Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983.
5
myndina. Viö rukum niöur í miöbæ því
Dóra búningakona mundi eftir einni
meö axlasítt hár niöri í versluninni
Vogue. Ég fer aö labba þarna um bæ-
inn, á meöan Dóra leitar uppi konuna,
og rekst þá á þessa undurfögru miö-
aldra konu. Ægilega fallega, meö sítt
hár niður á heröar. Eg gekk aö mann-
eskjunni og hún var til í tuskið — og
fannst bara voöa gaman aö taka þátt í
þessu. Senan meö henni varö alveg
brilliant í útliti, frá sjónarhóli okkar
Dóru aö minnsta kosti. En það var al-
veg synd aö þetta skyldi bara vera aö-
eins eitt smáskot í myndinni. Þetta var
bara andartak sem sést inn um glugga
í forstofu, þannig aö þessi manneskja
sem ég labbaði uppi þarna niöri í bæ,
kemur varla til meö aö sjást í mynd-
inni.” Guörún hlær. „Mér finnst þetta
neyöarlegt.”
Nú kemur Sigrún Edda leikkona í
heimsókn. Hún ætlar eins og fyrr
greinir aö vera módel hjá Guörúnu
þegar hún sýnir okkur nokkra mögu-
leika í hárgreiöslu.
Guðrún fer i símann í eitt skiptiö til.
VI.
Þegar hún kemur til baka er hún
spurö viö hvaö hún styðjist þegar hún
gerir alla vega greiöslur.
Hún fer og nær í tvær risastórar bæk-
ur sem eru nálægt. „Þaö eru svona
hlussur, sko, sem ég fer eftir. Þessi
hérna er uppsláttarrit um meiköpp í
gegnum tíðina. Svo eru myndir frá
ýmsum tímabilum í mannkynssög-
unni. Og þegar viö erum aö fara aftur i
tímann á þessari öld þá eru til ljós-
myndir af hárgreiöslu fólks. I myndum
frá eldri tímum er stuöst viö málverk
til dæmis. Þá er til tradisjónal hár-
stæll. Hjá Japönum, til dæmis. Þar er
nákvæmlega sagt til hvemig hvert hár
eigi að liggja. Svo er það rókókótíminn
meö hárkollunum, sem vissulega eru
enn varöveittar. Þar eru hárkollurnar
stöðutákn meö alls kyns lokkum eftir
ákveönum reglum. Um allt þetta eru
til aögengilegar upplýsingar. Loks eru
til ýmsir fróöir menn og konur sem
þekkja söguna og kunna aö leita fyrir
mann í alls kyns skræöum eftir svona
upplýsingum.”
ítalskt hár fal/egtfyrir
hárkollur
Og svo eru þaö típumar?
„ Já, típurnar. Meö því einu að greiða
fólki mismunandi er hægt aö fá út alls-
konar típur. Til dæmis góöa eöa vonda
manninn, þann efnaöa og þann snauöa,
skáldiö eöa vísindamanninn og músík-
ant og listmálara. Þaö er alltaf reynt
aö finna út alls konar detalliur. Þessi
er fín og hún er settleg meö sig. Þessi
er meö háriö út um alit, kærulaus og
utan viö sig. Strax við yfirlestur hand-
rits reynir maöur að finna út hvaða
hárgreiðsla hentar vissum típum þess.
Þaö geta verið miklar pælingar.”
Guörún er spurö um hárgerðir og
hún segir aö þær fari áreiöanlega eftir
mataræði fólks. Þaö sé ekkert eins
fallegt og ítalskt hár, ólífuolían, skil-
uröu. Það glansar mörgum árum eftir
aö búiö er aö klippa þaö af, enda mjög
dýrt í innkaupi.
Síöan töltum við niöur á einkahár-
greiöslustofu Guörúnar og hún sýnir
okkur nokkra vindinga og sveiflur á
höföiSigrúnarEddu. .sgV
Rokktag!?
OPIO ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
* Kvikm yndamarkaðurinn
Skólavörðustig 19.
Videoklúbburinn
Stórholti 1. Simi 35450.
Innanhúss-arkitektúr
í frítíma yðar með bréfaskriftum.
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt-
töku. Spennandi atvinna eöa aðeins til eigin nota. Námskeiöið
er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar
tilheyrir listiðnaöur, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning,
nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara,
þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt
hagsýni o.fl.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHUSS-ARKITEKT-NAMSKEIÐ.
Nafn.................................
HeimiUsfang.....................................
Akademisk Brevskole
Badstuestræde 131209 Köbenhavn K. DV 20.08. —1983
Pepsi Áskorun!
Um allan heim heíur fólk
tekið áskornn frá Pepsi-cola
og borið saman Pepsi og
aðra kóladrykki.
— Undantekningarlítiö varð
Pepsi fyrir valinu.
Pepsi-cola skorar á þig....
að gera samanburð.
Takið Pepsi
_____Áikorun!
Léttu bragóió ráóa