Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULI1983.
15
hádegisverð en minnst í kvöldverð.
Einnig eru minni líkur á að fæðan
safnist í fitu yfir daginn þegar maður
er önnum kafinn heldur en á kvöldin
þegar maður fer aö slaka á og leggj-
ast til svefns. Þreyta að kvöldi hefur
einnig þau áhrif að maður freistast
meira til að fá sér aukabita. Þess
vegna hætti ég viö kvöldverðinn sem
aðalmáltíð dagsins. Með því að borða '
minna á kvöldin finn ég aö auðveld-
ara er að vinna á kvöldin eða stunda
einhverja heilsurækt. Ef ég þarf að
sleppa úr máltíð þá kýs ég að sleppa
kvöldverði fremur en morgunverði
eða miðdegisverði.
Aö borða leifar var eitt af vanda-
málum mínum. Eg hafði verið alin
upp við það að syndsamlegt væri aö
leifa mat því að svo margir liðu skort
í heiminum. Maðurinn minn var
einnig alinn upp við þetta sama sjón-
armið. I staðinn fyrir að borða allt
sem við höfðum eldað eins og áður þá
söfnuöum við afgöngunum saman í
sérstakar umbúðir, settum þá síðan í
frystikistuna og eftir nokkra daga
var nóg til að búa til rétti eins og
„omelettu” og nota með því græn-
meti og krydd. Þetta er aðeins eitt
ráð af mörgum sem nota má til að
draga úr neysluvenjum sem eru fit-
andi. Dr. Henry Jordan, höfundur
bókarinnar Eating is okay, og aðrir
sem hafa gefið þessum málum gaum
leggja einnig áherslu á eftirfarandi:
Borðaðu hægar. Settu minna á
gaffalinn og skeiðina og tyggðu leng-
ur en þú ert vanur. . . Ef þú hefur fé-
lagsskap viö matborðið skaltu tala
við félagana en aldrei með fullan
munninn. Skammtaðu þér matinn á
minni disk. Minni skammtar sýnast
þannig stærri og þú munt ekki fá á
tilfinninguna að þú hafir ekki fengið
nóg. Ef þú ert enn svangur eftir
fyrsta skammtinn skaltu bíða með
aö fá þér þann næsta í ca 20 mín eða
jafnlangan tíma og það tekur heilann
að fá merki um það hvort þú sért
svangur eða ekki.
Reyndu að borða allar máltíöir á
aöeins einum eða tveim stöðum í hús-
inu, eldhúsinu eða boröstofunni.
Þetta hjálpar til að fækka þeim stöð-
um sem þú getur sett í samband við
mat.
Sértu vanur að fá þér í svanginn á
milli mála meðan þú ert að aöhafast
eitthvað skaltu breyta út af venj-
unni. Til dæmis er gott ráð að fara út
að ganga í staðinn fyrir að setjast
fyrir framan sjónvarpiö með fulla
skálaf sælgæti.
Verslaðu ekki í matvörubúðinni
þegar þú ert svangur. Gerir þú það
er líklegra að þú kaupir meira af fit-
andi mat. Einnig skaltu gera inn-
kaupalistann þegar þú ert búinn að
borða.
Skipuleggðu geymsluna í ísskápn-
um þannig aö þegar hann er opnaöur
blasi ekki við eitthvaö sem kemur
bragölaukunumaf staö.
Á máltíðum skaltu fyrst borða það
semþérfinnstbest.
Skildu ekki eftir mat eða annað þar
sem hann blasir við þér. Jafnvel
sultukrukka á eldhúsborðinu gæti
freistað þín.
Vertu sem minnst í eldhúsinu
nema á matmálstímum. Eldhúsið
ætti eingöngu að vera staður þar sem
matur er búinn til og borðaður.
Vertu ófeiminn við að leifa mat.
Gerðu sjálfan þig ekki aö lifandi
öskutunnu.
Hvers virði eru líkamsæf-
ingar og þjálfun?
1 allri viðleitni til að öðlast stjóm á
fæðuneyslu sinni og þyngd má maður
ekki gleyma hinni hlið jöfnunnar,
þ.e.a.s. brennslu fæðunnar. Erns og
áður hefur verið minnst á í grein
þessari verður það sem borðað er,
mælt í hitaeiningum, að vera jafn-
mikið og brennslan i hitaeiningum til
að eðlileg þyngd haldist. Því meira
sem þú hreyfir þig þeim mun meira
þarftu að boröa til aö halda eðlilegri
þyngd. Þannig getur farið að þig
vanti beinlinis mat til aö fullnægja
orkuþörfinni. Af því sérðu að hreyf-
ingin gegnir gífurlega mikilvægu
hlutverki og getur þú á sama hátt
haldið dagbók yfir hversu mikið þú
hreyfir þig á dag, á viku eða í tvær
vikur.
Dagbókin ætti að lýsa hvað þú
hreyfðir þig, hve mikið eða í hve
langan tíma, t.d. hvort þú gekkst,
skokkaöir eða hjólaðir út í búð 1 1/2
kílómetra, tókst lyftu eða gekkst upp
á 3ju hæð og hvort þú barst inn-
kaupapoka. Einnig skal nefna þar
ósköp hversdagsleg heimilisstörf
eins og þaö að hengja upp þvott eöa
setja í þurrkarann. Þú þarft ekki að
verða að einhverjum „sportidíót” þó
að þú aukir hreyfingu þína verulega
og mundu að margt smátt gerir eitt
stórt.
