Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR1. JOLI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónifsta Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboö eöa eftir mælingu. Fagmenn. Greiöslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Tökum að okkur alls konar viögerðir. Skiptum um glugga og hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og. hitalögn, alhliða viögerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Við gröfum fyrir húsgrunnum, innkeyrslum og fleiru, útvegum alls konar fyllingar- efni. Góö tæki. Uppl. í síma 42001. Tökum að okkur allt viðhald hússins, múrskemmdir alls konar, klæðum þök og veggi, sprunguviögerðir, málningarvinna, til- boö eöa tímavinna, sanngjarn. Sími 84117 og 16649 í hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Málningarvinna-sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviögerðir. Gerum föst tilboð ef óskaö er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helg- ar. Tökum að okkur málningarvinnu, bæöi úti og inni. Uppl. í sima 26891 og 36706 eftirkl. 18. Útbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir og stafagerðir. Tek að mér aö merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Húsbyggjendur—húseigendur. Getum bætt við okkur verkefnum við viðhald, breytingar og nýsmíði. Hans R. Þorsteinsson húsasmíðameistari, sími 72520, Siguröur Þ. Sigurösson húsasmiður, sími 22681. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum að okkur hvers konar viðgeröir og viðhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögð og viðurkennd efni. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt-1 ingar á raflögninni. Gerum viö ölli dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jaek hf., sími 75886. JRJ bifreiðasmiöja, Varmahlíð, sími 95-6119. Glæsilegar yfirbyggingar á Unimog, Lapplander, Toyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet og Dodge pickup. Klæðum bíla, málum bíla, íslensk framleiösla í fararbroddi, sendum myndbækling. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Golfteppahremsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningafélagiö Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Hreingerningar- og teppahreinsunar- félagið Hólmbræöur. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pönt- unum allan sólarhringinn sími 18245). Hreingerningaþjóriusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofn- unum. Haldgóð þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Garðyrkja Nýjar víddir í garðavinnu. Við gerum skipulagstillögu í formi teikninga eða skissu (líkan ef óskað er). Afmörkum garðinn í grjót- og gróðurumhverfi, útbúum umhverfi fyrir börn. Við vinnum með torf og grjót í hleðslum og mótum í tré, járn, plast og steypu (erummyndhöggvarar að mennt). Gömul list og ný er gleður augaö. Klambra sf. Uppl. hjá Tryggva Gunnari Hanssyni, síma 16182 og Olafi Sveini Gíslasyni, síma 39192. Heyrðu!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóða, jarðvegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 38215, 27811 og 14468. BJ- verktakar. Garðeigendur athugið. Þið fáið f jölærar jurtir og sumarblóm í garðinn á góðu verði. Sími 41924. Skjólbraut 11 Kópavogi. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur, skjót afgreiðsla. Uppl. í síma 93-2131 eftirkl. 19. Garðsláttur. Tek að mér að slá garða, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72222. (Geymið auglýsinguna). Helmkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 36283 og 71957. Tek að mér stéttar og hleðslur úr náttúrugrjóti eða öðru. Tímavinna eða tilboð í verkhluta lóða og standsetningar. Halldór Ágúst Guöfinnsson garðyrkjumaður, sími 30348. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 77126. Sláttur—vélarorf. Tökum að okkur slátt fyrir eLnstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, erum meö stórar og smáar sláttuvélar, eL.nig vélarorf. Að auki bjóðum við hreinsun beða, kantskurö, girðingavinnu og fleira. Utvegum einnig húsdýraáburð, tilbúinn áburð, gróðurmold, sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt verð. Garða- þjónusta A&A, símar 81959 og 71474. Túnþökur fyrir alla, áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Verið örugg, •- verslið við fagmenn, lóöastandsetning- ar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir. Garðverk, simi 10889. Sláum, hreinsum, snyrtum og lagfærum lóðir, orfa- og vélsláttur. Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045, Héðinn. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars- son, símar 20856 og 66086. Garðeigendur—húsfélög. Tek að mér alla garðvinnu s.s. snyrt- ingu, hellulagnir, hleðslur og fl. Ot- vegum allt efni, tilboð eða tímavinna. Alfreð Adolfsson, garðyrkjumaður, símar 30363 og 19409. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er meö að strá sandi yfir gras- faltir til að bæta jaröveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um helgar í síma 99-4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garðaúöun, girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn áburður, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvélavið- gerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Túnþökur—gróðurmold til sölu. Bjóðum úrvals túnþökur, heimkeyrðar, á 25 kr. ferm, jafnframt seldar á staönum á 22,50 ferm. 12 rúmmetrar af msld á 700 kr. Allar pantanir afgreiddar samdægurs. Góð: greiöslukjör. Uppl. í síma 37089 og 73279. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Sanngjarnt verö, greiöslukjör. Uppl. í símum 77045, 15236-og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Ferðalög Hreðavatnsskáli— Borgarfirði. Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill. Kaffihlaöborð, rjómaterta, brauðterta og fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúð meö sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93- 5011. Heimsækið Vestmannaeyjar í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs- mannahópar, félagasamtök og aðrir hópar (lágmarkstala 16 manns). Við bjóðum ferðapakka til Vestmannaeyja í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferð Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær góöar máltíðir. 4. Skoðunarferð um Heimaey með leiðsögn. 5. Bátsferð í sjávarhella og með fuglabjörgum. 6. Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason, sími 98-1515. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Karcher og frá- bær Iágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um með- ferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pant- anir teknar í síma. Teppaland, Grens- ásvegi 13, símar 83577 og 83430. Ökukennsla Kenni á Volvo 2401983 meö vökvastýri, bíll af fullri stærö sem ' gefur góða tilfinningu fyrir akstri og er léttur í stjórn. Öll útvegun ökuréttinda, æfingatímar fyrir þá sem þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli og út- vegun prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Kenni allan daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öölast það að nýju. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 R-306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax, tímaf jöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, sími 24158 og 34749. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott- orð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn., Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla, æfingartímar, endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax, tíma- fjöldi viö hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn. Þorvaldur Finnbogason ökukennari, símar 33309 og 73503. Ökukennsla—endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. '82, lipur og meðfærileg bifreiö j borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir' lágmarkstimar. Otv. prófgögn og öku- skóli. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442, skilaboð í síma 66457. Ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Greiðsla aðeins fyrir tekna ökutíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðjón Hansson, 74923 Audi 100. Sumarliöi Guðbjörnsson, Mazda 626. 53517 Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda. Jón Sævaldsson, Galant 20001982. 37896 Geir P. Þormar, 19896- Toyota Crown. -40555-83967 Jóel Jakobsson Taunus 1983 30841-14449 Siguröur Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 36077-67224 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982, 24158—34749 Finnbogi G. Sigurösson Galant 20001982. 51868 HallfríðurStefáns, 81349- Mazda 626. -85081-19628 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Guðm. G. Pétursson, Mazda 929 Hardtop 1982. 73760-83825 Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180— 32868 Lancer. Gunnar Sigurösson Lancer 1982. 77686 Geir P. Þormar, 19896- Toyota Crown, -40555-83967 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390 Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022 ísskápa- og frystikistuvidgeröir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Sjwostvark Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði sími 50473. Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrassmaþjónusta Alhliða raflagnaþjónusta. Geruxn við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun. Onnumst alla raflagnateikningu. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson Heimasimi: 71734 Símsvari allan sólarhringinn i síma 21772. SÍMINN ER Dpió virka daga kl. 9-22. , 27022 Laugardaga kl. 9-14. ‘ Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAB ÞVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.