Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983. Blóðngt er hljém fall í dansi Linton Kwesi Johnson hefur und- anfarin ár veriö einn fremsti reggí- tónlistarmaöur Bretlandseyja og um leið i framherjasveit þeldökkra breskra ljóöskálda. Hann hefur þó ekki látið þar við sitja heldur jafn- framt beitt sér af alefli í réttindabar- áttu þeldökkra Breta. Linton Kwesi Johnson fæddist áriö 1952 i Chapleton á Jamaíka. Hann ólst upp á eyjunni til 11 ára aldurs en þá fluttist hann til móöur sinnar sem flutt haföi búferlum til Bretlands- eyja tveimur árum áöur. Strax viö fyrstu kynni sín af Bret- landseyjum varð Linton Kwesi harkalega var við þá kúgun sem þel- dökkt fólk býr þar viö. - ljóðskáldið, reggfltstamaðurinn og baráttumaðiirinn Lánton Kwesi Johnson Linton byrjaöi aö yrkja 19 ára Linton Kwesi hefur gefiö út þrjár gamail og árið 1974 birtist fyrsta hljómplötur meö hljómsveit Dennis ljóöabók hans Voices of the living Bowell. Sú fyrsta, Poet and the roots and the dead. Haföi þaö kver aö (Dread Beat and Blood) kom út 1977 geyma samnefnt verk sem er blanda 0g vakti geysimikla athygli. Er vafa- ljóös, leiks og tónlistar, auk tveggja mál að betri plata hafi komiö út í annara ljóða, m.a. Five nights of samanlagðri sögu reggítónlistar. bleedingsembirtisthéríopnunni. Ljóðin, sem flest höföu birst áöur í önnur ljóðabók Lintons og jafn- bókinni Dread beat and blood, bera framt sú þekktasta kom út 1975. höfuð og herðar yfir nálega alla Nefnist húri Dread beat and blood og hljómplötutexta hvort heldur sem er birtum viö titiiljóðið úr henni í opn- popp- eöa reggitónlistar. Taktþung unni. Þriðja ljóðabók Lintons: Ingl- og seiðandi reggítónlist hljómsveitar an is a bitch, kom svo út 1980. Dennis Bowell, auk f rábærs flutnings Ljóö Lintons Kwesis Johnson eru Lintons er út af fyrir sig meistara- eins og fram kemur í viötalinu Verk. nátengd tónlist. Enda þótt þau geti Forces of victory (1979) sigldi i staöið ein og sér eru þau aðeins helm- kjölfar þeirrar plötu og Bass Culture ingurlistaverksins. (1980) sýndi og sannaði aö Linton Kwesi var ekkert stundarfyrirbrigöi Linton Kwesi Johnson þykir sér- hvort heidur sem er í skáldskap eöa lega snjall upplesari. Ymist les hann tónlist. ljóö sín einn og sér við undirleik seg- Linton Kwesi Johnson fjallar í ljóð- ulbands eöa með hljómsveit Dennis um sínum um líf þeldökkra manna á Bowell. Hann hefur feröast víöa um Bretlandi og baráttu þeirra fyrir heim, leikiö eöa lesið upp. mannréttindum. Síöan 1976 hefur hann verið í kommúnu sem nefnist Áriö 1978 gerði BBC sjónvarps- Race today en hún myndar kjama í stööin þátt um Ijóðskáldið og tónlist- útgáfufélagi og ritstjóm samnefnds armanninn Linton Kwesi Johnson. mánaöarrits. Race today hefur rekið Sá þáttur var sýndur í íslenska sjón- harða baráttu fyrir málefnum þel- varpinu undir heitinu Blóöugt er dökkra og fjallað um list og menn- hljómfallídansi. ingu þeirra á athyglisverðan hátt. Linton Kwesi er ritstjóri ársrits Guöni Kolbeinsson þýddi þáttinn: Race Today Review og er blaða- ljóö sem Linton Kwesi las upp og viö- maöur viö mánaöarritiö. Hann starf- tal bresks sjónvarpsmanns við hann. ar einnig sem fulltrúi við Keskidee DV hefur fengiö leyfi Guöna til aö listamiðstööina. birtahvorttveggja. Tvær af Ijóðabókum: Linton Kvjesi Johnson. ( Linton er meðlimur i fíace To- day-hópnum sem gefur út samnefnt blað og fíace Today review. Linton skrifar mikið i fyrra blaðið og ritstýrir þvi síð- ara ásamt Darcus Howe Ofbeldi hvati þess að ég fðr að yrkja — viðtal við Linton Kwesi Johnson ,,Að semja söng er aö samhæfa tónlist og texta. Þegar ég sem kemur textinn samtímis hljóðfallinu. Text- inn