Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Blaðsíða 14
14
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983.
Prófkjör Framsóknar í Reykjavík
Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjavík mun fara fram I
næstkomandi sunnudag, 9. janúar, á flokksskrifstofu Fram-
sóknarflokksins. A sama stað befur fariö fram utankjörstaða-
atkvæðagreiðsia frá þvi þriðjudaginn 4. janúar en kosningarétt |
hafa fuiltrúaráðsmenn framsóknarfélaganna í Reykjavík og
varamenn þeirra, einnig þeir sem sitja á þingi eða í borgar-
stjórn, nefndum og ráðum fyrir Framsóknarflokkinn, sem og
varamenn þeirra.
DV birtir hér stutt viðtöl við frambjóðendur í prófkjörinu en
tíu manns bafa boðlð sig fram í þau sex efstu sæti sem kosið er
um.
Ólafur Jóhannesson:
„Égleggáherslu
á lýðræði og
þingræði”
„Ég legg áherslu á lýöræöi og þing-
ræöi og nauösyn þess aö atvinnuveg-
irnir séu þannig í stakk búnir aö at-
vinnulífið sé blómlegt,” sagöi Olafur
Jóhannesson utanríkisráöherra. „Ég
tel að á því byggist allt annað í þjóð-
félaginu, menningarlegs og félags-
legs eöbs.
Annars veröa áhugamál mín
svipuö og verið hefur. Ég verö aö
ætla aö mönnum séu störf mín kunn
og stefna á undanfömum árum.
Hvaö stefnu í utanríkismáium varö-
ar veröur hún óbreytt. Og um næstu
ríkisstjórn veröur ekkert sagt á
þessu stigi. Þar verða málefnin aö
ráöa.”
Olafur J óhannesson er fæddur áriö
1913 í Fljótum. Hann varö stúdent úr
MA 1935 og cand. juris frá Háskóla
Islands 1939. Starfaöi hann eftir þaö
sem lögfræöingur og endurskoöandi.
Hann var settur prófessor viö Há-
skóla Islands 1947 og skipaður ári
síöar. Olafur hefur gegnt fjölmörg-
um trúnaöarstörfum, meðal annars
formennsku í Framsóknarflokknum,
varö forsætisráðherra og dóms- og
kirkjumálaráðherra 1971, dóms- og
viðskiptamálaráöherra 1974 og er nú
utanríkisráðherra. Einnig hefur
Olafur stundaö ritstörf og verið af-
kastamikillfræöimaöur. JBH
r
Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir:
„Böm verði ekki
vanrækt”
„Ég gef kost á mér í prófkjöriö
vegna þess aö mikilvægt er aö konur
sæki fram til áhrifa, ekki síst meðan
hlutur okkar í stjórn lands og þjóö-
mála er eins lítill og nú er,” sagði
Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir út-
varpsmaður. „Þaö er erfitt aö draga
út einstök mál í svo stuttri kynningu
því aö ærin verkefni blasa viö. Meðal
þeirra er aö beita sér fyrir því aö
meöalf jölskylda geti framfleytt sér á
launum einnar fyrirvinnu, meöal
annars svo aö böm veröi ekki van-
rækt vegna mikils vinnuálags for-
eldra. Auka þarf lán til húsbygginga
og íbúöakaupa og afnema núverandi
lánafyrirkomulag sem er víta-
hringur sem erfitt er að komast út
úr.
Ég bý í bamflesta hverfi Reykja-
víkur, Breiðholtinu, og veit aö hér er
fjöldi bama sem ekki fær þá
aðhlynningu sem nauðsynlegur er í
uppvextinum. Þetta er fólkiö sem
tekur viö þjóöfélaginu eftir 15—20 ár
og viö veröum aö búa aö því sem
best.”
Ásta Ragnheiður er 33ja ára og
starfar sem dagskrárgerðarmaður
viö útvarpið. Hún er stúdent frá MR
og lagði stund á ensku og þjóöfélags-
fræöi viö Háskóla Islands. Hún hefur
starfaö sem kennari við gagnfræða-
skóla og framhaldsskóla. Var starfs-
maður Barnaársnefndar mennta-
málaráöuneytisins á bamaárinu.
Undanfarin sumur hefur hún verið
leiösögumaöur íslenskra feröa-
manna erlendis. Frá 1971 hefur hún
stjómaö fjölmörgum dagskrárþátt-
um í útvarpi og sjónvarpi. Er gift
Einari Erni Stefánssyni fréttamanni
og eiga þau 2 böm. JBH
HaraldurÓlafsson:
,Áhersla á lögun
kjördæmaskipunar’
„Þaö er margt sem kemur til
greina,” sagöi Haraldur Olafsson
dósent. „Eitt áherslumál er aö laga
kjördæmaskipan svo Reykjavíkur-
og Reykjaneskjördæmi fái þar stærri
hlutdeild en nú er. Þá tel ég stórmál
aö auka jafnrétti í þjóðfélaginu því
þar er enn ótal margt aö gera þó
ýmislegt hafi áunnist. Þaö má nefna
endurskoðun ýmissa stofnana á
mörgum sviöum sem viö höfum kom-
iö okkur upp en ég tel of sérhæfðar.
