Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Síða 14
14
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983,
SKATTA-
FRAMTÖL
BÓKHALD
Getum bætt viö okkur verkefnum:
Framtalsaöstoö viö einstaklinga.
Framtalsaðstoð viö einstaklinga með rekstur.
Arsuppgjör félaga og fyrirtækja.
►
-
»
■
>
BÓKHALDSTÆKNIHF
Lauga vegur 18 — 101 Reykjavík — Simi 25255
BOKHALD - UPPGJÖR - ENDURSKOÐUN
REKSTRARRAÐGJÖF - FJARHALD - EIGNAUMSYSLA
RAÐNINGARÞJONUSTA
SAMSTARFSF YRIRTÆKI:
FYRIRTÆKI&
IGNIR
i
>
*
»
Ryóvarnarskálinn
Sigtúni 5 — sími 19400
býflur bifreiöaeigendum upp á:
Vélaþvott
Undirvagnsþvott
Undirvagnsryövörn
Endurryðvörn
Ryðvörn í gólf
Venjulega ryðvörn
Ryðvörn á vörubíla og rútur
Ryðvörn á strætisvagna
Góð aðstaða tryggir góða vinnu.
Pantiðtíma.
Rydvarnarskálinn Sigtúni 5
Sími 19400
JL-HÚSIÐ, RAFDEILD,
AUGLÝSIR
Eigum gott úrval af lampasnúrum, marga
liti, einnig kapla og ídráttarvír frá 0,75q til
16q.
Eigum ýmiss konar efni til raflagna,
innfellt og utanáliggjandi, jarðbundid og
ójarðbundið, svo sem klœr, hulsur, fatn-
ingar, fjöltengi, tengla og rofa, öryggi,
dimmera, tengidósir, bjöllur, spenna,
einnig veggdósir, loftdósir, lekaliða og
margt fleira, m. a. klukkustýrða tengla með
rofa.
EIGUM 100
MÖGULEIKA
í PERUM
Venjulegar perur, kertaperur, kúluperur,
ópalperur, Ýmsar gerðir af spegilperum,
línestraperur, fíúrperur, m.a. gróðurperur.*
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
& A
Sögur affljúgandi furðuhlutum kom-
ast alltafá kreik annað slagið. Oftast er
það nú svo að þeir sem slíkt sjá eða
þykjast sjá eru ekki teknir trúanlegir.
Verra er þó að efast um sannleiksgildi
orða þeirra, þegar þeir koma með
myndir, orðum sínum til staðfestingar.
í skýrslum bandaríska flughersins er
að finna margar lýsingar fólks á slíkum
fljúgandi furðuhlutum og sumum þeirra
fylgja myndir, eins og þessar hér á
síðunni.