Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Side 11
DV. MÁNUDAGUR25. APRÍL1983. 11 FINNST BLINDA MÍN ENGU MÁU SKIPTA —segir Leifur Magnússon hljóðfærasmiður (fflmnaust kf SÍDUmÚIA 7-9 -SIMI 82722 RfYKJAVlK miklum fordómum í sambandi viö ráöningu Arnþórs Helgasonar í stööu deildarstjóra viö námsbókadeild Blindrabókasafns Islands. Það er meöal annars vegna þess aö hvergi á Norðurlöndum voru fordæmi þess aö blindur maöur gegndi slíku starfi. Hvaö kemur þaö málinu viö? Á hinum Noröurlöndunum er enginn Amþór Helgason. Og aö mínu mati er hann mjög hæfur í þetta starf. Aö ýmsum opinberum aðilum frá- töldum, held ég ekki að mikilla for- dóma gæti gagnvart blindum, heldur kannski fremur vanmats á getu okkar. -FG „Að ýmsum opinbemm aðilum frátöldum, heki ég ekki að mikilla fordóma gætigagnvart blindum, heldur fremur vanmats á getu okkar. DV-mynd: Bjarnleifur þurfa aldrei Gefðu þeim bara venjulegan pappír og frumrit að fara eftir og á örskotsstundu færðu í hendur svo fullkomin afrit að örðugt reynist að greina þau frá fyrirmyndinni. Pó U-BIX muni e.t.v. ekki slá í gegn í skemmtana- iðnaðinum er leitun að vandaðri og hæfileikaríkari eftirhermum. Æfingalaust líkja þær eftir öllu sem kemur fyrir sjónir þeirra og malandi af ánægju vinna þær frá morgni til kvölds án þess að fara nbkkru sinni fram á launahækkun. Er nokkur furða þó þessar dömur séu oftast æviráðnar? Láttu útlitið ekki blekkja þig. Pær líta út eins og venjulegar Ijósritunarvélar, en þegar þú kveikir á þeim kemur annað í Ijós. Leifur Magnússon hljóöfærasmiöur hefur veriö blindur í um þaö bil þrjá áratugi og finnst blinda sín engu máli skipta. Hann rekur blómlegt fyrirtæki og fer brátt aö færa út kvíamar. Viö á- kváöum því aö forvitnast dálítið um hagihans. „Innan fárra daga mun ég opna hér í Vogaseli 5 stærri sýningarsal fyrir píanóin, sem ég flyt inn,” sagöi Leifur. „Fram aö þessu hefur veriö of þröngt um þessi vönduöu og glæsilegu hljóöfæri. I upphafi voru margir svart- sýnir á þaö, þegar viö byrjuðum aö byggja hérna, að nokkur maöur myndi leggja leiö sína upp í Breiöholt til þess aðkaupapíanó. Raunin hefur þó heldur betur oröiö önnur. I því sambandi held ég aö það sé síst verra aö vera hér en á stað eins og Laugaveginum eða í miðbænum. Þaö er nóg aö gera í sambandi við þetta. Eg flyt inn þetta fjórtán til sextán hljóðfæri í hvert skipti og stilli þau öll áöur en ég sel þau. Auk þess stilli ég um það bil tvö píanó á dag. Eg stilli líka og sé um hljóöfæri fyrir Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla Kópavogs. Síðan í haust hef ég svo stillt f yrir Tónlistarfélagiö. Sjálfum finnst mér blinda mín engu máli skipta, en ég er ekki frá því aö ýmsir opinberir aðilar séu haldnir ein- hverjum fordómum gagnvart blind- um. Þá hef ég meðal annarra í huga ráöamenn innan Ríkisútvarpsins og Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hvorug stofnunin hefur svo mikiö sem prófaö mig. I því sambandi er ekki úr vegi að minnast á þaö aö nýlega bar á heil- SÁÁ 10 herrafataverslanir á höfuðborgarsvæðinu. TIL DAGLEGRA NOTA ÚRVALS RAFGEYMAR í'Æiaí', SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgölu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 U-BIX eftirhermurnar - hressileg nýjung

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.