Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Page 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULl 1983.
Hvers vegna megrunarkúr-
ar eru engin lausn á vanda-
málinu
Auöveld leiö til aö veröa ríkur er
skrifa nýja bók um megrun og finna
þá upp á einhverju alveg nýju sem
fólk vill heyra og reyna. Flestum
mistekst þó aö koma meö einhver
varanleg ráö viö vandamálinu og
skýrir þaö mjög vel hvers vegna all-
a r þessar bækur eru gefnar út.
Giska má á aö um 20 miiljónir
Bandaríkjamanna séu í megrun að
staðaldri og jafnstór hluti þjóöarinn-
ar sé að undirbúa aögeröir tU aö
grenna sig. Árlega renna mUljónir
punda tU sjávar og þegar þetta fólk
nær takmarki sínu eöa gefst upp á
megrunarkúmum byrjar vigtin aö
stíga aftur. Fjórir af hverjum fimm
sem fara í megrun og tekst aö
grenna sig eiga yfir höföi sér aö fitna
aftur og þaö jafnvel meira en nokkru
sinni. Þegar i óefni er komið byrjar
næsti kúr og svona er þaö koU af
koUi. Rannsóknir hafa sýnt aö þaö aö
fitna og grennast tU skiptis er mUclu
skaölegra heilsunni en aö vera stöö-
ugt of feitur. Þess vegna er mjög
nauðsynlegt aö fólk snúi baki viö
megrunarkúrum sem reynst hafa
flestum gagnslausir þegar tU lengri
tíma er litið og finni framtíöarlausn
á offituvandamáli sínu. Sumir, þar á
meðal ég, eru alveg vissir um hver
séu bestu ráöin viö þessu vandamáU.
I fyrsta lagi er alveg grundvaUarat-
riöi að gera sér grein fyrú- því aö
maður grennist ekki á einni nóttu og
þar meö sé vandamálið úr sögunni.
AukakUóin fengust ekki á nokkrum
vikum eða mánuöum. Að öllum lík-
indum hafa þau hlaöist utan á líkam-
ann á nokkrum árum og eru afleið-
ingar ávana sem þróast hefur á
sama tímabUi og er orðinn rótgróinn
og taminn. Fyrst og fremst verður aö
sýna þoUnmæði, gera sér grein fyrir
hve mikið þarf aö borða til að Ukam-
inn fái þaö sem hann þarf og boröa
síðan aðeins minna ef maöur ætlar
aö léttast. Umfram aUt þarf aö gefa
sér nægan tíma og vigta sig aðeins
einu sinni í viku, sem sagt breyta
neysluvenjum sínum og gera eitt-
hvað í máUnu sem má ætla aö sé tU
frambúðar.
Annað mikilvægt atriði, ef þú ætlar
að ráöa bót á þessu vandamáli þínu
tU langframa, er að takast á viö þaö
meö því hugarfari aö þú sért aö gera
þaö fyrst og fremst fyrir þig sjálfan
heilsu þinnar vegna og tU aö fá
mannsæmandi útlit. Hugsaöu alls
ekki um hvaö aðrir halda. Ein vin-
kona mín fór í megrunarkúr hérna
um áriö fyrir sólarlandaferðma til
Spánar. Eg mætti henni ekki fyrir
löngu og hef ég aldrei séö hana jafn-
feita.
I þriðja lagi skaltu borða allan
venjulegan mat en reyndu aö hemja
átiö þannig aö þú neytir minna en lík-
aminn þarf. Þannig léttistu stöðugt
en finnur ekkert fyrir því. Læröu á
hitaeiningarnar, segðu öUum auglýs-
ingum og öllu sem reynir að neyöa
ofan í þig mat stríö á hendur. Notaöu
þekkinguna og sigraðu í stríðinu viö
hitaeiningarnar. Þyngdin rokkar
kannski um 2—3 kUó, þaö er eðlUegt,
en þú munt sigrast á stóru sveiflun-
um í þyngdinni.
