Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 4
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. 4 Slæmar heyskaparhorfur á Suðvesf urlandi: „Horfír til al- gjörra vandræða” — segir Bjarni Arason ráðunautur „A sunnanveröu Snæfellsnesi og Borgarfjarðardölum heföi náðst komi einn og einn dag,” sagöi Bjami. Mýrum horfir til algjörra vandræöa nokkur heyfengur í hlööu, en margir „Grasið liggur þá bara í bleytunni og hvað heyskap varöar,” sagöi Bjami bændur heföu þó ekki náö inn tuggu nærekkiaðþorna.” Arason, ráðunautur Búnaöarsam- ennsemkomiðværi. bands Borgarfjaröar, er DV ræddi við Sýnu verst væri ástandið vestur á Bjami sagöi enn fremur aö bændur hann. Mýrum. Tún þar væm oröin óhemju heföu heyjað allnokkuö í vothey, þeir Sagði Bjarni aö grasleysi og magn- blaut og ill yfirferðar. Væmþessdæmi sem heföu aöstööu til þess. „En það aðir óþurrkar heföu verið fram eftir aö þau héldu ekki vélum svo aö ekki gáfu flestir upp allt sitt þurrhey í vor öllu sumri. Sunnan Skarðsheiðar væm væri einu sinni hægt aö heyja i vothey. svo aö fymingar eru litlar sem engar. bændur búnir að heyja eitthvaö og væri , ,Þegar túnin em oröin svona blaut Ástandið er því verra en oft áður”. útlit því ekki mjög slæmt þar. Uppi í hefur ekkert að segja þótt þurrkflæsa -JSS. Þurrkur var 6 Suðvesturlandi um siðustu heigi. Þá unnu bmndur iheyskap fram undir morgun. Myndin or tekin é Þórustöðum i Borgarfirði, en þar vann fóik við heyskap i giampandi sói sem er sjaldsóður gestur i Borgarfirðinum um þessar mundir. ° V-m ynd. EJ. Hreinn Eggertsson dregur upp vinningsnúmerin. DV-mynd: Bjarnleifur. Dregið í bíi- .. Jtahappdræ ttinu Dregið hefur veriö i fyrsta skipti í bílbeltahappdrætti Umferðarráðs og lögreglunnar. Hreinn Eggertsson frá Bolungarvík, sem nú er í endurhæfingu á Grensásdeild, dró númerin. Hreinn lenti í umferöarslysi í febrúar sl. og kastaðist út um framrúðu. Hann var ekki í bílbelti. Númerin sem upp komu hjá Hreini eru 39338, 14355, 28098, 17255, 28992, 29636, 34020, 26300, 37579, 45580,40978,10775. Vinninga má vitja á skrifstofu Umferðarráðs í Reykjavík. Þó aö verslunarmannahelgin sé liðin er bíl- beltahappdrættiö enn í fullum gangi og verður þennan mánuö og næsta. Dregið verður um vinninga á hverjum miövikudegi meöan á happdrættinu stendur. -ELA. ÁSGERDUR BÚADÓTTIR FÆR STARFSLAUN FRÁ BORGINNIÞETTA ÁR Ásgeröur Búadóttir vefari var valin úr hópi 26 umsækjenda þegar starfs- laun Reykjavíkurborgar til listamanns vom veitt í f jórða sinn. Hún fær starfs- launin í eitt ár, frá 1. október næstkom- andiaötelja. Asgeröur er löngu orðin virtur lista- maður og fékk til dæmis menningar- verðlaun DV á sviði myndlistar fyrir árið 1981. Síðasta stóra verkið fró hennar hendi var nýlega hengt upp í útibúi Landsbankans í Breiðholti. Þessa dagana eru tíu af verkum henn- ar á sýningum erlendis, fimm á farandsýningunni Borealis, sem nú er á leið til Kaupmannahafnar, og fimm á farandsýningunni Scandinavia Today, sem nú er í Washington. ihh Ásgerður Búadóttlr. