Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 33
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983.
33
Reykjavík: Lögregian, sírai 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla
apótekanna vikuna 28. jan.— 3. feb. er í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapótcki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgitjögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. janúar.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Þú ert kraftmikill og
hress í dag og fljótur aö taka ákvaröanir. Þú ættir aö fá
þér aukavinnu eöa finna einhverja aöra leiö til aö ná þér
í aukatekjur. Samt sem áöur skaltu hugleiöa vel meö
hverjum þú leggur pening í púkk.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þér líöur einsog þú sért
andlega og likamlega endurnæröur. Taktu frumkvasöiö á
heimilinu og stingdu upp á nýju áhugamáli sem öll
fjölskyldan getur tekiö þátt í. Góöur dagur til aö skrifa
bréf og skiptast á skoöunum um gang mála.
Hrúturinn (21. mars — 20. april): Eyddu ekki allri orku
þinni í vinnuna, heldur beindu henni einnig aö frístund-
um þínum. Þú gætir veriö til muna hressari og látiö
meira til þín taka á þeim vettvangi. Heilsan batnar og þú
ættir aö nota tækifæriö núna.
Nautiö (21. apríl — 21. maí): Taktu þátt í samkvæmislífi
meö fjárhagslegan ávinning í huga. Þú munt hljóta umb-
un erfiöis í dag. Hugsanlega vinna í einhvers konar sam-
keppni eöa fá bónus í vinnunni.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Góöur dagur fyrir nám
og skoðanaskipti gætu reynst fjörleg í dag. Þú ert já-
kvæöur, kraftmikill og sjálfstraustiö er í góöu lagi, um
stundar sakir aö minnsta kosti. Þú gætir komið þér
áfram í vinnunni meö því aö taka frumkvæðiö oftar en þú
gerir.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Ákjósanlegur dagur til aö
fara í ferö út úr bænum og gleyma áhyggjum af gangi
mála á líðandi stund. Þú mátt ekki gleyma andlegu
ástandi þínu. Kirkjusókn þin og trúrækni er ekki til fyrir-
myndar. í dag er góöur dagur til aö ráöa bót á þssu.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú ert fjörugur og til í tusk-
iö í dag. Ástamálin fara ekki varhluta af áhuga þinum og
krafti. Aröur af fjármálavafstri þinu og félaga þinna er
ekki langt undan. Skrifaöu bréf í dag. Svariö gæti komið
skemmtilega á óvart.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Álitlegt er í dag aö efna
til samvinnu við vinnufélaga. Þú ert í góöu formi og ættir
aö geta hagnast vel vegna hæfni þinnar og krafta. Þér
veröa falin ábyrgðarstörf í dag, annað hvort í vinnu eöa
einhverju félagi sem þú tekur þátt í.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Farðu út meö vinnufélögun-
um eöa taktu þátt í íþróttum. Heilsan má vel viö því aö
þú gerir eitthvaö fyrir líkama þinn. Vandaöu þig er þú
útskýrir hugmyndir þínar. Misskilningur gæti komið sér
illa. Hugaöu vel aö ástamálunum í dag. Þú getur gert
betur en þetta!
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Faröu meö fjölskyld-
una á íþróttakappleik eöa í útivist. Þú ert sigursæll í
keppni í dag, en láttu þaö þó ekki bitna á ástvinum. Er
kvölda tekur færöu óvæntar fréttir eöa gesti í heimsókn
sem þú áttir ekki von á. Gæti verið skemmtilegur dagur.
Heilsugæzla
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Heilladrjúgt gæti
reynst að huga að ástandi húsmuna og gera við það sem
þarf að láta gera við. Farðu út með alla fjölskylduna að
borða og reyndu að gleðja þína nánustu.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Rcykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um nætur'aktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Steingcitin (21. des. — 20. jan.): Þú ert í keppnisskapi í
dag og átt auðvelt með að taka ákvarðanir. Gerðu
áætlanir fram í timann þvi aö dómgreindin er í góðu lagi
í dag. Farðu yfir fjármálin og ákveddu hvar þú ætlar að
eyða sumarfriinu. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir ..kipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÚKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERtSKA BÖKASAFNH): Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Lalli og Lína
„Auðvitað vantar kr. 18,75 í launaumslagið mitt, ég
bauð Grétu Garbo út að borða í hádeginu. ”
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangurókeypis.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 31. janúar.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Taktu til í skjala-
skápnum þínum og faröu \fel yfir fjármálin. Athugaðu
hversu mikla skatta þú átt aö greiða, athugaöu af-
borganir og þess lags. Aö svo búnu veitir þér ekki af aö
hressa upp á sálarlífið. Njóttu menningarinnar.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Faröu út meö ástvini
þínum og sparaöu ekki peninga til að gera daginn sem
ánægjulegastan. Taktu virkan þátt í þeim samkomum
sem þú stundar. Þú munt taka til máls á fundi eöa vera
mælskur í vinahópi. Þú ert félagslyndur í dag.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Fáöu þér einhverja
aukavinnu því þér veitir ekki af aukapeningum aö sinni.
