Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 1
 Frjálst, óháo dagblað Ráöherrará fótboltaleik í2. deild — sjá íþróttir bls. 25 Misstifætur ísláttuvélen genguráný — sjá bls. 6 Albertstöðvaði lántilSauðár- króksflugvallar - sjá bls. 2 Grasleysiog óþurrkarsuð- vestanlands — sjá bls. 4 Friöarganga ámorgun — sjá bls. 22 Vinsældalistar austanhafs ogvestan - sjá bls. 37 ÍSLENDINGAR IOUULEIT — en sérff ræðingar vara við b jartsýni kosta. Að sögn Guðmundar Pálmasonar jarðeðlisfræðings mun úrvinnsla gagna úr leiðangrinum taka minnst tvö ár. „Þetta svæði er talið brot af Grænlandi, sem hafi klofnað fró því og rekið ó haf út. Ef olíu er að finna ó austurströnd Grænlands gæti hún eins fundist þarna,” sagði Guðmund- ur. I leiöangrinum verður gerð jarö- laga undir sjávarbotninum könnuð með margvíslegum mælingum. Eng- ar boranir eru á döfinni og tæknilegir erfiðleikar fyrirsjóanlegir. Hafdýpi er mikið og þarna er ísrek. Olíuleit íslendinga er ekki ein- skorðuö viö Jan Mayen hrygginn. 1 fyrra var borað niöur á 550 metra dýpi í Flatey ó Skjólfanda. En þar sem nú er talið aö setlög undir eynni séu minnst þriggja kílómetra þykk þarf að bora miklu dýpra, yfir tvo kilómetra alls. Þó fyrst er taliö aö vitneskja fóist um það hvort þar finnist kolvetni og hugsanlega olía. Frekari boranir hafa ekki verið ákveðnar, enda er úrvinnslu frá bor- uninni i fyrra ekki lokið. Margir sérfræðingar hafa varað við bjartsýni varðandi olíuleit á þessum svæðum. Guömundur Pólmason tók undir það viöborf en kvaö rannsóknimar þó byggjast ó nokkrumvonum. -HERB. Islendingar og Norðmenn halda ó næsta óri saman í mælingaleiðangur út yfir Jan Mayen hrygginn. Til- gangurinn er staðarkönnun vegna hugmynda um olíu í hryggnum. Þó er verið að vinna úr gögnum fró borun i Flatey á Skjálfanda i fyrra sem tengjast sams konar hug- myndum. Fyrir rúmu óri tók gildi samningur islendinga og Norðmanna um Jan Mayen rannsóknimar. Orkustofnun okkar og olíustofnunin í Stavanger vinna að þeim. I ór era ýmsar eldri heimildir til athugunar. Jafnframt er undirbúinn mánaðarleiðangur ó svæöið á næsta ári sem Norömenn V _________________________________ VíðirStarmýri: Mikill reykurf kjaiiaranum — erreimarí kælipressu brunnu Reimar í kælipressu brunnu í kjallara verslunarinnar Víðis i star- mýri laust eftir klukkan fimm í gær- dag. Mikill reykur var í kjallaranum en þó enginn eldur. Slökkviliðið var kvatt á staöinn. Þegar slökkviliðið kom voru sendir inn reykkafarar og tók það þó talsverð- an tíma aö finna orsök reyksins. Eng- lan reyk lagöi upp í sjólfa verslunina en þó örlitla brunalykt. Blásarar voru notaðir til að koma reyknum út úr kjallaranum. Tveimur timum síðar var slökkvi- liöið kvatt að Sólbraut ó Selt jamarnesi en þar hafði kviknað i feiti í potti. Ungt fólk var að elda og tókst því að koma pottinum yfir ó vaskinn en passaði sig ó að setja ekki vatn á eldinn. Greiðlega gekk aö slökkva eldinn og ekkerttjón varð. -JGH/DV-mynd S. Tommahótelí Kringlumýri „Hótelið myndi heita Hótel Einar Benediktsson í höfuöið á mesta ævin- týramanni Islandssögunnar og hugs- uði,” sagði Tómas Tómasson, eigandi hamborgarakeðjunnar. I skipulagi er gert ráö fyrir að hótel rísi í Kringlumýri við hliðina ó Borgar- leikhúsi. Tómas Tómasson hefur sótt um þessa lóö og fengið vilyrði fyrir henni. „Þaö er talað um sex hæða hótel, 100 til 200 herbergja. En þetta er eitt- hvaö sem skeður eftir mörg ár. Það þýðir eltkert að byggja hótel þarna fyrr en allt annað er komið í gagnið. Það fer enginn að gista ó hóteli í miðju byggingahverfi," sagðiTommi. „Draumurinn er sá að hafa þetta hótel í tengslum við erlenda hótel- keöju, til dæmis Holyday Inn,” sagði Tómas. -KMU. Rússneskt skólaskip íSundahöfn Rússnesk, glæsileg 3500 tonna skonn- orta kom i Sundahöfnina um klukkan tíuímorgun. Hér mun vera um skólaskip að ræða og ber það nafnið SEDOW. A skipinu er sjötíu manna áhöfn en einnig hundrað og sextíu foringjaefni. Skipið er sérlega glæsilegt, f jögurra mastra og verður það hér í þrjá daga W aí> fflte yatn pp vistir. Og eflaust mfmH éimip pfáP w yiðfg áhöfnina í færa, -- fíffmgmtf- Banaslys í Garða- bænum í gærkvöldi maður um f immtugt lést Maöur um fimmtugt lést á Borgar- spítalanum eftir umferöarslys í Garðabænum sem varö á gatna- mótum Karlabrautar og Hofsstaða- um klukkan hálftólf í gær- Maöurinn var farþegi i Skodabíl sem ekið var vestur Hofsstaðabraut- ina. Á gatnamótunum við Karla- brautina lenti Skodinn í mjög harka- legum árekstri við rútu frá Vest- fjarðajeið. Tveir vora í Skodabílnum og voru þeir báðir fluttir ó slysadeild Borgar- spitaians. Maðurinn lést þar skömmu síðar. Hann mun hafa verið utanbæjarmaður. -JGH Frá slysstað í Garðabænum i gærkvöldi. Tveir voru i Skodabflnum. Maðurinn sem lést var farþegi í honum. DV-mynd; S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.