Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Side 20
20
DV. LAUGARDAGUR27. ÁGUST1983.
Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál —
Kynbrjálæðingurinn frá Sonlli Hill skrlíili konur í Spokanr
í W ashingtonfylki í ráni tvo ár:
f klæddur trimm-
galla rédst hann
á stálkur
Susan Kent haföi fariö út aö boröa
meö eiginmanni sínum á veitingastað i
miöborg Spokane Washington-fylki. Er
þau voru aö spjalla saman aö máltíð-
inni lokinni byrjuöu þau að rífast.
Rifrildið magnaöist stig af stigi uns
Susan fór heim í fússi. Um miönætti
var hún næstum komin heim og ákvaö
þá að stytta sér leið í gegnum bíla-
stæði. Þaö heföi hún aldrei átt aö gera.
Hin 19 ára gamla stúlka var of niöur-
sokkin í hugsanir sínar til aö veita
athygli mannveru sem steig út úr
skugganum. I næstu andrá var mann-
veran búin aö ráöast á hana. Þótt
Susan reyndi aö verja sig kom þaö
fyrir lítið. Oþokkinn tróö hanska-
klæddri hendi ofan í kok hennar og
næstum því kæföi hana. Því næst dró
hann Susan inn í dimmt skot og nauðg-
aöi henni. Hann sagöi henni aö ef hún
léti ekki aö vilja hans myndi hann
drepa hana og allan timann talaði
hann viö Susan í „blíöum og þægi-
legum” tón.
Þegar leynilögreglumenn frá Spok-
ane lögreglunni komu á vettvang var
lítiö sem þeir gátu gert. Susan Kent
var í losti eftir atburöinn og lýsing
hennar á því sem geröist var því ófull-
komin. Eigi að síður var lýsing hennar
á árásarmanninum send út til allra
lögreglubílanna og þeir beönir um aö
hafa augun opin. Sú leit bar engan
árangur.
Þetta aprílkvöld áriö 1978 markaöi
upphafiö aö aö ferli kynbrjálæöings
sem hlaut nafniö South Hill nauögar-
inn. I tæplega þrjú ár lék hann lausum
hala og vakti mikla skelfingu meöal
íbúa Spokane, einkanlega þó kven-
fólks.
Tvöárliðu
Rúm tvö ár liðu þar til kynsvíniö fór
aftur á kreik. Þá var fórnarlamb hans
ung stúlka, Pamela Croydon að nafni.
Hinn 30. ágúst 1980 var Pamela á leið
heim eftir aö hafa verið á rokktónleik-
um. Hún tók strætisvagn en fór út fyrr
en venjulega þar sem hún nennti ekki
aö sitja í vagninum og fara alls kyns
krókaleiöir. Klukkan var langt gengin í
eitt er hún hóf gönguna heim. Stuttu
síöar tók hún eftir manni sem var aö
skokka á eftir henni. Pamela hugsaöi
ekki meira um hann fyrr en hann réöst
á hana aftan frá. Svo nauðgaði hann
henni.
Þegar lögreglan yfirheyröi Pamelu
gat hún ekki veitt miklar upplýsingar.
Hún mundi þó eftir því aö maðurinn
haföi troöiö hendinni upp í hana og aö
hann hefði verið meö hanska. Hún
mundi einnig eftir því aö allan tímann
meöan á árásinni stóö haföi hann talað
viö hana í vingjamlegum tón. Leyni-
lögreglumennimir spurðu hana um
hvaö hann heföi talað.
Pamela svaraði því til aö hann heföi
viljað vita hvaða kross þetta var sem
hún bar í festi um hálsinn. Hún sagði
honum aö systir hennar heföi átt hann
en systirin væri nú látin. Hún grátbað
hann um aö hlífa sér við sömu
örlögum.
Dáleiðsla
Vegna þess hve lýsing Pamelu var
óljós spuröu lögreglumennimir hvort
hún væri fús til aö láta dáleiða sig ef
vera mætti aö gagnlegar upplýsingar
kæmu fram við þaö. Pameia féllst á
þaö, enda höfðu lögreglumennirnir
fullvissaö hana um aö þaö væri meö
öllusársaukalaust.
Viö dáleiösluna komu fram mikilvæg
atriði en eigi að síður stóö lögreglan
enn ráöþrota. Enn var meö öílu úti-
lokaö að geta sér til um hver kyn-
brjálæðingurinn væri.
Tveimur mánuöum síöar réöst
ofbeldismaöurinn á þriöju stúlkuna. Sú
var 27 ára gömul og hét Margott Brian.
Hún var á leið heim um klukkan 18 er
maður í trimmgalla réöst aö henni,
tróð hendinni upp í hana og ógnaöi
henni meö hnífi.
,,Ekki horfa framan í mig,” sagöi
hann. ,,Ef þú gerir ekki alveg eins og
ég segi drep ég þig. Faröu úr föt-
unum.” Miður sín af hræöslu hlýddi
Margott og síöan nauögaöi maöurinn
henni.
En gagnstætt hinum stúlkunum
tveimur lagði Margott útlit mannsins á
minnið. Þegar hún svo tilkynnti
lögreglunni um atburöinn gat hún gefið
þeim greinargóða lýsingu á mann-
inum. Gallinn var bara sá að lýsing
hennar kom ekki heim og saman við
lýsingar hinna stúlknanna tveggja.
14 ára skólastúlka
Aftur liöu tveir mánuöir þar til
nauögarinn frá South Hill lét til skarar
skriöa. Þaö varkomiöað jólum, dagur-
inn var 17. desember. Rita Johnson var
á leiö til vina sinna er ráöist var á hana
aftanfrá.