Þar þarf meiri blöndunar viö, ekki
aö draga fólk svo mjög í dilka. Ég
tel þaö líka eitt hlutverk stjómmála-
manna aö standa vörö um sjálfstæði
þjóðarinnar og vinna aö því aö draga
úr spennu í heiminum sem viö gerum
best meö náinni samvinnu við ná-
grannaþjóðirnar. Eitt mikilvægt
verkefni má nefna enn sem er nauö-
syn þess aö s já ungu fólki fyrir störf-
um án þess aö beina ölium inn á
ákveöin stig, svo sem háskólanám.
Til þess mætti fara meira inn á braut
launajöfnunar.”
Haraldur Olafsson dósent er fædd-
ur 4. júlí 1930. Hann tók stúdentspróf
frá MR og stundaði síðan nám í
mannfræöi og heimspeki í tvö ár í
Frakklandi. Hann lauk síðan fil. lic.
prófi frá Stokkhólmsháskóla 1966 í
mannfræöi og félagsvísindum, var
síöan dagskrárstjóri við útvarpið í
tíu ár en hefur nú um nokkurra ára
skeið gegnt dósentsstööu viö Háskóla
Islands.
Krístín Eggertsdóttir:
„Fullorðinsfræðsla
þaðsemstefna
skalað”
„Ahugamál mín eru fyrst og
fremst menningarmál og fræöslu-
mál,” sagöiKristín Eggertsdóttir.
„Eg hef sérlega áhuga á fullorðins-
fræöslu og endurhæfingarmálum og
mér finnst þaö verði aö leggja
áherslu á aö sem flestir fullorðinna
fái kost á endurmenntun og endur-
hæfingu, eftir því sem þjóðfélagiö og
störfin breytast og veröa flóknari.”
Kristín Eggertsdóttir fæddist 16.
september 1931 aö Vatnshomi í
Skorradal. Hún gekk í skóla í
Borgarnesi, en fór þaðan til náms viö
Kennaraskólann í Reykjavík og hús-
mæðraskóla. Hún hélt siöan til Dan-
merkur og læröi þar matreiðslu og
veitingarekstur og starfaöi lengi sem
forstööumaöur kaffistofunnar í
Norræna húsinu. Hún hefur nú starf-
aö tvö ár sem fræðslufulltrúi
Menningar- og fræöslusambands al-
þýðu. Hún hefur starfaö mikiö áöur
að félagsmálum.
Björn Líndal:
„Vísitölukerfinu
verði breytt”
,,í stuttu máli má segja aö ég gefi
kost á mér vegna þess að ég vil aö
tekið verði á efnahagsvanda þjóöar-
innar af mun meiri festu en áhuga-
leysi sjálfstæðismanna og kreddu-
festa alþýöubandalagsmanna hefur
leyft ríkisstjórninni aö gera,” sagöi
Björn Líndal.
„Eg tel höfuðnauðsyn aö núgild-
andi vísitölukerfi verði breytt svo aö
draga megi úr víxlhækkunum kaup-
gjalds og verölags. Þetta kerfi, sem í
upphafi var hugsað til varnar fyrir
launþega í landinu, hefur nú snúist
upp í andstæöu sína og eyðileggur
viðleitni stjómvalda til þess aö
draga úr veröþenslu og halla á við-
skiptum viö útlönd. Samhliða breyt-
ingu á vísitölukerfinu er þó brýnt aö
verja kjör hinna lakast settu. Sam-
hliða þessu tel ég brýnt aö örva arð-
bæran atvinnurekstur, einkanlega
iönaö. Þetta tel ég best gert af stjórn-
valda hálfu með óbeinum aðgerðum.
Eg vænti þess einnig aö í vor verði
kosið um nýja stjórnarskrá. Aö kjör-
dæmamálinu undanskildu tel ég
mikilvægt aö í nýrri stjómarskrá
veröi ákvæöi um eftirlit löggjafar-
valdsins meö hinum greinum ríkis-
valdsins, aðallega framkvæmda-
valdinu. Samhliöa sliku eftirliti ætti
aö setja ákvæöi sem bönnuöu þing-
mönnum setu í nefndum og ráöum á
vegum f ramk væmdavaldsins. ”
Björn Líndal fæddist 1. nóvember
1956. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1976 og lagði stund á laganám í
Háskóla Islands en þaðan lauk hann
prófi 1981. Hann hefur starfað í við-
skiptaráðuneytinu síðan í október
1980. Sambýliskona hans er Sólveig
Guðmundsdóttir lögfræöingur.
Steinunn
Finnbogadóttir:
„Hef beittmérað
heilbrigðis- og
félagsmálum”
„Áhugamál mín, eins og annarra
Islendinga, er staöa og störf Alþing-
is,” sagöi Steinunn Finnbogadóttir.
„Yfirleitt hef ég beitt mér aö heil-
brigöismálum og félagsmálum því
þar tel ég mig geta orðiö að liði.
Eg hef mikið beitt mér fyrir mál-
um aldraðra og öryrkja, þar sem ég
hef getað meðan ég sat í borgar-
stjóm, og þar sem ég hef getað kom-
ið ár minni fyrir borö. Mér er þaö
mikið áhugamál aö takist aö sam-
ræma heilbrigðiskerfiö og leita allra
ráöa til þess aö nýta þá fjármuni sem
til þess er varið á sem bestan hátt.
Eg er ekki aö gagnrýna heilbrigðis-
kerfið með þessu en þaö hlýtur aö
skipta mestu máli hvaö kemst til
skila af þvísem eytt er.”
Steinunn Finnbogadóttir er fædd 9.
mars 1924 í Bolungarvík. Hún er ljós-
móöir aö mennt og hefur unniö viö
ljósmóöurstörf og ýmsa félagslega
þjónustu og er nú forstöðumaður
Dagvistar Sjálfsbjargar. Hún hefur
setiö í borgarstjórn Reykjavíkur.
Bolli Héðinsson:
„Villáta gottaf
mérleiða”
„Eg býö mig fram vegna áhuga á
þjóömálum og efnahagsmálum yfir-
leitt,” sagöi Bolli Héðinsson.
„Ég vil láta gott af mér leiða við
endurbætur á því kerfi sem viö höf-
um komið okkur upp.”
Bolli Héöinsson er fæddur 5. febrú-
ar 1954, lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum viö Hamrahlíð 1974
og var viö nám í V-Þýskalandi 1974—
76. Hann var viö nám í Háskóla Is-
lands 1976 til 1981 og var blaðamaöur
á Dagblaöinu meö námi en frétta-
maður hjá sjónvarpinu 1981 til 1982.
Hann tók síöan viö starfi hagfræö-
ings hjá Farmanna- og fiskimanna-
sambandinu 1982.
Dollý Nielsen:
„Efnahagsmálin
helsta
áhugamálið”
„Efnahagsmálin eru mitt helsta
áhugamál eins og flestra annarra,”
sagöi Dollý Nielsen verslunarmaöur.
„Þaö veröur aö sjá svo um aö þjóöin
hafi atvinnu. Viö erum svo lánsöm aö
hafa nánast fulla atvinnu og þaö
veröur aö haldast.
Utanríkismálin eru kannski ekki
alveg minn málaflokkur en viö verö-
um aö vera áfram í NATO og sætta
okkur viö aö hafa vamarliðið.
I landbúnaðar- og sjávarútvegs-
málum hefur Framsóknarflokkurinn
ákveöna stefnu. Ég held mig viö
hana. Islenskan iðnað þarf auövitaö
aö efla og skapa þannig fleiri at-
vinnutækifæri.”
Dollý Nielsen er gagnfræöingur aö
mennt og hefur aö mestu unnið við
verslunarstörf. Hún er fædd áriö
1943, hefur starfað mikiö að málefn-
um málfreyja og er stofnforseti Mál-
freyjudeildarinnar Yrar. JBH
Viggó Jörgensson:
„Húsnæðisvanda
ungafólksins
verðurað leysa”
Ámi Benediktsson:
„Verðbólgan
erhelsta
viðfangsefnið”
„Eg legg mesta áherslu á efnahags-
málin,” sagðiÁmiBenediktsson fram-
kvæmdastjóri. I
„Helsta viöfangsefnið í efnahags-
málum er verðbólgan, en það viöfangs-
efni endist sem betur fer ekki lengi.
Veröbólgan þarf ekki að standa lengi. ”
Árni Benediktsson er fæddur 30.
desember 1928 og lauk prófi frá Sam-
vinnuskólanum áriö 1949. Hann hefur
starfaö síðastliðin þrjátíu ár í sjávar-
útvegi, aðallegaaðstjómunarstörfum.
„Það er ljóst að minn vettvangur er
framtíöin frekar en nútíöin,” sagöi
Viggó Jörgensson.
„Vandamál dagsins í dag veröa
ekki leyst nema með framleiöslu-
aukningu í fmmatvinnuvegunum og
þá sérlega í iðnaði. Landbúnaður og
sjávarútvegur taka ekki við fleira
fólki en starfa þar nú þegar. Hvaö
varöar nútíöina er það ljóst aö við
eyðum meir en aflaö er. Þaö verður
fráleitt lagað nema allir minnki viö
sig, og þá á ég viö aö allir geri það,
ekki aðeins launafólk. Það gengur
ekki tii lengdar að taka lán fyrir um-
frameyðslu.
Ég hef sérlega áhuga á vandamál-
um ungs fólks og má þar nefna hús-
næðisvandann sem verður aö leysa.”
Viggð Jörgensson er fæddur 17.
janúar 1961 og starfar sem skrif-
stofumaöur. Hann sitin- í stjóm Fé-
lags ungra framsóknarmanna og er
varamaður í stjóm Sambands ungra
framsóknarmanna.