Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 26
26 DV. LAUGARDAGUR 29. JANOAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tökum að okkur allar almennar bílaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vík hf., sími 37688. Viðgerðarsuður- járnsmíði-vélaviðgerðir. Tökum að okkur hvers kyns vandasamar við- geröarsuöur á vélahlutum úr potti, steypujámi, stáli, áli, einnig hvers konar nýsmíði og viðgerðir úr járni, áli og ryðfríu, t.a.m. kerrur, beisli, grind- ur, borð, bakka, bruggtæki o.fl. o.fl. ásamt viögerðum á minni vélbúnaði, svo sem traktorum, vélsleðum, mótor- um, sláttuvélum. Seyðir, Skemmuvegi 10L Kópavogi, sími 78600. Bílar til sölu International Load Star herrúta árg. 74 til sölu, 36 manna, gul aö lit, ástand gott. Bifreiðin er með bensínvél en dísilvél getur fylgt, hag- stæð greiðslukjör. Uppl. í síma 10821. Mazda 323 árgerð 77 til sölu, ekin 80 þús. km, Ford Econo- line árgerð 78, allur klæddur að innan, Opel Rekord árgerð 71, ekinn 130 þús., Willys Overland m/6 cyl. Chevrolet- vél, árg. ’51, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 99-5117 eftirkl. 19. Góðurbill: Mazda 323 til sölu, 1,4, árg. 79, sjálf- skipt, 3ja dyra, ekin 30 þús. km. Uppl. í síma 93-1795,1685,2830. Gott eintak. Til sölu Cortina árg. 75, óryögaður og góður bíll, laskaöur eftir ákeyrslu. Kjörið tækifæri fyrir laginn mann. Verð tilboð. Uppl. í síma 38723. - AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Engin útborgun. Til sölu Ford Grand Torino 8 cyl., sjálf- skiptur með öllu, árg. 74, skoðaður ’83, skipti á ódýrari eða videoi, sjónvarpi eða hljómflutningstækjum, mjög góö kjör. Uppl. í síma 40122. Bíll-videotæki. Til sölu Austin Allegro árg. 77, mjög góður bíll, verð 40 þús. kr., mögulegt er aö taka gott videotæki upp í kaupin. Uppl. ísíma 53861. Volvo 164 árg. 74 til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 83247 eftir kl. 19. Rausnarlegt tilboð. Datsun 160 J SSS, fyrst skráður í febrú- ar 78, fæst á kr. 50 þús. staðgreiðsla. Bíll í toppstandi. Uppl. í símum 85040, 46428 og á Bílasölu, Guöfinns. Fiat 131 árg. 76 til sölu, selst ódýrt gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 78704. Trabant árg. 78 til sölu, nýr geymir, uppteknar bremsur, nýleg vél og ný vetrardekk. Verðhugmynd kr. 15—20 þús. Uppl. í síma 79631. BMW 320 árg. ’82, ekinn 15 þús. km, safírblár metalik, litað gler, sportálfelgur, rafmagns- speglar, vindhlífar á hliðarrúðum, grind fyrir afturrúöu, spoiler á skott- loki, þokuljós, grjótgrindur, fjórar aukafelgur, Pioneer segulband, tón- jafnari, tveir kraftmagnarar, fjórir hátalarar. Toppbíll, til sýnis í dag og næstu daga að Suðurhólum 20. Verð 297 þús. kr. Uppl. í síma 74952. VW1300 til sölu, góð vél, lélegt boddí. Uppl. í síma 74635. Volvo 164 E. Til sölu Volvo 164 E árg. 72, dökkgrænn, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 93-2308. Plymouth Fury árg. ’66 til sölu, 8 cyl. 273 vél og skipting fylgir. Uppl. í síma 99—3897. Vantar þig bíl? Til sölu Datsun dísil árg. 73, góöur bíll. AMC Hornet árg. 71, mjög góður og kraftmikill bíll, ryðlaus. Uppl. í síma 92-8429. Góður vetrar- og sumarbíll. Lancer 1800 árg. 75 til sölu, vel með farinn, þrír eigendur frá upphafi, skipti möguleg. Sími 95-4153. Volvo 142 Grand Luxe árg. 72 til sölu. Góöur og traustur bíll, ekinn 180.000 km. Þarfnast sprautunar. Verö kr. 39.000. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 78878 eftir kl. 17 og um helgina. Trabant station árg. 79 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 76368. Dodge Dart Swinger árg. 70 til sölu. Tilboð óskast. Skipti á videotæki koma til greina. Vinsaml. hafiö samb. við auglþj. DV sími 27022 eftir kl. 12. H—915 Hús á pickup. Til sölu er álhús á pickup, lengri gerö, stærð 2,52x 1,83. Uppl. í síma 20416. Ford Maverick árg. 74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. 