Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR29. JANUAR1983. BMW 318i '82 TIL SÖLU Stórglæsilegur bíll. Litur svartur, ekinn aðeins 12000 km. Eftirtaldir aukahlutir: stereosegulband og -útvarp, 4 hátalarar, litað gler, sóllúga, 5 gíra gírkassi. Höfuðpúöar við öll sæti, opnanlegir afturgluggar, rafstýrðir útispeglar, RPM mælir og digitalklukka, sportstýri, sportfelgur, breið dekk, vetrardekk á felgum, spoiler að framan, gluggahlíf á aftur- glugga og ýmislegt fleira. Skipti á eldri BMW af 3 seríu kæmu til greina. Bifreiöin verður til sýnis laugardag frá kl. 1—6. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 | AKUREYRI | Höfurri opnad afgreidslu DV á Akur- J ■ eyri, Skipagötu 13. Opið mánudaga til föstudaga kl. 13—19 og laugar- I I dagakl. 10—12. | ! AFGREIÐSLU-, ÁSKRIFTAR- OG | AUGLÝSINGASÍMI ! 25013 ! ATH. kvartanaþjónusta í sama sima. Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Sumarliöi Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517 Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Steinþór Þráinsson, Subaru4x41982. 72318 Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975 Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 9291982. 40594 SigurðurGíslason, 67224-36077- Datsun Bluebird 1981. -75400 OlafurEinarsson, Mazda 9291981. 17284 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Jóhanna Guömundsdóttir, HondaQuintet 1981. 77704 .-íelgi K. Sessilíusson, Mazda 626. 81349 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Halldór Jónsson, 32943—34351 Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. Gylfi K. Sigurösson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuömundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. ■ Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og BMW 315, Honda CB—750 bif- hjól. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma, Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatúnar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini aö ööl- ast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla —æfingatímar. Kenni á Mazda 626 '82 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk- aö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax, greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö aö öðlast þaö að nýju. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson öku- kennari, sími 72493. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kvistalandi 12, þingl. eign Reynis Guölaugssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. febrúar 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BLAÐBERI - AKUREYRI Umboðið Akureyri óskar eftir blaðbera á Oddeyri, norðurhluta. Upplýsingar í síma 96-24088. Verðum með eftirtaida bíia á staðnum í dag: Audi 100 L5S árg. 1979, ekinn aðeins 37.000 km , silfurl., gullfallegur bill. Volkswagen Golf L 4 dyra, árg. 1978, litur grænn, ekinn aðeins 30.000 km, sérstaklega fallegur bíll. Range Rover árg. 1972, litur blár, góður bíll, aðeins einn eigandi. Range Rover árg. 1974, litur gulur, útlit og ástand mjög gott. Volkswagen sendibifreið árg. 1978, ekin 30 á vél, gott eintak. Volkswaéjen 1303 árg. 1973, litur blár. Ath.: Sýnum og seljum einnig í dag hinn nýja eftirsótta Mitsubishi Pajero jeppa ásamt fleiri nýjum bílum í sýningarsal okkar. Œ I;í m w Varahlutir ÖS urnsoee Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg- um einnig notaðar bensín- og dísilvél- ar, hásingar og gírkassa. Eigum fjölda varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndunga, knastása, undirlyftur, tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett, olíudælur, f jaörir og fl. Hagstætt verð og margra ára reynsla tryggir örugga þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Ö.S. umboö- iö Reykjavik. Afgreiðsla og uppl. aö Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst- heimilisfang aö Víkurbakka 14, póst- hólf 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboöiö Akurgeröi 7e Akureyri, sími 96-23715 virka daga milli kl. 20 og 23. Múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviögeröir, steypun, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672. —ÚTSALA--ÚTSALA--ÚTSALA-ÚTSALA—ÚTSALA— Stórkostleg út&t* SfTfré k, 10,- mewnn. GARDÍNUHÚSIÐ IÐNAÐARMANNAHÚSINU v/Hallveigarstíg. Simi 22235.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.