Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Síða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 25. APRIL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barngóð stúlka á aldrinum 12—13 ára óskast til aö gæta 11/2 árs gamals barns í sumar á Miðbraut, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 22716 eftir kl. 18. Vantar ykkur dagmömmu í sumar? Erum tvær ungar og áhugasamar. Höfum góða aöstöðu. Uppl. í síma 36866 í dag og næstu daga. Vil taka aðmér 2ja ára barn fyrir hádegi , er fóstra og hef leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-093 Sveit Ung kona með barn á sjötta ári óskar eftir ráöskonustarfi á góðu og traustu sveitabýli. Uppl. í síma 91-50806 eftir kl. 19. 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 44426 eftir kl. 16. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góö baðaðstaða, góöar perur tryggja skjót- an árangur, verið brún og losnið við vöðvabólgur og óhreina húð fyrir sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið viö vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Kennsla Harmóníkukennsla — vornámskeið. Fyrir byrjendur og lengra komna, einnig gerö tilraun með hermóníkujass ef næg þátttaka fæst. Félag harmóníkuunnenda. Uppl. í síma 11087. Vornámskeið, 8—10 vikna, píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909. Listmunir Tvö Kjarvalsmálverk til sölu, nr. 1 Nátttröll, rauðkrít, merkt. Nr. 2 Landslag, olía, merkt. Uppl. í síma 83904 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Leiga Snyrtistofa með sólarlömpum og sauna til leigu, hentugt fyrir tvo samhenta snyrtifræð- inga. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 28. apríl merkt „snyrtistofa”. Garðyrkja Til sölu húsdýraáburður-mykja. Garðeigendur-húsfélög. Nú er rétti tíminn til aö huga aö garöinum,. keyrum út og dreifum ef óskaö er. Sími 53504 og 10797. Tökum að okkur aö dreifa húsdýraáburði í garða. Uppl. ísíma 73924. b 1 PETER O’DONNELL drlwn by NEVILLE C0LVIN Garðeigendur. Tökum aö okkur aö klippa tré og runna. Höfum einnig til sölu húsdýra- áburð. Uppl. í síma 28006 og 16047. Trjáklippingar og lóðastandsetningar. Tek aö mér aö klippa tré og runna, einnig ráögjöf, skipulag og lóöastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Trjáklippingar, húsdýraáburður. Tek að mér trjáklippingar, grisjun í görðum. Hef hreinan og góöan hús- dýraáburð. Tek pantanir fyrir sumarið. Uppl. í síma 15422. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Ýmislegt Hjálp! Er ekki einhver sem. er að taka til í kompunni hjá sér fyrir sumariö og er að henda einhverju eigulegu dóti sem einstæð móöir hefur not fyrir? Vinsamlegast hringiö í síma 79912. Þjónusta 2 smiðir. Tökum aö okkur viðgerðir og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 50958 eftirkl. 18. Húsdýraáburður. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum einnig tilboö. Dreifum ef óskað er. Garöa- þjónustu A og A, sími 81959 eða 71474. Geymið auglýsinguna. Handverksmaður, fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími 18675 eftirkl. 14. Tökum að okkur alls konar viðgerðir, skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, önnumst viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Trésmiðir. Tökum að okkur nýsmíði og breyt- ingar, leggjum parket og setjum upp mifliveggi, hurðir, loftaklæðningu, skiptum um glugga, dýrkum föls o.fl. Uppl. í síma 78610. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt og við- gerðir á þakpappa. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 71484. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viögerðir á hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viðhald á hreinlætistækjum. Góð þjónusta, vönduð vinna, lærðir menn. Sími 13279. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóöa. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf- mm einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Húseigendur! Get bætt við mig verkefnum í trésmíði við breytingar og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna, hagstætt verð. Uppl. í síma 40418. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hítakostn- aöinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef i fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Krístjánsson pípuiagn- ingameistari. Símí 28939. Lóðastandsetningar. Tek að mér að hressa upp á garðinn. Vegghleðslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Utvega einnig húsdýraáburö. Uppl. í síma 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Trjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurö ef óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Ger- um föst verðtilboö, fljót og góö þjón- usta, 5 ára ábyrgð. Hagstæðir greiöslu- skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Skiitavinna. Önnumst skiltamálun á stórum og smáum skiltum, utan húss og innan, vönduö vinna. Skiltaþjónustan, sími 34779.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.