Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 1983. 13 JAFNRETTI MILU LANDSHLUTA sitja í Reykjavík svo og ráöuneyti, forseti skal búa í Reykjavik eöa nágrenni. Reykjavík hefur eitt sveitarfélaga ákvöröunarrétt í flestum málum, öll önnur bæjar- og sveitarfélög verða aö sækja til stjómstöðva ríkisins því sem næst hvaðeina sem að stjóm beirra lvtur. Þaö hlýtur aö vera lágmarks- krafa aö rafmagns- og hitaorka veröi seld á sama verði hvar sem er á landinu. Að þau 40% íbúa landsins sem búa úti á landi greiöi 40% af tekjum landssímans en ekki 60% eins ognú er. Aö þjónustu, heilbrigöis- og menntastofnunum veröi dreift um landið í staö þess aö setja þær allar í Reykjavík. Aö þeim byggðarlögum sem afla lun 80% af gjaldeyristekj- um þjóðarinnar veröi veittur sjálfs- ákvörðunarréttur yfir eigin aflafé, en aö þau þurfi ekki aö sækja hluta af því til Reykjavíkur krjúpandi á hnjánum. Ástæöan fyrir því aö einvöröungu er rætt um misvægi atkvæöa er sú aö stjórnmálamenn höfuöborgarsvæö- „Af framanrituðu má sjá að hinn raunverulegi atkvæðisréttur ér margfalt meiri á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu...,” segir Pétur Valdimarsson í grein sinni. — Götulíf í Reykjavík. 1948 25 einstaklingum og átti 1970 aö vera 30. 1970 var þessari reglu hins vegar breytt vegna þess að umferð- arstuöullinn var ekki látinn vega eins þungt, og er nú hver ferkíló- metri látinn jafngUda 20 einstakUng- um. Þegar þingmönnum er skipt niður á kjördæmi eru niöurstööur þessara 3ja Uöa lagðir saman fyrir hvert kjördæmi og landið í heUd og myndar deiUstofn þingmanna á kjördæmi, fy rir utan Færeyjar og Grænland. (Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar er fjöldi íbúa, kjósenda og flatarmál hvers kjördæmis sem hér segir.FlatarmálF.): I Noregi er fjöldi atkvæða á bak viö hvern þingmann mjög mismun- andi miUi kjördæma, frá 19.700 upp í 36.100. I Bandaríkjum Noröur-Ameríku er því sem næst jafnt vægi atkvæöa þegar kosið er tU fuUtrúadeUdar, en þegar kosiö er tU öldungadeUdar er misvægi 20 til 25 falt vegna þess aö hvert fylki á 2 fulltrúa burtséö frá íbúaf jölda fylkisins. Er vægi atkvæða eina misréttið? Stjórnmálamenn höfuöborgar- svæöisins láta eins og vægi atkvæöa íbúafjöldi Fj. kjós. F. í km! F.x20 Reykjav. 85.782 60.518 (100) 2.000 Reykjan. 53.906 33.891 (1.820) 36.400 Vesturl. 15.113 9.502 (9.520) 190.400 Vestfj. 10.457 6.620 (9.520) 190.400 Deilistofn 148.300 124.197 215.015 207.477 Fj. þingm. 4 3 5 5 % ibúa. 36,52% 22,94% 6,44% 4,45% N.vestra N.eystra Austurl. Suflurl. íbúafjöldi 10.7/0 26.079 13.050 19.797 Fj. kjós. 6.884 16.585 8.340 12.540 F. í km! (12.880) (21.680) (22.490) (24.990) F. x20 257.600 427.600 449.800 499.800 Deilistofn 275.254 476.264 471.190 532.137 Fj. þingm. 7 12 11 13 % íbúa. 4,58% 11,10% 5,55% 8,42% Deilist. alls 2.449.834. Alþingismenn 60 Kjallarinn Pétur Valdimarsson sé hiö eina sem þarfnast leiörétting- ar, en er þaö svo, eöa hver er á- stæöan? Eitthvert mesta óréttlæti í þessu landi eru hin miklu sérréttindi sem Reykjavík eru áskUin í stjómarskrá og meö almennum lögum. Sam- kvæmt stjórnarskrá skal Alþingi isins hafa ekki áhuga á neinum jöfn- uði heldur einungis því hversu mikU völd þeir geti náö í handa sér og sín- um flokki. Hér hefur veriö drepið á nokkra þætti sem lúta aö stjómun þessa lands, þætti sem skapa misrétti mUU landshluta. Þetta er ekki gert tU þess að skapa óvUd mUU íbúa Reykjavík- ur og landsbyggðarinnar, þeirra sem skapa gjaldeyrisverðmæti þjóöar- innar og þeirra sem þjóna (hvort sem er opinber þjónusta eða önnur), heldur til þess aö fá aimenning til aö hugsa um hiö raunverulega misrétti. LANDSMENN, sameinumst í því að skapa öUum íbúum landsins sömu réttindi, kjósum sérstakt stjómlaga- þing tU endurskoðunar á stjómar- skránni en látum ekki alþingismenn, sem eiga eigin