Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR1. JULl 1983.
37
Eftir nokkurt hlé lætur drottning diskótón-
lLstarinnar, Donna Sununer, í sér heyra —
og þaö er ekki aö sökum að spyrja: topp-
sætið á Reykjavíkurlistanum er hennar
strax. Lagiö heitir She Works Hard For Her
Money og þtu-f tæpast að draga í efa að svo
sé. Titillagið úr kvikmyndinni Flashdance
hrökklaðist þess vegna úr efsta sætinu, þó
ekki langt, en söngkonan Madonna hleypti á
nýjan leik upp listann með sönginn Every-
body; lag sem hefur verið einkar þaul-
sætið á Reykjavíkurlistanum. Aðeins eitt
nýtt lag er að finna á listanum: Lady Love
Me með George Benson, ef frá er talinn
söngur Donnu Summer. I Lundúnum halda
menn tryggð viö Police og lagið Every
Breath You Take hefur verið mánuð á toppn-
um. Rod Stewart virðist í svipinn skæðasti
keppinauturinn því Baby Jane stormar úr
sjötta sæti í annað. Félagi hans úr fótboltan-
um, Elton John, rýkur einnegin upp listann
með I Guess That’s Why They Call it the
Blues, en annars er breski listinn fjarska lit-
iaus þessa vikuna og lítiö af spennandi
lögum, nýjum. I New York er tiðindalítið og
nýju lögin með Michael Jackson og The
Tubes ekki þessleg að þau eigi eftir aö góma
toppsætið. -Gsal.
...vinsælustu iðgln
REYKJAVIK
( - ( SHE WORKS HARD FOR HER MONEYDonna Summor
FLASHDANCE..WHAT A FEELING.....Ireno Cara
EVERYBODY.......................Madonna
LADYLOVEME.................Goorgo Benson
EVERY BREATH YOU TAKE...........Polico
BABY JANE....................Rod Stewart
CHINA GIRL...................David Bowie
NOBODY'S DIARY...................Yazoo
CANDY GIRL...................Now Edition
DANCING TIGHT....................Galaxy
1. (-( !
2. ( 1 )
3. (7)
4. (-)
S. (4)
6. (3)
7. ( 1 )
8. (6)
9. (5)
10. (10)
LONDON
1. (1) EVERY BREATH YOU TAKE............Police
2. ( 6 ) BABY JANE.................Rod Stewart /
3. ( 2 ) CHINA GIRL.............. David Bowie
4. (4) FLASHDANCE..WHAT A FEELING....IreneCara
5. (3) BADBOYS.........................Whaml
6. (9) I GUESS THAT'S WHY THEY CALL IT THE BLUES
...............................Elton John
7. (10) WAITING FOR A TRAIN......Flash & the Pan
8. (14) WANNA BE STARTING SOMETHING
............... .........Michael Jackson
9. ( 5 ) NOBODY'S DIARY.................Yazoo
10. (23) WHEN WE WERE YOUNG...........Bucks Fizz
Donna Summer — nýja lagið, Sbe Works Hard For Her Money, beinustu leið á
topp Reykjavíkurlistans.
NEWYORK
1. ( 1 )
2. (3)
3. (4)
4. (2)
5. (8)
6. (7)
7. (10)
8. (6)
9. (15)
10. (14)
FLASHDANCE..WHAT A FEELING
ELECTRIC AVENUE........
EVERY BREATH YOU TAKE...
TIME.....................
NEVER GONNA LET YOU GO..
DONT LET IT END.........
TOSHY....................
