Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR8. APRIL1983. Föstudagur 8. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lögsjómanna. 14.30 „Húsbóndi og þjónn” eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson lýkurlestrinum(7). 15.00 Miðdegistónleikar. Mozart- hljómsveitin í Vínarborg leikur Sex þýska dansa K. 536 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. / St. -Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur „Simple Symphony” eftir Benjamin Britt- en; Neville Marriner stj. / Alexej Ljubimow, Gidon Kremer, Jurij Baschmet og Dimitrij Ferchtman leika Píanókvartett í a-moll eftir Gustav Mahler. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Otvarpssaga bamanna: „Hvítu skipin” eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (12). 16.40 Litli baraatiminn. Stjórnandi: Heiðdís Noröf jörð (RUVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmaöur: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynmr nýút- komnar hljómplötur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Píanókon- sert nr. 1. í b-moll eftir Pjotr Tsjaí- kovský. Emil Gilels og Nýja fil- harmoníusveitin í Lundúnum leika; Lorin Maazel stj. b. „Hungaria”, tónaljóð eftir Franz Liszt. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; BernardHaitinkstj. 21.40 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir fyrra sinni viö Brynjólf Gíslason, fyrrum veit- ingamann í Tryggvaskála. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lestursögunnar. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. - Sigmar B. ’ Hauksson - Asa Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 8. apríi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski trommu- leikarinn Buddy Rich. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Guðjón Einars- son. 22.25 Kappar í kúlnahríö. (The Big Gundown). Italskur vestri frá 1968. Leikstjóri Sergio Sollima. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Fernardo Sancho. Jónatan Corbett, lög- gæslumaður í Texas, fær þaö verk- efni að finna Mexíkómanninn Cuchillo sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.00 Dagskrárlok. 43 Sjónvarp Veðrið Útvarp Mexíkaninn Chuchillo (Thomas Millian) og Jonathan Corbett (Lee Van Cleef) í hlutverkum sinuin. Sjónvarp íkvöld kl. 22.25: Kappar í kúlnahríð Kvikmyndin í kvöld kl. 22.25 er ítalskur vestri frá árinu 1968. Kappar í kúlnahríð (The Big Gundown). Leikstjóri Sergio Sollima, aðalhlut- verk Lee Van Cleef, Thomas Milian og Femardo Sanho. JonathanCorbett (Lee VanCleef), þekktur sem herra Ljótur í dollara- vestrunum, leikur löggæslumann í Texas. Hann fær það hlutverk að leita uppi Mexíkanann Chuchillo (Thomas Milian) sem er grunaður um nauðgun og morö á ungri stúlku. Skarpskyggni og leikni Chuchillos hjálpar honum aö komast undan gildrum Corbetts. Fljót- lega kemst hinn hávaxni löggæslu- maður að því hjá Captain Segura (Fernando Sancho) að Churchillo er saklaus af morðinu sem hann er ákærður fyrir. Chuchillo var aðeins vitni að atburðinum og þeir seku kenna honum um morðið. því að hann er eina vitnið sem gæti boriö kennsl á þá. Lög- gæslumaðurinn Corbett fer í fylgsni Chuchillos og þeir fara og leita uppi hina sönnu morðingja. SBG/ÁÓ nemendur í starfskynningu. Litli barnatíminn — útvarp kl. 16.40 í dag: Spjall yfir kaffíbolla um Litía barnatímann. Talið frá vinstri: Heigi Már Barðason, umsjónarmaður fimmtudagsstúdiósins, Dómhildur Sigurðar- dóttir og Heiðdís Norðfjörð sem hafa ásamt Grótu Ólafsdóttur umsjón með iitía barnatimanum. BARNATRIMM OG SAGAN UM PÉSA Litli barnatíminn er sendur út frá alla föstudaga. Dómhildur Sigurðar- Ríkisútvarpinu Akureyri klukkan 16.40 dóttir hafði umsjón með bamatíman- um í mars, Heiðdís Norðfjörð sér um hann í apríl og Gréta Olafsdóttir sér um