Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULI1983.
21
Sérstæð sakamál
hverjir „meiri” aö eiga hlut aö máli.
Hins vegar var Duchateau öllum
hnútum kunnugur í undirheimum
Parísar og gat því komið aö góöu
gagni. Auk þess var hann giftur fyrr-
verandi götudrós sem einnig var öllum
hnútumkunnug.
Ef Ottavioli og félögum tækist aö
hafa hendur í hári þessara skötuhjúa
fengjust áreiðanlega svör viö mörgum
spurningum varöandi Empain-málið.
Þau voru því eftirlýst. En ekkert var
sagt um að það væri í sambandi viö
Empain-máliö. Þetta væri út af allt
öðru máli, reyndar gömlum fangelsis-
dómi sem þau ættu eftir að afplána.
Þeim var meira að segja heitið verö-
láunum sem gæti gefiö upplýsingar um
þau.
En það var engu líkara en jörðin
heföi gleypt Duchateau-hjúin. Það
benti meira aö segja allt til þess aö þau
heföu ekkert aöhafst lengi. Ottavioli
lagöiþettaútáþannveg aðhannhefði
veriö að undirbúa rániö á Empain í
félagi við einhverja aðra.
Þaö liðu fjórar vikur. Þaö var
miðvikudagur 22. febrúar. Engen og
maðurinn meö djúpu og virðulegu
röddina höföu komiö sér saman um aö
lausnargjaldið skyldi afhent í bænum
Megéve. Fulltrúi Engen skyldi flytja
inn á Hotel du Mont d’Arbois og bíða
þar eftir upphringingu frá „kettinum
Felix”.
Engen lét Ottavioli vita um afhend-
ingu peninganna. Sá sendi heilt liö af
lögreglumönnum til Megéve. Þeir dul-
bjuggu sig og áttu að grípa mann-
ræningjana þegar Empain væri örugg-
lega sloppinn úr höndum þeirra. Þaö
brögö þýddu dauöa. Sá sem kæmi
meö peningana gengi undir nafninu
Marat og sá sem hefði samband við
hann væri Charlotte Corday, en þaö
varnafniðá stúlkunni sem kom Marat
fyrir kattarnef í baökerinu foröum
daga.
„Marat” skyldi vera á bamum á
Fouquet á Champs-Elysées nákvæm-
lega klukkan 15.30 fimmtudaginn 23.
mars.
Þaö var Mazzieri, einn af mönnum
Ottavioli, sem fenginn var til starfans.
Hann var klæddur eins og skrifstofu-
maöur hjá Empain svo mannræningj-
ana grunaði ekki aö lögreglan væri
meöíspilinu.
Stuttu eftir komu Mazzieri á barinn
tilkynnti þjónninn aö Charlotte Corday
bæði um Marat í símann. I símanum
var maðurinn meö djúpu og viröulegu
röddina. Mazzieri átti aö fara á annan
bar og bíöa þar eftir símtali. Þegar
þangaö kom voru skilaboð um að fara
á ákveðna jámbrautarstöö og ná í bréf
sem þar væri á botni ákveöinnar rusla-
körfu.
Og það kvað við
skothríð...
Svona leiö dagurinn aö kvöldi. Á
nýjum og nýjum stööum biöu ný og ný
skilaboö. I jakkaboðungi Mazzieri var
hljóönemi svo Ottavioli fylgdist grannt
meö ferðum hans. Síðustu skilaboðin
þennan dag vom aö Mazzieri skyldi
bóka sig inn á hótel Hilton og bíöa til
morguns eftir næstu skilaboðum.
„Mér kom ekki dúr á auga þessa
nótt, ég sem er vanur að sofa eins og
steinn,” sagöi Mazzieri síðar. Hann
Sá særði náöi sér fljótt og var fluttur
til yfirheyrslu. Þaö reyndist vera
maðurinn með djúpu og virðulegu
röddina. Hann hét Alain Caillol.
