Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 4
4
DV. LAUGARDAGUR29. JANÚAR1983.
ÞINGMENN SPURÐ-
IR UM MEÐAL-
TALSAÐFERÐINA
Medaltalsadferdin svokallada hefur verid talsvert til
umrœðu undanfarid í viðrœðum um kjördœmamálið. í
grófum dráttum felst í henni aðþingmenn verði 63, þar af
53 kjördæmakjörnir og af 10 uppbótarþingsœtum grði 9
úthlutað í stœrstu kjördœmin fgrirfram.
Aðferð þessi er annars flókin og eru ekki allir sam-
mála um ágœti hennar. Nánari skýring á aðferðinni
bíður um sinn, en við spurðum nokkra þingmenn álits á
henni í stuttu máli. -PÁ/DV-myndir E. Ó.
Rammalausir glerrammar
SMELLURAMMAR
Mattgler
Venjulegtgler
Ótal stærðir
Slípað gler á alla kanta
Svartur eða hvítur bakgrunnur
Heppilegt fyrir
- Ijósmyndir - teikningar
- veggspjöld o.fl. o.fl.
HEILDSALA - SMÁSALA
Skrifið eftir verðlista
él
Fæst í stærðunum:
13 X 18 cm 40 X 50 cm 10,5 X 15 cm DIN A 6
16 X 30 cm 40 X 60 cm 15 X 21 cm DIN A 5
18 X 24 cm 45 X 55 cm 21 X 297 cm DIN A 4
18 X 36 cm 46 X 66 cm 30 X 42 cm DIN A 3
20 X 25 cm 50 X 60 cm 42 X 59,4 cm DIN A 2
20 X 28 cm 50 X 65 cm 59,4 X 84,1 cm DIN A 1
24 X 30 cm 50 X 70 cm 30 > 30 cm
28 X 35 cm 60 X 70 cm 40 X 40 cm
30 X 40 cm 60 X 80 cm 50 X 50 cm
30 X 45 cm 60 X 90 cm 60 X 60 cm
30 X 60 cm 70 X 100 cm 80 X 80 cm
amatör Ljósmyndavöruverslun Laugavegi 82*Sími 12630.
Viltu grennast, viltu styrkjast
í Apolló býðst þér fullkomin aðstaða til al-
mennrar líkams- og heilsuræktar.
• Æfingatæki gerast ekki betri — yfir 30 stöövar.
• Einstaklingsbundin, þaulreynd æfingaprógrömm
ásamt traustri og góðri tilsögn þjálfara.
• Sólböö eru hreinleg og fljótvirk — 4 klefar.
• Gufubaö, 8 manna vatnsnuddpottur, nuddtæki.
• Barnakrókur með leiktækjum.
• I setustofu er boðið upp á kaffi og svaladrykki.
• Mánaðargjald er 500 kr./650 kr. með sólböðum.
• 20%afslátturaf3jamánaðagjöldum.
Opnunartímar ífebrúar
Konur:
Þri.
Fim.
Lau.
Sun.
12-21 Karlar: Mán. 12-21
12-21 Mið 12-21
10-15 Fös. 12-21
14-16 Sun. 10-14
Mætingartimi ö æfingar er frjáls.
Haldið við heilsunni í Apolló.
AI'OliLÓ 8F LÍlfAA\SK£KT
Brautarhoiti 4, sími 22224
Úr æfingasal
Helgs Seljan:
„Býsna réttlát aðferð”
„Mér sýnist aö viö allar eölilegar aö-
stæður geti þessi regla veriö býsna
réttlát,” sagði Helgi Seljan, þingmað-
ur Alþýöubandalagsins.
„Við veröum aö finna þokkalega lýö-
ræðislega reglu og þessi gefur vissan
jöfnuömilli flokka.
Hættan er samt sú aö hún ýti undir
meiri upplausn en nú er. Menn mega
ekki búa til kerfi sem gefur slíku undir
fótinn og stuölar til dæmis að klofn-
ingsframboöum.
En miðaö viö núverandi stööu mála
minnkar þessi regla ekki vægi atkvæða
meira en aöraraöferðir.”
-PÁ
EiðurGuðnason:
„Mikilvægt að misvægið
verði leiðrétt”
„Þetta er flókin aöferö viö fyrstu
sýn,” sagöi Eiöur Guðnason, þingmaö-
ur Alþýöuflokksins.
,,En það skiptir ekki máli hvort hún
er flókin eöa einföld heldur aö hún leiö-
rétti þaö misvægi sem verið hefur, hún
tryggi aö flokkarnir fái þingmenn í
sem réttustu hlutfalli við atkvæða-
fjölda.
Ef samkomulag næst um þessa aö-
ferö sýnist mér hún komast þokkalega
nálægt þeim markmiöum sem menn
telja æskilegastaöná.”
-PÁ
Fríðrik Sophusson:
„Kostur hvað þingmönnum
f jölgar litið”
„Kosturinn viö að beita meöaltalsaö-
ferðinni er sá aö hægt er að f jölga þing-
mönnum afar lítiö til þess aö ná meiri
jöfnuöi milli þingflokka, ” sagöi Friðrik
Sophusson, þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins.
„Ef beitt verður sömu reikniaðferð
og hingað til þarf að f jölga þingmönn-
um nokkuð. Kjami málsins er sá aö
þessi regla gerir þaö aö verkum að
minni flokkar úti á landi eiga aö geta
náö þingfylgi sem samsvarar atkvæða-
fylgi.” -PÁ
Jóhann Einvarðsson:
„Kjördæmamálin brýnust á
þessu þingi”
„Þessa aöferð verður aö kanna til
hlítar áöur en ákvöröun veröur tekin,
en auðvitað er ljóst að endurskipu-
leggja veröur kjördæmamálin,” sagði
Jóhann Einvarösson, þingmaöur
Framsóknarflokksins.
„Þaö eru þau mál sem brýnast er að
náist fram aö ganga á þessu þingi. Ef
ekki finnst besta leiðin til breytinga
veröur að finna þá næstbestu.”
-PÁ
Siggeir Bjömsson:
„Get ekki tjáð
„Eg hef ekki sett mig inn í þaö mál í
smáatriöum og get því ekki tjáð mig
um þaö á þessu stigi,” sagöi Siggeir
Bjrönsson, þingmaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
„Þingflokkurinn hefur haft þetta
mál til umfjöllunar og heldur því vænt-
anlegaáframídag.”
-PÁ
um málið”
GarðarSigurðsson:
„Veiðurgóð með endurbótum”
Garðar Sigurösson, þingmaður Al-
þýðubandalagsins, var stuttoröur:
,JHún veröur góð með endurbótum,”
sagöihann.
„Við höfum sérfræðing í þessum
málum sem öðrum. Eg ráðlegg ykkur
að spyrja hann. Eg svara spuming-
unni ekki frekar.”