Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR 25. APRlL 1983.
3
ALLT LANDIÐ
A-listi 15.214 (21.580) 11,7 (17,5) 6 (10)
B-listi 24.094 (30.861) 18,5 (24,9) 14 (17)
BB-listi 659 (0) 0,5 (0) 0 (0)
C-listi 9.489 (0) 7,3 (0) 4 (0)
D-listi 50.253 (43.838) 38,7 (35,4) 23 (21)
G-listi 22.489 (24.401) 17,3 (19,7) 10 (11)
T-listi 639 (0) 0,5 (0) 0 (0)
V-listi 7.125 (0) 5,5 (0) 3 (0)
Á kjörskrá voru 153.956. Atkvæði greiddu 129.962 sem er 88,3 prósenta kjörsókn. Áriö 1979 var kjörsókn
89,3 prósent. Auflir og ógildir seðlar voru 3.341 (3.178).
UPPBÓTARÞINGMENN Atkvœði að baki Kjördœmi
1. Kristin S. Kvaran (C) 4.744,5 Rvik
2. Jóhanna Sigurðardóttir (A) 3.803,5 Rvík
3. Guðrún Agnarsdóttir (V) 3.562,5 Rvik
4. Guðmundur Einarsson (C) 3.163 Reykjan.
5. Eiflur Guðnason (A) 3.042,8 Vesturl.
6. Karl Steinar Guðnason (A) 2.535,67 Reykjan.
7. Kristin Halldórsdóttir (V) 2.375 Reykjan.
8. Kolbrún Jónsdóttir (C) 2.372,25 Norðurl. e.
9. Ólafur G. Einarsson (D) 2.284,23 Reykjan.
10. Guðrún Helgadóttir (G) 2.248,9 Rvík
11. Egill Jónsson (D) 2.184,91 Austurl.
Næstir kjöri
12. Magnús H. Magnússon (A) 2.173,43 Suðurl.
13. Geir Hallgrímsson (D) 2.093,88 Rvík
Bolvíkingar
hafna hundum
Á Bolungarvík var kosiö um
leyfi til hundahalds á laugardaginn
jafnhliöa því sem kosiö var til Al-
þingis.
Niöurstööurnar uröu þær að 141
sagöi já en 393 nei. Auðir og ógildir
seölar voru 309. Hundahaid verður
því ekki leyft í Bolungarvík.
EA
Afengisútsala
á Selfossi
Selfossbúar samþykktu aö opna
áfengisútsölu í kaupstaönum í at-
kvæðagreiðslu sem fram fór sam-
hliða kosningunum.
Á kjörskrá á Selfossi voru alls
2191 og þar af greiddu 1904 atkvæöi.
Þeir sem samþykkir voru opnun
áfengisútsölu voru 966 en andvígir
voru 895. Auðir seölar voru 38 og
ógildir 5. -ÓEF
Allt skal fara fram samkvæmt reglum.
Hér handfjatla þeir Magnús Einars-
son og B jarki Eliasson innsiglaða lykla
aö kjörkössum í Reykjavík.
DV-mynd S
PLATAN
SEM ÞÚ
HEFUR BEÐIÐ EFTIR
Hínmítt
erplatan með vinsælustu lögunum eins og Twisting By The Pool
með Dire Straits, Too Sky með Kajagoogoo, My Jamaican Gy
með Grace Jones, New Year's Day með U2, Twilight Zone með
Golden Earring og 9 öðrum fyrsta flokks popp- og danslögum.
3.-11.
maí
o
Kiimaiar
(VnOWTMC
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl.Símar 28388 og28580
PINK FLOYD
THEFINAL CUT
Pink Floyd endurtaka sigurgöngu
sina upp vinsældalista heimsins
og skjótast upp i fyrsta sætið
víðast hvar, meira að segja á DV-
listanum lika. Enn ein rósin i
hnappagat þeirra Pink Floyd.
DAVID BOWIE
LET' S DANCE
David Bowie með dansp/ötu?
Ekki fjarri lagi, hann gerir það
sem honum sýnist hverju sinni,
hér melódíur i popp/dans-stil að
mestu. Á plötunni er vinsæla lag-
ið Let' s Dance sem trónar á
toppnum i Bretlandi og ný
rokkaðri utsetning á Cat People.
MARIANNE
FAITHFULL
ACHILD'S
ADVENTURE
Vinsælasta söngkonan hérlendis
þessa dagana. Á þessari plötu er
að finna lagið Running For Our
Lives sem er eitt vinsælasta lagið
i Rikisútvarpinu þessa dagana.
FÁLKIN N
Suðurlandsbraut 8,
Laugavegi 20,
Austurveri, Háaieitisbraut 68.