„Þú hefur möguleika á aö sleppa
nokkum veginn frá þessu ef þú sérð til
þess aö Empain veröi sleppt heilu og
höldnu,” sagði Ottavioli við hann. ,,Ef
eitthvaö kemur fyrir hann verður þú
dæmdur fyrir morð og þú þekkir
refsinguna viö því! ”
Caillol hikaöi aðeins, en bað svo um
aö fá að hringja. Að símtalinu loknu
sagöi hann, að Empain kæmi til
Parísar um kvöldið, yrði á aðalbraut-
arstööinni klukkan 11.30.
Þaö reyndist rétt. 63ja daga martröð
varlokið.
Empain var illa á sig kominn eftir
fangavistúia. Hann haföi lést um 40
kíló og auk þess misst 25 prósent af
sjóninni eftir dvölina í myrkum klef-
anum. Þegar Empain haföi verið
komiö á sjúkrahús gaf Ottavioli leyfi
til að allt yrði sett í gang til aö hand-
taka mannræningjana.
Lögreglan vissi hvar átti aö leita:
þegar Caillol hringdi til að skipa félög-
um sínum aö láta Empain lausan var
símtalið rakið. Þannig fundu þeir aö
símanúmerið var í leiguíbúð í Savigny
sur Orge. Lögreglan kom því íbúum
íbúöarinnarí opna skjöldu. . .
Mannræningjarnir
f yrir rétt
Þaö var svo síðastliöinn vetur að
málið kom fyrir rétt. Ákærðu voru sjö
talsins, fimm karlmenn og tvær konur.
Áttundi þátttakandinn, Daniel
Þmð var Plerra Ottavioli
lögreglustjóri sem stjórnaði
aðgerðum. Hann lumaði
á leyndarmáli er átti eftir að koma
mannræningjunum í bobba.
Edouard Empain i fyrsta sklpti sam
iosnnði úr klóm mannræningjanna.
hann sist opinberiega eftír að hann
var allt þaulskipulagt af hálfu lögregl-
unnar. Þetta gat ekki mistekist.
Marat og
Charolotte Corday
Einhverjar vöflur virtust hafa komiö
á mannræningjana eöa þeir haft spurn-
ir af aðgerðum lögreglunnar. Aö
minnsta kosti létu þeir ekkert frá sér
heyra og engin skilaboö komu frá
„kettinumFelix”.
Fyrst viku síðar, þaö var í byrjun
mars, lét maðurinn meö djúpu og
virðulegu röddina heyra frá sér aftur.
Hann haföi samband viö Engen og
sagöi aö þaö væri bréf til hans á botni
blómapotts í ákveðinni blómabúö í
París. Bréfið var skrifað meö hendi
Empain. Þetta var liður í öryggi
mannræningjanna svo aö lögreglan
hefði enga rithönd eöa ritvél til aö
grafastfyrir um.
I bréfinu var útlistað enn á ný
hvemig afhending lausnargjaldsins
skyldi fara fram. Peningamir áttu aö
vera í tveimur pokum. Sá sem koma
skyldi meö þá varö aö vera góöur öku-
maöur sem þekkti París út og inn.
Hann varð að vera meö úr sem gengi
nákvæmlega rétt. öll svik og undan-
vissi vel að ef hann gerði eitthvað
rangt færi eins fyrir honum og Marat
forðum.
Hann þurfti lengi aö bíða skilaboð-
anna næsta dag. Þau komu ekki fyrr en
klukkan sex aö kvöldi. Hann átti aö
leggja af stað frá hótelinu nákvæmlega
klukkan 18.30, aka eftir þjóðvegi A 6 og
stansa þar við gulan stein.
