Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 24
24
Smáauglýsingar
DV. LAUGARDAGUR 29. JANÚAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Videotæki Sharp-
VL 7700 meö fjarstýringu til sölu, 7
mánaöa gamalt, ennþá í ábyrgö. Staö-
greiðsluverð 25 þús. kr., greiösluskil-
málar. Uppl. í síma 38541.
Til sölu skemmtari
(Tivoli Star), lítiö sem ekkert notaður,
á 5000 kr., einnig til sölu burðarrúm á
500 kr. og hárþurrka af gerðinni Kleo-
patra á 300 kr. Uppl. í síma 34963.
Flugmiöi til Oslóar
i mars, selst ódýrt. Uppl. í síma 84122.
Sem ný 2ja ára
frystikista til sölu, hjónarúm, nátt-
borö, eldhúsborö og f jórir stólar. Uppl.
í síma 82336.
Vel með farin
og nýlegur 4ra sæta hornsófi er til sölu
og sama sem ný barnagöngugrind á
sama staö. Uppl. í síma 75644 um
helgina og næstu daga eftir kl. 5.
Til sölu 1 manns
rúm úr eik meö springdýnu, 3 sæta
sófi, 1 stóll, tekkboröstofuborð, 4 stólar
og skenkur, Siemens strauvél, svart-
hvítt sjónvarp, Luxor skíði, stafir og
skór á 9—12 ára, einnig 1 manns svefn-
bekkur. Uppl. í síma 32101.
Nýlegur, stuttur pels,
lítiö notaöur, úr þvottabjarnarskinni
til sölu, verö 6.500 kr., einnig nýtt
Panasonic vasadiskótæki, mjög gott,
verö, 1900 kr. Sími 17734.
Kafarabúningur
til sölu meö öllu tilheyrandi. Einnig
Sóló eldavél í bát. Uppl. í síma 94-2204.
Heildsöluútsala
á vörulager okkar aö Freyjugötu 9,
seldar veröa fallegar sængurgjafir og
ýmis fatnaður á smábörn. Vörurnar
eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og
geriö ótrúlega hagstæö kaup. Heild-
söluútsalan, Freyjugötu 9 bakhús, opið
frá kl. 13-18.
Springdýnur.
Sala viögeröir. Er springdýnan þín
oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
síma 79233. Viö munum sækja hana aö
morgni og þú færö hana eins og nýja aö
kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar
dýnur eftir máli. Dýnu- og
bólsturgeröin hf., Smiöjuvegi 28 Kóp.
Geymiö auglýsinguna.
Trérennibekkir,
Ashley ILes rennijárn, myndskurðar-
járn og brýni. Fagbækur, skálaefni til
rennismíöi, rennibón og lakkgrunnur.
Sendum frítt ef greiösla fylgir pöntun.
Námskeiö í trérennismíöi. Hringiö í
síma 91—43213, gjarnan á kvöldin.
JVC segulband,
svart/hvítt Nordmende sjónvarp, 20
tommu, bastborð frá Línunni og skrif-
borð til sölu. Uppl. í síma 86422 eftir kl.
19.
Til sölu rúm, 1,50 x 2 m,
óbólstraöur gafl getur fylgt. Einnig er
til sölu reiðhjól, Wild Ford. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-850
Lítiö notuð sambyggð
trésmíðavél til sölu. Vélin er einfasa.
Verö ca 35—40 þús., hugsanleg skipti á
bíl í svipuöum veröflokki eöa dýrari.
Uppl. í síma 43439.
Spilakassar til sölu.
Uppl. í sírria 40414 eftir kl. 17.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-
kollar, eldhúsborö, furubókahillur,
stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,
sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata-
skápar, skenkar, boröstofuborö,
blómagrindur, kælikista, kæliskápar
og margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu31, sími 13562.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Islandskort, Islandsmyndir.
Fágæt 16. og 17. aldar Islandskort og
myndir úr ferðabók GAIMARDS á-
samt enskum og þýskum feröabókum
um Island til sölu. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-054
Kafarabúningur.
Til sölu er nýlegur og lítiö notaður
franskur blautbúningur meö öllum út-
búnaöi til köfunar. Uppl. í síma 82852
eftir kl. 16.
Tilsölu 220 lítra
Gram frystikista, svefnherbergishús-
gögn og svefnsófi. Uppl. í síma 23752
milli kl. 14 og 18 í dag.
