Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Síða 41
DV. MÁNUDAGUR 25. APRIL1983.
41
TÖ Bridge
Þeir gætu orðið hættulegir, bresku
strákarpir, sem spila fyrir Bretland á
Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden í
Vestur-Þýskalandi í sumar. Á breska
úrtökumótinu fyrir Evrópumótið kom
eftirfarandi spil fyrir. Norður gaf.
Enginn á hættu.
NoRnuR ^ .
* D103
DG1063
OK
Vestur + K763 Austur
* K7542 + enginn
<Í>A8 é77
0 AG53 O D97642
+ Á10 .SUÐUK + ÁG986 V K9542 O 108 + 4 + DG9852
A einu
þannig:
borðanna gengu sagnir
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 2 T pass
2 S pass 4 H 4 S
pass pass pass
Þessar sagnir þarfnast auðvitað
nánari skýringa. Það var Brian Short
sem var með spil suðurs og fékk þá
hugmynd að opna á tveimur tíglum í
þriðju hendi. Hindrunarsögn í öðrum
hvorum hálitnum. Vestur hefði betur
sagt tvö grönd strax. Sagði þó pass til
'að hlusta á sagnir og hann heyrði
norður segja tvo spaða sem þýddi.
„Ertu með hjartalit félagi og ef svo er
og þú átt eitthvað aukalega, farðu þáí
fjögur. Vissulega átti suöur eitthvað
aukalega, helduróvenjulega opnun.
Vestur hafði nú heyrt nóg. Félagi
hans hlaut að eiga eitthvað til að
styrkja spaða hans. Sagöi því fjóra
spaða. Enginn hafði neitt við það að
athuga.
Vestur varð talsvert hissa, þegar
norður spilaði út hjartadrottningu og
spil blinds komu á borðið. Vestur fékk
aðeins fimm slagi, 250 til N/S. Á hinu
borðinu spilaöi Senior Ray fimm tígla
á spil austurs. Vann sex og sveit
Forrester vann 12 impa á spilinu.
Skák
Eftir 6 umferðir á 50. meistaramóti
Sovétríkjanna, sem nú stendur yfir,
var Psaehis efstur meö 3,5 og biðskák. :
Heimsmeistarinn Karpov aðeins íj
miðjum hópi. Romanisjin var með 3,51
af 5, Tukmakov og Beljavski 3 (1) af|
6, Balasjov, Vaganjan og Karpov 3 af j
6, Agsamov og Polugajevski 2,5 (1) af ]
5, Geller 2,5 af 5, Asmaiparasjvili 2 (1)
af 5, Lerner, Malanjok og Jusupov 2
(1) af 6. Petrosjan 1,5 (1) af 5, Tal 1 (2)
af 6, og Rasuvajevneöstur með 1 (1) af
5.17 keppendur og því yfirseta.
15. umferðinni kom þessi staða upp í
skák Karpov og Asmaiparasjvili, sem
hafði svart og átti leik.
41. -— Hc4+ og Karpov gafst upp í
þessari vonlausu stöðu. Svartur leikur
síðan Kc5 og peð hans eru óstöðvandi.
© 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved
Vesalings
Emma
FR 28356 kallar FR 89765. Komdu viö í búö og kauptu
grænar baunir. Og drollaðu nú ekkert. Skipti.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apðtekanna
vikuna 22.-28. apríl er í Vesturbæjarapóteki
og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru oþin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli er eftirlíking af eiginmanni, en því miður ekki
vinnandi eftirlíking.
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni
við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18.Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vóstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma
1966. ___________
HeimsóknartÉmi
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
'15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsíð Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19^19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VisthelmUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. aprU 1983.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þú ættir að gæta þess
vel að taka ekki fleiri verkefni að þér en þú getur með
i góðu móti lokið. I stað þess ættir þú að hafa það rólegt og
safna þreki. Þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnu-
staðidag.
