Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 2
DV, FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. Bæjarst jórn Sauðárkróks óánægð með aðgerðir fjármálaráðherra: Albert afturkallaði leyfi til lántöku —f ramkvæmdir við flugvöllinn f sumar því úr sögunni „Viö erum mjög óhressir meö þessa ákvöröun Alberts því við höfö- um ákveöið aö ljúka þessum fram- kvæmdum í sumar,” sagöi Magnús Sigurjónsson, forseti bæjarstjórnar á Sauðárkróki, í samtali við DV, Leyfi haföi veriö fenglö til lántöku á erlendu láni og láni frá Fram- kvæmdastofnun til aö ljúka fram- kvæmdum viö flugvöllinn á Sauöár- króki í sumar. Flugvöllurinn, sem verður tvö þúsund metrar.mun veröa annar besti flugvöllur á landlnu, á eftir Keflavíkurflugveili, er hann veröur fuUbúlnn. Þaö var hins vegar eitt af fyrstu verkum Alberts Guö- mundssonar fjármálaráöherra aö afturkaUa ieyfi til lántöku þannig aö framkvæmdir viö flugvölUnn hafa nú stöövast. „Viö erum þegar búnlr aö maibika fimm hundruð metra en þeir fimmtán hundruð sem eftir eru áttu að vera með hltalögnum. Hér höfum viö nóg af heltu vatni sem viö ætluö- um að nýta þannlg aö flugvöUurinn yröi jafngóöur árlö um kring. Þaö hefur ekki verlö gert áöur aö setja hitalagnir i flugveUi og hafa margir sýnt þessari tUraun mlkinn áhuga,” sagöiMagnús. „Þaö er Uka annaö sem skiptir máli, en þaö eru malbikunarvélarn- ar. I sumar höfum viö verið meö stórvlrkar vélar i vinnu hér i bænum og höföum hugsað okkur aö nýta þær einnlg viö flugvaUargeröina. Þaö kostar óhemju fé aö flytja þessar vél- ar hingaö, mér er sagt aö þaö kosti um eina og hálfa mlUjón. Þar hefö- um viö getað sparaö þjóölnni stór- fé,” sagöi Magnús. Hann sagöi enn fremur aö sú upp- hæð sem skiptir máli til aö ljúka viö flugvöUinn væri um tíu miUjónir króna. „Viö höfum ekki trú á ööru en aö Albert endurskoði hug sinn. Eg trúl þvi aö hann muni gera þaö þannig aö viö getum lokið framkvæmdum næsta sumar. Hér er mjög góö aöflugsaöstaöa og viö erum meö mjög góö bUndflugstæki. Þessi vöUur gætl sparaö Flugleiöum stórfé þegar Keflavikurflugvöllurerlokaöur,” ELA T Sumarminningar til DV Myndir í keppnina um sumarmynd DV 1983 eru þegar farnar að streyma inn og birtum viö hér eina af þeim svart-hvítu myndum sem okkur bár- ust. Sumarmyndakeppni DV stendur út ágústmánuö en skilafrestur síöustu mynda er til 10. september. AUir lesendur DV geta tekiö þátt í keppninni og eiga þeir möguleika á því að vinna til glæsilegra verölauna. Keppninni er skipt í tvo flokka, lit- myndir og svarthvítar myndir. Fimm verölaun eru veitt í hvorum flokki og eru þau hin sömu í báöum flokkum, Pentax myndavélar og úttekt á FujicolorlitfiUnum frá versluninni Ljósmyndavörur, Skipholti 31, Fyrstu verðlaun í hvorum flokki eru Pentax ME Super myndavélar. Þær vélar hafa veriö langsöluhæstu myndavélamar í flokki reflexvéla hér á landi, þ.e. mynda véla sem hægt er að skipta um Unsu á. önnur verðlaun í báöum flokkum eru Pentax PC35AF myndavélar. Þessi tegund véla er alsjálfvirk og stUUr sjálf fókusinn, svo ekkert þarf að gera annaö en að ýta á takkann,- einnig lætur hún vita ef nota þarf innbyggða flassiö. Þriöju, fjóröu og fimmtu verðlaun í báöum flokkum eru úttekt á Fujicolor Utfilmum aö upphæö krónur 2000. Þátttakendum í sumarmynda- keppni DV 1983 er heimilt aö senda fleiri en eina mynd í keppnina. AUar myndir skulu merktar meö nafni og heimiUsfangi höfundar á bakhlið hverrar myndar. Myndirnar skulu síöan sendar ritstjórn DV, Síðumúla 12—14, 105 Reykjavík, merktar „Sumarmynd”, Aríöandi er aö hverri sendingu fylgi frímerkt umslag meö utanáskrift sendanda svo að hægt veröi aö endursenda aUar myndirnar. Dómnefnd sumarmyndakeppninar skipa þeir Gunnar V. Andrésson, ijós- myndari DV, Gunnar Kvaran Ust- fræðingur og myndlistargagnrýnandi DV, og Ragnar Th. Sigurösson, ljós- myndariVikunnar. Þó veöriö leiki ekki viö menn um þessar mundir er aUtaf hægt aö finna sér gott myndefni og ætti þaö aö vera hugmyndaríkum ljósmyndurum lítill vandi. Myndarleg verölaun ættu aö vera mönnum hvatning tU sumar- 'myndatöku. Nú er um aö gera aö hef ja þátttöku í sumarmyndakeppni DV1983 og senda sumarminninguna strax því aö aUtaf er hægt aö senda fleiri myndir seinna. -SLS m-------------------------► Eln lítU og saklaus úti í garði. Myndin er án beitis en höfundur er Berglind Björg Sigvaidadóttir. Keppnin komin á fullt skrið Norræn leiklistarhátíð áhugafólks í Osló: Leikfélag Hornafjaröar fékk lof fyrír Skáld-Rósu Leikfélag Hornafjaröar kom frá Osló í fyrradag eftir að hafa leikið þar Skáld-Rósu á roarænni leik- listarhátíö áhugafótks. Sýningu þeirra var mjög vel tekiö enda þótt þetta væri þyngsta sýningin á hátiö- inni meö mestum texta og lengstum samtölum. Túlkun Ingunnar Jens- dóttur á titilhlutverkinu þótti sterk og áhrifamikil. Hátíöina sóttu sjö leikhópar frá ýmsum Norðurlöndum, aUs um 300 manns. Homfirðingamir voru full- trúar Islands og höföu undirbúiö feröina í marga mánuöi. Farareyrir fékkst úr ýmsum áttum, einna mest úr menningarsjóði Kaupfélags Austur-SkaftfeUinga, en einnig úr sjóðum sýslu og hrepps, frá verka- lýðsfélaginu og fleiri aöilum. Leikar- arnir söfnuöu sjálfir vænni fúlgu með tískusýningu og útimarkaöi sem þeir héldu á Höfn. Frú Vigdísi Finnbogadóttur var boöiö aö haida sérstakt hátíðar- ávarp viö opnunina og lagöi út af Ingunn Jensdóttir setur upp Skáld- Rósusvip. DV-myndir: Bjarnleif ur vísu Skáld-Rósu: Augaö mitt og aug- aö þitt. Aö sögn Homfirðinganna tókst henni sérlega vel upp og marg- ir sögðu viö þá: „Mikið eigíð þiö gott aöeiga svona þjóöhöfðingja.” Næsta leiklistarhátíö áhugafólks ó Noröurlöndum veröur á Islandi óriö 1966. Þeir eru varta komnir niöur ó Jöröina < ur Leikíélags Hornafjarðar, Þorsfíl & & $r rútuna* |ró Keflavík. Formaö-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.