Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR1. JULI1983.
FUJIKA
STEINOLÍU
OFNAR
AFAR HAGSBETTVERÐ
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
VILTU FILMU
MEÐ IVERÐINU?
Með nýja framköllunartilboð-
inu okkar getur þú sparað yfir
130 krónur á hverri framkall-
aðri litfilmu.
Þú velur:
Vandaða japanska filmu með i
verðinu — án nokkurs auka-
gjalds, eða Kodak filmu með
aðeins kr. 30 í aukagjald.
GLÖGG-
MYND
Hafnarstræti 17
Suflurlandsbraut 20.
FERÐAFÉLAGI
- FER VEL
IVASA,
VEL
I HENDI,
ÚRVALS EFIMI
AF
ÖLLU TAGI.
I gærkvöldi
I gærkvöldi
Kommaklám á ári Lúters
Eínu sinni hélt ég að Albert
Guðmundsson væri ógætur drengur
en hefði þann ljóð ó sínu róði að vera
illa skólaður í dýpri fræðum stjóm-
mólanna. Nú er það farið aö skýrast
fyrir mér og mörgum öðrum að það
er miklu betra aö hafa hugrekki til'
aö bera og ríkan skilning ó fram-
kvæmdum heldur en pungapróf í
hugmyndafræði því að óstandiö er
fyrir löngu orðið þannig aö það er
ekki ó færi hugsuðanna að leysa
vandkvæðin.
Það var sagt fró því i kvöldfréttum
útvarpsins aö nú ætlaði Albert að
fara aö selja Siglósíld og nokkur
önnur rikisfyrirtæki. Hann ætti líka
að selja fréttastofuna en það er
önnur saga.
Þeir eru margir sem iða í skinninu
að bregða fæti fýrir Albert og verði
honum ó að hnjóta um óform sín þó
mun enginn vorkenna honum. Takist
honum aö hrinda þeim í framkvæmd,
þó verður hans að nokkru leyti getið í
sögubókum.
I fréttunum var líka greint fró
athugasemd lútersku kirkjunnar
þess efnis aö hún ætti engan hlut að
ókæru hins opinbera valds gegn
klómhundum kommanna. Klóm er i
rauninni leyft um allt Island. Það er í
bókabúðum, kvikmyndahúsum og
myndbandaleigum og það er óvíst að
fullorðið fólk bíði nokkurt tjón af
þeirri skemmtun. Kommúnismi er
lika leyfður á Islandi og hann er ekki
verri en sumt annaö þótt ekki sé
hann skemmtilegur, en nú hefur sak-
sóknari fundið út aö kommaklóm sé
ekki af hinu góöa og þaö sé ósmekk-
legt að styggja lútersku kirkjuna ó
óri Lúters.
Nokkur vinalæti hafa um skeið
verið ó millum lúterskra presta og
komma. Nú er komin vík milli vina
en vonandi ó þóð eftir að lagast.
Um kvöldið las Jónas Arnason upp
úr lítilli frósögn eftir sjólfan sig.
Þetta var heldur stirð frósögn og lítið
í hana spunnið enda munu þess ekki
mörg dæmi að saman fari í einum
manni góður skóldskapur og vafstur
í pólitfk.
Baldur Hermannsson.
Andlát
Svana Jónsdóttlr er lótin. Hún fæddlst 1
Otradal 9. september 1903. Foreldrar
hennar voru Jóhanna Pólsdóttir og
séra Jón Ámason. Svana giftist Gisla
Pólssyni lækni en hann lést langt um
aldur fram. Þau eignuöust 2 börn. Ot-
för Svönu veröur gerð fró Dóm-
kirkjunni í dag kl. 13.30.
Halldór Sigurður Guðlaugsson lést 23.
júni sl. Hann var fæddur í Reykjavík
12. janúar 1928. Foreldrar hans voru
Guðlaugur Halldórsson og Þóra
Ágústa Magnúsdóttir. Ungur geröist
Dóri vélstjóri og vann við það starf
meöan heilsan leyfði. Otför hans
verður gerð fró Hafnarfjarðarkirkju í'
dagkl. 14.
