Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Page 2
2
DV. LAUGARDAGUR 9. APRIL1983.
HAM A ÍSLMDSMET...
Viö köllum afbrotamanninn okkar
Jón Jónsson. Hann er svokallaður
síbrotamaöur. Hann hefur um dagana
nær eingöngu fengist viö þjófnaöi af
ýmsu tagi, að vísu hefur hann komið
nálægt fjórsvikum, en í mjög litlum
mæli. Afbrotatíöni hans er mikil,
einhver sú mesta sem um getur hér á
landi. Enda hefur hann setiö lengst
allra Islendinga í fangelsi fyrjr
þjófnaöi, samtals í 5 ár. Þegar hann
lætur til skarar skríöa er hann alltaf
einn á ferö. Hann brýst ætíö inn aö degi
til og undantekning er ef hann er undir
áhrifum áfengis eöa annarra vímu-
gjafaviðinnbrotin.
I fangelsum landsins hefur hann
getiö sér gott orð. Hann er sagöur
„fyrirmyndarfangi”, enda er enginn
annar sagður taka honum fram í
vinnusemi. Jafnframt er hann sagður
einrænn og blandar vart geöi viö aðra.
Þegar hann hefur setið af sér dóm
kemur hann út úr fangelsinu meö
fullar hendur fjár. Svo líöur nokkur
tími, peningarnir uppurnir og þá tekur
hann til viö næstu innbrotasyrpu. Eilíf
hringrás....
En hvaö fær mann eins og hann Jón
til aö leiðast út í afbrot? Hann sem er
sagöur svona duglegur til vinnu, af
hverju fær hann sér ekki heiðarlega
vinnu, rétt eins og viö hin?
Vafalaust verður engin „patent”-
lausn fundin á hegðun Jóns eöa ann-
arra síbrotamanna, aö minnsta kosti
ekki hér. En áður en afbrot hans veröa
tíunduö skulum viö skyggnast inn í
æsku hans og uppvöxt.
Byrjaði að reykja
8 ára og drekka 12 ára
Jón er Reykvíkingur, alinn upp í
braggahverfi í Reykjavík í stórum
systkinahópi. Ekki veröur þess vart aö
Jón lendi upp á kant viö fjölskyldu
sína. Hins vegar gekk honum illa í
skóla. Hann varð læs mjög seint og
einhvern veginn blandaöi hann litlu
geöi við skólasystkini sín. Hann
byrjaöi aö reykja 8 ára og drekka 12
ára, aö eigin sögn. Eiginlegri skóla-
göngu hans lauk þegar hann var 15
ára.
Upp frá því vann hann ýmis störf til
lands og sjávar, en geröi yfirleitt
stuttan stans á hverjum staö. Um skeið
keyrði óregla hans um þverbak og þá
missti hann vinnu vegna þess.
En afbrotaferill Jóns byrjar strax
um fermingu eöa um 12—13 ára aldur.
Hann hefst á því að Jón fer aö hnupla,
bæöi munum og peningum, þar sem
hann kemst í færi. Veskjaþjófnaðir
verða hans „sérgrein”, ef svo má aö
oröi komast. 14 ára gamall brýst hann
inn í fyrsta skipti. Næstu árin heldur
hann sig þó enn við veskjaþjófnaði í
fyrirtækjum og á götum úti. Um 18—19
ára aldur söðlar hann um og einbeitir
séraöinnbrotum íhýbýlimanna, og þá
hefst afbrotaferill hans fyrir „alvöru”,
og veröur samfelldur upp f rá því.
Á þessum árum kemst hann þó
sjaldan undir manna hendur, en þegar
svo fer fær hann aðeins áminningu.
Þaö er fyrst þegar Jón er oröinn 21 árs
aö hann kemst fyrir alvöru í kast viö
lögin fyrir innbrot. Og tveimur árum
„Fangi hostar ríhið
fnísund hrönur á dag99
m$y
50 þúsund krónur sem hann eyddi í
daglegar þarfir, aö eigin sögn.
Jón færöi sig nú um set og reyndi
fyrir sér í ööru bæjarhverfi. I fyrsta
húsinu sem hann braust inn í fékk hann
sér að borða, en fingraför hans fundust
viö matarborðiö. Aö loknum snæöingi
hélt hann út á ný. Og nú var förinni
heitiö í hús handan götunnar. Þaöan
haföi hann á brott meö sér bankabók
sem í var innistæöa aö upphæð 350
þúsund krónur, auk 20 þúsund króna í
peningum.
Næst bró Jón sér út fyrir bæ og lét
greipar sópa í nokkrum sumar-
bústöðum. Átta sumarbústaöaeig-
endur kæröu hann fyrir þjófnaö. I þeim
fyrsta haföi Jón á brott með sér mat-
væli og vasahníf, í öðrum matvörur,
útvarp og sjónauka. 1 þeim þriöja
hvarf rafkvél og .. . matvörur, þeim
fjóröa fiskibolludós, þeim fimmta
sjónauki, þeim sjötta matvæli, útvarp
og sjónauki, þeim sjöunda kexpakki og
í þeim áttunda hafði J ón eldað sér mat.
