Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Síða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sólbaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Losniö viö vööva-
bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis,
streitu og fleira um leið og þiö fáiö
hreinan og fallegan brúnan lit á líkam-
ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld-
in og um helgar. Opiö frá kl. 7—23,
laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér-
klefar, sturtur, snyrting. Verið vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ýmislegt
Getum tekiö aö okkur
aö leysa vörusendingar úr tolli. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-094
Tek að mér veislur,
allt í sambandi viö kaldan mat, kalt
borö, snittur, brauötertur. Uppl. í síma
76438 eftir kl. 18. Geymið auglýsing-
una.
Tek aö mér aö gera
andlitsmyndir af fólki. Vinn meö
blýanti, bleki, kolum og vatnslitum.
Kýs að mæta sjálfur á staöinn. Uppl. í
síma 75154.
Sjálfboðaliða vantar.
Okkur vantar konur til
afgreiöslustarfa í sölubúðir sjúkra-
húsanna. Um er aö ræða ca 3—4 klst.
vinnu hálfsmánaðarlega. Uppl. fyrir
hádegi: Borgarspítalinn í síma 36680,
Landspítalinn í síma 29000 og í símum
38922 og 52505 eftir hádegi.
Kvennadeild RVD. R.K.I.
Framtalsaðstoð
Aöstoöa einstaklinga og
atvinnurekendur viö framtal til skatts.
Hóflegt gjald, sé um fresti, kem í
heimahús ef óskaö er. Pantið í síma
11697. Gunnar Þórir, endurskoöun og
bókhaldsaöstoö, Þórsgötu 7b.
Framtalsaöstoð og bókbald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki, sótt um
frest ef óskaö er. Jón H. Runólfsson,
lögg. endurskoöandi, Skúlatúni 6
Reykjavík, sími 21395.
Annast gerð skattframtala
fyrir einstaklinga og aðila meö at-
vinnurekstur eða sjálfstæöa starfsemi.
Sæki gögn heim ef óskaö er. Jón Þor-
steinn Gunnarsson viöskiptafræöing-
ur, símar 26503 eöa 17704 eftir kl. 18.
Helgi Hákon Jónsson
viöskiptafræöingur hefur flutt skrif-
stofu sína aö Bergstaöastræti 50a, sími
20318.
Framtalsþjónusta-bókhald.
Teljum fram fyrir einstaklinga. Við
önnumst bókhald og framtöl félaga og
einstaklinga í atvinnurekstri. Alhliða
þjónusta. Bókhald og ráögjöf
Skálholtsstíg 2a, sími 15678.
Aðstoða viö gerð
skattframtala fyrir einstaklinga.
Auöunn Hinriksson, Kóngsbakka 6,
sími 73732 eftir kl. 18 og um helgar.
Skattframtöl fyrir einstaklinga.
Tek aö mér skattf ramtöl fyrir einstakl-
inga og sæki um frest ef meö þarf. Þor-
finnur Egilsson lögfræöingur, Vestur-
götu 16 Rvk., sími 28510.
Hafnfiröingar — Suöurnes jamenn.
Tek aö mér bókhald og ársuppgjör
fyrir smábátaútgerð og minni fyrir-
■tæki, einnig gerö skattframtala fyrir
einstaklinga. Leifur Sörensen, Blóm-
vangi 6, sími 50656.
Skattskýrslur, bókhald
og uppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraöila. Ingimundur T.
Magnússon viöskiptafræöingur,
Garöastræti 16, sími 29411.
Skattframtöl 1983.
Skattframtöl einstaklinga og smærri
rekstraraöila. Aætlun gjalda og skatta-
kærur. Markaösþjónustan Ingólfs-
stræti 4, sími 26341. Brynjólfur Bjark-
an viöskiptafræöingur — Helgi Schev-
ing.
Framtöl — bókhald.
Bókhaldsuppgjör og skattframtöl ein-
staklinga og smærri lögaöila. Aætluð
álagning gjalda og skattkærur.
Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöing-
ur, Blöndubakka 10, simi 78469 eftir kl.
18 og um helgar.
