Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Vatnabátur, 4ra manna, ósökkvanlegur, til sölu, verö kr. 10.000, einnig rúmlega 200 lítra Atlas frysti- kista, verö kr. 10.000, og farmiði til Danmerkur, verö kr. 4.000. Uppl. i| síma 92-2633. Til sölu gjaldmælir fyrir sendibíl og talstöö meö kristalla fyrir Sendibílastööina hf. Uppl. í síma 66641 eftirkl. 14. Til sölu tvö falleg olíumálverk eftir Jón Þorleifsson, stærðir 110x80 og 85x55, máluð fyrir 1940. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer á afgreiöslu DV merkt „Listaverk 140”. Til sölu kringlótt Rafha panna fyrir stærri mötuneyti. Uppl. í síma 66641 eftirkl. 14. Til sölu nýlegur, lítiö notaöur pylsupottur, verö kr. 10.000, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 3730 eftirkl. 17. Til sölu vegna flutnings af landi brott: ísskápur meö sérfrysti- hólfi, 20” fjarstýrt litsjónvarp, Pioneer hljómtæki, sófasett, 1+2+3 og sófa- borö, allt nýtt (2—6 mán. gamalt). Einnig til sölu Mazda 323 árg. ’79. Uppl. í síma 74658 og eftir kl. 18 í síma 27479. Vinnuskúrar. Til sölu litlir, vandaöir vinnuskúrar, þægilegir í flutningi og Combi Camp tjaldvagn, sem nýr. Einnig færiband, smíðað úr áli, lengd 16 metrar, breidd • á reim 45 sm, mótor 2 hestöfl. Verö kr. 16 þús. Uppl. í síma 30505 og 82323. Ford vél 302 til sölu. Til sölu sem ný Ford vél 302 árg. ’74 ásamt skiptingu, hvort tveggja aöeins ekið ca 30. þús. mílur. Selst ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 92-2339, Keflavík. Trésmíðavél. Nýlegur Jonsered afréttari í mjög, góöu ástandi til sölu breidd 44 cm, borðlengd 240 cm, einnig meö hliöar- hefli. Get einnig útvegaö hlaupaketti af ýmsum geröum meö breytum og öllum búnaöi. Uppl. í síma 99-6035. AEG eldavélarssamstæöa til sölu í góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38569 eftir kl. 20. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, fallegur og góöur bíll, einnig Toyota Carina árg. ’73, skoöaður ’83 en þarfnast lítilsháttar standsetningar. Gott staögreiösluverö. Uppl. í síma 79454._______________________________ Sjálfvirk þvottavél, boröstofuborö meö 6 stólum og eldhús- stólar til sölu, einnig barnavagn og gítar. Uppl. í síma 31310. Taylor ísvél og Taylor shakevél til sölu. Uppl. í síma 41024. Til sölu wc + vaskur meö blöndunartækjum, tvöfaldur eldhúsvaskur, gömul Rafha eldavél meö bakaraofni, í góöu lagi, allt notaö. Selst ódýrt. Sími 33931. Til sölu fimm ára Kenwood frystiskápur, 260 lítra, á 11 þús., og þriggja kílóa Servis þvottavél á 1.500,-. — Á sama staö óskast hjónarúm og hillusamstæða. Uppl. í síma 21238. Til sölu sem nýr pressubekkur. Uppl. í síma 23517. Til sölu svefnsófi. Uppl. í sima 24219. Til sölu litasjónvarp, Nec 20”, góöur staögreiðsluafsláttur. Einnig lítill ísskápur. Sími 18898 í. kvöld. Til sölu frystikista, strauvél og hjónarúm. Uppl. í síma 36917. Til sölu veiðileyfi, tvær stangir, dagana 13. og 14. ág. í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Pant- aö herb. og matur fyrir tvo. Uppl. í síma 13215. Til sölu Zanussi De Luxe isskápur, 6 ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8467 eftir kl. 19. Sambyggö trésmíöavél, sög, þykktarhefill og afréttari frá Brynju, til sölu. Uppl. í síma 92-8591 milli kl. 17 og 22. Til sölu teikniborð meö vél, Neolt 120 x 80, stóll, borö, rúm 1,20x2, sófi og 2 stólar, lyftingasett meö bekk, 2 ísskápar og sófasett. Uppl. í síma 14642 milli kl. 19 og 21. Blómafræflar (HoneybeePollen). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiöslutími kl. 18—20. Komum á vinnustaöi og heimili ef ósk- að er. Sendum í póstkröfu. Magnaf- sláttur. Skrautkolaofnar. Fyrirliggjandi nokkrir antik kolaofn- ar, frábær kynditæki, brenna nán- ast hverju sem er. Hitaplötur til aö halda heitu. Greiösluskilmálar. Hár- prýöi, Háaleitisbraut 58—60, simi 32547. Ný jeppadekk, 715, og ónotuö lyftaradekk, 250—15, 16 strigalaga nælon, selst með afslætti, einnig Land-Rover hús. Uppl. í síma 82717. Til sölu notuð jeppadekk á felgum, 12x15, Grand Prix 6 gata White Spoke. Uppl. í síma 38258 eftir kl. 18. Blómafræflar (Honeybee Pollen) Utsölustaöur. Borgarholtsbraut 65, sími 43927, Petra og Herdís. Sent í póst- kröfu. 