Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Page 16
16 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. APRIL1983. Spurningin Hvað finnst þér um úrslit alþingiskosninganna? Benedikt Þorvaldsson: Mér finnst þetta þokkalegt, þurfa bara aö koma sér saman. Gunnar Markússon: Finnst þetta svona sæmilegt. Ingigerður Sigurðardóttir: Bara ánægö með þetta. Kristján Garðarsson: Mér finnst þetta mjög óvænt, vonast til þess að það breytist. Sófaníus Benediktsson: Er ekki mjög ánægðurmeðþau. Hallur Guðmundsson: Mér finnast þetta leiðinleg úrslit, vægast sagt ömurleg. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Rall-áhugamaður skrifar: Okkar„prinsipmárer að fá að keppa í friði brjóst Bimu og fleirum, einnig mætti segja mér að þetta rall væri notað sem auglýsing fyrir Náttúru- vemdarráö og aðra sem að þeim málum vinna. Þær leiðir sem viö rallmenn notum eru leiðir sem em löngu opnar. Leiðir sem fararstjórar fara um meö ferðamenn á rútum og tmkkum á sumrin. Fara um friðað og ófriðaö land og ekkert við það að athuga. Að við lokum leiðum og tefjum fyrir ferðafólki er smávægilegt atriði. Við fáum leyfi frá yfirvöldum til að loka smáleiðum í 1—2 tíma. Það hljóta að vera undantekningartilfelli ef fólk verður fyrir óþægindum og við reynum að hafa sem besta samvinnu við ferðafólk ef svo vill til aö það verði á ferð á sama tíma og keppnin ferfram. Þeim hluta bréfs Birnu sem fjallar um rallakstur í „söfnum” erlendis ætla ég ekki að svara, ég held að hún hafi nóg með að svara því sjálf. Að lokum vil ég aðeins óska þess aö við sem stundum rallakstur og aðrar skyldar íþróttir eigum í framtíðinni sem best samstarf við bæöi ráöa- menn og almenning um þessi mál og ég fullyrði aö í okkar hópi eru ekki síður áhugamenn um íslenska náttúru og góöa umgengni en annars staðar. Gleðilegt rall-sumar! „Ég fullyrði aö í okkar hópi eru ekki síöur áhugamenn um íslenská náttúru og góöa umgengni en annars staðar,” segir Ævar Sigdórsson m.a. í bréfi sinu. Ævar Sigdórsson skrifar síöbúið svar til Birnu Bjarnleifsdóttur: I lesendadálki nýverið var les- endabréf frá 1145-5964, sem við nánari athugun reyndist vera Birna Bjamleifsdóttir. Eitthvað virðist Birna hafa verið rög viö að láta nafns síns getið eins og margir sem hafa lítiðframaðfæra. Ég ætlaði alls ekki að svara þessu bréfi, enda er þaö hálfgert rugl frá upphafi til enda, en get þó ekki stillt mig um að upplýsa Bimu um nokkur atriði. álokuðumvegum Þú telur mig dæma alla íslenska fararstjóra eftir atvikinu í Bemfirði sem ég nefndi í grein minni fyrir stuttu. Þetta er rangt, ég nefndi þetta atvik aðeins til að sýna fram á að þaö er enginn heilagur í þessu máÚ, þ.e. umhverfisvernd. öllum geta oröið á mistök, líka leiðsögu- mönnum, en hvar er það fordæmi sem þú dæmir alla rallmenn eftir? Þetta franska rall sem um hefur verið rætt og ritaö er ekkert „prinsipimál”! hjá okkur, því fólki sem stundar eöa hefur áhuga á rall- f akstri. Nei, okkar „prinsipmál” er að við fáum aö keppa í friði á okkar lokuðu leiðum á vegum sem em oft og tíðum aflagðir að mestu (taktu eftir, Birna, að ég segi á vegum en ekki utan vega) eða lítið notuðum leiðum, undir ströngu eftirliti. Þú segir í bréfi þínu aö það hafi ekki heyrst í mér fyrr í sambandi við landvemdarmál. Satt er það að ég hef haft lítinn áhuga á þeim opinber- lega. En einhvem veginn finnst mér hið væntanlega rall í sumar hafi blásiö vígamóði og ættjaröarást í IIPIIIIÍP®1® „OKURTEIS AFGREIÐSLU- MAÐUR HJÁ SKELJUNGL.” —segir bréf rítari—Skel jungur biðst af sökunar „Afgreiöslumenn okkar aðstoða fólk við að mæla olíu á bílum, frostlög og loft í dekkjum,” segir Ólafur Eggertsson hjá Skeljungi í svari vegna kvartana bréf- ritara. 