Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Side 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL1983. 39 Útvarp Þriðjudagur 26. aprfl 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.Til- kynningar. Þri&judagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- son les þriöja hluta bókarinnar (11). 15.00 Miödegistónleikar. Kammer- sveit Armands Belais leikur Hljómsveitarkonsert nr. 6 í g-moll eftir Jean Philippe Rameau / Kammersveit Telemannfélagsins i Hamborg leikur „Troisienne con- cert royal” í A-dúr eftir Johann ChristianBach. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr hebni vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason (ROVAK)' 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Barna og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj Samzelius — 6. og síðasti þáttur. (Áöur útv. 1979). Þýöandi: Asthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Olafur örn Thoroddsen, Guðjón Ingi Sigurðs- son, Hákon Waage, Olafur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobs- dóttir og Klemenz Jónsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Diverti- mento í G-dúr eftir Michael Haydn. Félagar í Vínaroktettinum leika. b. Fiðlukonsert í A-dúr ettir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher leikur með Kammersveitinni í WUrttemberg; Jörg Faerber stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Ung- verska kammersveitin ieikur; Vil- mosTátraístj. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjarnar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg. Umsjón: AdolfH. Emilsson. 23.10 Sinfóníuhljómsveit Lundúna Icikur popplög. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. aprfl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi, 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guðjóns- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnahelmilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.50 tslenskt mál. Endurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugardeginum. Sjónvarp Þriðjudagur 26. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. ' 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barna- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Derrick. Annar þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 21.50 í skugga sprengjunnar. Dönsk heimildarmynd um kjarnorku- vopnatllraunir Frakka á Moruroa og fleiri Suðurhafseyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlíf þar um slóðir. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 22.40 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Spor frá Gautaborg—útvarp klukkan 22.35 í kvöld: RÆTT UM FRIÐARMÁL — Elvar Loftsson st jómmálaf ræðingur tekinn tali Spor frá Gautaborg nefnist útvarps- þáttur Adolfs H. Emilssonar sem hefst klukkan 22.35. Þættir þessir hafa verið í útvarpi ööru hvoru og eru þeir allir teknir upp í Svíþjóð. Þátturinn í kvöld verður spjall um friðarmál og rætt verður við dr. Elvar Loftsson stjóm- málafræðing um vígbúnað og friðar- horfur. -RR Skíma — útvarp klukkan 23.20 íkvöld: Ráðstefna um móður- málskennslu — rættvið íslenskukennara Þáttur um móðurmálskennslu hefst í útvarpi klukkan 23.20. Hjálmar Arnason, umsjónar- maöur þáttarins, kemur tÚ með að fjalla einvörðungu um ráð- stefnu sem haldin var um móður- málskennslu í Reykjavík nú ný- lega. Þegar mest var voru þar samankomnir um 180 manns af öllu landinu allt frá háskólastigi niður í yngstu bekki grunnskóla. Voru þar einnig mættir kennarar í erlendum tungumálum. Að loknum framsöguerindum á ráðstefnunni var unniö í hópum þar sem kennarar ræddu um við- horf sín til málfræöikennslu og reynslu sína af henni. Veröur í kvöld reynt aö kynna niðurstöður hópstarfsins. I lok þáttarins verða kennarar teknir tali og rætt verður almennt um ráð- stefnuna. Þættirnir bera heitið Skíma eftir málgagni Samtaka móður- málskennara, sem standa fyrir þáttum þessum er verða i útvarpi útmaímánuö. -RR Kennarar i islensku og erlendum tungumálum komu saman á ráð- stefnu nýlega. I útvarpi klukkan 23.20 í kvöld verður sagt frá niðurstöðum sem fengust að lok- inni ráðstefnunni. Rætt við Elvar Loftsson um vigbúnað og friðarhorfur í útvarpi klukkan 22.35 i kvöld. Úr byggðum — útvarp klukkan 11.45 á morgun: Ferðamálasamtök Suðurlands Rafn Jónsson er umsjónarmaður útvarpsþáttarlns Ur byggöum sem hefst í hljóðvarpi klukkan 11.45 á morgun. Að þessu shini verður rætt við Hjört Þórarinsson, framkvæmdastjóra Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. Rætt verður um ferðamálasamtök Suðurlands. Veðrið: Gert er ráð fyrir suölægri átt og einhverri vætu öðru hverju á Suð- ur- og Vesturlandi en bjartviðri norðaustanlands. Veðrið hérogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri léttskýjað -3, Kaupmannahöfn joka 7, Reykjavík skýjað 2, Stokk- hólmur þokumóða 7. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjað 16, Berlín léttskýjaö 17, Chicago heiðríkt 19, Feneyjar létt- skýjað 17, Frankfurt rigning 17, Nuuk skýjað 4, London skýjaö 12, Luxemborg rigning 9, Mallorca léttskýjað 17, Montreal skýjað 7, New York heiðskírt 19, París létt- skýjað 13, Róm léttskýjað 17, Malaga léttskýjað 17, Vín létt- skýjað 16, Winnipeg skúr 15. Tungan Að endurtaka merkir að segja eða gera aftur það sem áður var sagt eða gert; en það merkir ekki að leiörétta það sem rangt er. Sagt var: Þeir eru reiðu- búnir að endurskoöa samninga sína við libönsku stjómarvöld. Rétt væri: .... við líbönsk stjómarvöld. Eða: .... við hin líbönsku stjómarvöld. Gengið NR. 76 - 26. APRÍL 1983 KL. 09.16 ’Eining kl. 12.00 j Kaup Sala Sala Bandarfkjadollar 21,540 21,610 23,771 I Sterlingspund 33,855 33,966 37,362 Kanadadollar 17,566 17,623 19,385 Dönsk króna 2,4789 2,4870 2,7357 Norsk króna 3,0295 3,0394 3,3433 1 Sœnsk króna 2,8793 2,8887 3,1775 Finnsktmark 3,9727 3,9856 4,3841 . Franskur franki 2,9374 2,9470 3,2417 1 Belg. franki 0,4418 0,4432 0,4875 1 Svissn. franki 10,4690 10,5030 11,5533 1 Hollensk florina 7,8154 7,8408 8,6248 1 V-Þýskt mark 8,8068 8,8354 9,7189 1 ítölsk Kra 0,01479 0,01483 0,01631 1 Austurr. Sch. 1,2520 1,2560 1,3816 1 Portug. Escudó 0,2165 0,2172 0,2389 1 Spónskur peseti 0,1592 0,1597 0,1756 1 Japansktyen 0,09111 0,09141 0,10055 1 írskt pund 27,819 27,909 30,699 SDR (sórstök 23,3287 23,4046 dráttarróttindi) Símsvari vagna gengisskróningar 22190. U------------------------------- Tollgengi jfyrir apríl 1983. 1 Bandarikjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sœnsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Belgiskur franki BEC Svissneskur franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýzkt mark DEM itölsk l(ra ITL Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spónskur peseti ESP 1Japansktyen JPY j (rsk pund IEP ! SDR. (Sérstök ! dróttarréttindi) v v 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10,2078 7,7857 8,7388 0,01487 1,2420 0,2154 0,1551 0,08887 ;27,622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.