Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Ljós-gufa-snyrting. Bjóöum upp á Super Sun sólbekki og gufubaö. Einnig andlits- fót- og hand- snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í síma 31717. Ljós- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Ljósastofan, Hverfisgötu 105 (v/Hlemm). Opiö kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnudaga. Góð aöstaöa. Nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarann- sóknastofan, sími 26551. Næturþjónusta Næturgrillið, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaðar kótelettur, franskar og margt fleira góögæti. Opiö mánudaga—miövikú- daga frá 22—02, sunnudaga og fimmtu- daga frá 22—03, föstudaga og laugar- daga frá 22—05. Heimsendingarþjón- usta. Sími 25200. Ferðalög Sumarhús í Fljótum er laust til leigu 14.—27. ágúst. Uppl. í síma 96-73232. Hreðavatnsskáli — Borgarf irði. Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill, kaffihlaöborö, rjómaterta, brauðterta o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93- 5011. Þjónusta Pípulagnir/fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viögeröum og þetta með hita- kostnaöinn. Reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari. Sími 28939. Tökum aö okkur hellulagnir og hleöslur. Gerum föst tilboö. Sími 86803. Pípulagnir, viðhald, nýlagnir. Viðhald á gömlum og nýjum kerfum og hreinlætistækjum. Nýlagnir. Skjót þjónusta. Guömundur, simi 35145. Tökum að okkur alls konar viögerðir. Skiptum um glugga og hurðir, setjum upp sólbekki, viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögerðir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 31760. Ýmislegt Arinhleösla, flísalögn. Getum bætt viö okkur múrsteina- hleðslu, flísalögn og ýmiss konar list- múrun eftir óskum. Uppl. eftir kl. 18 í símum 35747 og 76380. Tilboð óskast í að standsetja hús og lóö aö Berg- staðastræti 34, þarf aö vera fljótt og vel unnið. Uppl. í síma 16713. Guörún Jacobsen. Einkamál Ég er rúmlega fertugur, hár og grannur og í góöri stöðu úti á landi. Eg vil komast í kynni viö góöa konu meö hugsanlega sambúö eöa hjónaband í huga. Svar sendist DV merkt „ELE—3”. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að, Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnáöarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingemingarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkphúsnæöi, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö' þekking á meöferö efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingemingar- og teppahreinsunarfélagið Hólmbræöur. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,30499 (símsvari tekur einn- ig viö pöntunum allan sólarhringinn sími 18245). Gólfteppahreinsun-hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig rneö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræöur. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar' vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikiö úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúiia ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). ökukennsla ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga- tfmar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem- endur geta byrjaö strax, engir lág- markstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast þaö aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason sími 66660. Kenni á Mazda 929 árg. ’82, R—306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað ér. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 34749. ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á Daihatsu Charade. Hæfnis- vottorö á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn. Engir lágmarkstímar og einungis greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aöalsteinsson, sími 66428. Kenni á Volvo 240 árg. 1983. Hvers vegna læra á Volvo? Jú, Volvo er bíll af fullri stærð, ökumaöur situr hátt og hefur gott útsýni sem eykur öryggiskennd. Vökvastýri og afl- bremsur gera bílinn léttan í hreyfingu og lipran í stjórn. Einn besti kosturinn í dag. Þess vegna býö ég nemendum mínum aö læra á Volvo. Nýir nemend- ur geta byrjað strax. öll útvegun ökuréttinda. Greiösla fyrir tekna tíma. ökuskóli og útvegun prófgagna ef óskað er, tímafjöldi eftir þörfum einstaklingsins. Utvega bifhjólarétt- indi þeim er þess óska. Greiöslukjör. Snorri Bjarnason, sími 74975. ökukennsla— endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari sími 73232. ökukennsla, æfingartímar, endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax, tíma- fjöldi viö hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn. Þorvaldur, Finnbogason ökukennari, símar 33309 og 73503. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurö- ur Þormar, ökukennari, sími 46111 og 45122. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímaf jöldi viö hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 9291983. 40594 Þóröur Adólfsson Peugeot 305. 14770 Guöbrandur Bogason Taunus 1983. 76722. Hallfríður Stefánsdóttir 81349—19628 Mazda 929 Hardtop 1983 85081 Sumarliði Guöbjörnsson Mazda 626. 53517 Guðmundur G. Pétursson 73760- Mazda 929 Hardtop 1982. -83825 Finnbogi G. Sigurösson Galant 2000 82. 51868 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704- Honda. -37769 Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975, ReynirKarlsson 20016- Honda 1983. -22922 Páll Andrésson BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson Mazda 929. 17284 Þorlákur Guögeirsson 83344—35180— Lancer 32868 Gunnar Sigurðsson Lancer 1982. 77686 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 C1982. 40728 Kristján Sigurösson Mazda 9291982. 24158-34749 JóhannG. Guðjónsson 21924—17384— Galant 1983. 21098 Bílar til sölu Snuk fólksbflakerra TM1982, galvanisemö og meö álhúsi, álags- bremsum og öryggisbremsum, ljósi, stuöningshjóli, varahjóli og tjakk. Til sýnis og sölu í Breiöageröi 7, simi 32632. Golden Eagle. Til sölu er þessi stórglæsilegi jeppi. I jeppanum er 6 cyl. 285 vél, ekin aöeins 32 þúsund mílur. Jeppinn er meö nýrri blæju, vökvastýri og er á 35” Mudder Monster dekkjum. Verö 320 þúsund, góö kjör, mikill staögreiösluafsláttur. Sjón er sögu ríkari. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 og 83085. Sumarbústaðir Sumarhús Edda. Allt frá niðursniðnu efni til fullbúinna sumarhúsa, margar stæröir. Sumarhús Edda, sími 66459. Bflaleiga BÍLALEIGA Tangarhöföa 8-12, 110 Reykjavik Simar(91)85504-(91)85544 Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiöir og jeppabif- reiöir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöföa 8— 12, símar 91-85504 og 91-85544. Verzlun PLASTAÐ BLAÐ A ER VATNSHELLT^^l OG ENDIST LENGUR □ISKOR Hjaröarhagi 27 b 22680 Útsala, útsala. Kahkijakkar frá kr. 300, kahkibuxur frá kr. 100, kjólar, mikiö úrval, eitt verö kr. 390, sumarpeysur og vesti, tískulitir og snið, frá kr. 195, klukku- prjónsjakkar og peysur frá kr. 260, gallabuxur kr. 450, vatteraöar úlpur kr. 580, barnapeysur frá kr. 75 og margt, margt fleira á gjafverði. Verk- smiðjuútsalan, Skipholti 25. Opið kl. 12—18, sími 14197. Póstsendum. PLÖSTUM^; VINNUTEIKNINGAR BREIDD AÐ63CM. -LENGDÓTAKMÖRKUÐ I__VSKORT Hjarðarhagi 27.' »22680 Éfgum fyrlrliggjandf jarðvegsþjöppur og valtara frá Avel- ing Barford. Leitiö upplýsinga. Merkúrhf. Sundaborg 7, simi 82530. Heilsólaðir hjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæöi radial og venjulegir. Urvals gæöavara. Allar stæröir, þar meö taldir: 155 X 13, kr.1.160 165 X 13, kr.1.200, 185/70 X 13, kr. 1.480, 165 x 14, kr. 1.350, 175 x 14, kr. 1.395, 185 X 14, kr. 1.590. Einnig ný dekk á gjafverði: 600 X 15, kr. 1.490, 175 x 14, kr. 1.650, 165 x 15, kr. 1.695, 165 X 13, kr. 1.490; 600 x 13, kr. 1.370, 560 x 15, kr. 1.380, 560X13,kr. 1.195. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Lítið notaðir 'vörubílahjólbaröar (herdekk), stærö 1100X20/14 laga, hentugir undir búkka, létta bíla og aftanívagna. Verö aðeinskr. 3.500. Einnig nýir austur-þýskir vörubíla- hjólbarðar á mjög lágu verði: 900 x 20 ákr. 6.800, 100x20ákr. 8.000, 1100 X 20 ákr. 8.650, 1200 X20ákr. 9.950. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.