kemur um leið og tónamir, oftast meö bassanum. Ég læt þetta þróast og veröa aö söngljóði. Eg sá ótalmargt gerast kringum mig á götum bæjarins. Margt henti svertingjana sem mig fýsti aö yrkja um. En mér gekk illa aötjá hug minn á ensku. Mér fannst ensk tunga of dauð og geld til aö tjá allt ofbeldiö sem ég varö vitni að. Þá sneri ég aftur til móöurmáls míns, máls fólksins sem ég hugðist yrkja um, þaö er aö segja Vestur-Indíabúa. Eg orti á kreólamáli Jamaicamanna. Eg fór aftur til Jamaica í stutta ferö. Þótt ég hefði verið í burtu þaðan í áratug fannst mér fátt eitt hafa breyst. Astandiö var verra ef eitthvað var. Eg býst viö aö þeir sem aiast upp í Brixton séu í rauninni ekki langt frá Jamaica. 1 Brixton er andrúmsloftiö mjög líkt og í Kingston. I bakaríinu er hægt aö kaupa Jamieabrauð, markaöstorg- iö og plötubúöir eru alveg eins á báð- um stööum. Þetta er sama andrúms- loft og í Kingston. Jamaicabúanum finnst hann vera heima hjá sér.” — Hvaö hefurðu lengi átt heima í Englandi? ,ySíðan 1963, ég flutti frá Jamaica þegarégvarllára.” — Hvenærfórstuaðyrkja? „1970 eöa ’71.” — Hvers vegna þá allt í einu? „Mér fannst ljóðlistin í skólanum svo leiðinleg. Ensk skáldskaparhefö höföarekkitilmín.” — Tengsl þin viö Jamaica ei u ber- sýnilega sterk. Viltu flytjast þangaö eða hyggstu búa á Englandi? „Bretland er ekki síður föðurland mitt en Jamaica. En flestir svert- ingjar hér sem muna heimaland sitt eiga sér þann draum aö snúa heim. En hér eigum við mikilvæga baráttu fyrir höndum og ég hyggst taka þátt í þeirri baráttu. Þaö eru pólitísk öfl hér í landi frá þjóðfylkingunni (National front) til Möggu Thatcher og Ihaldsflokksins sem vilja brjóta svertingja algerlega niöur svo aö þeir veröi ekki betur settir en á fjóröa áratugnum. Ég veit ekki hve mikiö lið ég get veitt í þessari baráttu. En meöan ég er hér mun ég gerahvaðégget. Hljómkerfin gegna miklu hlut- verki í lífi svartra hér. Hljómkerfin eru eins konar hreyfanleg diskótek. Þau voru notuð til skemmtunar á Jamaica á sjötta áratugnum og þegar viö komum hingaö héldum við okkar siövenjum. Við erum meö okkar tóniist, hljómkerfi og kjöt- kveðjuhátíð. Ég fann í tónlist aö ljóö- list er ekki textinn eintómur. Eg upp- götvaöi hið flutta ljóö þar sem talað orð, ekki ritað, er aðalatriðið. Talaöa orðið er meira lífi gætt, þaö nær til f leira fólks en nokkur prentuð kvæöi. Eg varö fyrir miklum áhrifum frá Al-M ntado og U-Roy og fleirum sem voru aö þróa reggae-tónlistina og búa til sérstaka tegund fluttrar ljóðlistar. Munurinn á verkum þeirra og verkum mínum er sá að hjá mér sprettur tónlistin út úr ljóð- inu. Ég yrki ljóö mín meö hljómfalli og takti. Þeir byrja á laglinu og fella svo ljóðið aö því. Hjá inér eru ljóö og lag ómissandi hluti hvort annars. Töldu að svart barn vissi minna Eg kom til Englands 1963 og gekk í Tulse Hill skólann. Svart bam frá eyjum Karíbahafsins sem fer í breskan skóla, hvort heldur bama- skóla eöa framhaldsskóla, á í erfiö- leikum. Ekki vegna skorts á ensku- kunnáttu, heldur vegna þess aö 1963 og raunar enn ríkir kynþáttamisrétti í breskum skólum. Þeir töldu aö svart barn frá Vestur-Indíum hlyti aö vita minna en hvítt bam á Eng- landi. Mér haföi gengiö mjög vel í skóla áður en ég kom hingað. Á Jamaica hafði ég staöiö mig meö prýöi en ég var settur í tossabekk þar sem menn hætta 15 ára og kæra sig kollótta um próf. Þetta kostaði mig mikla baráttu.” — Ert þú aö boöa eitthvað í ljóöum þínum? „Eg býst við að allir yrki um þaö sem gerist í kringum þá eins og þeir sjá þaö gerast. Ég vil aö ljóð mín lýsi því hvaða augum ég lít það sem ger- ist.” — Önnur skáld yrkja um ástina en þú yrkir sífellt um