Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. 21 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Grensásútibú Iðnaðarbankans stækkar: „Það er jú númer eitt" Nýja viðbótarhúsnæðið i Miðbœ við Háaleitisbraut er hið myndar- legasta. — segir Helgi Elíasson um bætta þ jónustu bankans Utibússtjórinn, Heigi Eiiasson, ásamt bankastjóra Iðnaðarbankans, Val 1/aissyni Itil hægri). þaö er jú númer eitt,” bætti Helgi við. Um átján manns vinna nú í Grens- ásútibúinu. Grensásútibúiö var opnað 15. októ- ber áriö 1966 og er því oröið sextán áraaðaldri. Þess má geta aö Kjartan Sveins- son tæknifræðingur teiknaði hið nýja húsnæöi. -JGH Grensásútibú Iðnaðarbankans í Miöbæ við Háaleitisbraut tók nýtt áttatíu fermetra viðbótarhúsnæði í notkun í lok nóvember síðastliðins. Grensásútibú hefur frá upphafi verið í Miðbæjarhúsnæðinu. Aö sögn útibústjórans, Helga Elíassonar, hefur stækkunin í för með sér betri þjónustu viö viðskiptamennina. ,,En Æðstaprestínum i íran ogþeim sem mestu ræður þar, Khomeini, erekki spáð iangiifi á árinu. Hann mun deyja. Juri Andropov fer i hoimsókn til Bandarikjanna og viðrœður hans við Ronaid Reagan verða árangursríkar, sórstaklega hvað varðar fækkun kjarnorkuvopna. Indira Gandhi, forsœtisráðherra Indlands um irabH, mun hrökklast tra völdum... . . .og sömuleiðis Menachem Begin, forsætisráðherra israsls. Rainier fursti, sem við sjáum hór við veiðar i Laxá i Kjós á siðasta ári, mun kvongast á árinu. Ekki er vitað hver það verður, en það verður þó ekki Elizabeth Taylor. munu skilja á árinu. Að visu hefur hjónaband þeirra veriö að fara út um þúfur á siðustu árum. Spá- dómamir eru á þá leið að Ponti muni deyja eftir skilnaðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.