Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Síða 21
DV. LAUGARDAGUR 9. APRIL1983.
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál
Denise Lambert hafði unnið til
■verðlauna fyrir reiðmennsku.
Kunningsskapurinn við Larry Heath
kostaði hana 10 ára fangelsi.
■S:"
Rebecca það ekki lengur að þau gætu
gifst í Virginíu ef tir tvo mánuöi.
Að minnsta kosti var Denise Patricia
Lambert aðalgátan í máli Rebeccu
Heath.
Larry Heath hafði ráðgert að ryðja
konu sinni úr vegi löngu áður en Denise
Lambert kom til. Hann haföi tvær
ástæður.
Hann hélt mjög upp á son sinn. Ef
hann skildi við Rebeccu var nær víst að
hún myndi fá forræði hans. Það vildi
hann ekki að gerðist.
Hin ástæðan vó áreiðanlega jafn-
þungt. Hún var sú að Larry var orðinn
eiröarlaus og þreyttur á að vinna hjá
tengdaföður sínum og vera háður
foreldrum Rebeccu. Hann vildi komast
í burtu frá þessu öllu. Hann hafði
viðskiptaáf orm sem hann taldi sig geta
orðið ríkan af. Það eina sem hann
vantaði var stofnfé og þess gat hann
ekki aflað sjálfur. En Rebecca var hátt
líftryggð. Þvi hafði La.Ty sjálfur
komiö í kring. Hann hafði einnig séð til
þess að hann fengi tryggingarupp-
hæðina. Ef hún hyrfi af sjónarsviðinu
haföi hann alla þá peninga sem hann
vantaöi.
I janúar 1981 fór hann aö svipast um
eftir leigumorðingja sem gæti verið
honum innan handar um hið fullkomna
morð.
Góði Larry —
vondi Larry
Sagt var að það væru tveir Larryar.
Annar væri góður og hinn vondur.
Hann hafði persónutöfra og bros sem
enginn gat staðist. Hann var vinum
sínum hjálplegur. Maöur hafði það
alltaf á tUfinningunni að maður væri
einmitt sá sem Larry vildi vera meö.
Hann var miðpunkturinn í öllum sam-
kvæmum sem hann sótti og aldrei var
hann meinlegur viö aðra. Hann var
jafnvinsæll meðal kvenna og karla.
En enginn er fuUkominn og Larry
hafði 10ia sínar veUcu hliöar. Tuttugu
ára gamall afplánaöi hann dóm í
Tuscaloosa í Alabama fyrir fölsun.
Hann sat einnig í fangelsi í Texas fyrir
þjófnað. En þetta voru æskusyndir
sem löngu voru gleymdar.
Um veturinn og fyrst um vorið 1981
gerði „vondi” Larry nokkrar tUraunir
tU þess að krækja í leigumoröingja.
Þeir sem hann talaði við í undirheim-
um Columbusborgar voru fyrst áhuga-
samir en þeir hættu við þegar hann
vUdi ekki borga þaö sem þeir settu
upp.
Hann fór með vandræði sín til Jerry,.
eldri bróöur síns, sem var bUasali í
Columbus. Jerry varð ekki mikið um
aö heyra um áform litla bróður. Hann
skUdi langanir Larry í frelsi og
peninga. Jerry hafði aUtaf verið veikur
fyrir Utla bróður sínum og vUdi gjarn-
an hjálpa honum. Hann lofaöi að litast
um eftir morðingja en sagði aö það
gæti tekið nokkurn tíma.
Larry var ekki nógu ánægður með
þaö. Honum lá á.
Lagt á ráðin
Þetta var staöan þegar Denise
Lambert, í júnUok, kom inn í fyrir-
tækiö þar sem Larry vann.
Aðaláhugamál Denise voru hestar og
útreiðar. Faðir hennar, apótekarinn,
hafði gefið henni allt sem hún benti á
og hafði einnig kostað hana í nám í
dýrasta reiðskóla Virginíu. Vinkona
hennar úr skólanum var dóttir hers-
höföingja. Denise bjó um skeið hjá
þeirri f jölskyldu áður en hún flutti til
Kaliforníu. Þegar hún kom tU Colum-
bus vorið 1981 var það til þess að taka
þátt í hestamannamóti þar sem hún
vann raunar til tveggja guUverðlauna.
Á meðan dóttirin bjó í Columbus,
borgaði pabbi hennar bæöi húsaleigu
og sá henni fyrir dágóöum vasapen-
ingum.
Larry steinlá fyrir henni. Þau fóru
mjög laumulega með sambandið. Það
voru einungis fóir sem vissu af sam-
bandi þeirra. Jerry stóri bróðir var
einn af þeim fáu og dag nokkurn hafði
hann f rá dáUtlu að segja.
