Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Síða 4
4
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983.
S jópróf vegna brunans í Gunnjóni GK:
Ogerlegt var að komast
niður vegna hita og reyks
„Eg sat í stól í brúnni og viö vorum
aö toga. Skyndilega sá ég dökkan reyk
koma fram meö skipinu stjómborðs-
megin og kom hann út um lúgu á linu-
herbergi. Ég hljóp aö olíugjöfinni og
sló af og ræsti síðan Magnús skip-
stjóra.
Því næst ætlaði ég aö hlaupa niöur
stigann en varö aö snúa viö þegar ég
var hálfnaður vegna svarts reyks og
gífurlegs hita. Þá hljóp ég út á brúar-
væng og sá mennina vera aö vinna
niðri og ætlaði aö snúa viö inn í brúna
ásamt Magnúsi til aö ná í slökkvitæki
viö niðurgönguna, en ógerlegt var að
komast aö því vegna reyks og elds. ”
Þannig komst Þorsteinn Þóröarson,
1. stýrimaður á mb. Gunnjóni GK 506,
aö orði í sjóprófum sem fram fóru hjá
sýslumanni Gullbringusýslu í gærdag
vegna eldsvoðans um borð í Gunnjóni á
mánudag. Þorsteinn var á vakt uppi í
brú þegar eldurinn kom upp í skipinu.
Dómsformaöur í sjóprófunum var
Sveinn Sigurkarlsson og meödóm-
endur Árni Þorsteinsson og Ragnar
Bjömsson. Jón Steinar Gunnlaugsson
var lögfræöingur fyrir Samábyrgö
Islands á fiskiskipum og Jónas
Haraldsson, lögfræöingur útgeröar-
félags Bjarna Olafssonar AK 70.
Þá voru fulltrúar vélbátsins Gunn-
jóns, Landhelgisgæslunnar, Slysa-
vamafélagsins, sjóslysanefndar og
Siglingamálastofnunar mættir.
Fyrstur í sjóprófunum var yfir-
heyröur Magnús Guömundsson, skip-
stjóri á Gunnjóni. Fram kom hjá
honum þaö sem Þorsteinn Þórðarsson
1. stýrimaður sagði síöar í sjópróf-
unum. En Magnús greindi frá því hvaö
hann og Þorsteinn hefðu næst gert
þegar þeim tókst ekki að ná í slökkvi-
tækið.
„Næst fómm við bakborðsmegin til
aö nálgast neyöarstöö sem er staösett
rétt innan við huröina. Þá voru allir
komnir upp á brúarvæng nema
Haukur, Eiríkur og Ragnar. Þá fyrst
geröi ég mér grein fyrir aö þrír menn
voru lokaöir niðri í skipinu.
Þorsteinn náöi í neyðarstööina og
sendi út neyðarkall en fékk ekki svar
strax. En ég fór aö hurö stjórnborös-
megin til þess aö freista þess aö
bjarga mönnunum sem voru inni-
lokaöir. Ogerlegt var aö komast þarna
vegna hita og reyks.”
Magnús sagöi ennfremur að hann
hefði beðið skipverjana aö sjósetja
björgunarbáta sem hefði verið gert.
Einnig hefði veriö náö í reykköfunar-
tæki, viö erfiöar aöstæöur, I brúna.
,,Stuttu síðar fór Þorsteinn meö reyk-
köfunartæki inn í brú, setti vél í hlut-
laust, ýtti á neyöarstopp á vél og lokaöi
dyrumniður í ganginn.”
Þaö kom fram hjá Magnúsi aö fljót-
lega eftir aö Bjami Olafsson lagðist aö
bakboröshlið Gunnjóns heföi sjó verið
dælt úr tveimur brunaslöngum inn um
hurð stjórnborðsmegin í tíu til
fimmtán mínútur. En slöngurnar og
dælurnar voru úr Bjarna. Og síöan
heföi þriðja slangan veriö notuð.
Eftir þetta voru allir sendir af
ER KOSTURINN
pa er pao Komio
— sjónvarpið sem allir kaupendur ráða við!
