði
næturinnar
Sýndkl. 11.15.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskírteina
krafizt við iuugauginn.
9. sýningarvika
Sr .iti og vinir hans
^ ^AUDjSHf i’ PRQOUCTtONS' ^
0-Mxuit
Emer
Nýba .arísk Disney-mynd
ítienzi. r texti
ýndtí 5og7.
rjár s nskar
í T ol
Þessi sprenj ^gilega og
djarfagamani :>1.
Endurs . kl. 9.
'iionudiu’ 16ára.
Fún J ós sverölauna-
rnyn ’ ynd se< tná sjá aftur
Sýnd 1
Pussy Talk
Píkuskrækir
EN OVEREROTISK
FILM I
VERDENSKLASSE
MISSEN
DER SLADREDE
IPUSSiTTAIK)
ftSL
) ■
Pussy Talk er mjög djörf og
jafnframt fyndin mynd sem
kemur öllum á óvart. Myndin
sló öll aðsóknarmet í Frakk-
landi og Sviþjðð.
Aðaihlutverk:
Penelope Lamour
NOs Hortzs
Leikstjóri:
Frederic Lansac.
Strangicga bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Amerískur varúlfur
í London
(An American
Werewolf in London)
Það má með sanni segja að
þetta er mynd í algjörum sér-
flokki, enda gerði John Landis
þessa mynd en hann gerði
grínmyndirnar Kentucky
Fried, Delta Klikan og Blue
Brothers. Einnig lagði hann
sig fram við að skrifa handrit
af James Bond myndinni The
Spy Who Loved Me. Myndin
fékk óskarsverðlaun fyrir
fórðun í marz sl.
Aðalhlutverk:
David Naughton
JennyAgutter
Griffin Dunne
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Jarðbúinn
(The Earthling)
Ricky Schroder sýndi það og
sannaði í myndinni The
Champ og sýnir það einnig í
þessari mynd að hann cr
i fremsta barnastjarna á hvita
tjaldinu í dag. Þetta er mynd
i sem öll fjölskyldan man eftir.
Aðalhlutverk:
William Holden
Ricky Schroder
JackThompson
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Airport S.O.S.
' AIRPORT S.O.S.
(Thii is a Hijack)
Framið er flugrán i Boeing-
þotu. I þessari mynd svífast
flugræningjar einskins, frekar
en í hinum tíðu flugránum í
heiminumídag.
Aðalhlutverk:
Adam Roarke,
Neville Brand,
Jay Robinson
Sýndkl. 11.
Áföstu
(Going steady)
Mynd um táninga umkringda
ljómanum af rokkinu sem
geisaði um 1950. Frábær mynd
fyrir alla á öllumaldri.
Endursýnd kl. 5,7 og 11.20.
Fram í
sviðsljósið
Grínmynd i algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú aibezta sem
Peter Sellcrs lék it enda fékk hún
tvenn óskarsvcrðlaun og var út-
nefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Scllers fer á kostum.
Aöalhlutverk:
Peter Seflert,
SUrky MacLaiae.
Mdvia Douglms,
Jack Warden.
Leikstjórí:
Hal Ashby.
Sýndkl. 9.
Islebzkur texti.