Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 15
DV. LAUGARDAGUR 29. J ANUAR 1983.
15
ISOLA2000
BÍLASÝNING
INGVAR HELGASON Simi 33560 SIGURÐUR VALDIMARSSON
SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI ÓSEYRI 6C AKUREYRI simiaao
Þessi mynd var tekin yfir Bear
Mountain í New York-fylki 18.
desember 1966 og var lýst sem
„löngum hlut með hnúði ofan á".
Vitnið gaf skýrslu til bandariska
flughersins, sem rannsakaði mynd-
ina mjög gaumgæfilega og yfir-
heyrði vitnið fram og til baka. Þrátt
fyrir að visindamennirnir fyndu
ekkert, hvorki í myndinni né orðum
vitnisins, er benti til svika, var
málið afgreitt sem gabb. Doctor J.
Allen Hynek, einn visindamann-
anna, gat ekki sætt sig við niður-
stöðuna og skrifaöi yfirmönnum
flughersins bréf, þar sem hann
sagði að skortur á fullnægjandi
skýringum á þessum óþekkta hlut
væri slíkur að óviðunandi væri að
afgreiða þetta sem gabb. „Þess
vegna legg ég til að i skýrsluna
verði skrifað „óþekkt fyrirbæri" í
stað „gabbs". Ekki var farið að
orðum hans og enn stendur „gabb"
í skýrslunni.
Það var yfir Joshua Tree í
Kaliforniu, sem þessi hlutur var
festur á filmu. Honum var lýst svo
að hann hefði verið á mikilli ferð og
gefið frá sér ýlfur. Visindamenn
lágu lengi yfir myndunum en gátu
ekki bent á neitt sem gæfi til kynna
að þær væru falsaðar.
Þessar myndir voru teknar í mai 1964 i Meriin i Oregon. Daniel W. Fry tók
þær. Hann sagði, að hluturinn hefði eins og „spunnið i loftinu". Fry þessi
hafði þá nokkrurn sinnum áður sagst verða var við slika fljúgandi furðu-
hluti. Árið 1950 sagðist hann hafa orðið vitni að lendingu „geimdisks". Fry
sagði frá þessu í sjónvarpi. Lygamælir var prófaður á honum í beinni
útsendingu og hann stóðst prófið!
Reykjavík - Akureyri
Sýningarsalnum v/Rauðagerði, Óseyri 6 c
LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5
Sýndir verða:
Frönsku Alparnir Isola 2000
Datsun Cherry 3ja dyra, framhjóladrifinn.
Verð frá kr. 164.200,-
Einnig
WARTBURG og TRABANT
Verið velkomin
SKÍÐAPARADÍS
HEIMSMEISTARANNA
- ÖRUGGURSNJÓR
Nú gefst óvenjulegt tækifæri að komast í skíðaferðir
í frönsku Alpana á viöráöanlegu verði.
Dvaliö í hinni glæsilegu vetraríþróttaborg, ISOLA 200,
þar sem frábær aðstaða er til allra vetraríþrótta og eiti-
hverjar glæsilegustu skíðabrekkur veraldar hátt í frönsku
Olpunum.
Hótelogíbúöirísérflokki, fjölbreytt skemmtanalíf
á kvöldin, skíðaskólar meö enskumælandi kennurum, með
öðrum orðum allt sem fólk leitar að í sólskinsparadís
á skíðum.
Subaru Station 4WD
Vélarstærð: 1800 cc. Hestöf): 109.
Fjórhjóladrifinn, 4ra gíra, hátt og lágt drif
Datsun Sunny Sedan 2ja dyra.
Aðeins tvær hópferðir ákveðnar í vetur.
Brottfarardagar 22. febrúar og 8. mars.
Hægt aö dvelja í eina, tvær eða þrjár vikur,
^lírtOUr (Flugferöir)
Aðalstræti 9 — Símar 15331 og 10661.
AÐRAR FERÐIR OKKAR:
Kanarieyjar alla þriðjudaga, 10 dagar, 17 dagar, 24 dagar
eða 31 dagur.
Páskaferð til Landsins helga og Egyptalands 29. mars.