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöf ði Menn sem kunna prósentureikning 1 ríkisstjóm dr. Gunnars Thoroddsen vom kommúnistar með neitunarvöld í öllum málum og var þar unnið eftir þeirri reglu að 20% þjóðarinnar ætti að stjóraa hinum 80 prósentunum. Eftir kosningaraar hafa tveir stærstu lýðræðisflokkarair tekið höndum saman að gera upp þrotabúið og er helsti sérfræðingur skiptaráðandans í Reykjavík um meðferð þrotabúa aðstoðarkona for- sætisráðherrans vlð þessi störf hans. Eitt af því, sem nauðsynlegt var að gera, var að hækka þjónustugjöld hjá ýmsum opinberum fyrirtækjum eins og t.d. Hitaveitu Reykjavíkur, en fyrirskipaður halli á henni var að leiða til ófremdarástands í orkumál- um fólks á Innnesjunum. í dag kost- ar innan við fjórðung hitakostnaðar á Egilsstöðum að hita upp hús í Reykjavík. Þetta lága verðlag var engum til góðs og gegn vilja Reykv- íkinga enda töpuðu þeir mest á því sjálfir. Sverrir Hermannsson iðnaðarráð- herra tók þess vegna rétta ókvörðun þegar hann beitti sér fyrir verulegri hækkun á gjaldskrám orkufyrir- tækja. Hins vegar hefði hann ekki átt að binda þessar hækkanir í tíma. Nú hefur dr. Gunnar Thoroddsen byrjað prósentuleik um að Hitaveitan í Reykjavík hafi fengið svo og svoj mörg prósent í hækkun og eigi þess vegna að standa vel. Hinn reyndi stjóramálamaður, sem hefur hætt þátttöku í stjóramálum, ætti að vlta það úr uppvexti sínum að til eru fleiri reikningsaðferðir en prósenta. Stað- reyndin var sú að Hitaveltan var far- in að ganga á orkuforðann vegna þess að fé skorti til frekari fram- kvæmda. Ástæða þessa var of lágt orkuverð. Svo getur dr. Gunnar setið og reiknað gömui dæmi úr relkningsbók Mortens Hansen og borið saman mismunandi prósentu- stig. Það kemur el mál við þá sem stjóraa landlnu i dag. Einn af helstu ábyrgðarmönnum þrotabúsins er Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalagsins. Síðustu ummæli hans í útvarpi sýna að grunnt er á fyrirlitningu hans á þing- ræði. 1 fréttatima útvarpslns lýsti Svavar því yflr að alþingi götunnar ætti nú að taka völdin af ríkisstjóra- inni. Með þessu á Svavar við að beita eigi sömu vinnubrögðum og vorið 1978 þegar verkalýðssamtökin beittu sér fyrir ólöglegum aðgerðum til þess að ónýta löglegar aðgerðlr Al- þingis. Engan þarf að undra þótt Svavar haldi þessu fram. Hann er nýhættur í ríklsstjóra, þar sem reiknað var þannlg að 20% væri meira en 80%. Hann á þess vegna erfltt með að sætta slg við að hafa áhrif i hlutfalll vlð styrk á alþingi, styrk sem sóttur er í úrsllt kosnlnga. Svavar telur sig náttúrlega vera verkalýðssinna og telur það reglu án undantekningar að verkalýðshreyfing sé sama og Al- þýðubandalaglð. En Svavar mtm reka sig á það næstu mánuði að þeir, sem nú eru í forustu Alþýðusam- bandsins, eru ekki hlaupakettir fyrir Svavar Gestsson og Ólaf Ragnar Grimsson. Ekki þarf að efast um að verkalýðsforustan mun kappkosta að halda góðum samskiptum við rikisstjóra. TU þess að slíkt geti gerst þarf svo rikisstjóraln að ganga á móts við einhverjar kröfur verka- lýðshreyfingarinnar, þó ekki með sama hugarfari þegar aUt var skUið eftir i reiðUeysi og svo hlaupið tU aUt of seint í febrúar 1978 að taka tU hendl. Ekki verður séð að þelr, sem nú sitja í rikisstjóra, muni eiga í neinum samsklptaerfiðleikum við forustu verkalýðssamtakanna, þvert á móti. Má því búast við að herhvöt Svavars Gestssonar um að alþingl götunnar eigi að koma saman reynlst eins áhrifarikt og útburðarvæl á haust- dögum. En tU þess að öðlast frið í sálu sinnl getur Svavar auðvitað farið í heimsókn tU gamla forsætisráðherr- ans sins og taiað vlð hann um prósentureikning og relknað nokkur dæmi. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.