Mazzieri fylgdi fyrirmælunum og
varla haföi hann beðiö í mínútu viö
steininn er tveir vopnaöir og grímu-
klæddir menn komu út úr runna og
settust inn i bíl hans, annar settist í
framsætiö, hinn aftur I. Þeir skipuöu
Mazzieri aö aka af stað. Þaö var þó-
nokkur umferð, hver bíllinn af öðmm
kom á móti þeim. Allir litu þeir sak-
leysislega út þótt þeir væru þaö ekki
allir! Lögreglumenn vora í þeim
flestum.
Alltíeinu kvaöviðskothríö. ..
Martröðinni lýkur
Mennirnir tveir í bíl Mazzieri vora
ekki nógu fljótir að grípa til sinna
vopna. Mazzieri slapp ómeiddur, en
maðurinn viö hlið hans dó, sá aftur í
særöist og var fluttur á næsta spítala.
Sá látni var Daniel Duchateau.
Duchateau, var kominn fyrir æðri
dómstól.
Ástæðan fyrir því aö svo langt leiö
frá því Empain slapp úr prísundinni og
þar til máliö kom fyrir rétt var að
lögreglan stóð lengi vel í þeirri mein-
ingu aö þessi sjö eða átta væru aöeins
peö í höndum einhvers alþjóðaglæpa-
hrings. Allar rannsóknir þar að lútandi
reyndust þó árangurslausar. Og þar
sem Alain Caillol haföi reynst svo
máttugur aö skipa félögum sínum aö
sleppa Empain og þeir hlýtt var hann
gerður að aöalskipuleggjanda ránsins
á baróninum. Þaö kom einnig upp úr
kafinu að mannræningjarnir höfðu
skipulagt rán á þremur öðrum hátt-
settum mönnum í evrópskum
viöskiptaheimi, öllum velmegandi,
sem höfðu ráö á aö borga hátt lausnar-
gjald.
Fyrir dómnum voru mannræningj-
arnir allir dæmdir sekir og hlutu til
samans 26 ára fangelsi.
Empain hefur enn ekki náö sér fylli-
lega eftir fangelsisvistina. Þegar hann
komst á fætur dró hann sig út úr stjórn
samsteypunnar sem aðalforstjóri og
sneri sér að öðra. Enn hefur hann ekki
tekið viö sínu fyrra starfi.
£
““VIDEO”“
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
Kvikmyndamarkaðurinn
Skólavörðustíg 19.
Videoklúbburinn
Stórholtí 1. Simi 35450.
.VIDEO,
HÚSBYGGJENDUR
Að halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum': einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
I
Aörar söluvörur:
Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar —_Pjpueinangrun: frauð-
plast/glerull.
TBorggmesisimi 93-73701P3
Kvðjdajmi ofl helqarslmi 93^-7355
BORGARPLAST HF-li
Hárgreiðslustofan Safír
Nóatúni 17 (2. hæð) S. 25480
Erum búnar aö opna nýja hágreidslu-
stofu að Nóatúni 17 (2. hœd), sími:
25480.
Bjóöum upp á hárgreidslu, permanent,
klippingar, litanir, blástur og djúpnœr-
ingarkúra.
Höfum opid alla virka daga frá kl. 9—5.
Ath. höfum opið til kl. 8.00 á fimmtu-
dagskvöldum.
Verið velkomin.
Meistarar: ÁGÚSTA SVEINSDÓTTIR OG
SIGRÍÐUR KARLSDÓTTIR.
Solu- og þjonustukeppni
DVog vikunnar
midar í
ÆVINTYRA-
FERÐ
KAUPMANNA
HAFNAR
Fariö verður [ Tivoll - Dyragaröinn - Dyrehavsbakken. I skoöunarferö um borgina
o.fl. o.fl.
Allir blaöburöar- og sölukrakkar DV og Vikunnar geta tekið þátt i keppninni meö
því að vinna sór inn ævintýramiða. __
HvarnlgþáT
TII þmss mru þrfár Imtöir:
13. —16. ágúst nk.
með FLUGLEIÐUM