Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983. 11 Einhell vandaðar vörur Rafstöðvar fyrirliggjandi Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar 81722 og 38125 Einhell vandaðar vörur ^Húsnæðisstofhun ríkisins Athygli þeirra lántakenda, sem inna áttu af hendí ársgreíðslur af íbúðalánum sínum í nóvember-mánuðí sl., skal vakin á því, að 5% dráttarvextír leggjast á þær í mánuðí hverjum sem líður án þess að þær séu greíddar. Eru því samtals 15% dráttarvextir komnir á þær ársgreiðslur, sem verið hafa í vanskilum frá því í nóvember-mánuði sl., og munu þeir hækka í samtals 20% hinn 2. febrúar nk. Þá skal einnig vakín athygli á því, að í febrúar-mánuðí nk. verða ársgreiðslur þær, sem verið hafa í vanskilum frá því í nóvember 1982, sendar fógeta til innheímtu. Mun það leiða tíl enn aukins kostnaðar fYrir lántakendur ef ekki verður að gert í tæka tíð. Lántakendur eru því eíndregið hvattir tíl að inna af hendí ársgreiðslur sínar hið allra fyrsta og láta það ekkí dragast lengur en orðið er. STÓRÚTSALAN HÓFST í DAG Nú á allt ad seljast og verðid er eftir því. T.d. sófasett kr. 20.790, hillusamstœður kr. 9.596, unglingasamstœður kr. 15.255, pinnastólar kr. 789, línkistur kr. 1.980, kommóður kr. 1.620, hornsófikr. 20.141, stereoskápur kr. 1.463, skrif- borð kr. 2.695, reyrsófasett kr. 19.831, reyrhillur kr. 3.915, blómaborð og bekkir kr. 798 og margt fleira á hlœgilegu verði. TILBOÐSHORIMIÐ í FULLUM GANGI Nýjar vörur daglega, t.d. handunnin glerglös, silfurplett, prófastar, messing, mokkastell og fleira. SOFFIO SÓFASETT KR. 20.790,- Vertu hagsýnn — það borgar sig 7$ ^etrið Hamraborg 12, Kópavogi Sími 46460 Sendum í póstkröfu Kommóða kr. 1.620,- Opið laugard. kl. 9-17. Sýning sunnud. kl. 14-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.