Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Qupperneq 29
DV. MÁNUDAGUR 25. APRlL 1983. 29 SANDGERÐI Blaðbera vantar í Norðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 7684. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 MIÐIER MÖGULEIKI Eitthundrað bílavinningar á 75.000 kr. hver, verða dregnir út á næsta happdrættisári. Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir. HAPPDRÆTTI '83-84 ■5* Lausar stöður w hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. ., • Tvœr stöður löggiltra endurskoðenda og/eda vid- skiptafrœðinga hjá borgarendurskoðun Reykja- víkur. Upplýsingar veitir borgarendurskoðandi í síma 18800. • Fóstrur, þroskaþjálfa eða fólk með aðra uppeldisfrœðilega/sálfrœðilega menntun við dag- vistun barna. Upplýsingar veitir starfsfólk Sálfræði- og sér- kennsludeildar dagvista barna í síma 27277 og 85911. • Hjúkrunarfrœðinga og Ijósmœður við hinar ýmsu deildir Heilsuverndarstöðvarinnar, til af- leysinga og til lengri tíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. • Fjölskylduráðgjafa við áfengisvarnadeildina. Háskólamenntun eða önnur góð menntun æskileg, svo og reynsla í meðferð áfengis- I vandamála. Upplýsingar gefur deildarstjóri áfengisvarna- deildar í síma 82399 og framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk almennra per- sónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. maí 1983. FREEPORTKLUBBURINN SÆLKERAKVÖLD Freeportklúbbsins í Víkingasal Hótel Loftleiöa fimmtudaginn 28. apríl. Húsið verður opnað kl. 19 með cocktail a la Herzlin. Matseðill: Kjötseyði Exavier Laxapaté Innbakað lambafillet með fylltum tómötum og bökuðum kartöflum. Hótellagaður ís með ferskum jarðarberjum. Kaffi og konfekt. FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI NÝSTARLEGT BÖGGLAUPPB0Ð. Aðgöngumiðar og borðapantanir hjá Bílaleigu Akureyrar, Skeifunni 9, símar 31615 og 86915, Versluninni Bonaparte, Austurstræti 22, símar 85055 og 28319 og Víkurbæ, Keflavík, sími 92-2042 fyrir miðvikudagskvöld. FINNSK SNILLD Raftækjaverslun — Tækniþjónusta Sólheimum 29—33,104 Reykjavík. Sími 91-35360 og 91-36550. ÍSKRAFT ftrömberg Sérfræðingtirinn á öllum sviðum. Vissuð þið að rafmótorar iráftrömberg eru með mest notuðu rafmótorum á íslandi? Kannið verð og gæði hjá okkur. Höfum ávallt úrval af stöðluðum mótorum fyrirliggjandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.