Viö yfirheyrslur játaði Jón aö hafa
farið inn í þessa sumarbústaði, þótt
hann myndi ekki hvað hann heföi tekið
úr hverjum.
Aö loknum heimsóknunum í sumar-
húsin hvarf Jón á ný til borgarinnar.
Hann braust inn í austurborginni og
haföi á brott meö sér peningakassa. Aö
sögn eiganda áttu að vera í kassanum
tæpar 80 þúsund krónur. Viö yfir-
heyrslur sagöi Jón aö þar heföu ekki
verið nema 60 þúsundir og heföi hann
notað þær til aö lyfta sér eilítið upp í
skammdeginu.
Nokkrum dögum síöar braust Jón
enn inn í hús í austurborginni. Þaðan
hafði hann á brott meö sér gjaldeyri.
Síöar þann sama dag fór hann inn í
annaö hús og þaðan hafði hann á brott
með sér armbandsúr. Enn braust hann
inn þann daginn. í þetta sinn haföi Jón
20 þúsund krónurog bankabók meö 130
þúsund króna innistæðu upp úr
krafsinu. Jóni var einnig gefiö aö sök
aö hafa stoliö annarri bankabók meö
325 þúsund króna innistæðu, en við
yfirheyrslur mundi Jón ekki hvort
hann heföi tekiö meö sér þá bók.
Þefvís á hvar verðmætanna
er að leita
Þegar Jón brýst inn gerir hann þaö
snyrtilega, ef svo má aö oröi komast.
Yfirleitt brýtur hann hvorki né
bramlar heldur gengur hreint til
verks. Hann er orðinn „sjóaður” í sinni
„grein” og sagan segir að hann sé
merkilega þefvís á hvar verömætanna
— segir Jén Thors, deildarstjóri
\ ddmsmálaráduneytinu
„Þaö lætur nærri aö hver fangi
kosti ríkiö um þúsund krónur á dag,”
sagöi Jón Thors, deildarstjóri í
dómsmálaráðuneytinu, í samtali viö
DV. „Þá á ég viöí afplánunarfang-
elsunum tveim, þaö er aö segja á
Litla-Hrauni og Kvíabryggju,” bætti
hann viö.
Jón sagði ennfremur aö á fjárlög-
um fyrir þetta ár væri gert ráö fyrir
18,5 milljónum, sem renna ættu til
kostnaðar við fangelsin á landinu, en
,sú upphæð væri þó nokkuð undir^
kostnaöi. I fyrra til dæmis töldust 21
þúsund fangadagar á árinu.
Eins og kunnugt er geta fangamir
unnið við ýmis störf í afplánunar-
fangelsunum. Þeir fá laun fyrir sína
vinnu, sem eru skattfrjálsir pening-
ar. Þaö er mjög misjafnt hvaö fang-
arnir vinna sér inn. Bæði kemur þar
til aö sá tími sem þeir dvelja í
fangelsunum er mislangur, svo og
eru hin ýmus störf misjafnlega laun-
uð. Viö þetta bætist svo að fangarnir
eru misduglegir til vinnu. Sumir
vinna ekkert, aörir baki brotnu, eins
og gengur, en þeim er nokkurn veg-
inn í sjálfsvald sett við hvað eða
hvort þeir vinna meðan á afplánun
stendur.
síðar er hann dæmdur til sinnar fyrstu
fangelsisvistar og þar meö hefst
píslarganga hans á milli fangelsa.
18 afbrot í
„meðalári"
Viö skulum næst taka fyrir
„meöalár” á afbrotaferli Jóns. Þar er
um aö ræöa 18 afbrot sem Jón er
dæmdurfyrir á einu bretti.
Fyrst er til aö nefna aö Jón brá sér
að sumarlagi út úr bænum og fékk inni
á hóteli úti á landsbyggðinni. Eftir aö
hafa dvalið þar umsinn í „sús og dús”
stakk hann af álKþess aö gera upp
reikningasína.
„18,5 milljónum er varið til kostnaðar við fangelsin ó landinu i ór. Sú
upphœð er þó nokkuð undir kostnaði." Jón Thors, deildarstjóri i dóms-
málaráðuneytinu.
Nam skuld hans við hóteliö
70 þúsund krónum. Þess ber aö
geta aö hér er átt viö gamlar krónur og
svo er einnig um þær peningaupphæðir
er nefndar veröa hér á eftir. Er í bæinn
kom á ný braust Jón inn í nokkur hús í
einu hverfi á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. I því fyrsta var hann sakaöur um
að hafa haft á brott meö sér þúsund
krónur og vindlakveikjara. Viö yfir-
heyrslur kvaöst Jón hins vegar ekki
muna hvort hann heföi fundiö eitthvaö
fémætt þama. I næsta húsi var saknað
töluverðs gjaldeyris. Jón neitaði ekki
aö hafa tekiö peninga, hins vegar
minnti hann aö hann hefði týnt þeim. í
þriöja húsinu haföi Jón á brott meö sér