3512-6457 skrifar: Léleg þjónusta og dónaleg fram- koma afgreiðslumanna bensín- stöðvarinnar Skeljungs við Lauga- veg 180 eru tilefni skrifa minna. Málavextir em þeir að kl. 11.20 á skírdag baö ég bensínafgreiðslu- mann á umræddri bensínstöö að fylla tankinn á bílnum mínum og enn- fremur að aögæta hvort ekki þyrfti að bæta olíu á bílinn. Hann kvað það eingöngu vera í sínum verkahring að setja bensín á bílinn og þar aö auki væru þeir að fara að loka kl. 11.30. Eftir dálítið þóf fékkst hann þó til að setja olíu á bílinn. Ég reyndi aö leiða honum fyrir sjónir að hans verksvið væri þjónusta viö bíla. Þar væri inni- falið að setja olíu á bílinn, mæla frostlög og svo framvegis ef um þaö væri beðið en hann kvað það „helvítis kjaftæði” og aö ég ætti ekki aö vera að rövla um hluti „sem þú hefur ekki hundsvit á”. Á meðan verið var að afgreiða mig með bensíniö og ýmsa smáhluti kom fyrrgreindur afgreiðslumaður inn og spurði hvort ég ætlaöi að koma mér út eða hvort hann ætti að læsa mig inni (hvílík þjónusta). Að öllu þessu samtali var maður vitni sem ekki fékk afgreiðslu meö bensín þrátt fyrir talsverða bið inni því eins og afgreiðslumennirnir sögðu: „Þaðerbúiðaðloka.” Eg hef átt viðskipti viö fjöldann allan af bensínafgreiðslustööum á Reykjavíkursvæöinu en svona fram- komu hef ég aðeins kynnst á bensín- stöðinni Laugavegi 180. Forráðamenn Skeljungs ættu ef til vill aö upplýsa viöskiptavini sína um hver sú þjónusta sé sem þeir veita á bensínstöðvum sínum. Hvort það sé eingöngu aö setja bensín á bíla eða hvort einhver önnur þjón- usta sé veitt, til dæmis að athuga olíu ef um það er beðið. Ennfremur er það von mín að fyrr- greindur afgreiðslumaöur finni þaö upp hjá sér að bæta kurteisi sína og orðafar svo að hann hreki ekki fleiri viðskiptavini frá aö versla við Skelj- ung í framtíöinni. Ólafur Eggertsson deildarstjóri hjá Skeljungi: Ég vil biðja manninn afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins. Ég vona aö þetta sé undantekningin sem sannar regluna. Ég vona aö menn fái yfirleitt ljúfmannlegar og góðar móttökur á bensínstöðvum okkar. Skírdagur var afskaplega annasamur dagur á öllum bensín- stöðvum. Það er þó engin afsökun. Afgreiðslumenn okkar aðstoða fólk við að mæla olíu á bílum, frostlög og loft í dekkjum. Þeir eru spurðir um margt og leysa úr spurningum af stakri prýði. Við höfum ekki fengið þær kvartanir aö við höfum ástæðu til að ætla að þar sé miklu ábótavant. „Auming- inn sem ekkert á...” - enn um láglaunabætur 4429-0928 hringdi: „Það gleymist ekki að senda kosningapésa heim til fólks, jafn- vel með álctruöum nöfnum við- komandi. En þegar á að senda út láglaunabætur, gleymast þeir sem mest þurfa á þeim að halda. Ég er með 60 þúsund króna árstekjur og er auk þess með öryrkja á fram- færi en fékk ekki láglaunabætur við síðustuúthlutun. Þetta minnir á vísuna: Auminginn sem ekkert á einattkinnmávæta. Sællersáersjálfurmá sínanauðsynbæta.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.