Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR1. JULl 1963. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, S. 85822. Bækurtilsölu: Hálfir skósólar eftir Þórberg Þórðar- son, Natan Ketilsson og Skáld-Rósa, Hver er maöurinn I—II, Vestfirskar ættir I—II, Píramídinn mikli eftir Ruther Ford, Harmsaga ævi minnar, Hafamál Indíalands, Tímaritiö Ulf- ljótur, 1—17, Prentsmiöjusaga Vest- firðinga, o.m.fl. fágætt og skemmtilegt nýkomiö. Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Blómafræflar Honeybee Pollen S. Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3., sími 30184, afgreiöslutími 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á vinnustaði og heimili ef óskaö er. Sendum í póstkröfu. Takið eftir! Honeybee Pollen S, blómafræflar, hin fullkomna fæöa. Sölustaöur Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Eigum fyrirliggjandi ný vesturþýsk skermaspil frá Löewe. Mjög hagstætt verö. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 41, sími 86644. Til sölu er lager af fatnaði á konur, börn og unglinga á góöu veröi, allt úr tískuverslun sem hætti rekstri, einnig 6 manna máfa- matarsteil og 12 stk. mánaöarbollar ásamt 10 manna kínversku kaffistelli. Uppl. í síma 34672 og í sima 26513. 7--------------------:-------------- Ibúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viöarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboö. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 eöa 83757. Kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 78729. Tilsölu svefnbekkur meö rúmfatageymslu, stærö 90—190, og tveggja manna hús- tjald, árs gamalt. Uppl. í síma 21354. Heimkeyrsluhlið, járnteinahjól í ramma, 1,60,40,2 stk. til sölu. Uppl. í síma 92-8200 í hádeginu. Kafarabúningur til sölu meö öllum græjum. Mjög vel með farinn. Selst ódýrt ef samið er strax. Verð 12 þús. Uppl. í síma 39697. Blómafrævlar Honeybee Pollen. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Til sölu er isskápur, svefnsófi, ryksuga og gömul Hoover þvottavél, allt á góðu verði. Uppl. í síma 36926. Tré-vörubflar. Tré-vörubílar og barnahúsgögn til sölu, allt selt á framleiðsluveröi. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnu- stofa Guömundar O. Eggertssonar, Heiðargeröi 76, Rvík, sími 91-35653. Leikfangahúsið auglýsir. Sumarleikföng: Indiánatjöld, hústjöld, vindsængur, sundlaugar, sundkútar, fótboltar, hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð,. byssur, tennisspaðar, badminton- spaöar, sundgleraugu, sundblöðrur, húlahopphringir, gúmmíbátar,v kricket, þríhjól 4 teg., gröfur til að sitja á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug-' drekar, sparkbilar 8 teg., Playmobil leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar, bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur, s.s. sígarettusprengjur, rafmagns- pennar, korktöflur, strigatöflur, spila- töflur 8 tegundir. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavöröustig 10, simi 14806. Frekar stórt palesander skrifborö og Dixan jám í hillur í metratali til sölu, einnig svefn- sófasett úr furu á verkstæðisveröi. Uppl. í síma 13816 milli 19 og 20. Philco þvottavél, sem ný, til sölu og lítiö kvenreiöhjól, einnig sem nýtt. Uppl. í síma 75842 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 20. Tilsölu hillusamstæða úr furu, eldhúsborð og fjórir stólar úr bæsaöri furu, sófi og hornborö úr furu, kringlótt sófaborö, leðurhægindastóll, þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 76759. Til söiu mjög fallegt danskt borðstofusett úr massífum pal- esander, 6 stólar fylgja, með plussi, verö 25 þús. kr., staðgreitt 20 þús. Einnig til sölu fallegur renndur ruggu- stóll, verö 3500. Á sama staö fást eld- húsgrýlur. Sími 79921. Sölufólk. Til sölu kvenfatnaður (lager), aðallega stór númer, selst meö greiðslukjörum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—046. Tilsölu Hilti naglabyssa, BX 450 Millers Falls beltaslípir, 20” Sanyo litsjónvarpstæki með fjarstýringu og kringlótt eldhús- borö, 1,20 í þVermál. Uppl. í síma 34042. - Fjögurdekk, . 750X16 LT, sex strigalög, og fjögur dekk 900 x 16 hj, sex strigalög, til sölu. Uppl.ísíma 30126 og 85272. Til sölu nær óslitið snöggkllppt rýjateppi, litur gulbrúnn, breidd 3,5 metrar í mismunandi lengdum, selst mjög ódýrt. Á sama stað ódýr fjór- skiptur tekkskenkur, mál 2,45 x 0,85 m, ennfremur handgarösláttuvél á gjaf- verði. Uppl. í síma 74191. ttmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmamm Óskast keypt fyrir krók óskast til kaups. Hafiö' samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—001. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gömul íslensk póstkort og íslenskt smáprent, eldri handverkfæri, útskurö, eldri myndverk og fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun Toppgrindur, burðarbogar, toppgrindarteygjur, bílaloftnet, hátalarar, truflanaþéttir útvarpsstokkar, innihitamælar, átta- vitar. Allt í bílinn Bflanaust hf., sími 82722. I f eröanestiö. Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harö- fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og óbarinn. Fæst pakkaöur i mörgum verslunum. Opiö frá 9—8 síðdegis alla daga. Söluturninn Svalbaröi, Framnesvegi 44 Rvk. Fyrir ungbörn Barnabflstóll til sölu. Uppl. í síma 73197 eftir kl. 20. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 98-1341 á kvöldin. Lítiö og stórt bamarúm, barnastóll og kerra til sölu. Uppl. í síma 34903. Tilsölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn, verö kr. 3000.Uppl. í síma 20574. Húsgögn Kaup — Sala. Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup- um og seljum notaöa barnavagna, kerrur, barnastola, vöggur og ýmis- legt fleira ætlað börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Bamabrek, Njálsgötu 26, simi 17113. Notað sófasett til sölu, sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 17468. Mjög fallegt borð og 6 stólar úr hnotu til sölu. Uppl. i sima 76438 eftir kl. 16. Tek aö mér veislur, allt i sambandi viö kaldan mat, snittur, brauötertur og kalt borö. Uppl. í síma 76438 eftirkl. 18. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar með plussáklæði, gott verð gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 76576. Til sölu 2ja ára gamall Ikea hornsófi. Verö kr. 12000. Uppl. í síma 37415. Tilsölu sófasett úr furu, 3+2+1, einnig tví- breiöur svefnsófi. Uppl. í síma 76269 á kvöldin. [ Hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni, 3 einingar með skápum og skúffum, úr dökkum viði, til sölu. Hver samstæða er 1 m á breidd og 2 m á hæð. Selst á hálfvirði. Einnig sófasett úr brúnu plussi, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 14014 eftir kl. 19. Til sölu gamaldags, fallegt hjónarúm með náttboröum. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 18193 til kl. 18 í dag og á morgun, Heimilistæki Tilsölu græn KPS eldavél meö klukku og grilli. Verö 9.000. Uppl. í síma 21075 eftir kl. 19. Gömul Westinghouse þvottavél fæst gefins fyrir greiöslu þessarar auglýsingar. Uppl. í síma 36481. Tilsölu Westinghouse ísskápur meö frysti- hólfi. UppLeftir kl. 19 í síma 46217. Hitavatnskútur. 200 lítra Westinghouse hitavatnskútur til sölu. Uppl. í síma 99-5924. Hljóðfæri Gottþýskt píanó til sölu. Uppl. í síma 13214 frá 14-17 og 15601 frá 20-22 í kvöld. Spólutæki til sölu. sem nýtt Teac spólutæki til sölu af sér- stökum ástæðum, kostar nýtt 45 þús., selst á 25 þús. Uppl. í síma 53635 milli kl. 18 og 20. Oska eftir að kaupa notaðan synthesizer og magnara. Uppl. í síma 72294 eftir kl. 7.30. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. Hljómtæki Mission og Thorens. Nú loksins, eftir langa biö, eru hinir framúrskarandi Mission hátalarar, ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil- ara, aftur fáanlegir í verslun okkar. Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um þessa völundargripi, þeir selja sig sjálfir. Við skorum á þig að koma og hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Akai-Akai-Akai-Akai. Vegna sérsamninga getum við boöiö . meiri háttar afslátt af flestum Akai- samstæðum meöan birgöir endast, af- slátt sem nemur allt að 9.830 kr. af and- viröi samstæðunnar. Auk þess hafa greiðslukjör aldrei veriö betri: 7500 út og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai- hljómtæki eru góö fjárfesting. Mikil gæöi og hagstætt verö gera þau aö eftirsóknarveröustu hljómtækjunum í dag. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími sanna hin einstöku Akai-gæöi. Sjáumst í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Mlklð úrval af notuðum hljómtæk jum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferö annað. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Viltugera ótrúlega góö kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki af fullkomnustu gerö en á einstöku veröi. Orion CS-E bíltækiðhefur: 2X25 w. magnara, stereo FM/MW útvarp, „auto reverse” segulband, hraöspólun í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú eignast á aöeins 6.555 kr. eöa meö mjög góöum greiðslukjörum. Veriö velkom- in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Til sölu Canon E.F. meö 3 linsum 50 mm ljós- opi 1,8 24 mm (Signa) ljósop 2,8 með innb. filterum og 100—200 mm Zoom ljósopi 5,6. Uppl. í síma 21075 eftir kl. 19. Til sölu ný Canon A1 myndavél með 50 mm F 1,8 linsu og tösku. Verö 14.000. Uppl. í síma 30353 eftir kl. 18. Sjónvörp ORION-LÍTSJÓNVARPSTÆKI. Vorum aö taka upp mikiö úrval af ORION litsjónvarpstækjum í stæröum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tommu og 20 tommu, stereo, á veröi frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn stað- greiðslu. Ennfremur bjóöum viö góö greiðslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga skilarétt, 5 ára ábyrgð og góöa þjón- ustu. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788. (r Video Til sölu Nordmende myndsegulband, VHS og Nordmende litsjónvarp, 22 tommu, lítiö notað. Uppl.ísima 17806. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval meö ís- lenskum texta. Opiö alla daga vikunn- artilkl. 23. Sölutuminn, Háteigsvegi 2, gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir. Leigjum út myndbönd, gott úrval meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Simi 21487. 25 videokassettur, Beta, til sölu. Uppl. í síma 76927. Tilsölu Sharp VC 2300 ferðavideotæki. Uppl. í sima 54294. VHS — Beta.V—2000. Videospólur meö eöa án texta. Einnig höfum við VHS videotæki til leigu. Videomiöstööin Laugavegi 27, sími 14415. VHS vídeóhúsið Beta. Leigjum út afbragðs efni í VHS og Beta, einnig myndbandatæki. Opið alla daga kl. 12—21, sunnudaga 14—20. Sími 19690. Skólavörðustíg 42. Beta vídeóhúsiö VHS. Video-Beta-Fisher. Fisher-Beta-Video. Höfum opnaö nýja Beta myndbandaleigu í verslun okkar aö Lágmúla 7. Erum meö mikiö úrval af góöum myndum með eða án islensks texta. Höfum einnig til leigu og sölu hin geysivinsælu Fisher videotæki, sólar- hringsgjald aöeins kr. 150, en ævigjald aöeins kr. 30.970. Sjónvarpsbúöin hf., Lágmúla 7 Reykjavflt, sími 85333. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Kvikmyndamarkaöurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opiö alla daga frá 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga frá 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480 og Videoklúbburinn Stórholti 1, sími 35450. Sími 33460, Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 12760 Videosport sf., Ægisíðu 123. Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud.—föstud. frá 8—20, laugárd. 9— 12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjalerganhf.,sími 82915. VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI. Frábært verö og vildarkjör, útborgun frá kr. 7.500, eftirstöövar á 6 mánuö- um. Staðgreiösluafsláttur 10%. Skila- 'réttur í 7 daga. ORION gæöamynd- bandstæki meö fullri ábyrgö. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10, Simi 27788,__________________ VHS—Orion-myndkassettur þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu. velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S. 27788. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Bapónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Akai og Grundig myndbandstæki. Eigum til örfá myndbandstæki frá AKAI og GRUNDIG á gömlu verði. Ut- borgun frá kr. 7.500, eftirstöövar á 9 mánuðum. Tilvaliö tækifæri til aö eign- ast fullkomiö myndbandstæki með ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel- kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10. Sími 27788. Hafnarfjörður Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjudaga og miövikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnafjarðar, Strandgötu 41, sími 53045. Garðbæingar og nágrannar: ' ' Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Tölvur Leiktölva, sem ný Philips G 7000 heimilisleiktölva til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 26345 eftir kl. 18 á kvöldin. Dýrahald Tilsölu er brúnskjóttur, 7 vetra, undan Glæsi frá Sauðárkróki og jafnvel brúnn frá Syöri-Hofdölum Skagafiröi, báðir al- hliöa hestar. Uppl. í síma 92-7474 eftir kl. 18. Brúnn hestur, 6 vetra meö allan gang, til sölu. Beisli, hnakkur og hagabeit í sumar fylgja. Uppl. í sima 44981 eftir kl. 19 og 44108 á daginn. Nokkrir hestar til sölu, þar á meöal góður vekringur, efnilegt hlaupahross, klárhestar með tölti., Hestar við allra hæfi. Uppl. í síma 99-’ 8822 eftir kl. 19 í kvöld og allan laugar- daginn. Nokkrir góðir hestar á öllum aldri til sölu á Meöalfelli í Kjós á laugardag og sunnudag. Hjól Kawasaki 500 árg. ’72 til sölu, lítiö ekiö, vel meö farið. Uppl. í síma 44975 eftir kl. 18. Kawasaki AE 50 árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 76919. Superia reiðhjól. Til sölu 10 gíra Superia reiðhjól með öllum græjum. Uppl. í síma 21964 eftir kl. 17. Af sérstökum ástæðum er til sölu Yamaha YZ 490 árg. ’83, eitt glæsilegasta og kraft- mesta moto- crosshjól landsins, 60 hp., svo til ónotaö. Uppl. í síma 93-6210.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.