Faröu fram á kauphækkun því aö yfirmenn eru þér vin-
veittir í dag. Einnig gætiröu fariö fram á aö fá betra
starf á sama vinnustað. Haltu í viö þig í mat og stundaðu
einhverja leikfimi.
Nautið (21. april —<• 21. maí): Varastu auömelt af-
þreyingarefni í frítímanum í dag því aö hugurinn er svo
frjór aö ánægjan verður meiri af heimsókn á listasafn,
tónleikaför eöa bara lestri góörar og vandaörar bókar.
Þú ert ræöinn í besta lagi og munt skemmta öörum vel í
dag.
Tvíburamir (22. maí —■ 21. júní): Eftir öll lætin í gær
verður þú í stuöi til aö slappa af heima fyrir. Þú ættir aö
kaupa þér einhverja smáhluti sem veita þér ánægju þótt
dýrir séu. Hugleiðsla er ákjósanleg og jóga-æfingar gætu
gengið vel í dag.
Krabbinn (22. júní —- 23. júli): I dag ættir þú aö heilsa
upp á nágrannann og kaupmanninn á horninu og spyrja
frétta. Athugaðu verölag á varningi sem þig hefur lengi
dreymt um aö kaupa. Hver veit nema verölækkun sé á
næsta leiti. Faröu á fyrirlestur eöa eitthvað uppbyggi-
legt fyrir sálarlífiö.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Athugaöu smá-
auglýsingarnar því aö þar gæti reynst vera gott tilboð
um betri vinnu en þú hefur þegar. Þú ættir aö athuga
hvort námskeiö séu í boði sem auka hæfni þina til þeirrar
vinnu sem þú stundar. Kvöldiö veröur gott hvaö kynlíf
snertir.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Góöar fréttir eru á næsta
leiti. Stjarnstaöan veldur því aö þú ert óvenju þokka-
fullur. Manneskja drauma þinna er farin aö taka eftir
þér svo aö um munar. Hagaöu þér vel og vertu ekki of
bráðlátur.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Geföu þér tíma til að ræöa og
hugleiða helstu vandamál sem þú átt viö aö glíma.
Tónlistin er þér hugleikin í dag og því ættir þú aö eyöa
peningunum frekar í hana en einhverja vitleysu. Þú
munt kaupa þér plötu eöa hlusta á góöa plötu í útvarpi.
Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Stutt ferö, námskeið,
íþróttaástundun, góö bók, eitthvaö af þessu mun veita
þér mikla ánægju í dag. Gott væri aö bjóöa heim
skemmtilegu fólki i kvöld því aö þú gætir reynst fengsæll
og hitt kyniö mun sýna þér mikinn áhuga, einkum eftir
miönætti.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Reyndu að láta stjór-
ann taka meira eftir þér. Þú þarft ekki aö vera feiminn
því aö þú vinnur ágætt verk. Rómantíkin er í kringum
þig á vinnustaðnum og því ekki aö leyfa henni aö
blómstra? Vingjarnlegri manneskju þaöan skaltu bjóöa í
mat.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þig vantar afþreyingu
til að gleyma áhyggjum. Fáöu þér nýja bók eöa taktu
þátt í trúarlegri starfsemi. Það mun reynast heilladrjúg-
ast. Gönguferöir og íhuganir auk bóklestrar eru lykillinn
aö velheppnuöum degi.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi
51336. Akureyri, ‘ simi 11414. Keflavík, simi
2039. Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, Sími 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Sbnabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Vesalings
Emma
Þú finnur tómatsafann í ísskápnum og beikon og egg á
teríunni á Hótel Loftleiðum.