Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Page 24
■ Þá er það komið á markaðinn, sjónvarpið, sem alltaf er hægt að hafa við höndina. Sjónvarp þetta er til að hafa á handleggnum, rétt eins og armbands- úr. Þaö er fyrirtæki í Japan sem framleiðir þessi úr og eru þau þeg- Laudulphe og Isabelle voru glöð og hamingjusöm aö vigslu lokinni. Brúð- giuninn 94ára — briíöurin árinu yngri Brúökaup aldarinnar var það kallaö, brúökaupið, sem á dögunum var haldið í franska smábænum Bernay. Franska þjóðin fylgdist af gaumgæfni með því þegar Isabelle Augustine Beautier og I^udulphe Thomas Iæ- francois gáfu hvort öðru já- yrðið um eilífa tryggð. Þetta var heldur ekkert venjulegt brúðkaup, þegar allt kom til alls, því brúðguminn er 94 ára, fæddur 1888, og brúðurin árinu yngri! Skötuhjúin höfðu búið saman í um tíu ára skeið. Svo lenti Laudulphe í því að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús. Einhverju sinni bað hann hjúkrunarkonuna að sækja fyrir sig konuna sína. En hjúkrunarkonan svaraði: Konuna þína? Þú ert ekki giftur! Þessi athugasemd varö til þess að Laudulphe fór að athuga sinn gang: Hann hugsaði alltaf um Isabellu sem eiginkonu sína en raunar voru þau ekki hjón. Þau yrðu að láta vígja sig svo að pappíramir yrðu í lagi! Hjónavígsla þessi þótti tíöindum sæta í Frakklandi því þar í landi hafði aldrei fyrr veriö gefið saman fólk sem svo háum aldri hafði náö. Blaðamenn fylgdust grannt með athöfninni. Og að henni Iokinni kyssti Laudulphe brúði sína, eins og vera ber. Blaðamennimir þyrptust aö þeim nýgiftu og spurðu þau hvemig þeim liði. Það var brúðguminn sem varð fyrir svörum og það eina sem hann lét hafa eftir sér var: Ég er hamingjusamur vegna þess að nú eru pappíramir loksins komnirílag! ar útbreidd þar í landi. Eru það einkum viðskiptajöfrar sem keypt hafa sér slík úr, menn sem ætíð eru á ferðalögum en vilja samt fylgjast með sjónvarpi. „En auðvitað er alveg tilvalið fyrir almenning að fá sér slíkt úr,” segja framleiðendurnir. „Hugsið ykkur hvaö það getur verið notalegt að horfa til dæmis á Dallas meðan beðið er eftirgrænu ljósi!” Út úr búð í Japan kosta slík tæki um 9000 krónur íslenskar. Gætirðu sagt mér hvað er i sjónvarpinu? Nú geta Japanir farið að spyrja hvem annan slikra spurninga á götum úti. Skyldi þess vera langt að biða að íslendingar geti fengið sér sjónvarp af þessu tagi i verslun- um hér? M'- meua en nskt véðurfar til að koma EXD-3i5w/40 úrjafiivægi l ' fjölþykkt fyrir diesel- 3 gildir raunar einu hver árstíðin hitastigið. ESSOLUBE XD-3 0 fellur áð íslenskri veðráttu. Það kostur hennar. Frábærir smur- lennar felast m.a. í því að hún lum þykktarbreytingum t og kulda. tryggir örugga gangsetningu í kuldum og ekki síst örugga fni við hátt hitastig og mikið álag. 'annig helst smurolíu- og eldsneytis- yðsla í lágmarki. Góðir hreinsieigin- leikar ESSOLUBE XD-3 15W/40 sem sm hafa náðst með ítarlegum tilraunum, sjá til þess að mótorinn helst hreinn og slit í lágmarki. Hverjirnota ESSOLUBE XD-315W/40? ESSOLUBE XD-3 15W/40 er fyrir nær alla dieselmótora og stenst auk þess allar kröfur sem gerðar eru til smur- olíu fyrir bensínmótora. Hún er því kjörin fyrir þá sem eru með blandaðan tækjaílota s.s.: fyrirtæki, verktaka og þá sem reka langferðabíla t.d. ESSOLUBE XD-3 15W/40 allt árið, veitir aukið rekstraröryggi og sparnað. IkJC' B 8 B a | JUIUUI" SSÖIUBE XD-3 MUlt1G!'ADC , SAE tSW/40 ' ESSOLUBE XD-3 Qölþykktarollan á allantækjaflotann m jpS’i i' AUGLÝSINGASTOFA KRISTINAR HF. 15.59

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.