Hætti öllum megrunarkúr-
um... og grenntistl
Ef einhver hefur reynslu af því aö
vera í megrunarkúrum þá er þaö ég.
Eg hef reynt stóran hluta ævi minnar
aö halda aftur af þyngdinni og frá 15
ára aldri og til 25 ára aldurs reyndist
það mér um megn. Þyngdin jókst sí-
fellt og allan þann tíma var ég meira
og minna í megrunarkúr. Ég léttist
aö vísu í þessum kúrum um 2—6 kUó í
einu en aUtaf þyngdist ég aftur og
hafði enga stjórn á þyngdinni. Þá var
þaö fyrir 14 árum, en ég var þá
þyngri en nokkru sinni, aö leiðindi og
þunglyndi þjáöu mig. Eg ák vaö þá aö
hætta öUum megrunarkúrum og
byrja aö boröa eins og eðUleg mann-
eskja. Eg borðaöi hverja máltíö og
aUt sem mér þótti gott. En í staðinn
fyrir að fitna þá byrjaði ég að léttast.
Fyreta mánuöinn léttist ég um 3 kUó,
þann næsta um 1 kUó og stöðugt létt-
ist ég og hafði ekkert fyrir því. Eftir
tvö ár haföi ég lést um 15 kíló. Hvaö
var hér á seyöi? Fólk Unnti ekki lát-
unum að spyrja mig hvernig ég færi
eiginlega aö þessu. Eg sagöi eins og
var aö ég heföi hætt öUum megrunar-
kúrum. Þetta virtist harla ótrúlegt
enda trúöi fólk mér ekki og hélt
áfram aö fara í sína reglulegu megr-
unarkúra sem ekkert leiddu af sér
annaö en miklar þyngdarsveiflur.
„Atkins”-kúrinn, Scaredale-kúr-
inn, Mayo-kúrinn, vatnskúrinn,
greipaldinkúrmn og marga fleiri má
telja. Það eru til jafnmargir megr-
unarkúrar í raun og veru og fólkið er
margt sem viU megrast. Næstum
alltaf má léttast ef fariö er eftú þeim
en þaö er skammgóður vermir.
MegrunarkúramU- taka af manni
völdin, þeU- segja hvaö aö boröa og
hve mikið.
Gerum ráð fyrir aö þú takU- greip-
aldin og eggjakúrinn svokaUaða. TU
þess aö neyta 1000 hitaeininga á dag,
sem létta um 1 kíló á viku ef 2000
hitaeiningar þarf á dag, þarf aö
borða 10 harðsoðin egg (hvert um 70
hitaeiningar) og 6 greipaldin (hver
um 45 hitaeiningar). Þú veröur fljót-
lega svo leiður á þessu fæöi aö þú
neytir minna en kúrinn gerir ráö fyr-
ir og léttist þar af leiðandi meira.
Sérhver kúr er frá næringarfræði-
legu sjónarmiöi ónógur fyrir lUcams-
starfsemina og sumir jafnvel hættu-
legir, þótt í stuttan túna sé.
Hreinar blekkingar eru viðhaföar
þegar fólki er lofaö að þaö léttist
fljótt. Fyrstu 3—5 kílóin sem maður
léttist um þegar fariö er á svokallaö-
an kolvetniskúr eru eingöngu vatn,
ekki fita. Ef þú vUt losna viö fitu þá
léttistu smátt og smátt og í mesta
lagi um 1/2—1 kíló á viku, aö segja
annað er blekking. Aöferöin sem ég
mæU með er ekki mjög fljótvirk en
hún hefur reynst mér langbest af öll-
um þeim leiðum, sem ég hef reynt.
Þú værir að stjórna þyngd
þinni
Þó aö ekki sé víst aö þú grennist í
eitt skipti fyrir öll og þyngist aldrei
aftur þá mun þessi aöferö veita þér
þaö sem þú þarfnast tU aö stjóma
þyngd þinni því þú munt endurmeta
hvaöa hlutverk þú vilt láta fæöuna
skipa í lifi þinu og hvemig þú neytir
og notar hitaeiningar. Þegar þú hef-
ur lært aö umgangast mat þá munt
þú losna við þaö ógnarálag sem er
því samfara að þurfa aö taka sig á og
fara í megrunarkúr með vissu mUU-
bili. Þú munt einnig læra að átta þig
á hinum utanaðkomandi áreitum
sem sí og æ eru að æra upp í þér sult-
inn.