Bjarnl Þóroddsson póstafgreiðslu-
maöur er lótinn. Hann var fæddur 15.
sept. 1903 í Reykjavik, foreldrar hans
voru Þóroddur Bjarnason og Guðjón-
ina Bjamadóttir. Bjarni gekk í Hjólp-
ræðisherinn 1920 og starfaði meö
honum alla tið. Hann var stjómandi
lúðrasveitar Hjólpræðishersins í rúma
tvo óratugi, sat um tíma í stjórn Sam-
bands islenskra lúðrasveita, einnig var
hann endurskoðandi í Póstmanna-
félagi Islands um skeið. Eftirlifandi
kona Bjama er Kristín Bjamadóttir.
Þau eignuðust tvö börn. Utför hans var
gerð fró Dómkirkjunni í morgun kl.
10.30.
Olafur Pétursson bóndi, ökrum Mos-
fellssveit, er lótinn.
Rakel Agústa Gisladóttir ljósmóðir,
Suðurgötu 38 Keflavík, verður jarð-
sungin fró Keflavíkurkirkju laugar-
daginn2. júlíkl. 14.
Einar Jóhanusson vélstjóri, sem lést ó
Hrafnistu 24. júni sl., verður jarðsung-
inn fró Fossvogskirkju mónudaginn 4.
júlíkl. 10.30 f.h.
Gunnar Daniel Gislason fró Vik,
Grindavík, til heimilis að Sunnubraut
8, verður jarðsunginn fró Grindavíkur-
kirkju laugardaginn 2. júií kl. 14.
Tilkynningar
Breiðfirðinga-
félagið í Reykjavlk
efnir til skemmtiferðar föstudaginn 8. júlí kl.
20.00 frá Umferðamiðstöðinni. Farið verður í
Þórsmörk. Upplýsingar og sætapantanir í
símum 41531, 52373 og 50383. Pantanir þurfa
að hafa borist í síðasta lagi sunnudaginn 3.
júlí. Stjórnin.
Tapað -fundið
Bröndóttur köttur,
Mjúkur að nafni hefur tapast
Að sögn eigandans er hann óvenju fagurskap-
aður, með há eyru og smáfríður í andliti.
Hann fór að heiman síðastliðinn laugardag.
Hann er með ljósbláa hálsól. Þeir sem kynnu
að geta gefið upplýsingar um hann eru vin-
samlegast beðnir að hafa samband við elg-
andann í síma 11672.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaglnn 3. júlí:
1. kl. 09. Gagnheiðarvegur (gömul gönguleið).
Lagt upp frá Svartagili á Þingvöllum. Farar-
stjóri: SigurðurKristjánsson. Verðkr.400.-
2. kl. 13. Uxahryggir—Kvigindisfell. Létt
ganga. Ekið um Þingvöll. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 400.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðarvið bíl.
Helgarferðir 1,—2. júlí:
1. Húnavatnssýsla — Vatnsdalsá — Alka-
skálará. Gist í svefnpokaplássi. Gönguferðir
með Vatnsdalsá og Álkaskálará.
2. Þórsmörk. Gönguferðir um svæðið. Gist í
sæluhúsi.
3. Helgarferð að Hveravöllum, ef vegurinn
verður fær. Gist í húsi. Farmiðasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3.
Árnað heilla
Gefin voru saman i hjónaband i Fri-
krikjunni í Hafnarfiröi þann 28.5.
Guðbjörg Jónsdóttir og Magnús
Ásmundsson. Heimili þeirra er að
Fífuseli 32 Reykjavík.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i
ÞVERHOLT111
Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022:
Virkadagakl. 9-22,
laugardaga kl. 9 — 14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þfoni. stuauglýsingum
virka daga kl. 9— 17.
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12 — 22 virka daga og laugar
daga kl. 9— 14.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarhlaði þarf hún að hafa borist
fyrirkl. 17 föstudaga.
SM AAUGLYSING ADEILD
Þverholti 11, simi 27022.