— Eg talaði við náunga sem heitir
Slim, sagði hann viö Larry. — Hafðu
samband viö hann. Hann veit ekki öll
málsatvik. Hann veit bara aö hann
þarf að koma manneskju fyrir kattar-
nef.
Slim var nafnið á Charles Edward
Owens ekki óþekktum manni í glæpa-
veröld Columbus. Hann verslaði með
eiturlyf og var sjálfur dópisti. Larry
Heath heimsótti hann og bar upp
erindiö.
Það verður að líta út eins og slys,
sagöi Larry. Þaö má ekki skjóta hana
eða misþyrma henni.
Þeir hittust oft til aö ganga frá öllum
atriöum. Owens sagðist verða að hafa
hjálp og hann réð til sín tvo glæpa-
menn, Gregory Lumpkin og Sam WilU-
ams. ÞeUn síðari hafði verið sleppt til
reynslu eftir að hafa setið í steininum
fyrirvopnaörán.
Sviðsett slys
Áætlunin var að ræna Rebeccu
Heath, dópa hana upp og færa hana á
„slysstaðinn”. Þar átti aö binda stýrið
á bílnum hennar fast, setja steinheUu
við bensíngjöfúia og bUUnn átti að
þjóta út af veginum meö slíkum hraöa
að hún léti lífiö. Því næst ætluðu morð-
mgjarnir bara að fjarlægja bandið af
stýrinu og steininn sem héldi bensín-
gjöfmni og hverfa á braut. Larry átti
að greiða hluta af laununum fyrU-fram
og afganginn með tveUnur afborgun-
um.
Denise Lambert var sett inn í ráða-
bruggið og var samþykk því. Það er
óneitanlega furðulegt. MennU-nir þrír,
sem Larry hafði ráðið til verknaðar-
ins, voru úr glæpaumhverfi þar sem
mannsUf var ekki mikils metið. Þetta
mál var fyrir þeUn bara eitt af
mörgum. En hin tvítuga Denise var úr
traustu umhverfi og af góðu foreldri.
Það var ekki langt síöan hún haföi
sungið í kór meþódistakirkjunnar.
Fortíð hennar var fuUkomlega hrern.
Denise sá samt ekkert athugavert viö
að skipuleggja kaldrifjað morð. Hún
taldi sig hina nýju Heath og var
ákveðin í að lifa til hárrar eUi með
Larry.
Því var henni úthlutað hlutverki í
samsærinu.
Eitthvað fór úrskeiðis
Daginn fyrir morðið, sunnudag, var
kæfandi hiti. Hann hafði aUtaf farið í
taugarnar á Rebeccu. Larry sá til þess
að hún fékk sterkt svefnlyf áður en hún
gekktilnáða.
Hún svaf því djúpum svefni um
nóttina og hann flutti Hamilton Utla,
son þeirra, til íbúðar Denise Lambert í
Columbus. Þar átti hann að vera um
nóttina.
Klukkan sjö á mánudagsmorgun
hittu Denise og Larry félagana í morð-
samsærinu. Larry lét þá fá lyklana að
bíUium sínum og ók á brott með Denise
í bíl hennar. Leigumorðingjarnir eltu á
tveimur bílum og lestin ók framhjá
húsi Heath sem sýndi þeim þaö. Larry
og Denise héldu áfram til staðar í ná-
grenninu þar sem leigumorðingjarnir
áttu síöan að fara framhjá með
Rebeccu.
En það kom enginn. Denise og Larry
varð það ljóst að það hafði eitthvað
gerst og óku á brott. Hann var kominn
tU vinnu sinnar klukkan 8.30.
Tímasetning
Ráöagerðin haföi sannarlega mis-
tekist. Þaö haföi ekki tekist að dópa
Rebeccu upp. Hún barðist fyrir lífi
sínu. Hún öskraði á hjálp og í angist
skaut Lumpkin hana. Þegar bílnum
með henni dauðri var ekið út af vegar-
brúninni rann steinhellan af bensín-
gjöfinni svo tjónið við hraða bílsins
varö lítið. Mennirnir þorðu ekki að
endurtaka „slysið” og yfirgáfu
staðinn.
Það var eiginlega ekkert sem benti
til sektar Larry Heath. Það varö samt
aö fara vandlega yfir f jarvistarsönnun
hans. Af tímasetningu hans bárust svo
böndinaðhonum.
Rebecca setti mig út fyrir framan
vinnustað minn klukkan 8.35 áður en
hún ók áfram í átt að La Grange sagði
hann.