Aðferöina sem ég nota má kaUa
eins konar atferUsbreytmgu og er
hægt að iðka hana einn eöa saman í
hópi þeirra sem eiga viö sama
vandamál aö stríöa. AtferUsbreyt-
ingin er ekki megrunarkúr. Þú getur
boröað allar fæðutegundir sem þú
hefur áhuga á þegar þér hefur tekist
að breyta afstöðu þinni tU matarins.
Þú þarft ekki að telja hitaemmgam-
ar sem em í matnum sem þú borðar
þó að þú verðir eðlUega aö gera þér
grein fyrir að hitaeiningarnar hafa
aUt að segja um hvort þú þyngist eða
léttist. Eins og áður er getið lofar að-
ferðin ekki skjótum árangri en þú
munt léttast hægt og sígandi um leið
og þú tekur upp nýjar neysluvenjur
og venur þig af ofátinu.
Gerðu þér grein fyrir venj-
unum sem stuðluðu af of-
fituvandamáli þínu
AtferUsbreytmgin byggist á þernri
kenningu aö ofát sé ávani eöa sam-
safn venja sem aUar eiga þaö sam-
eiginlegt að láta fólk borða umfram
þaösemþaöþarf.
Fyrsta skrefið til aö breyta ein-
hverri venju er aö gera sér grein fyr-
U- venjunni. Smakkarðu sem svarar
einni máltíð þegar þú eldar matrnn
og sest síöan aö snæöingi með fjöl-
skyldunni og bætir á þig annarri mál-
tíð? Nartarðu stööugt í mat þegar þú
horfir á sjónvarp eöa lest í bók? Læt-
urðu aUtaf undan freistingunni þeg-
ar eitthvað gott er í sjónmáU? Færöu
þér huggun í munnrnn þegar þú ert
þunglyndur, áhyggjufullur, reiður
eða hefur orðiö fyrir vonbrigðum?
Borðarðu aUtaf þegar þér er boöinn
matur hvort sem þú ert svangur eða
ekki? Borðaröu yfU- þig í veitinga-
húsi af því að þú borgar fyrir þaö
hvortsemer?
Árangursríkasta aöferöin til þess
aö gera sér grein fyrir neysluvenj-
hvað veriö var aö gera og hvernig
Uöanin var. Haltu dagbókina á hverj-
um degi í a.m.k. eina viku, jafnvel
tvær. Þaö mun vera mjög leiðinlegt
og erfitt í fyrstu. Samkvæmt því sem
dr. Albert Stunkart segir, en hann
sér grein fyrir hve mUtiö maöur
boröi hjálpi til aö minnka viö sig.
Að taka upp grennandi
neysluvenjur
Dagbókin min geröi mér ljóst aö ég
áttan
vid
auka-
rm r m
kfloin
Soinni greln —
um sínum er aö halda dagbók þar
sem skráð er nákvæmlega allt sem
boröaö er, (nema vatn), ekki aðeins
hvaö borðað er og hve mikið heldur
einnig í hvaða tilefni, hvenær dags,
hvar maður var og meö hverjum,
hefur skipulagt mikiö af þeirri tækni
sem notuö er viö atferlisbreyting-
una, muntu hafa mUda ánægju af
fyrstu dagbókinni þinni þegar þú
sérð hvað hún leiðir í ljós. Hann segir
að bara það að halda dagbók og gera
borðaði við öll hugsanleg tækifæri
nema það eina sem eölUegt gæti tal-
ist, nefnilega þegar ég var svöng.
Þess vegna var ráð númer eitt tU úr-
bóta að borða eingöngu þegar ég var
svöng en ekki af tUfinningalegum