Félag viðskiptafræðmema
býöur einstaklingum utan atvinnu-
rekstrar framtalsaðstoö 2.—10. febr.
næstkomandi. Þú hringir til okkar og
við sendum þér mann aö vörmu spori.
Síminn er 23944 öll kvöld frá kl. 19—22,
nema laugard. 5. og sunnud. 6. frá kl.
12-18.
Skattframtöl.
Onnumst gerö bókhalds og skattfram-
tala fyrir einstaklinga og lögaöila.
Reikningsskil sf., sími 11740. Sverrir
Orn Sigurjónsson viöskiptafræöingur.
Skattframtöl einstaklinga 1983.
Vinsamlegast komiö, hringiö eöa
sendiö nauösynleg gögn. Tryggvi
Agnarsson, lögfræðingur, skrifstofa 2.
hæö, Bankastræti 6, Reykjavík. Símar
28505 og 23288.
Framtalsaöstoð
fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Bókhaldstækni hf., Laugavegi 18, sími
25255.
Skattaframtöl—Bókhald.
Aðstoða framteljendur viö gerö skatt-
framtala eins og og undanfarin ár.
Innifaliö í gjaldier: skattframtal, áætl-
uð álagning gjalda, endurskoöun
álagningar, ráögjöf, svar viö fyrir-
spurnum skattstofu, skattkæra. Þjónr
usta viö framteljendur allt áriö. Bók-
hald fært í tölvu eöa handfært, að ósk
viðskiptamanna. Guöfinnur Magnús-
son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14
Reykjavík, sími 22870.
Tek að mér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
smærri rekstraraöila. Get sótt gögn í
heimahús og til rekstraraöila ef óskaö
er. Guöjón Sigurbjartsson, viöskipta-
fræöingur, Asvallagötu 23,3. hæö, sími
14483.
Þjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
viöskiptavinir fá afhentan litmynda-
bækling Teppalands meö ítarlegum
upplýsingum um meöferð og hreinsun
gólfteppa. Ath: pantanir teknar í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, simar
83577 og 83430.
Dyrasímaþjónusta — raflagnaþjón-
usta.
Uppsetningar og viögerðir á öllum
tegundum dyrasíma. Gerum verötil-
boö ef óskaö er. Sjáum einnig um
breytingar og viöhald á raflögnum.
Fljót, ódýr og vönduð vinna, auk fullr-
ar ábyrgðar á allri vinnu. Uppl. í síma
16016 eftir hádegi og 44596 á kvöldin og
um helgar.
Húseigendur.
Tökum aö okkur uppsetningu á innrétt-
ingum, innihurðum og milliveggjum.
Smíöum einnig glugga og lausafög.
Tilboö eöa tímavinna, hagstætt verö.
Uppl. í sima 43337.
Tökum aö okkur
aö þétta opnanlega glugga, úti og
svalahuröir, með innfræstum þétti-
listum , varanleg ending, sama verö á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
77967 milli kl. 17 og 20.
Utréttingar:
Spariö tíma og fyrirhöfn, látiö okkur
annast snúningana. Utréttingaþjón-
ustan Bankastræti 6, sími 25770.
Húsaviðgerðir
Tek aö mér viögeröir og viðhald á hús-
eignum, járnklæði þök, þétti ieka og
fleira. Sími 23611.
Málaravinna.
Málarameistari getur bætt viö sig
verkefnum strax. Sími 34779.
'Raflagnaviögerðir—nýlagnir,
dyrasímaþjónusta.
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum viö
öll dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Viö sjáum um raflögnina og ráöleggj-
um allt frá lóöaúthlutun. Onnumst alla
raflagnateikningu. Greiösluskilmálar.
Löggildur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Eövarö R. Guöbjörnsson,
símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum', límd,
bæsuö og póleruö, vönduö vinna. Hús-
gagnaviögeröir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Meistari og smiður
taka að sér uppsetningar, eldhús-,
baö- og fataskápa. Einnig loft- og milli-
veggjaklæöningar, huröaísetningar og
sólbekkja og fleira. Vanir menn. Ger-
um tilboö, greiösluskilmálar. Uppl. í
síma 73709 og 39753.
