Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 16
16 DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983. ROKKSPILDAN ROKKSPILDAN ROKKSPILDAN Það var hlaupið við fót á fimmtudagskvöldið niður á Borgina því tónleikarnir með Centaur, Gaukun- um og DRON voru um þaö bil aö byrja ef ekki byrjaöir. Það reyndist líka hverju orði sannara. Eftir smástapp og klapp viö Uðlega og sérdeilis skapgóða dyra- verðihússins ruddumstviöinnogsjá, þar var bara dágóöur slatti af fólki. Hljómsveitin Centaur var að leika rokk, geipilega þungt rokk, og lá nú beinast við aö skáskjóta sér inn í græna (nýmálaða) salinn í leit að stól. Þegar hann loksins fannst og maður var rétt búinn aö tylla sér hurfu Centaurarnir af sviöinu. Hálfsvekkt yfir þessari óheppni minni leitaði ég til tveggja kvenna sem sátu við sama borð og spurði hvernig þeim hefði líkaö hljómsveitin. „Do, jú, jú, en við erum nú ekki alveg á þessari línu, skilurðu, við erum meira fyrir svona létta músík. Svo mörg voru þau orð en eftir augnatillitum og klappi þungarokksað dáenda á svæðinu aö dæma ætla ég að þetta hafi verið ágætt. Þegar hér var komið sögu voru Gaukamir famir að koma sér fyrir á sviðinu. Talsverð hreyfing var á fólkinu sem nikkaði, FJögur föstudagskvöld í febrúar Skemmtanalíf í félagsmiðstöðinni Tónabæ Um þessar mundir blótar fólk þorra í gríð og erg, fullorðið fólk, vel að merkja. Unglingar gera sér lítinn dagamun á þorranum enda er skemmtanalíf þeirra ekkert fjöl- breyttara þá en endranær. Ur þessu ætla forráðamenn og starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Tónabæjar að bæta. Föstudagana fjóra í febrúar veröur mikill glaum- ur og gleði þará bæ. Dansleikir verða haldnir þar sem ein hressasta dans- hljómsveit landsins um þessar mundir skemmtir, auk fjölbreyttra skemmtiatriða viö sem flestra hæfi. Það er vitaskuld hljómsveitin Lótus frá Selfossi sem er danshljóm- sveitin hressa. Hún hefur komið nokkrum sinnum fram í Tónabæ að undanfömu og áunnið sér miklar vin- sældir. Lótus leikur fyrir dansi öll fjögur föstudagskvöldin í febrúar. Skemmtidagskráin samanstendur af tískusýningum nýrra sýninga- samtaka sem nefna sig Ný-ung. Stjómandi þeirra er Kolbrún Aðal- steinsdóttir. Þá verður efnt til tveggja steppsýninga á kvöldi undir ungUngunum kostur á stórbingói, þar sem meöal annars em í verðlaun tvær Amsterdamferðir með Sam- vinnuferðum-Landsýn. — Kynnir á kvöldunum verður Ásgeir Tómas- son. Skólanemendum í Reykjavík verð- ur boðið á skemmtikvöldin í Tónabæ. Nemendur úr Hlíðaskóla og Haga- skóla em boðnir á fyrsta kvöldið, 4. febrúar. Þann 11. febrúar verður nemendum úr Æfingadeild Kennara- háskólans og Álftamýrarskóla boðið og nemendum úr Hvassaleitis- og Austurbæjarskóla þann 18. Það kvöld koma einnig Framarar og Valsarar í heimsókn, auk krakkanna sem höfnuöu í fyrsta, öðra og þriðja sæti Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik í 2. flokki kvenna og 3. og 4. flokki karla. Einnig verða miðar seldir við innganginn. Fyrir hand- hafa félagsskírteina í Tónabæ kostar 20 krónur inn og 40 krónur fyrir aðra. Húsið verður opið frá 8 til 1. Miðað er við að skemmtidagskrá hefjist um tíuleytið. RokkhátíðíMH Nú stendur til að halda pívó, Englabossar, Garg og rokkhátíð í Menntaskólanum við geðveiki, Svarthvítur draumur, Hamrahlíð5.febrúarnæstkomandi Bar8, NosogT.C.O.K.I.O.A.HS.O. en ein slík var haldin þar fyrir Þaö er þá skemmst frá því aö segja tæplega tveimur árum. Sú hátíð að á Raw Flower-hátíðinni var var kölluð Raw Flower en ennþá er geysimikil þátttaka og þar spilaöi ekki búið að gefa þessari nafn. Allir hljómsveit sem hét Nýnasystur en þeir sem vilja spila eða koma hún varð síðar meir þekkt undir einhverjum afkvæmum sinum nafninuQ4U (eftiraðhafagengiðí fram geta labbaö sig niður í gegnum fjöldann allan af manna- hljómplötuverslunina Grammið breytingum). Rokkhátíðin verður Hverfisgötu 50 (kjallarinn), nú eða haldin í norðurkjallaranum og inn- hringt í síma 12040 og skráð sig til gangseyrir verður eitthvað í þátttöku. Nokkrar hljómsveitir kringum20krónur. hafa þegar skráð sig, þar á meðal -0- Tappi tíkarrass, Vébandið, Hivó Tappi tíkarrass á sviði, 5. febrúar. Þungarokks veitin Centaur. stjórn Daumeyjar Aradóttur. Dans- inni Þróttheimum kemur í heimsókn þjóðlífinu — líta inn á hverju kvöldi. flokkur ungs fólks úr félagsmiöstöð- og leynigestir — þekktir menn úr Á lokakvöldinu, 25. febrúar, gefst Hljómsveitin Lótus frá Selfossi. blikkaði og spjallaði í allar áttir. Og enn leið nokkur tími þar til Gaukarnir hófu hljóðfæraleik sinn. Þeir byrjuðu á ágætu diskónúmeri (frumsömdu væntanlega) þar sem söngvarinn dúaði í dágóðan tíma. Maður getur vel ímyndaö sér hvar þeir voru að pæla í sambandi við tónlist, á sinum frum- bernskuámm, við skulum segja frá og með árinu ’68. Það er nefnilega svolítill Morrison-stíll á þeim. Fólk virðist bara hafa „diggað” þetta og sumirmeira að segja dönsuðu, en þaðgeristafarsjald- an á tónleikum þó skömm sé frá að segja. Gaukarnir mega vel við una en samt mega þeir vara sig á því að hafa lögin of löng, eða eins og ein ágætis- kona sagði: „Eg var búin að fara á klósettiö og lenda á kjaftatörn og þeir voru enn að spila sama lagið og þegar ég lagði af stað á klóið.” Einnig fóm textarnir, svona mestan part, fyrir ofan garð og neðan, hverju sem þaö má nú kenna. Ég veit ekki betur en ég hafi heyrt eitthvað minnst á remúlaði. Síðasta hljómsveitin á dagskrá þetta kvöld var Danshljómsveit Reykja- víkur og nágrennis og þar var prógrammið keyrt í gegn í orðsins fyllstu merkingu. Hávaöinn var meö eindæmum og nú heyrði maður ekki bofs í söngvaranum. En áfram dunaöi dansinn eins og forðum en það verð ég að segja að hljómsveitin ber nafn með Gaukarair. rentu. Rétt fyrir klukkan eitt lék DRON síðasta lagið og flestir vom famir að hugsa sér til hreyfings en dyggir stuðningsmenn Gaukanna voru ekkert á þeim buxunum og nú var tekið til við að öskra, stappa og klappa. Og loksins eftir nokkurt þref birtust Gaukamir á sviðinu og léku tvö lög til aðstilla friðinn. Svona eftir á að hyggja vora þetta sæmilegir tónleikar en margt hefði mátt fara betur, t.d. var sándið alls ekki nógu gott en annars er þaö mesta furða hvað þetta var þó. _o_ meira fyrir svona létta músíU99 Hér gala gauhar og hér dansa menn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.