hagsmuna að gæta, gera það. VERUM á veröi gagnvart þeim öflum sem vinna markvisst aö því aö safna öUum íbúum landsins tU höfuð- borgarinnar, eins og VANÞROUÐ- USTU ríki heimsins gera í dag. Pétur Valdimarsson, tæknifræöingur, Akureyri. „Kjósura sérstakt stjórnlagaþing endurskoðunar á stjórnarskránni...” til Á undanförnum árum hefur veriö haldið uppi miklum áróöri af hálfu stjórnmálamanna í Reykjavík og nú síöar á Reykjanesi um „óréttlætiö” sem viögengst í landi okkar. „Oréttlætið” sem talað er um er mismunur í vægi atkvæða, en af hverju stafar sá mUcU munur, hvem- ig er þessu varið annars staöar og er þetta misvægi hið eina sem þarf aö leiörétta? Mismunur í vægi atkvæða stafar fyrst og fremst af því hve íbúar landsbyggöarinnar flytjast óeöUlega mikiö á höfuöborgarsvæöiö, í það „óréttlæti” sem sagt er aö bíöi þess þar. Þaö er rétt aö vægi atkvæðis er minna á höfuðborgarsvæöinu þegar kosnir eru fuUtrúar tU Alþingis, en þrátt fyrir þaö vUl fólk heldur vera þar vegna þess aö önnur mannrétt- indi eru þar margfalt meiri en ann- ars staðar á landinu. Á höfuöborgarsvæöinu búa allir sérfræðingar og ráöunautaralþingis- manna og ríkisstjóma svo og ráöu- neytisstjórar. Þessir sérfræöingar ráða oft meiru um framvindu mála, ekki aðeins á höfuðborgarsvæðinu heldur landinu öUu, heldur en hinir löglega kjömu fuUtrúar Alþingis enda f jöldi sérfræöinganna allt aö 50 faldur. Þá er ekki úr vegi aö minna á aö alþingismenn landsbyggðarkjör- dæmanna eru aö stórum hluta af. höfuðborgarsvæðinu. Af framanrituöu má sjá aö hinn raunverulegi atkvæðisréttur er margfalt meiri á höfuöborgarsvæð- inu en annars staöar á landinu, enda hefur hinn almenni kjósandi ekki óskaö eftir breytingum. I höfuöborginni er öll stjómsýsla landsins staösett. Þar em allar sér- menntastofnanir byggöar af lands- mönnum öUum, en borgarstjóri ætl- ast þó til að greitt sé fyrir sérstak- lega ef einhver landsbyggöarnemi leyfir sér að nota þessar stofnanir. I Reykjavík er mestöll heilbrigöis- þjónusta sérfræöinga á vegum ríkis- ins, þar er rafmagni og upphitun húsa haldið niðri, meö óeðlUegum erlendum lántökum, til þess aö íbúar landsbyggðarinnar fái ekki eölUega launahækkun til þess aö greiða olíu og rafmagnsorku, sem seld er á okurveröi. Þaö væri rétt fyrir stjórnmála- menn og öfgasinna tU hægri og vinstri á höfuöborgarsvæðinu aö athuga hver er vUji hins almenna kjósanda áður en lengra er haldið á þessari viUigötu. Þaö er ekki ólíklegt aö þeir aöilar sem leggja til mUU 70 og 80% af gjaldeyristekjum þjóöarinnar vUji hafa eitthvaö til málanna aö leggja. • Hvernig er kosningarétti varið hjá næstu nágrönnum? Grænlendingar, sem viö höfum alltaf heyrt aö búi viö hin verstu kjör og séu ásamt Færeyingum kúgaðir af Dönum, hafa meira vægi atkvæöa til danska þingsins heldur en Danir, en þar fyrir utan hafa nú báöar þjóðirnar heimastjórn. Á danska þinginu eru 179 þing- menn, 175 kosnir í Danmörku, 2 í Færeyjum og 2 á Grænlandi. Atkvæöamagn á bak viö hvem þing- mannl981 var: í Danmörku frá 16837 upp í 24876 eftir kjördæmum. í Færeyjum 15064 áGrænlandi 16230. Hvemig stendur á misjöfnu vægi atkvæða í Danmörku sem er lítiö land, um þaö bil 1/3 af Islandi, og þéttbýlt. Stjórnarskrá Danmerkur sem nú er í gUdi hvaö varðar kosningalög var sett 1915, var endurskoðuð 1948 og '1970. Þegar lögin voru sett 1915 var ákveðið aö taka skyldi tillit til eftir- farandiatriða: 1. Ibúafjölda kjördæmis, vegna þess að foreldri fer meö forræöi barna sinna aðkosningaaldri. 2. Fjölda kjósenda kjördæmis. 3. Stærðar kjördæmis í ferkílómetrum. Tekiö var tUlit tU fjarlægðar frá höfuðborginni og hve auðvelt væri að komast f rá k jördæm- inu til hennar, það er aö segja um- ferðarstuðuU. Áriö 1915 var hver ferkílómetri látinn jafngUda 10 einstaklingum,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.