ofbeldi? „Ofbeldi er vísast meginhvati þess að ég fór að yrkja. En ég yrki líkaumást.” — Þú talar um ofbeldi sem megin- hvata ljóðlistar þinnar. Merkir þaö að mikiö ofbeldi hafi veriö á æsku- slóöum þínum? „Heimurinn er fullur af ofbeldi. Eg er frá Jamaica og þar er mikiö um ofbeldi. Og ég ólst upp í Brixton. Daglega varö ég vitni aö ofbeldi, í skólanum, í veislum, á krám, í göröum, alls síaðar. Meira aö segja gengur oft mikið á í neöri deild þings- ins.” — Hvers vegna fórstu aö yrkja, af hverju varöstu ekki lögga eða slökkviliðsmaður? Hvers vegna tókstu þessa ákvörðum? Vonarsnautt Irf atvinnuleysingja „Skáldskapurinn er nú ekki aöal- starf mitt. Þaö eru fáir sem hafa tekjur af skáldskap. Eg man ekki eftir öörum en John Betjeman. Og ég hef aldrei ætlaö mér aö lifa á skáld- skap enda gæti ég þaö ekki. Þegar ég var í skóla ætlaöi ég að veröa bókhaldari. Eg var góöur í bókhaldi og reikningi. En ég missti fljótt áhuga á því. Eg lauk skóla meö allgóðum einkunnum. Sumar nægöu til þess að komast í framhaldsskóla. En ég fór aö vinna í fataverslun. Svo fór ég aö vinna hjá Austur-Indíafé- laginu og síðan hjá borgarráöi Lundúna. Síöan fór ég í skóia, en ég haföi alltaf lært með vinnunni. Eg sótti um mannfræöi og hagfræöi í London School of Economics, en einkunnir mínar voru ekki nógu góöar svo aö ég fór aö lesa félags- fræöi í Goldsmith skóla. Eg lauk prófi í félagsfræði 1973 og komst aö raun um aö ég gat hvergi fengiö vinnu. Sá sem hefur enga vinnu lifir mjög vonarsnauðu lífi. Hann veit ekki hvar á aö fá aura fyrir næstu máltíö eöa til aö borga húsaleiguna. Þaö er mjög erfitt. Þaö eina sem hélt mér uppi var tónlistin. Annars heföi ég misst vitið. Mig hafði aldrei dreymt um að vinna í upptökusal viö aö semja tónlist til sölu. Loks fékk ég vinnu í verksmiðju. Eg vann þar í 3 mánuöi en þá fékk ég styrk sem nægði mér í 9 mánuði. Þá var laust starf í Keskidee listamiðstööinni. Þaö er stofnun fyrir svarta og ég haföi unniö þar áöur, sviðsett leikrit, lesið ljóö og þess háttar. Ég þekkti stofnunina og vissi hvað þar var gert svo aö ég sótti um starfið og fékk það. Þaö var eini staðurinn sem ég hefði getaö unniö á þá og sinnt hugöarefnum minum: skáldskap, tónlist og öörum listum. Ég átti aö sjá um bókasafnið sem þá var ný- stofnað, skipuleggja verkefni fyrir skóla og vinna viðalmenna umsjón. Hörð barátta fram undan Lögreglan beið sinn fyrsta ósigur í bardaga og þaö í bardaga viö svert- ingja á götum Notting Hill. Þeir eru öflugir og þekkja styrk sinn. Þeir líkjast ekki foreldrum sínum, land- flótta fólki. Þeir eru ný kynslóð, fædd í Englandi og vita styrk sinn. Þeir eru sjálfsöruggir og vilja ekki láta hvern sem er skipa sér hvaö sem er og þeir gefa skít í allt og alla. Ríkiö hefur fundiö aö svartir menn standa uppréttir og reyna nú aö taka þann rétt frá okkur. Þaö er hörð barátta fram undaníEnglandi. Kynþáttamisrétti nútímans (Race today) er pólitískt félag sem gefur út tímarit mánaðarlega. Viö erum aöilar aö fjöldahreyfingum og erum í fararbroddi í baráttu svert- ingja í Englandi, baráttu svartra verkamanna og verkamanna frá Asíu. Og viö reynum að koma á fót f jöldahreyfingum. Þar eö ég tek þátt í stjórnmálum eru mörg yrkisefni mín sótt í baráttu mína og stéttar minnar. En þaö er bara tilviljun aö ég yrki um þetta. Væri hugur minn bundinn viö annaö mundi ég yrkja um það. Eg tel ekki aö ljóðlist breyti heiminum. Listin endurspeglar breytingar samfélagsins. Yrkja mætti þúsund ljóö um hörmungar mannkyns, það myndi ekki leiða til byltingar. Þaö er barátta fólks til að breyta ástandinu sem færir okkur pólitískar breytingar. ”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.