20 þús. kr. út, 5 þús. kr. á mánuði eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 73782. Honda Accord árg. ’81 og Lada Sport árg. 78 til sölu, einnig Skidvo vélsleði 4500, árg. ’80. Uppl. í síma 75323 á daginn og 66836 á kvöldin. Mustang ’67 til sölu, skipti á jeppa. Uppl. í síma 50271. Cortina 72 og Escort 75 til sölu. Verð 17 og 35 þús.Uppl. í síma 92-3069. Framhjóladrifinn, eyðslugrannur Datsun 120A, F2 77, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 79626. Chevrolet Monsa árg. 75 til sölu, verð 100—110 þús., skipti á Mözdu eða Toyotu, verð 60—70 þús., eftirstöðvar samkomulag. Uppl. veitir Gunnar í síma 92-3011. Jeppi til söIil Suzuki LJ 80 árgerð '81 til sölu, ekinn 20 þús. km, útvarp, segulband, bíltölva, þokuljós, teppalagður og fleira. Skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 96— 41957. Volvo árgerð 78 til sölu, með 73 framenda.Uppl. í síma 76037. Volvo Lapplander árg. ’81 til sölu, ekinn aðeins 9.500 km. Bíllinn er vel með farinn, með sænsku húsi, sætum fyrir 8 manns og tveimur mið- stöðvum. Uppl. í bílasölunni Bílakaup Skeifunni. Símar 86010 og 86030. Blazer Cheyenne árg. 1974 til sölu, ekinn 50 þús. mílur, í toppstandi. Einn eigandi. Uppl. í síma 54294. Tilboð óskast í Willysjeppa árg. ’62 meö 318 Dodge- vél. Uppl. í síma 82109 eftir kl. 18. Mazda 626 árg. ’82, sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 75989. Volvo Amason árg. '66 station til sölu, selst ódýrt. Sími 92-8454. Oldsmobile Cutlass árg. ’66,2ja dyra, 330 cub. sjálfskiptur," til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 75791. Land Rover árg. ’67 bensín til sölu, verð 35 þús. kr., greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 74908. Sala — skipti Oska eftir Monsu, Golf eða Opel Manta árg. 77—79 í skiptum fyrir Golf árg. 75, mjög góðan. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 38944 eftir kl. 19. Chevrolet Camaro árg. 70 til sölu, þarf að seljast strax. Uppl. í síma 52258 milli kl. 13 og 16 í dag og næstu daga. Lada Sport 79: Lada Sport til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 54039 eftir kl. 18. Benz 240 D, árgerð 74, til sölu smávægilega skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 24100. Mazda 929 station árg. 77 til sölu, þokkalegur vagn með stereoútvarpi og segulbandi, sumar- dekk á felgum fylgja, er á snjódekkj- um. Uppl. í síma 73236. Cortina árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 73017. Buick árg. 72 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 73963. Escort sendiferðabíll. Til sölu Ford Escort árg. 73, þarfnast smálagfæringar fyrir skoöun. Verð 15 þús., 3 þús. út og 3 þús. á mánuði. Uppl. ísíma 12114. Opel Rekord árg. 77 til sölu, þarfnast smálagfæringar, öll hugsanleg skipti á ódýrari. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 99-3458. Bflar óskast Blazer óskast, helst með dísilvél, er meö góöan Volvo 144 71 upp í + 30 þús. kr. í peningum, afgangurinn á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 74569. Cortina óskast, ekki eldri en árg. 75, helst á mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 73629. Óska eftir bíl, árg. 76-78, í skiptum fyrir Saab 99 árg. 71, margt kemur til greina. Sími 16936. Subaru ’81. _ Vil kaupa Subaru 1800 GL 4 WD árg. ’81 Mikil útborgun. Uppl. í síma 99-8211 eftirkl. 19. Húsnæði í boði Arbær — 4ra herb. íbúð leigist til lengri tíma, sími og glugga- tjöld fylgja, laus síðari hluta mars, lítil fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „Hraunbær 029” fyrir 8. febr. ’83. Til leigu frá 15. febrúar 3ja-4ra herb. íbúö í Mos- fellssveit. Fyrirframgreiösla. Tilboð óskast send til DV fyrir 4. febr. merkt „Mosfellssveit 725”. 4ra herb. íbúð við Vitastíg til leigu, steinhús, öll her- bergin rúmgóö, 2 með innbyggðum skápum. Tilboð sendist augld. DV merkt „Vitastígur978”. Keflavík: 60ferm 2 herb. íbúð í góöu standi til leigu strax. Uppl. í síma 99-4663 og 99-4661. 2ja—3ja herb. íbúð í austurbæ. Uppl. í síma 29172 eftir kl. 18. Til leigu er rúmgóð 2ja herb. ibúð í Breiöholti. Ibúðin er laus fljótlega, leigutími er aö minnsta kosti 1 ár. Tilboð er greini f jölskyldustærð, aldur, og greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 20 mánud. merkt „Hólar83”. Húsnæði óskast Einhleypur, miðaldra kennari/skrifstofumaður óskar eftir íbúð strax. Sími 66159. Einstæðan föður meö eitt barn vantar 2—3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 16996. Óska eftir lítilli íbúð, 2—3 herbergja, nú þegar, helst mið- svæðis í borginni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22602. Keflavík-Njarðvík. Stór íbúð eöa hús óskast til leigu. Uppl. ísíma 91-76771 og 92-1449. ' .................\ HUSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöði hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti; 11 og Siðumúla 33. ^ * Einhleypur karlmaður á miöjum aldri óskar eftir herbergi meö eldunar- og hreinlætisaðstöðu eða lítilli íbúð til leigu. