Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Page 47
DV. MÁNUDAGUR 25. APRlL 1983. Mánudagur 25. aprll 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa — Oiafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhallurSigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fíl- harmónía ieika „RómÖnsu, þanka og kaprísu” eftir Hector Beriioz / Nicanor Zabaletá og Fílharmóníu- sveitin í Berlín leika Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Rein- ecke; Ernst Marzendorfer stj. / Fílharmóníusveitin í Berlín leikur „Sjösiæðudansinn” úr „Salome”, óperu eftir Richard Strauss; Karl Böhmstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 islensk tónlist. Sinfóníuhijóm- sveit Islands leikur „Sex viki- vaka” eftir Karl O. Runólfsson; Páll P. Pálsson stj. / Söngflokkur syngur „Alþýöuvísur um ástina” eftir Gunnar R. Sveinsson; höf- undur stj. / Sinfóníuhljómsveit Is- lands ieikur „Lilju”, tónverk eftir Jón G. Ásgeirsson; George Cleve stj. 17.00 Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjamleifsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ami Böðvarsson flyturþáttinn. 19.40 Um dagínn og veginn. Magnús Finnbogasoná Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 7. þáttur. Atli Heimir Sveinsson raeðir um tón- skáldið og verk þess. 21.10 Kórsöngur: Hamrahlíðar- kórinn syngur íslensk og erlend iög. Þorgeröur Ingólfsdóttir stj. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjarnar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (5) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipast um á Suðuriandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir síðara sinni viö Brynjólf Gíslason, fyrrum veit- ingamann í Tryggvaskála. 22.55 Ruggiero Ricci ieikur á fiðlu. Partítu nr. 3 í F-dúr eftir Johann SebastianBach. 23.15 Glaumþáttur í umsjá Andrésar Péturssonar, Eyjólfs Kristjáns- sonar og Brynjars Gunnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morgiuiorð: Hóimfriöur Péturs- dóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Baraaheimilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttirles (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- l6Íksr 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu ieið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.30 Ofbeldi og kvennaathvarf. Um- sjón: önundur Björnsson. Mánudagur 25. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Já, ráðherra. 10. Dauðalistinn. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.50 Óskarsverðiaunin 1983. Frá afhendingu Oskarsverðlaunanna 11. apríl síðastliðinn. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Gamlir skólafólagar úr Menntaskóla Kópavogs flytja gamanefm i giaumpættmum Anaeby sem hefst klukkan 23.15 i kvöld. Glaumþáttur — útvarp í kvöld kl. 23.15: Útvarp í léttum dúr —gamlir útvarpsþættir kitlaðir Glaumþáttur hefur göngu sína í út- varpi klukkan 23.15 í kvöld. Það má segja að þarna sé á ferð líf og fjör úr skóladeild. Gamlir skólafélagar úr Menntaskólanum í Kópavogi hafa út- búiö sinn fyrsta gamanþátt fyrir út- varp en í tvo vetur voru þeir með starfandi skólaútvarp sem var hið allra hressilegasta til að lífga upp á hvensdagsleikann. Umsjónarmenn Glaumþáttarins eru Andrés Pétursson, Eyjólfur Kristjáns- son og Brynjar Gunnarsson. Þáttinn hafa þeir skírt í höfuð sér og heitir hann Andeby. Þar koma fram fyrstu Bjami Felixson hefur verið með annan fótinn í sjónvarpi frá því 1969 er hann byrjaöi með ensku knattspym- una. Nú hefur hann stigið innmeð báða fætur og haft umsjón með íþróttaþátt- um síöastliðin tíu ár. Iþróttaþáttur sjónvaipsins hefst í kvöld klukkan 20.45, eftir að Tommi og Jenni hafa klipiö hvor annan á skjánum. Við munum sjá myndir frá Evrópukeppni meistaraliða í knatt- stafir úr nöfnum þeirra allra. En þannig var að þeir voru fjórir með skólaútvarpið og nefndu þeir útvarps- þættina Ei Bí And Sí. Sigfús átti si en hætti í skólanum og var því Andeby- nafnið tekið upp. Um þáttinn í kvöld er það að segja að eins og nafnið gefur til kynna er þáttur- inn í léttum dúr. Það er hrist upp í gömlum útvarpsþáttum og komið með broslegar hiiðar á þeim, rætt á gaman- saman hátt um útvarp Reykjavík og Akureyri. Einnig verða teknir fyrir atburðir líðandi stundar. Skólaútvarpið hjá strákunum í spymu frá síöastliðinni viku. Þá verður einnig sýnt frá Evrópumeist- aramóti í nútímafimleikum sem fram fór í Noregi í vetur. Fimleikar þessir verða ólympíugrein í Los Angeles næsta vetur. Þá megum við reikna með að sjá frá Islandsmóti í badminton, þaö hefur orðið útundan vegna kosningasjón- varps, og myndir frá fleiri knatt- spyrnuleikjum. .rr dentíð var mjög vinsælt. Þeir lásu inn á segulband ýmislegt um nemendurna sem voru í sviðsljósinu í þaö og það skiptiö, eitthvað um skólameistarann og kennarana. Þetta var leikið hvern föstudag í löngufrímínútum. Talsverð vinna liggur á bak við svona þætti en ef áhugafólk er að verki verður skóla- útvarpið skemmtilegt og er þetta ágæt frumraun fyrir nemendur sem ef til vill koma til með að starfa við fjöl- miðla í framtíðinni. -rr Verðbréíainarkaöur Fjárfestingarfélagsins La&kia/götu 12 101 Reykjavík lönaóarbankahusmu Sbth 28566 GENGIVERÐBRÉFA 25. apríl 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKlRTEINI RÍKISSJÖÐS: 1970 2. flokkur 19711. flokkur 19721. flokkur 1972 2. flokkur 19731. flokkur A 1973 2. flokkur 19741. flokkur 19751. flokkur 1975 2. flokkur 19761. flokkur 1976 2. flokkur 19771. fiokkur 1977 2. flokkur 19781. flokkur 1978 2. flokkur 19791. flokkur 1979 2. flokkur 19801. flokkur 1980 2. flokkur 19811. flokkur 19812. flokkur 19821. flokkur 1982 2. flokkur Meðalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verðtryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF OVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% lar 63 64 '65 66 67 | 81 2ar 32 ' 34 1 55 56 58 |75 3ar 44 45 47 48 50 ,72 4ar 38 39 41 43 45 69 5ar 33 35 37 38 1 40 ,67 i Soljum og tökum i umboðssölu verðtryggð spariskírtoini ríkissjóðs, happdrættis- skuldabróf ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. VeiðbréLu na rkaður Fjárfestingarfélagsins Lækiargolu 12 101 Reykiavik lónaóarbankahusmu Simi 28566 Bjarni Felixson hefur umsjón meö íþróttaþætti sjónvarps sem hefst klukk- an 20.45íkvöld. íþróttir—sjónvarp í kvöld kl. 20.45: EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA í KNATTSPYRNU OG NÚTÍMAFIMLEIKAR 12.533.41 10.901.92 9.455.24 8015.45 5720.45 5269.28 3637.64 2991.63 2253.89 2135,55 1.703.94 1.580.59 1.320.05 1.071.70 843.28 710.81 549.49 400.09 314.60 270.27 200.72 182.23 136.24 Veðrið: Hægviðri um austan- og suðaust- anvert landið. Suövestanlands verður suðvestanátt og skýjað en úrkomulítiö. Veðrið hér og þar: Kiukkan 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað -10, Bergen skýjað 6, Helsinki heiðskírt 10, Kaupmanna- höfn þokumóða 8, Osló alskýjað 8, Reykjavík léttskýjað -4, Stokkhólmur þokumóða 8, Þórs- höfn rigning 5. Klukkan 18 í gær: Aþena þoka í grennd 16, Berlín skýjað 14, Chicago heiðríkt 11, Feneyjar hálf- skýjaö 15, Frankfurt léttskýjað 14, Nuuk rigning 2, London skýjaö 14, Luxemborg léttskýjað 13, Las Palmas skýjað 19, Mallorca léttskýjað 16, Montreal rigning 6, New York súld 12, París alskýjað 15, Róm heiöskírt 16, Malaga skýjaö 17, Vín skýjað 18, Winnipeg léttskýjað21. Tungan Heyrst hefur: Mikill fjöldi manna voru þar saman komnir. Rétt væri: Mikill fjöldi manna var þar saman kominn. Gengið NR. 75 - 25. APRÍL 1983 KL. 09.15 'EÍning kl. 12.00 | Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,510 21,580 23,738 Sterlingspund 33,480 33,589 36,947 1 Kanadadollar 17,556 17,613 19,374 Dönsk króna 2,4891 2,4972 2,7469 1 Norsk króna 3,0283 3,0382 3,3420 1 Sænsk króna 2,8795 2,8889 3,1777 1 Finnskt mark 3,9767 3,9896 4,3885 1 Franskur franki 2,9466 2,9562 3,2518 1 Belg. f ranki 0,4431 0,4446 0.4890 1 Svissn. franki 10,5091 10,5433 11,5976 1 Hollensk florina 7,8504 7,8759 8,6634 1 V-Þýskt mark 8,8373 8,8661 9,7527 1 ítölsk lira 0,01483 0,01488 0,01636 1 Austurr. Sch. 1,2561 1,2601 1,3861 1 Portug. Escudó 0,2229 0,2236 0,2459 1 Spónskur peseti 0,1590 0,1595 0,1754 1 Japansktyen 0,09130 0,09160 0,10076 1 írsktpund 27,937 28,028 10,830 SDR (sórstök 23,2863 23,3621 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. *-------------------------------------------- Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandarikjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Belgtskur franki BEC Svissneskur franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýzkt mark DEM ftölsk Ifra ITL Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japanskt yen JPY írsk pund SDR. (Sórstök dráttarróttindi) * \ IEP 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10,2078 7,7857 8,7388 0,01467 1,2420 0,2154 0,1551 ;27,622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.