Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Page 27
DV. MÁNUDAGUR 25. APRIL1983.
27
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Aberdeen stefnir
enn á sigur f
þrem stórmótum
—sigraði Celtic ískosku úrvalsdeildinni á laugardag
Aberdeen hefur enn möguleika á því
að vinna merkilega þrennu í vor eftir
sigur á Celtic á leikvelli sínum á laug-
ardag. Er komiö í úrslit í
Evrópukeppni bikarhafa og skosku
bikarkeppninnar auk þess, sem liðið
hefur möguleika á skoska meistara-
titlinum. Celtic hefur heldur betur
gefið eftir að undanförnu, fyrst tap á
heimavelli fyrir Dundee Utd. og síðan
fyrir Aberdeen. Dundee Utd. er nú
efst, stigi á undan Celtic og fjórum
stigum á undan Aberdeen, sem hefur
leikið tveimur leikjum minna.
Þaö voru ekki margir, sem spáöu því
aö Aberdeen myndi sigra Celtic á laug-
ardag. Án fjögurra aðalmanna eftir
leikinn í Evrópukeppninni viö
Waterschei og margir aörir vafasamir
þótt þeir léku. Aberdeen varö aö nota
báöa varamenn sína gegn Celtic.
Áhorfendur í Aberdeen voru 24
þúsund eöa eins margir og völlurinn
frekast rúmar. Og spennan var
gífurleg. Mark McGhee skoraði fyrir
Aberdeen meö skalla á 33. mín. Það
mark nægði og f jóröi sigur Aberdeen á
Celtic á fimm leikjum á leiktímabilinu
var staöreynd. En spennan var gífur-
leg, alveg fram á síöustu stundu. 24.
mark McGhee á leiktímabihnu.
Urslit á laugardag í úrvalsdeildinni
uröu þessi:
Aberdeen-Celtic 1—0
Dundee Utd.-Kilmamock 4—0
Hibernian-Dundee 0—0
Rangers-Morton 2—0
St. Mirren-Motherwell 4—0
Dundee Utd. skoraöi öll fjögur mörk
sín í fyrri hálfleik, Derek Stark, tvö,
Mark McGhee skorar nú í hverjum leik
fyrir Aberdeen.
John Holt og Paul Sturrock en leik-
mönnum tókst ekki að bæta marka-
mun sinn betur þó þeir hefðu fullan hug
á því. Hefur aöeins betri markamun en
Celtic og talsvert betri en Aberdeen.
Staðan í úrvalsdeildinni er nú þann-
ig-
St. Mirren
Hibernian
Dundee
Motherwell
Morton
Kilmarnock
32 9 11 12 41-44 29
32 - 7 14 11 34-42 28
32 8 11 13 38-46 27
32 10 4 18 36-65 24
33 6 8 19 30-66 20
32 3 9 20 25-78 15
-hsím.
Osvaldo Ardiles
slasaður á ný
— Meiddist íleik með varaliði Tottenham
á laugardag
I
I
Osvaldo Ardiles, argentinski
I landsliðsmaðurinn hjá Tottenham,
Ivarð enn fyrir mciðslum á fæti á
laugardag og mun sennilega ekki
Ileika meira á þessu keppnistímabili.
Hann iék með varaliði Tottenham
I gegn Birmingham þegar hann
" slasaðist og var borinn af velli. Hann
| átti að byrja með aöalliðinu nú í vik-
unni en sá draumur hans er úr
| sögunni ibili.
IArdiIes brákaöist illa á fæti í leik
við Man. City 5. febrúar og var ný-
■ byrjaður að leika aftur.
-hsím. Osvaldo Ardiles.
PRJÚNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
Dundee Utd.
Celtic
Aberdeen
Rangers
33 21 8
33 22 5
31 21 4
32 11 12
4 80-34 50
6 79-34 49
6 61-24 46
9 43-34 34
Frakkar léku
sér að Slövum
ÚTSAUMSMYNDIRNAR
PARIÐ Á STRÖNDINNI
OG ELSKENDURNIR
Ennfremur: Á vængjum ást-
arinnar, Draumadísin og fl.
Ný sending af finnsku bómullar-
og hörgarni.
Sjón er sögu ríkari.
Póstsendum daglega.
&
HOF
- INGÓLFSSTRÆT11
(GEGNT GAMLA BÍÚI). SÍM116764.
a#*.
FÓTBOLTASKÓR - QClÍdaS ÍÞRÓTTASKÖR
Dominique Rochetcau sem leikur með
Paris SG, skoraði tvívegis á laugar-
dag.
Cruijff ekk-
ert að hætta
Johan Cruijff, hollenski knatt-
spyrnumaðurinn snjalli sem nú er 35
ára, kom öllum hjá Ajax á óvart þegar
hann tilkynnti í síðustu viku að hann
mundi leika með liðinu áfram næsta
kcppnistímabil. Áöur hafði hann til-
kynnt að hann mundi hætta í vor.
Johan hafði engum hjá Ájax sagt frá
hinni nýju ákvörðun sinni en birti
fréttina í spalta sínum í dagblaöinu De
Telegraaf.
AVUS kr.782,-
Nr. 38-44
UNIVERSAL KR.840,-
Nr. 36-49
SCHOKO HATTRICK kr. 483,-
Nr. 30-48
SCHULSPORT kr.549,- TRX JUNIOR kr. 417,-
Nr. 33-47 Nr. 25 - 33.
—sigruðu Júgóslavíu, 4:0, í landsleik
íParísálaugardag
OLDCUPWINNERKR. 1442,-
Nr. 36-46.
KÖLN kr. 449,- - 490,-
Nr. 29-39
TRX TRAINING kr.723,-
Nr. 36-49
OPIÐ KL. 10-12
LAUGARDAGA
Póstsendum
INGÓLFSSTRÆTI8,
SÍM112024.
Snjall leikur, sem er að verða aðals-
merki franska landsliðsins í knatt-
spymu, yljaði áhorfendum heldur
betur í París á laugardag þegar Frakk-
land sigraöi Júgóslavíu, 4 —0, í
vináttuleik í knattspyrau að viöstödd-
um 45 þúsund áhrofendum. Franska
liðið réð alveg gangi leiksins og það
var ekki að sjá að tvær skærustu
stjörnur Frakklands, Michel Platini,
Juventus og Alain Gieresse, Bordeaux,
væru f jarverandi.
Stuttur, leikandi léttur samleikur
var of mikiö fyrir heldur slakt
júgóslavneskt liö. Á 22. mín. skoraði
nýliöinn Yvon Les Roux fyrsta mark
Frakklands. Dominique Rocheteau,
sem lék í franska landsliöinu í heims-
meistarakeppninni á Spáni í fyrra-
sumar, skoraði tvívegis á 31. og 47.
mín. Fjóröa markið skoraði nýliði,
Jose Toure, á 73. mín. og áhorfendur
fóru ánægðir heim þó svo franska liöiö
heföi átt aö skora fleiri mörk.
TORINO
Nr. 36-48