bamatímann í maí. Þannig hafa þær lengi skipst á og séð um Litla bamatímann mánuð í senn. Ung stúlka, Hanna María Pálma- dóttir, verður með bamatrimm í hverjum bamatíma nú í apríl, en því má líkja við morgunleikfimi, hressilegar æfingar. Gestur þáttarins í dag er Jóhann Pálsson. Mun hann ásamt Heiðdísi lesa ævintýri í ljóöformi, sem heitir: „Sag- an af honum Pésa”. Sagan segir frá strák sem er latur. Sannast þar máltækið: Leti er leiður löstur. Heiðdis Norðfjörð hefur haft umsjón með litla bamatímanum þriðja hvern mánuð síðastliðin þrjú ár. Auk þess hefur hún verið með ýmsa aðra þætti í útvarpi. Ber þar að nefna þátt sem var útvarpað á síðastliðnu ári, hann var um sumarbúðir þjóð- kirkjunnar viö Vestmannsvatn og sumardaginn fyrsta 1982 var hún með þáttinn Svarað í sumartunglið. -RR. Nýtt undir nálinni — útvarp kl. 17.30 í dag: Gamlar raddir ánýjumplötum Nýtt undir nálinni verður leikið í út- varpi klukkan 17.30 í dag. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir að þessu sinni tvær nýjar íslenskar plötur. Önnur platan heitir Djass í 30 ár og var hún gefin út í minningu Gunnars Ormslevs. Tvö lög verða síðan leikin af nýju plötunni hans Bjorfevms Gísla- sonar. Marianne Faithful, sem söng með Rolling Stones fyrir um 15 ámm, hefur nú gefið út sína þriðju sólóplötu. Þetta er nokkurs konar „comeback” hjá henni, við heyrum það besta af plötunni. Veðrið: Norðanáttin heldur áfram í dag I með éljagangi á noröaustanverðu | landinu og sumstaðar á annesjum j norðvestanlands en á Suður- og Vesturlandi verður bjart veður, frostlaust um hádaginn á Suður- landi en annars frost. Veðriðhér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað —8, Bergen slydda á síðustu klukkustund 1, Helsinki þokumóða 1, Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló súld 1, Reykjavík léttskýjað — 6, Stokkhólmur léttskýjað 2, Þórs- höfn skýjað 2, Klukkan 18 í gær: Aþena heiöríkt 14, Berlín hálfskýjað 6, Chicago skýjað 6, Feneyjar skýjað 14, I Frankfurt skýjað 8, Nuuk skýjað — 5, London úrkoma í grennd 10, Luxemburg skýjaö 7, Las Palmas léttskýjaö 19, Mallorca hálfskýjað 16, Montreal alskýjað 6, New York alskýjaö 14, París rigning á síðustu klukkustund 8, Róm léttskýjað 15, Malaga alskýjað 23, Vín rigning 10. I Heyrst hefur: Mér er sama þótt að þú farir. I Rétt væri: Mér er sama þó að þú farir. eða: Mér er sama þótt þú farir. (Ath.: þótt er orðiðtilúr þó að.) Gengið Gengisskráning Nr.65 - 8. aprfl 1983 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 , Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,260 21,330 23,463 1 Sterlingspund 32,005 32,110 35,321 1 Kanadadollar 17,217 17,273 19,000 1 Dönsk króna 2,4746 2,4828 2,7310 1 Norsk króna 2,9738 2,9836 3,2819 1 Sænsk króna 2,8434 2,8527 3,1379 1 Finnskt mark 3,9009 3,9138 4,3051 1 Franskur franki 2,9318 2,9415 3,2356 1 Belg. franki 0,4419 0,4434 0,4877 1 Svissn. franki 10,3707 10,4049 11,4455 1 Hollensk florina 7,80C4 7,8261 8,6087 1 V-Þýskt mark 8,7915 8.8204 9,7024 1 ítölsk líra 0,01'i75 0,01480 0,01628 1 Austurr. Sch. 1,2495 1,2536 1,3789 1 Portug. Escudó 0,2181 0,2188 0,2406 1 Spánskur peseti 0,1567 0,1572 0,1729 1 Japanskt yen 0,08915 0,08944 0,09858 1 írsktpund 27,744 27,836 30,610 SDR (sérstök 23,0036 23,0794 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandaríkjadollar USD 21,220 Sterlingspund GBP 30,951 Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sænsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgískur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 • Holl. gyllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ítölsk líra ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japansktyen JPY 0,08887 írsk pund IEP ;27,622 SDR. (Sérstök dráttarróttindi) -RR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.