Tökum að okkur alls konar
viögeröir, skiptum um glugga og
huröir, setjum upp sólbekki, önnumst
viðgerðir á skólp- og hitalögnum, og al-
hliöa viögeröir á bööum og flísalögn-
um, vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Þéttilistar.
Fræsi þéttilista í glugga og huröir. Set í
hurðir, smíöa milliveggi og fleira.
Uppl. í síma 75604.
Við málum.
Ef þú þarft að láta mála, þá láttu
okkur gera þér tilboð. Þaö kostar þig
ekkert. Málararnir Einar og Þórir,
síma 21024 og 42523.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími
75886.
Ökukennsla
Ókukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 ’82 meö veltistýri.
Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk-
aö er. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, greitt einungis fyrir tekna tima.
Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem
misst hafa prófiö aö öölast þaö aö nýju.
Greiöslukjör. Ævar Friðriksson öku-
kennari, simi 72493.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir^.
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla — Hæfnisvottorð —
endurhæfing. Kenni á þægilegan og
lipran Daihatsu Charade 1982, fljót og
örugg þjónusta sem miöar aö góöum
árangri í prófum og öryggi í akstri.
Kenni allan daginn. Val um góöa öku-
skóla. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
simi 66442. Skilaboö i símum 41516 og
66457.
Ökukennsla — bifhjólakennsla
— æfingatímar. Kenni á nýjan
Mercedes Benz meö vökvastýri og 350
CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö
strax. Engir lágmarkstímar, aöeins
greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig
þá sem misst hafa ökuskírteini aö ööl-
ast þaö aö nýju. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskaö er. Magnús Helgason,
sími 66660.
ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni 'á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og,
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.
ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskób og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp, ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem þess óska,
dag og kvöldtímar. Nemendur geta
byrjaö strax. Hallfríöur Stefánsdóttir,
sími 81349.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:.
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309,
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728
Sumarliði Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291982. 40594
SigurðurGíslason, 67224-36077- Datsun Bluebird 1981. -75400
Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda9291981. 17284
Jóhanna Guömundsdóttir, HondaQuintetl981. 77704
Helgi K. Sessilíusson, Mazda 626. 81349
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
Gylfi K. Sigurösson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232
Guöbrandur Bogason, Taunus. 76722
GuömundurG. Pétursson, 73760- Mazda 929 Hardtop 1982. -83825
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868
Arnaldur Arnason, 43687- Mazda 6261982. -52609
Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390
Jóel Jakobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA1982.
Kristján Sigurösson, 24158—81054
Mazda 9291982.
Chevrolet Nova,
árg. 1978 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur,
ekinn 90 þús km, skoðaður ’83. Bíll í
toppstandi. Verð 130 þús. Skipti koma
til greina á ódýrari. Sími 74929.
Múrverk — flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviögeröir, steypun, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-
inn, sími 19672.
Bílaleiga
t„.i m\ nni mr ii
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiöir, station-bifreiöir og jeppa-
bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða
8-12, símar 91-85504 og 91-85544.
Ert þú með vöðvabólgu?
Þá höfum viö réttu lausnina fyrir þig.
Massatherm baönuddtækiö sem hefur
notið mikilla vinsælda í Evrópu.
Passar í öll baöker. Er mjög gott viö
stressi og líkamlegri þreytu. Vestur-
þýsk vara með 10 gæðastimpla, 3ja ára
ábyrgö. Uppl. í síma 40675 S.
Hermannsson.
Furuhurðir, „massiiar”.
40 mm rammi eikarþröskuldar.
Breiddir 63—73—83 cm, hæö 204 cm.
Verö m/körmum kr. 3905 lakkaðar, kr.
3690 ólakkaöar. Nýborg hf. Armúla 23,
sími 86755.
Lux: Time Quartz tölvuúr
á mjög góöu verði. T.d. margþætt
íölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins
kr. 576,- Laglegur stálkúlupenni
m/tölvuúri, á kr. 296,- stúlku/dömuúr,
lhvít, rauö, svört eöa blá, kr. 318, Arsá-
íbyrgö og góð þjónusta. Hringiö og
pantiö hjá BÁTI hf., Skemmuvegi 22,
sími 79990.
Ný
°g
fiskur
úr
frysti
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS