Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 36
KLETTA
kjúklingur
í KVÖLDMATINN
HEILDSÖLUSÍMI 21194
Skíði um helgina:
Nýstóla-
lyftaí
Skálafelli
Ný og glæsileg stólalyfta veröur
tekin í notkun í dag í Skálafelli. Lyftan
er í eigu KR-inga en aðgangur aö
skíðasvæöinu er öllum heimill. Þetta
er stærsta skíöalyfta landsins og
veröur meö tilkomu hennar hægt aö
þjóna mun fleira skíöafólki ó
höfuöborgarsvæðinu en veriö hefur.
En þótt margra augu mæni þessa
helgina á Skálafell eru önnur skíöa-
svæöi á höfuðborgarsvæðinu opin og
allar aðstæður hvarvetna hinar bestu.
A flestum skíöasvæöum úti á landi er
sömu sögu aö segja. A Akureyri er aö
vísu frekar lítill snjór. Þar verður þó
allt opið og jafnframt haldiö fyrsta
punktamót vetrarins, Hermannsmótiö
svokallaöa. A Húsavík er ekki mikill
snjór heldur en þó vel nægjanlegur
fyrir skíöamenn sem þar geysast niöur
brekkurnar.
-JBH.
Deilur um
talstöðvamál:
Fylgjum
breyttum al-
þjóðareglum
— segirGústav
Arnar hjá Pósti og síma
„Þær deiiur, ef deilur skyldi kalla
um talstöðvamál sem blaöaskrif hafa
verið um aö undanförnu, snúast
einfaldlega um óánægju vissra aöila
yfir þeim breytingum sem urðu á al-
þjóöareglum áramótin 1981—1982
segirGústav Arnar, yfirverkfræöingur
hjá Póstiogsíma.
„Þá var samþykkt á alþjóöaþingi i
Sviss aö leggja niöur DSB talstöövar,
eöa tvíhliöa bandstöövar, og taka
einvörðungu upp SSB talstöðvar, eöa
einhliöa bandstöövar. Við verðum
auövitaö aö hlíta þessum breyttu
reglum og því veröa þeir aöilar sri
óska eftir þjónustu okkaraðskipta yfir
í SSB-stöövar. Ég get vel skiliö aó
menn séu óhressir yfir aö þurfa aö
henda DSB-stöðvum sínum og kaupa
SSB-stöövar því aö þessu fylgir
töluveröur kostnaöur. En sem fyrr
segir getum viö ekkert viö þessu gert,
við erum einungis aö fylgja eftir þeim
alþjóöareglum sem viö erum aöilar
að,” segir Gústav Amar.
-SþS.
LOKI
Maður verður vístþorra-
þræll afsvona partium.
AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI 11
RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 12
27022
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
Helgarveðrið
TJtlit er fyrir dágott útivistarveöur
um helgina. Aö vísu verður kalt á
landinu öllu, enda norðanátt. Frostiö
veröur um 7 stig og gæti hækkaö upp í
9—12 þegar líður á helgina. Ekki er
loku f yrir þaö skotiö aö einhver él veröi
á höfuðborgarsvæðinu, þau ættu þó
ekki aö gera mein. Elin veröa öllu
meiri fyrir noröan og vestan.
\
Komið til þings. Þing-
fundur var í neðri deild Al-
þingis í gœr, en þad er
óvenjulegt á föstudegi.
Brádabirgðalög ríkis-
stjórnarinnar náðu ekki
fram að ganga en verða
tekin fgrir á mánudag.
Líklegt er að Eggert
Haukdal taki aftur sœti
sitt á þingi á mánudag og
hefur ríkisstjórnin þá á ng
misst meirihluta sinn í
neðri deild. A mgndinni
sjást þeir Stefán Valgeirs-
son alþingismaður og
Friðjón Þórðarson dóms-
málaráðherra koma til
fundar í gœr.
DV-mgnd Einar Ólason.
Hugmyndir viðraðar um skref til breytinga á kosningakerfinu:
Uppbótarsæti færd
strax í þéttbýlið
í lokahrinu forystumanna stjóm-
málaflokkanna um breytt kosninga-
kerfi hefur nú skotið upp kollinum
hugmynd um að stíga skref aö end-
anlegum breytingum strax fyrir
kosningarnar í vor. Samkvæmt þeim
yrðu reglur um úthlutun uppbótar-
sæta á hlutfalli atkvæöa milli kjör-
dæma afnumdar eöa takmarkaöar.
Og reglur um aö ekki megi úthluta
nema einu uppbótarsæti til hvers
flokks í kjördæmi á atkvæðamagni
afnumdar.
Ef þessar hugmyndir ná fram aö
ganga þýöa þær aö 3—5 þingsæti fær-
ast frá strjálbýli til þéttbýlis.
1 þeim grunnáformum um nýtt
kosningakerfi, sem nú er í burðar-
liðnum, er reiknaö meö 63 þingmönn-
um. Sú þingmannatala er þó enn sem
komið er fyrst og fremst til viðmiö-
unar viö útreikninga á grunninum.
Jafnframt hugmyndunum um
breyttar reglur varöandi úthlutun
uppbótarsæta nú þegar er velt upp
möguleikum á aö fjölga þingmönn-
um í 65 eöa jafnvel 67 síðar meir.
Unnt er aö koma á breytingum á út-
hiutun uppbótarsæta meö einfaldri
samþykkt Alþjngis semekkierhægt
þegar um er aö ræða breytta kjör-
dæmakosningu þingmanna. Þá þarf
samþykkitveggja þinga.
Þessar hugmyndir eru, samkvæmt
mjög áreiðanlegum heimildum DV,
aðallega viöraöar af hálfu sjálfstæö-
is- og framsóknarmanna.
Umf jöllun flokkanna um nýtt kosn-
ingakerfieraöfalla íeindaga eftak-
ast á aö fullmóta tillögu um þaö sem
hljóti afgreiöslu á þessu þingi. Heim-
ildarmenn blaðsins telja aö þessi
helgi geti nánast orðið úrslitatími í
málinu. HERB
/
MATAREITRUN VEGNA
NEYSLU ÞORRAMATAR
—tvö tilfelli hafa komið f ram
Tvö tilfelli um matareitrun vegna
neyslu þorramatar komu fram í
byrjun vikunnar. Samkvæmt
heimildum DV var í ööru tilfellinu
um 7 manns aö ræða en í hinu um 15.
Maturinn var etinn í heimahúsi.
Aö sögn Odds Rúnars Hjartar-
sonar, framkvæmdastjóra
Heilbrigöiseftirlits Reykjavíkur-
borgar, var þorramaturinn frá sama
framleiðandanum. Haföi sá haft
samband og beðið um aö reynt væri
aö komast að orsökum
eitrunarinnar. Hollustuvemd
ríkisins hefur nú sýni til athugunar
en niðurstöður liggja ekki enn fyrir,
eftir því sem næst veröur komist.
Oddur Rúnar sagöi aö Heilbrigðis-
eftirlitið heföi haft þaö fyrir venju á
hverju ári aö fylgjast náið meö því
hvernig þorramaturinn er og sér
Hollustuverndin um þær athuganir.
Samkvæmt öðrum heimildum DV
hefur þorramatur verið mjög tæpur
hvaö varðar gerlamagn undanfarin
ár. Mun það ein helsta ástæðan fyrir
því hversu vel er f ylgst meö honum.
-JBH.