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. Ung hjón vantar íbúð strax í vesturbænum eða nálægt mið- bænum, má þarfnast lagfæringar, 3— 4000 á mánuði, fyrirframgreiðsla í doll- urum. Erum róleg og reglusöm. Uppl. í síma 45779 eftir kl. 20 á kvöldin. Laufey Gylfadóttir. Vill ekki einhver leigja 23 ára gamalli stúlku einstaklings- eöa 2 herb. íbúð. Hún er reglusöm og heitir góðri umgengni. Svar óskast í síma 99- 1312 sem fyrst. Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir 3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- iö, fyrirframgreiðsla möguleg.Uppl. í síma 33400 og 83073. Tvo unga drengi utan af landi bráðvantar einstaklings- eöa 2 herbergja íbúð, reglusemi heitið. Uppl. í síma 27628. Bankastarfsmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö. Möguleiki á 2—3 mán. fyrirfram. Góðri umgengni heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-052. Ég er 26 ára, barnlaus, og bráðvantar einstaklingsíbúð, jafn- vel herbergi, er á götunni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33721. Húsnæði óskast fyrir 4 starfsmenn Vegagerðar ríkis- ins. Oskað er eftir stórri íbúð, hæö, rað- húsi eða einbýlishúsi.Uppl. í síma 21003 milli kl. 16.15 og 18.15., mánudag- inn31. jan. ’83. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð, hann er í laganámi, hún í Húsmæðraskólanum. Uppl. í síma 10824. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 25184 og 81993. Ca 2 herbergja íbúð, meö eöa án húsgagna, óskast á leigu í febrúar og mars, helst í nágrenni Hólmgarðs. Uppl. í síma 33147. Sjómaður á millilandaskipi óskar eftir íbúö, gjarnan með húsgögn- um. Snyrtimennska í hávegum höfð. Fyrirframgreiðsla í boði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H-002 Óskum eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í Reykjavík eða Kópavogi í skiptum fyrir 2 herb. íbúð á Vest- fjörðum (erum barnlaus).Uppl. í síma 93-8533 eftirkl. 19. 2—3 herb. íbúð óskast, helst í austurbænum, fyrir 1. mars, leigutími 1 ár eöa lengur. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35708 milli kl. 9 og 21. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu í ca 6 mán. Uppl. í síma 46589. Kona óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð eöa gott herb. á hæð eða í risi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-745 Einstæða móður með 1 barn bráðvantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Verður húsnæðislaus upp úr mánaöamótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 74635. Reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á fremur rólegum stað, bæði í góðri atvinnu, (fyrirframgreiðsla). Vinsamlegast hringið í síma 73945 eftir kl. 17. Menntaskólakennari, 35 ára, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helst í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 29735 eða 26297. Atvinnuhúsnæði 100 ferm verslunar- og iðnaðarhúsnæði nálægt miðbænum óskast, má vera á 2. hæð. Uppl. í síma 21785 eftirkl. 16. Geymsluhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum óskast í Reykjavík eða Kópavogi, æskileg stærð 50—100 ferm. Uppl. í síma 74908. Geymslu- eða lagerbúsnæði til leigu við Einholt, 20—60 ferm.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-048. 1—2 herb. óskast fyrir matvælagerö. Einhver fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-831. Atvinna í boði Stúlka óskast í ísbúð, 1—2 kvöld í viku og um helgar, meiri vinna með vorinu ef óskaö er, þarf helst að vera vön og ekki yngri en 20 ára. Uppl. í sima 23330 og 23534. Óskum að ráða nú þegar röskan starfskraft í sníöingu. Uppl. gefur verkstjóri. Henson-sport- fatnaöur, Skipholti 37, sími 31515. Oskað er eftir geðgóðri og traustri konu til veitinga- starfa úti á landi strax.Uppl. í síma 96-61766. Kona óskast til starfa hálfan eða allan daginn í efnalaug í austurbænum. Uppl. í síma 75115 ídag. Norðurbær, Hafnarfirði. Heimilisaðstoö óskast tvo daga í viku, fimmtudag og föstudag, fyrir hádegi. Góð laun í boði. Uppl. í síma 54250 frá kl. 17 ogí 53808 eftirkl. 17. Vanan háseta vantar á MB Sturlaug II, AR 7, sem fer á neta- veiðar frá Hornafirði. Uppl. í síma 97- 8753. Atvinna óskast Ungur húsasmiður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76410. Tvítuga stúlku vantar vinnu, helst lifandi og skemmtilega. Afgreiðslustarf í sérverslun eða vinna í líkamsræktarstöð æskilegt. Sími 28218. 21 árs gamla stúlku vantar heimavinnu. Hefur stúdents- próf og þekkingu á smátölvum ásamt aðgangi aö tölvu (basic, Pascal, Fortran og Forth). Margt kemur til greina, t.d. launaútreikningar og s. frv. Uppl. í síma 66275.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.