'Takið eftir: Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin .fullkomna fæöa. Sölustaöur Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Hjónarúm. Til sölu vel meö farið hjónarúm með áföstum borðum og hillum meö ljósi. Góöar dýnur fylgja. Uppl. í síma 14667. Til sölu eru tvö billjarðsborö, ensk, 10 feta. Uppl. í síma 99-2114. Verslunarmnréttingar úr barnafataverslun til sölu. Otstill- ingagínur, borö, peningakassi Sveda, sokkastatíf og fatahengi frá Þrígrip. Uppl. í síma 84768. Fallegt og vandaö hjónarúm úr birki, ásamt náttboröum, til sölu. Uppl. í síma 25865 milli kl. 18 og 21. Ásgrímsmynd til sölu, vatnslitamynd frá 1910—1916. Uppl. í síma 43294 milli kl. 18 og 20. Óskast keypt Óska eftir að kaupa hef ilbekk, þokkalega meö farinn, stærri eöa' minni gerö. Hafið samband viö auglþj.: DV í síma 27022 e. kl. 12. H—076. Vil kaupa farmiöa til Kaupmannahafnar, helst tvo. Uppl. í síma 39874. Gott píanó óskast keypt sem allra fyrst, ekki mjög gamalt og helst meö æfingapedala. Uppl. í síma 96-25499 milli 19 og 21 á kvöldin. Óska eftir að kaupa kjólföt nr. 54. Uppl. í síma 53317. Verzlun Blómafræflar. Honeybee Pollen. Otsölustaður Hjalta- bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12-14 og 19—22. Ykkur sem hafiö svæöisnúmer- síma 91 nægir eitt símtal og fáiö vör- una senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og pevsur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á; ■ 290 kr., sængurfatnaöur á 340 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur og úrval af fatnaöi á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opiö frá kl. 13-18, sími 12286. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu, mjög vel meö farinn, verö kr. 4.000. Uppl. í síma 27248. Árs gamall barnavagn til sölu, verö 6 þús. kr. Uppl. í síma 52152. Til sölu flauels Gesslein barnavagn meö gluggum og innkaupagrind, og Royal barnakerra meö innkaupagrind. Uppl. í síma 43559. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna-: vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, burðárrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö- borö, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, viö hugsum líka um ykkur. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Vetrarvörur Vélsleöi óskast, allt kemur til greina, mætti þarfnast viögeröar. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—19. Húsgögn Hringsófi til sölu. Uppl. í síma 79729. Glæsilegt leðursóf asett meö fallegum útskuröi til sölu, nýtt sett, mikill afsláttur. Uppl. í síma 50549. . Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 45905. Borðstofuhúsgögn og sófasett til sölu. Uppl. milli kl. 16 og 18 aö Auðarstræti 5 eöa í síma 16322. Falleg ítölsk svefnherbergishúsgögn, rúm, tvö náttborð og borðlampar, til sölu. Uppl. á skrifstofutíma í síma 24657. Til sölu danskt palesander borðstofuborö og sex stólar, nýlegt. Uppl. í síma 34999. Skápaveggsamstæöa til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 81177 e.kl. 17. Handknattleiksdeild KR óskar eftir húsgögnum í íbúö fyrir erlendan þjálfara (helst aö láni eöa gefins). Uppl. í síma 20731 og 37909. Heimilistæki Kæliskápur. Kæliskápur, til sölu, Electrolux, brúnn, 150X60, vel meö farinn. Verð 9.000 kr. Uppl. í síma 38700 frá kl. 17— 19.__________________________________ Hoover þvottavél, tæplega 2ja ára gömul, eins og ný, til sölu, verö kr. 12 þús. staðgreitt. Sími 73959 eftirkl. 17. Til sölu Philco þvottavél, vel meö farin og lítiö notuö, 3ja ára gömul vél. Verö kr. 11. þús. Á sama staö er til sölu hjónarúm á góöu verði. Uppl.ísíma 78490. Til sölu 5 ára gömul Zanussi þvottavél. Verö aöeins 4.000. Uppl. í síma 16195 eftir kl. 15. 300 lítra Ignis frystiskápur, hvítur, 2ja ára, til sölu. Uppl. í síma 43559. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboö yður aö kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af 'nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Fatnaður Fötin skapa manninn. Ert þú í fatakaupshugleiðingum? Klæöskerameistarinn Ingó fer með þér í verslunina óg veitir aöstoö við mátun fata af sinni alkunnu snilld. Pantaöu tíma í síma 83237. Hljóðfæri Stereo raf magnspíanó er til sölu af sérstökum ástæöum. Um er aö ræða hiö skemmtilega Yamaha CP 30, en tegund þessi hefur veriö ófáanleg um nokkurt skeiö, verð 20 þús., staögreitt 17.500. Sími 85300 milli kl. 10 og 18 í dag. Jón Olafsson. Til sölu Morris rafmagnsgítar, einnig Super Over Drive effect. Uppl. í síma 50377. Sem nýtt Yamaha pianó meö dempara til sölu. Verö 35—38 þús. kr. Uppl. í síma 79709 eftir kl. 18. Til sölu harmóníkur, munnhörpur, saxófónn og eitt stykki Ellegaard special bayanmodel, akkordion (harmóníka) meö melodi- bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909. Hljómtæki Marantz magnari módel 1090 til sölu, verö 6.000 kr. Uppl. í síma 73872, einnig VHS videospólur, 2ja tíma. Uppl. í síma 46297. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Sjónvörp S j ónvarpslof tneta- og myndsegulbandsviðgeröir. Hjá okkur vinna fagmenn verkin, veitum árs ábyrgö á allri þjónustu. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 24474 og 40937. Videó Til sölu mjög gott videotæki VHS, selst á góöum kjörum ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-1480 og 92-2455 eftir kl. 18. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir. Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Hafnarfjöröur. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla daga frá kl. 3—9 nema þriðiudaga og miövikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnarfjaröar. Strandgötu 41, sími 53045._____________________, Videoaugaö. Brautarholti 22, sími 22255, VHS video- myndir og -tæki. Mikið úrval meö ís- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á góöu veröi. Opið alla daga vikunnar til kl. 23. VHS—VHS—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS, meö og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig meö tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024,____________________________ Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigum út videotæki og videospólur fyrir VHS og Beta, meö og án texta. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö mánu- daga til miðvikudaea kl. 16—22. fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnaÖ. Erum einnig meö hiö heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár- múla38, sími 31133. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstig 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tælti, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Við höfum flutt leiguna. Myndbandaleigan ís-video er flutt úr Kaupgarði viö Engihjalla í glæsilegt húsnæöi aö Smiöjuvegi 32, 2. h., Kóp. Mikiö úrval mynda í Beta og VHS. Leigjum einnig út tæki. Opiö alla daga frá 16—23. Is-Video, Smiðjuvegi 32, Kóp.,sími 79377. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali, höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Kvikmyndamarkaöurinn • hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 18— 23, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videosport, Ægisíðu 123 sf., simi 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrirVHS. Garðabær — nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garöa- bæjar, Lækjarfit 5, viö hliðina á Arnar- kjöri, opiö kl. 17—21 alla daga. Sími 52726. Ís-Video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is- Video er flutt úr Kaupgaröi viö Engi- hjalla aö Smiðjuvegi 32, 2.h., á móti húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla daga frá 16—23. Velkomin aö Smiöjuvegi 32. Kvikmyndir Til sölu Chinon kvikmyndatökuvél og Eumig sýning- arvél. Selst á vægu verði. Uppl. í síma 25347. Tölvur PANDA 64, TÖLVAN. Hefurstandard: » 64KRAM * 40/80 stafir í línu * Tvær tölvur í einni, Z80A (CP/M) — 6502 (DOS) * Sér 16 lykla talnaborö (Numeric key pad) * Há-/lágstafir * 16 litir og graf ík * Islenskir stafir * „Autorepeat” * Klukka * Disk stýrispjald f. tvö drif, er inn- byggt. * Prentaratengi, er innbyggt * 48 beinar BASIC skipanir í lykla- boröi * 8 sérstakir stýritakkar * 8 lausar I/O raufar (Slots) Allt þetta í einni vél fyrir kr. 35.500,- Já, þú last rétt, kr. 35.500,- OG TÖLVUSKJÁR, 12 tommu, grænn, kostar kr. 7.200,- Hafið samband og leitiö upplýsinga. I. Pálmason h.f., Ármúla 36, sími 82466. Til sölu Philps P-2000 heimilistölva meö 16 k minni, stækkan- leg meö innbyggðu, fljótvirku segul- bandi, tengist sjónvarpi, hefur lit. Uppl. í síma 45693 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.