Vegna margra ára góðrar reynslu, þá bjóðum við
3JA ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLU TÆKINUH
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
Einkaumboð a Islandi:
Utsolustaðir:
Akranes: Skagaradió — Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga
Egilsstaöir: Kaupfélag Hóraösbúa ísafjöröur: Póllinn
Hvammstangi: Kaupfélag Húnvetninga
Keflavík: Radióvinnustofan - Selfoss: Radióver h/f
Vestmannaeyjar: Kjarni Akureyri: Radióvinnustofan
Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga
Sauöárkrókur: Radíó- og sjónvarpsþjónustan
Hella: Mosfell h/f
Hofn Hornafiröi
Radi(>|>jonustan
Slykkisltólmur:
mm
Þingeyingu f Jpmt&M ^*
Vik i Mýrdal:
Kaupfélagið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN
SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI39090
LOKSINS
KONIIN
AFTUR
16" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 21.800,-
20" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 22.690,-
22” KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 24.600,-
22" KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 28.070,-
26" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 30.500,-
26” KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 32.850,-
Gunnjóni yfir í Bjama Olafsson nema
stýrimaðurinn. Síöan var haldið til
móts við varðskipið Þór og mættust
skipin um klukkan fjórtán á mánudag.
Varðskipsmenn fóm strax um borö í
Gunnjón með froðutæki og dældu þeir
froöuískipið.
Þaö var svo ekki fyrr en seint um
kvöldið aö álitiö var aö komist heföi
verið fyrir allan eld. En hann gaus þá
upp annað slagið aöfaranótt þriöju-
dags en þá voru eingöngu menn frá
varöskipinu um borð í Gunnjóni. Þeir
uröu síðast varir viö eld um fimmleytið
' um morguninn og var hann þá
slökktur. -JGH.
Friögeir Olgeirsson, skipherra á varöskipinu
Þór, í vitnastúku. Lengst til'vinstri Jón Magnús-
son, lögfræðingur Landhelgisgæslunnar, Þor-
steinn Jóhannesson, forstjóri Gauksstaða, út-
gerðar Gunnjóns, Gunnlaugur Þórisson, starfs-
maður Samábyrgðar íslands á fiskiskipum, Jón
Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur Sam-
ábyrgðar íslands á fiskiskipum, Ásgeir Eiríks-
son réttarritari, Friðgeir, Sveinn Sigurkarls-
son dómsforseti, Ámi Þorsteinsson með-
dómari, Ragnar Björasson meðdómari, Jónas
Haraldsson, lögfræðingur útgerðar Bjaraa
Ólafssonar, Hannes Hafstein, framkvæmda-
stjóri Slysavamafélagsins, og Þórhallur Hálf-
dánarson, starfsmaður sjóslysanefndar.
DV-myndir: Þó.G.
Magnús Guðmundsson, skipstjóri á
Gunnjóni, og Sveinn Sigurkarlsson
dómsf orseti, ræða saman í réttarhléi.
KOMELDURINN
UPPÍSTAKKA-
GEYMSLU?
Eldsupptök komu ekki fram í sjó-
prófunum í gær og er ekki vitað hvern-
ig kviknaöi í. Við rannsókn slyssins
hefur mjög veriö kannaö hvort hann
hafi komiö upp í stakkageymslu og
urðu miklar umræður um það í s jópróf-
unum ígær.
Stakkageymslan er fyrir neöan
milliþilfar á sama gangi og íbúðir skip-
verjanna. I geymslunni var þvottavél,
tauþurrkari og hitablásari til aö
þurrka stígvél. Ekki er vitaö til aö
þvottavél og tauþurrkari hafi verið í
gangi. En hitaofn mun alltaf hafa verið
í gangi í stakkageymslunni.
-JGH.
ÞAKKIR TIL
ÁHAFNANNA
Eg vil koma á framfæri, fyrir hönd
skipshafnarinnar á Gunnjóni, þökk-
um til varðskipsmanna á varöskip-
inu Þór fyrir veitta aðstoð. Einnig vil
ég þakka áhöfninni á Bjama Oiafs-
syni AK fyrir frábærar móttökur og
góöa aöhlynningu á þessari erfiöu
stundu.
Reynir Karlsson,
matsveinn á mb. Gunnjóni GK 506.