Skildu bílinn oftar eftir þegar þú
ferð út í búð. Hættu að taka lyftur og
leggðu á þig aö ganga. Sem sagt
vertu skynsamur og leggöu inn á
hreyfingarbankann. Þú þarft ekki að
fara lengra en í sundlaugarnar til aö
sjá hvernig hreyfingarleysiö og fitan
hefur gert fólk á besta aldri beinlinis
ljótt. Fólk missir m.a. fallegar mitt-
islínur á besta aldri og verður gam-
altá skrokkinn.
Þó að ég eigi alltaf ákaflega ann-
ríkt þá hef ég ekki orðiö vör við að
það að grípa hvert tækifæri til að
hreyfa mig, ganga í staðinn fyrir að
aka, hengja upp þvottinn, ganga upp
stiga en taka ekki lyftur o.s.frv. hafi
nein áhrif í þá átt að ég hafi minni
tíma aflögu fyrir sjálfa mig. Ef eitt-
hvað er þá hef ég haft mjög gntt af
þessu líkamlega og er á allan hátt
röskari og vinnst allt mikið auðveld-
ar. Því meira sem ég hugsa um lík-
amann og hreyfi mig þeim mun bet-
ur líður mér og þarf minna að sofa. 1
staöinn fyrir aö ég þurfi 8 stundir
áður fýrr þá þarf ég ekki að sofa
nema 6 klst.núna og er þá alveg út-
sofin. Meðan aðrir sofa fer ég út að
skokka eða hlaupa.
Nokkur góð ráð til að hafa
í huga:
Þó að þú farir yfir markið í byrjun
skaltu ekki láta það verða afsökun
fyrir aö hætta við allt saman og fara í
sama fariö aftur. Þú ættir ekki aö
skipuleggja neysluna svo stíft aö þú
hafir ekki efni á því að fara yfir
markiö einstöku sinnum.
Byrjaðu ekki á þessum grennandi
lifnaðarháttum rétt fyrir sumarfrí
eða jól þar sem þú veist að þá er sér-
staklega erfitt að byrja að borða
minna.
Þú skalt ekki vigta þig oftar en
einu sinni á tveggja vikna fresti. Að
léttast tekur tíma og mögulegt er að
þér fallist hendur ef þú sérð ekki dag-
legan mun á þyngdinni. Þegar þú
hefur náð þeirri þyngd sem þú sættir
þig við skaltu vigta þig einu sinni í
viku og það mun næg ja til að þú hald-
ir þér í sömu þyngd. Strax og þú sérö
að þú ert farinn að þyngjast aftur
skaltu losa þig við það áður en þaö
safnast saman.
Minnkaðu neyslu á salti sem held-
ur vatni í líkamanum og hindrar upp-
lausn á fituvefnum.
Neyttu sem minnst af drykkjum
sem innihalda koffein, svo sem tei,
kaffi og kóladrykkjum. Koffeinið
örvar matarlystina.
Drekktu glas af vatni fyrir mat og
dreyptu á vatni og öðrum sykur-
snauðum drykkjum milli mála. Það
er mettandi án þess aö fylla mann af
hitaeiningum.
Byrjaöu máltíðir með heitri súpu.
Súpuna verður maður að borða hægt
og hún fyllir vel og kemur í veg fyrir
að þú belgir þig út af aðalréttinum á
eftir.
Reyndu að taka eftir og lesa vöru-
merkingar sem upplýsa um hitaein-
ingafjölda. Þannig lærirðu smátt og
smátt að þekkja þær fæðutegundir
sem eru mjög hitaeiningaríkar.
Munur á hitaeiningum í mjólk og
léttmjólk getur numið allt að 100
hitaeiningiun i hverjum skammti. Á
einum degi geta hitaeiningarnar sem
maður forðast með þvi að nota létt-
mjólk í staðinn fyrir fituríkari mjólk-
urafurðir numið nokkur hundruð
hitaeiningum.
I flestum mataruppskriftum er
mælt með miklu meiri fitu, við t.d.
steikingu heldur en nauðsynlegt er til
að matbúa. Reyndu að nota helming-
inn af þvi sem uppskriftin gerir ráð
fyrir og ef það reynist í lagi þá skaltu
minnka skammtinn ennþá meira.
ástæðum. Eg byrjaöi á því aö þjálfa
mig í því að verða svöng þegar ég
átti aö vera það, sem sagt á matar-
tímum.
I fyrsta sinn síðan ég var stelpa
borðaði ég þrjá máltíðir daglega:
áöur hafði verið algengt, og þá oftast
mjög fitandi snarl.
Þetta reyndist mér svo vel að ég
hef lagt mjög mikið upp úr regluleg-
um máltíðum, sérstaklega morgun-
verði sem að mínu mati er undir-
súkkulaði, kók og fleira fitandi og
óhollt, eins og ég reyndar var vön áð-
ur. Það var talsvert átak fyrir mig í
upphafi að venja mig á að borða þeg-
ar ég var svöng eða á matartímum.
Annað atriði í þessari skipulagn-
morgunverð, hádegisverð og kvöld-
verð. Ef ég var ekkert sérstaklega
svöng á máltíðum borðaði ég minna
en boröaöi alltaf holla fæöu. Þessi
regla minnkaði löngun mína til að fá
mér í svanginn á milli mála, sem
stööumáltíð dagsins. Ef ég veit ekki
fyrir víst hvort ég kemst í mat er ég
fer í vinnuna tek ég alltaf með mér
nesti, svo sem jógúrt, ávexti og fleira
sem er nærandi. Þetta kemur í veg
fyrir að ég freistist til að fá mér
ingu minni var að leggja mismun-
andi áherslu á hinar ýmsu máltíðar
dagsins. Ég er morgunmanneskja
eins og kallað er og nota mikla orku
fyrri hluta dags. Því var eðlilegast
að ég borðaöi mest í morgunverð og