Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 22
30 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Kona óskast viö barnagæslu, vinnutími frá 9—17 eða eftir samkomulagi. Uppl. um aldur og starfsreynslu sendist auglýsinga- deild DV merkt „Barngóö”. Tveir vanir járnamenn óskast í vinnu. Uppl. í síma 18048 eftir kl. 20. Hafnarfjörður. Duglegur og reglusamur karlmaöur óskast til starfa í verslun í Hafnarfiröi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—113. Afgreiðslustúlkur óskast til framtíöarstarfa. Uppl. á staðnum, Sveinn bakari, Grensásvegi 48. Stúlka á aldrinum 27—40 ára óskast á sólbaðsstofu, þarf aö geta umgengist fólk á öllum aldri, hafa fallega framkomu og vera hreinleg, heiðarleg og stundvis. Hafiö samband viðauglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—037. Barnaheimilið Ösp vantar fóstru allan daginn á dagheim- ili og leikskóla sem fyrst. Einnig vantar starfsfólk til afleysinga í vetur. Vinsamlega hringið í forstöðumann, sími 74500. Trésmiðir. Oskum eftir að ráða nokkra trésmiði vana kerfismótum. Byggöaverk hf. sími 84986. Atvinna óskast Halló. Oska eftir kvöldvinnu, ræsting og margt fl. kemur til greina. Uppl. í síma 71939. Þrítugur maður óskar eftir vel launuðu starfi, hef meirapróf, get byrjað strax. Uppl. í síma 77506. Kvöld- og heigarvinna óskast. 28 ára bankastarfsmaður með góða reynslu í bókhalds- og afgreiðslustörf- um óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—039. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Barnagæzla c Tækifæri fyrir barngóða dagmömmu til aö koma heim (í vesturbænum) og gæta 4ra barna í vetur, 2ja á öðru ári allan daginn og 5 og 6 ára drengja f.h., frá- bærar aðstæður, hagstæð laun. Uppl. í síma 22172. Ábyggileg stúlka óskar að gæta barna á daginn. Uppl. í sima 74372. Má ég kynna nýja meöhjálparann, Siggi. Gaman að hitta þig, Siggi. Eg hef heyrt svo margt um þig. Fáum ukkur í glas og tölum saman. ■ Garðyrkja Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Er grasflötin meö andartcppu? Mælt er með aö strá sandi yfir gras- flatir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13,, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Garðeigendur. Tek að mér standsetningar og lagfær- ingar á lóðum, hellulagnir og hleðslur úr náttúrugrjóti og öðru. Otvega efni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma .19409 og 12218 eftir kl. 17. Alfreð Adólfsson, garðyrkjumaður. Lóðaeigendur athugið. Tek að mér standsetningu lóða, jarð- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn, vegghleðslur, girðingar og fleira einnig faglegar ráðleggingar um skipulagningu lóöa og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola- son, skrúðgarðyrkjumeistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.