FAMILY MAN
....Irene Cara
.... Eddy Grant
. Police
... Culture Club
. Sergio Mendes
..........Styx
KajaGooGoo
. Daryl Hall & John Oates
..............................Michael Jackson
SHE'S A BEAUTY......................TheTubes
Echo & the Bunnymen — um leið og við mlnnum á hl jómleikana í Höllinni annað
kvöld birtum við brúðkaupsmynd af foringjanum, ían McCudough, sem tekin
var fyrr í sumar. Brúðurin heitir Lorraine Fox.
rAð gegn svefnleysi
I gegnum tíöina hafa menn leitast við af fremsta megni að
finna upp góð ráö gegn svefnleysi — án árangurs. Og engin lyf
hafa dugað. Lengi vel þótti gráupplagt að telja kindur en eftir
að landbúnaður varð skammaryrði og búvörur hækkuðu ógeðs-
lega í verði fýkur svo í andvökufólk að því kemur ekki blundur
á brá það sem eftir lifir nætur. Að drekka volga mjólk var líka
gamalt húsráð en hefur sömu eftirköst og talning ánna. Að
snafsa sig hefur sumum dugaö vel ef menn gæta sín á því að
mæta ekki rorrandi að morgunverðarborðinu eða gera svefn-
leysið að átyliu fyrir drykkjuskapnum. En óbrigöult ráð hefur
ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. Samkvæmt grein í bresku
tónlistarblaöi á dögunum hefur verið uppgötvað nýtt ráð gegn
svefnleysinu: Mezzoforte. Dómur um nýju safnplötu Mezzo
byrjar svona: „ZZZZZZZ. 0, ó fyrirgefið, leyfið mér aðeins að
nudda stírurnar úr augunum.” Greininni fylgir aðvörun til
fólks um að hlusta alls ekki á „Catching Up With Mezzoforte” því
það eigi á hættu að vakna ekki aftur. Og til að kóróna umsögn-
ina skrifar greinarhöfundur nafn hljómsveitarinnar með
fjórum zetum: Mezzzzoforte. Rétt og skylt er aö taka fram að
þó menn greini auðvitað á um tónlist Mezzo hefur hún almennt
fengiö frekar jákvæða umsögn í bresku pressunni.
Islandslistinn er fjarska dauflegur þessa dagana og aðeins
ein ný plata inni á listanum núna: plata frá Poiice,
Synchronicity, sem hafnar í þriðja sæti en fer beint á toppinn í
Bretlandi. Bubbi er sem fyrr ókrýndur konungur og Fingraför
er nú í sjötta sinn á toppi DV-listans, meö öðrum orðum: í
hálfan annan mánuð.
-Gsal.
Culture Club — flytur lagið Church Of the Poison Mind á safn-
■ plötunni Á stuttbuxum.
Michael Jackson -
í Bretlandi.
- Thriller í öðru sæti í Bandaríkjunum og líka
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) Flashdance...... ....Úr kvikmynd
2. ( 2 ) Thriller.......... Michael Jackson
3. (3) Pyromania..............DefLeppard
4. ( 5 ) Cargo...............MenAt Work
5. (4 ) Let's Dance..........David Bowie
6. ( 6 ) Frontiers............... Journey
7. ( 7 ) H^O......Daryll Hall ít John Oates
8. (8) Cuts Like A Knife __Bryan Adams
9. ( 9 ) Kilroy Was Here..............Styx
10. (10) 1999........................Prince
SuJPyVÍ^
Nm
Ísland (LP-plötur)
1. ( 1) Fingraför.........Bubbi Morthens
3. ( 3 ) Á stuttbuxum......Hinir 8t þessir
3. (-) Synchronicity.............Police
4. (7) Crises..............Mike Oldfield
5. (5) Let'sDance..........DavidBowie
6. (4) Pósturinn Páll......Magnús Þór
7. (2) HitBurger..........Hinirftþessir
8. (6) Mávastellið............Grýlurnar
9. (10) True.............Spandau Ballet
10. ( 8 ) Piece OfMind.......Iron Maiden
Police — nýja platan, Synchronicity, rakleitt á topp breska
listans.
Bretland (LP-plötur)
1. ( - ) Synchronicity..........Police
2. ( 1) Thriller........Michael Jackson
3. ( 2 ) Let's Dance.......David Bowie
4. (3) InYourEyes.......George Benson
5. (11) BodyWishes.........Rod Stewart
6. (4 ) TwiceAs Kool____Kool £t the Gang
7. (12) ChartStars.....Hinir £t þessir
8. ( 5 ) OH On Cancas...........Japan
9. ( 6 ) True...........Spandau Ballet
10. ( 7 ) Too Low ForZero....Elton John