2 myndir eftir Kjarval
til sölu: Vatnslitamynd frá Italíu,
merkt 1920 45X35, og olíufantasía,
60x50. Tilboö sendist DV merkt
„Kjarval 897”.
Óskast keypt
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, ýmisleg box,
dúka, gardínur, sjöl, veski, skartgripi,
leikföng, póstkort, myndaramma,
spegla og ljósakrónur, ýmislegt annað
kemur til greina. Fríöa frænka,
Ingólfstræti 6, sími 14730, Opið frá 12—
18.
Vil kaupa talstöð
í sendibíl. Uppl. í síma 82741.
Eitt bilstjórasæti
í Volgu-bifreiö árg. ’75 óskast keypt.
Vinsamlegast hringiö í síma 37724.
Iðnaðarþvottavél
óskast keypt, 40—65 kg vél, má vera
gömul en í góöu lagi. Uppl. í síma
23540.
Öska að kaupa eða taka á leigu
sjoppu eöa söluturn. Greiösla viö
samning. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-961.
Verzlun
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikið á gömlu
.veröi, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National rafhlöð-
ur, feröaviötæki, bíltæki, bílaloftnet,
Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími
23889.
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnavagn
í góðu lagi til sölu, einnig leikgrind.
o.fl. Uppl. í síma 26704.
Til sölu burðarrúm,
leikgrind og barnavagn á góðu veröi.
Uppl. í síma 77434.
Fatnaður
Karlmannsfrakki,
leöurblússa og úlpa til sölu.Uppl. í
síma 28612.
Viögerðir og breytingar á
skinn- og leðurfatnaði og leöurtöskum,
einnig leöurfatnaöur eftir máli og alls
konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut-
arholti 4, símar 21754 og 21785.
Vetrarvörur
Vélsleði til sölu,
Kawasaki 440 Intruder, 56 ha. árg. ’82,
nýyfirfarinn og í toppstandi. Uppl. í
síma 45888 á kvöldin.
Skíðaviðgerðir
Gerum við sóla á skíðum, setjum nýtt
lag. Skerpum kanta, réttum og límum
skíöi. Menn meö sérþekkingu á skíöa-
viðgeröum. Sporval — skíöaþjónusta,
Hlemmtorgi.
Skíðamarkaöurinn.
Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs-
sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði.
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Smíða kerrur
undir vélsleöa, einnig farangurs-
grindur á vélsleða. Uppl. í síma 52918.
Harley Davidson vélsleði
til sölu í góöu ástandi og Harley
Davidson aftanívagn, sem nýr. Selst
saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í
síma 24675.
Arcticcat Pantera
vélsleöi til sölu, 55 ha. árg. ’80, keyröur
1200 km, vel meö farinn. Uppl. í síma
95-5459.
Kawasaki LTD 440.
Til sölu lítið notaöur Kawasaki LTD
440 árg. '82, 82 hestöfl. Uppl. í síma
74724 eftirkl. 12.
Skidoo 4500 vélsleði
til sölu. Uppl. í síma 75323 á daginn og
66836 á kvöldin.
Skautaviðgerðir
Skerpum skauta og gerum viö. Sport-
val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi.
Húsgögn
Til sölu hillusamstæða,
3 einingar, bæsuö eik (Royal). Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-047.
Til sölu eldhúsborð
og 4 stólar og svefnbekkur. Uppl. í
síma 37753.
Tveir tveggja sæta
furusófar og borö til sölu, á sama staö
er til sölu þvottavél sem þarfnast
viögeröar. Uppl. í síma 76052.
Sófasett.
Til sölu gott sófasett með gölluðu
áklæöi, létt aö yfirdekkja. Uppl. í síma
19512.
Hornsófi til sölu,
nýlegur 5 sæta hornsófi frá Ikea. Uppl.
ísíma 76145.
Sófasett tU sölu
ásamt glerborðum. Uppl. í síma 74635.
Borðstofuborð
og 6 stólar, nýlegt, til sölu. Uppl. í síma
34999.
Svefnsófar.
Til sölu 2ja manna svefnsófar, góöir
sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í
stU, einnig svefnbekkir og rúm.
Sérsmíðum stæröir eftir óskum.
Klæöum bólstruð húsgögn. Sækjum
sendum. Húsgagnaþjónustan, Auð-
brekku 63 Kópav., sími 45754.
Antik
Antik.