Fiskamir (20. febr,—20. mars): Forðastu öll ferðalög ír
dag ef þú mögulega getur. Þú færö fréttir sem koma þér
úr jafnvægi. Taktu ekki of mörg verkefni að þér og gættu
þess að vera ekki hirðulaus í starfi. Bjóddu fjölskyldu
þinni út í kvöld.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þér gengur illa í fjár- '
málunum í dag og ættir því aö gæta þess vel að eyða
aðeins í nauðsynlegustu þarfir. Þú færð ánægjulegar
fréttir af vini þinum. Kvöldinu er best varið við lestur
góðrar bókar eða í kvikmyndahúsi.
Nautið (21. aprU—21. maí): Þér veröur falið mikið
ábyrgðarverkefni í dag og ættir að leggja þig allan fram
um að sinna því eftir bestu getu. Þú færð óvæntar fréttir
varðandi ástvin þinn sem koma munu þér úr nokkru
jafnvægi.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Gættu þess að gefa
engin stór loforð í dag sem þú kannt að verða neyddur til
að svikja síðar. Þú ættir ekki að taka neinar stórar
ákvarðanir í dag. Bjóddu vinum þínum til veislu í kvöld.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stefnumóti sem þú hefur -■
hlakkað mjög til verður aflýst þér til sárra vonbrigða.
Láttu ekki hugfallast þó aö dagurinn virðist í alla staöi
neikvæður. Kvöldið er vel til þess fallið að halda rólegt
samkvæmi.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Dagurinn verður þér í senn
ánægjulegur og óskemmtilegur. Þú verður fyrir von-
'brigðum í starfi þínu og þú hefur töluverðar fjárhags-
áhyggjur. Hins vegar gengur þér allt í haginn í
fjölskyldulífinu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú finnur fyrir þreytu og
ættir því að forðast ÖU ferðalög. Þú færð fréttir sem
koma þér úr jafnvægi. Þær auka framtíðarmöguleika
þína en jafnframt bitna þær illilega á traustum vini
þínum.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Gættu þess að gera engar
' óraunhæfar áætlanir um framtíð þína. Þú ættir að reyna
að finna leiðir til að auka tekjur þínar og ættir jafnvel að
huga að því að skipta um starf. Kvöldið er tilvalið til
veisluhalda.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Forðastu illdeUur við
ástvin þinn út af peningamálum. Þú ættir að huga vel að
starfi þínu og jafnframt ættir þú aö leggja aUan metnað
þinn í að sinna því vel. Kvöldinu skaltu eyða í róleg-
heitum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Sjálfstraust þitt á
vinnustað eykst. Gættu þess þó að vera ekki sjálfum-
. glaður um of. Þú ættir að reyna að hvíiast sem mest þú
mátt og umfram allt ættir þú að forðast alla vímugjafa.
Bjóddu vinum þínum til veislu í kvöld.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þú ættir ekki að taka
neinar ákvarðanir í dag er kunna að skipta þig verulegu
máU. Þú færð fréttir sem valda þér töluverðum
vonbrigðum. Gættu hófs í neyslu matar. Kvöldinu ættir
þú að eyða í faðmi fjölskyldunnar.
AÐALSAFN"— Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud,—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraöa.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa..
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
jaugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega f rá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti I
■ 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga |
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur 06 Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414
Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
k!. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ X 3 7 7-
É
')V //
737 /3
)* )S )b
JT )8
h 1
Lárétt: 1 vankunnandi, 6 eins, 8 trylli,
9 rólega, 10 stjórni, 11 óþétt, 12 áleit, 14
andvarp, 16 átt, 17 hald, 18 yndi, 19 fífl-
inu.
.Lóðrétt: 1 hæfast, 2 tilhneigingin, 3
timbur, 4 fríðindi, 5 vellíðan, 6 tæra, 7
saxaði, 13 viðbót, 15 konu.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flot, 5 áls, 8 ráfar, 9 il, 10 ör-
^tröð, 12 kal, 14 frið, 15 kraumar, 18 sá,
19 gruna, 20 skamma.
Lóðrétt: 1 frökk, 2 lára, 3 oft, 4 tarfur, 5
ár, 6 liði, 7 slúðrar, 11 örmum, 13 laga,
(16rák, 17ana, 18 ss.