Lögreglan hóf útreikninga. Eitt
vitni hafði staðið við bíl Rebeccu á
slysstaö hálftíma síðar. Hvernig gæti
hún hafa ekið svo langt á þessum
stutta tima? Lögreglubíll ók vega-
lengdina á hæstum leyfilegum hraða
og var 53 mínútur að því. Á þeim tíma
haföi lögreglan ekki fengið vitneskju
um kúluna en eins og Jones lögreglu-
stjóri sagði: — Við vissum strax að
það var ekki allt með felldu, ekki síst
hvað Larry Heath snerti. í tösku
hinnar látnu 'fundum viö kort sem
sýndi að hún átti pantaðan tíma hjá
kvenlækni í Columbus klukkan 10.15
þennan dag. Hún var alltaf mjög
nákvæm meö tímasetningar. Hvers
vegna átti það að bregðast þennan
dag?
Nafnlaus hringing
En það var eitt aö gruna Harry og
annaö að sanna á hann morðsamsæri. í
húsi hans fann lögreglan merki um
innbrot. Um þaö vissi Larry ekkert.
Hann var á allan hótt eðlilegur í fram-
komu. Enginn vissi neitt um Denise.
Hún var enn í Columbus og hafði skráð
sig sem keppinaut á hestamannamóti
um næstu helgi. Jerry stóri bróðir
myndi aldrei kjafta og moröþrenn-
ingin myndi trauðla koma upp um
Larry.
Það var rétt að lögreglan vissi
ekkert um Denise Lambert. En ó föstu-
dag var hringt í lögregluna og henni
bent á að Denise væri vinkona Larry
og vissi vafalaust töluvert um morðið á
Rebeccu...
Á föstudagskvöldi voru þau skötuhjú
búin að játa. Næsta dag voru Jerry
Heath og Charles Edward Owens
handteknir. Lögreglan fann ekki
Lumpkin og Williams. Þegar Owens
kom fyrir rétt á mónudeginum eftir
helgina var hann búinn að vera tvo
sólarhringa án lyfja. Denise Lambert
var sleppt gegn hárri tryggingu — hún
fór heim til Virginíu með foreldrum
sínum.
Sam Williams fannst í nóvember í
Columbus þar sem hann bjó undir
fölsku nafni. Þremur vikum síðar var
Gregory Lumpkin gripinn í Atlanta.
Viö réttarhöldin í La Grange fékk
Larry Heath þyngsta dóm, lífstíðar-
fangelsi. Denise slapp betur, ef maöur
vill kalla tíu ára fangelsi þaö að sleppa
betur.
---VIDEO—
OPID ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
21
&
KVIKMYNDAMARKAÐURINN
Skölavöröustig 19 Rvik.
S. 15480.
Kirkjuvegi 19 Vestm.
í Vestmeyjum er opiö kl. 14—20 en um holgar kl. 14—18.
VIDEOKLUBBURINN
Stórhotti 1.
S. 35450.
.VIDEO.
Kosningamiöstöð
A-listans
í Reykjavík
er í Kjörgarði, kjallara, gengið inn
Hverfisgötumegin.
Símar: 11179,21202 og 21203.
Opið alla daga frá kl. 9—22.
Veriðvelkomin.
Notaðir /yftarar t
í miklu úrvaii J
Getum afgreitt eftirtalda lyftara nú þegar
Rafmagns
1.51.
21.
2.51. m/snúningi.
31 m/snúningi.
Dísil
2.51. m/húsi.
3.51. m/húsi.
41.
S II II.
re
Skiptum og tökum i umboðssölu.
R
UÁ
K. JÓNSSON & CO. HF.
Vitastíg 3
Sími 91-26455
NÝIR UMBOÐSMENN:
Suðureyri
Ólöf Aðalbjörnsdóttir
Brekkustíg 7.
sími94-6202.
Höfnum
Matthildur Kristjánsdóttir
Djúpavogi 10
sími 92-6922.
Djúpavogi
Gunnlaugur Guðjónsson
Úthlíð
sími 97-8851.
STAÐGREIÐSLU
AFSLÁTTUR
AF SMÁAUGLÝSINGUM
FRÁ 0G MEÐ 1. APRIL.
Ákveðið hefur verið að veita
10% afslátt afþeim smáauglýsingum
íDV sem eru staðgreiddar.
Það telst staðgreiðsla
ef auglýsing ergreidd
daginn fyrir birtingardag.
Verð á einni smáauglýsingu
af venjulegri stærð,
sem er kr. 200,-
lækkar þannig
íkr. 180,-
efum
staðgreiðslu er að ræða.
Smáauglýsingadeild,
Þverholti 11 — sími27022.