Mikiö úrval af húsgögnum, boröstofu-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
sófasett, málverk, gjafavörur og
margt fleira. Sýning laugardag og
sunnudag kl. 13—18. Antikmunir, Lauf-
ásvegi 6 og Týsgötu 3, sími 20291.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5,
Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími
15507.
Tókum við af
BG—áklæöum. Höfum áklæði,
snúrur, kögur og dúska, mikið úrval,
einnig fjaörir í öllum stæröum.
Sendum í póstkröfu um allt land. As—
húsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarf., sími
50564.
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval
áklæöa og leöurs. Komum heim og
gerum verötilboð yöur að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Heimilistæki
300 lítra frystikista
og lítill ísskápur til sölu.Uppl. í síma
73651.
Stér Husqvarna isskápur
til sölu, 3ja ára, í toppstandi, verö 7000.
Uppl. í símum 31885 eða 14262.
Rafha eldavélar,
hvítar eöa litaöar, til sölu, útborgun frá
1.680 kr., eftirstöðvar á 6 mán. Rafha
Austurveri, Háaleitisbraut 68, símar
84445 og 86035.
Hljóðfæri
Óskum eftir hijómborðsleikara
í starfandi rokkhljómsveit. Uppl. í
síma 32347 milli kl. 19 og 20.
Gibson Les Paul.
Til sölu góöur og mjög vel með farinn
Gibson Les Paul Custom. Uppl. í síma
17867.
Kramer bandalaus bassi
til sölu. Uppl. í síma 50448 eftir kl. 19.
Tilsölu
Korg mikro-preset synthesizer, vel
meö farinn.Uppl. í síma 71614.
Hljómtæki
Til sölu nýleg
Akai hljómtæki. Uppl. í síma 19269.
Til sölu
Pioneer hljómtæki í bíl.Uppl. í síma
24397.
Mikiö úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Videó
Islenskt video.
Tilvalin gjöf til viöskiptavinar eöa
kunningja erlendis er myndband meö
einni hinna vinsælu verölaunakvik-
mynda Vilhjálms og Ósvalds Knudsen
á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi
á allt aö 11 tungumálum, verö ca 1090
kr. Hef jum mjög fljótlega eigin útleigu
á íslenskum útgáfum myndanna.
VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík,
sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda-
gerö landsins, stofnsett 1947.
Videobankmn, Laugavegi 134, ofan
viö Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar, video-
myndavélar til heimatöku og sjón-
varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu
með professional videotökuvél, 3ja
túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki
eöa félagsamtök, yfirfærum kvik-
myndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14—
20, sími 23479.
Kaupum og tökum
í umboðssölu videotæki, sjónvörp og
videospólur. Hringiö eöa komiö. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
'Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni ööru hverju. Opiö mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir meö ísl. texta. Erum meö
nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta.
Opið alla virka daga frá kl. 13—22,
laugardaga frá kl. 11—21 og sunnu-
daga frákl. 13—21.
VHS-myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Garðbæingar ognágrenni.
Við erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöar-
lundi 20, sími 43085.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar' auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf aö,
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaöurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Prenthúsið Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals
fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl.
Vasabrotsbækur viö allra hæfi;
Morgan Kane, stjörnuróman, ísfólkiö.
Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 13—
20, laugardaga 13—17, lokað sunnu-
daga. Vasabrot og video, Barónsstíg
lla, sími 26380.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miöbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími
33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—
23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur, Walt Disney fyrir VHS.
Video 2000 Siemens
tilsölu. Uppl. ísíma 15741.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer
Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til
föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og
sunnudaga.
Til sölu Sharp videotæki,
VHS 1 árs, mjög fullkomiö meö fjar-
stýringu, o. fl. Kostar nýtt 40 þús. kr.,
selst á 17 þús. kr. viö staðgreiöslu.
Uppl. ísíma 52371.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf.,sími 82915.
Tölvur
Tungumálatölva,
Craig M.100, ásamt 4 tungumálaköss
um til sölu. Verð 3500 kr. Uppl. í sím£
75921.
Atari 800 með 65 leikjum
og fylgihlutum til sölu, til greina
kemur að selja hvort í sínu lagi, einnig
er tölvutímarit til sölu. Uppl. í síma
78665 frákl. 18 til 21.
Sjónvörp
Svart/hvítt sjónvarp
óskast. Uppl. í síma 33281.
Sjónvarp óskast.
Uppl. í síma 31057.