Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 10
10
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983.
Hfeimingarverðlaim DV fyrlr árið 1982:
Ýmsir bestu gagnrýnenda
landsins í dómnefndum
— verðlaun veltt 10. febritar
Menningarverölaun DV verða
veitt 10. febrúar og þá í fimmta sinn.
Þegar fariö var af staö meö þau
heyröust ýmsar hrakspár. Tilraunir,
sem áöur höföu verið geröar til aö
meta og vega listrænt framlag, gáfu
líka fullt tilefni til svartsýni. Menn
minntust ógæfulegra örlaga silfur-
hests og silfurlampa. Þaö voru til-
raunir gagnrýnaida til að verðlauna
góða frammistööu á sviöi bókmennta
og leiklistar. Því miöur leystust þær
upp í argaþrasi. Lá viö borö aö víg-
reifir listamenn vildu helst rota
dómara sína meö gjöfunum, í stað
þess aö þiggja og njóta.
En verðlaunaveitingar DV hafa
hvorki vakiö illindi né úlfúö. Þvert á
móti, þær njóta sívaxandi virðingar.
Bæöi almenningur og listamenn eru
sammála um að þær votti smekkvísi
og góöa dómgreind.
Þetta ber fyrst og fremst aö þakka
dómnefndum, sem hafa unnið störf
sín af óhlutdrægni og skarpskyggni.
Þeim hefur heppnast vel siglingin
yfir úfinn sæ listanna, þar sem oft er
allra veöra von.
Gagnrýnendahópur DV er nú meö
stærsta móti og blaðið hefur á aö
skipa ýmsum færustu mönnum
landsins á því sviði. Formenn allra
nefnda nema um byggingalist eru úr
hópi fastra penna blaðsins. En til aö
styrkja þá og tryggja sem mest víð-
sýni hafa veriö fengnir til liös ágætir
menn af öörum fjölmiðlum ög nokkr-
ir sérfræðingar sem vel þekkja til
mála á sínustarfssviði.
Menningarverölaun DV eru eðli-
legt framhald á þeirri fjölbreyttu
gagnrýni og umræðu um menningar-
mál sem blaðið heldur úti allan
ársinshring.
1 þetta sinn veröur valiö ekki létt.
Eins og venjan er á krepputímum,
með ótryggu ástandi efnahagsmála,
blómstra listirnar sem aldrei fyrr,
sama hvert litiö er.
DV óskar dómnefndum góös
skyggnis. Menn bíða nú spenntir eft-
ir að heyra hverjir veröa heiöraöir
fyrir nýstárlegust og snjöllust fram-
lög til menningarlífsins á síðastliðnu
ári.
Menningarverðlaun DV
veitt á síðasta ári í tnngholti
Eyjólfur Melsteð afhenti Árna Kristjánssyni tónlistarverðlaun DV i fyrra fyrir „hina eðlu kúnst meðleikar-
ans".
Aðalsteinn Ingólfsson hefur
forystu um framkvæmdir i
menningarverðlaunum DV.
Viðurkenningu á síðasta ári hlaut
Ásgerður Búadóttir.
Anna Rögnvaldsdóttir tók við
leikiistarverðlaunum fyrir hönd
eiginmanns síns, Hjalta Rögn-
valdssonar, úr hendi Ólafs Jóns-
sonar.
DÓMNEFND UM BÓKMENNTIR
(ALLT FASTIR GAGNRÝNENDUR
Rannveig G. Ágútsdóttir, Andrés Kri»tján**on, fyrrv.
skrifstofustjóri Rithöfunda- Htstjóri Tímans,
sambands íslands, formaöur
Matthias Vlöar Sosmunds-
son, kennari við Fjöl-
brautaskólann á Selfossi.
DÓMNEFND UM BYGGINGALIST:
Páll V. Bjamason, arkltakt,
formaöur
Stafán Thors, skipulags-
arfcitakt
Jón Gunnar Ámason,
myndlistarmaður
DÓMNEFND UM KVIKMYNDALIST:
Solvaig K. Jónsdóttir,
konnari og kvikmyndagagn-
rýnandi DV,
formaður
Hilmar Karlsson, útlitstoikn-
ari og kvikmyndagagnrýn-
andi DV
Ami Þórarinsson, ritstjóri
Helgarpósts
DÓMNEFND UM LEIKLIST:
Ólafur Jónsson, háskóla- Jón Viðar Jónsson, loik- Magdalana Schram, blaða-
kennari og gagnrýnandi DV, Hstarstjóri hljóövarps maður
formaður
Gunnar B. Kvaran, mynd-
listargagnrýnandi DV, for-
maöur
Katrin Brlam, skólastjóri
Myndlistarskólans i Reykja-
vik
Halldór B. RunóHsson,
myndlistargagnrýnandi
Þjóðviljans
DÓMNEFND UM TÓNLIST:
listarstjóri hljóðvarps
EyjóHur Melsteð, forstöðu-
maður og tónlistargagnrýn-
andi DV, formaður
Helga IngóHsdóttlr,
sembalisti