Hún sá því aldrei framan í kyn-
brjálæðinginn en sagöist hins vegar
treysta sér til aö þekkja rödd hans
hvenær og hvar sem væri. Rita sagöi
aö maðurinn heföi ógnað sér meö hníf i.
I næsta sinn mætti nauðgarinn í
fyrsta sinn einhverri mótspymu.
Angela Hartford hét 51 árs gömul hús-
móðir í Spokane. Hún var að trimma i
abnenningsgarði er annar skokkari
réðst á hana. Hann reyndi aö troöa
hendinni ofan í kok hennar en hún beit
saman tönnunum og tókst þannig aö
koma í veg fyrir það. Þá lamdi árásar-
maöurinn Angelu og henti henni á jörð-
ina. I næstu andrá tætti hann utan af
henni fötin og nauðgaöi henni.
Aður en hann lagði á flótta sagði
hann viö hana: ,,Eg geröi þér greiða.”
Síöan var hann flúinn. Angela ætlaði aö
elta hann á bíl sínum en treysti sér
ekki til þess og dólgurinn komst undan.
Silfurlitaður
Chevrolet
Angela var yfirhejrö af lögreglunni
og lýsing hennar á kynbrjálæöingnum
var gerólik lýsingu hinna fómarlamb-
anna fjögurra. Enn stóö því lögreglan
uppi án nokkurra vísbendingu um hver
maöurinn væri.
Daginn eftir, 7. febrúar 1981, komst
lögreglan svo loks á spor nauðgarans.
Húsvöröur í menntaskóla rétt við al-
menningsgarðinn tilkynnti iögreglunni
aö hann heföi tekið eftir silfurlituöum
Chevrolet Citation bíl þennan morgun.
Hefði bílnum veriö lagt rétt við garö-
inn. Húsvöröurinn sagöi lögreglunni að
númeraspjöldin heföu verið gul og
dálítið skreytt, rétt eins og þau væm
sérhönnuö. Lögreglan hóf þegar í staö
leit aö bílum sem lýsingin gæti passaö
viö.
Tveimur dögum síöar réöst kyn-
brjálaði maöurinn á stúlku í sjötta
sinn. Sú hét Marie Diekinson, tvítug að
aldri. Marie var aö koma frá móöur
sinni en þangað hafði hún farið meö
son sinn í pössun. Hún var aðeins búin
aö ganga nokkra tugi metra frá húsi
móður sinnar er hann réöst á hana.
Marie var skellt í götuna og því næst
var marglitum vettlingi troöiö upp í
hana. Hún átti í erfiðleikum meö aö
anda, en reyndi ssunt að berja frá sér.
Þá ýtti hann vettlingnum aöeins lengra
niður í kok hennar. Marie var komin
meö blóönasir og orðin ær af hræöslu.
Hún stundi upp; „ekki meiða mig, ég á
lítinnson.”
Bænir hennar höföu engin áhrif á
árásarmanninn, og hann nauðgaöi
henni rétt eins og hinum fimm. Síöan
stal hann af henni 20 dollumm og hvarf
á braut.
Mannshár
Er Marie var lögð inn á sjúkrahús
var hún mjög illa á sig komin en leyni-
lögreglumenn spuröu hana eigi aö
síöur hvort þeir mættu láta athuga föt
hennar á rannsóknarstofu í von
um einhverja vísbendingu. Hún féllst á
þaö.
Það var heppilegt því sérfræðingar
fundu mannshár á öörum hanska
hennar. Enn var þó langt í land áður en
hægt yrði aö sækja einhvem til saka en
háriö hjálpaöi þó pínulítiö upp á sjálfs-
traust lögreglumannanna.
Stuttu síöar hélt Richard Olberding
lögregluforingi blaöamannafund. Er
hann var spurður hvaöa taktík lögregt-
an ætlaöi aö nota til að hafa hendur í
hári hins hættulega af brotamanns vildi
hann ekkert láta uppi.
„Við veröum aö hafa sannanir,
gmnur er ekki nóg. Nauðgarinn getur
skákað í skjóli fjöldans,” sagði hann.
„Okkar hlutverk er að handtaka hann
og fá hann dæmdan en ekki aö skapa
öryggisleysi og ótta í borginni.”
Lögregluforinginn virtist ekki gera
sér grein fyrir því að íbúar Spokane
vom nú orðnir skelfingu lostnir vegna
vanmáttar lögreglunnar. Hvergi kom
þessi Iamandi ótti betur fram en á
veggjum sums staðar í borginni. Á þá
hafði veriö skrifaö stórum stöfum:
„Hér var konu nauögað”.
Þá sagöi lögreglan að líkast til
væri kynbrjálæöingurinn á tvítugs-
aldri, um 170 sm á hæð og 85 kg aö
þyngd.
Eigandi bílsins
Einu hélt lögregluforinginn leyndu
fyrir fréttamönnunum. Silfurlitaði
Chevrolet bíllinn haföi verið rakinn til
eigandans. Þaö var maður að nafni
Frederick Harlan Coe, 34 ára aö aldri.
Höföu sex leynilögreglumenn fengiö
þaö hlutverk aö fylgjast vandlega meö
hinum gmnaöa og sleppa honum aldrei
úraugsýn.
Á hverjum morgni klukkan 5.15 byrj-
uöu þeir aö elta hann. Stundum fór Coe
beint á fasteignasölu sína en stundum
fór hann út að skokka. Þá hljóp hann
um götur South Hill eins og hann væri
aö leita að einhverjum. Oeinkennis-
klæddu leynilögreglumennirnir
fylgdust einnig meö Coe á leiö frá
vinnu. Þá ók hann stundum eftir
strætisvagnaleiöum en aldrei geröist
neitt einkennilegt meöan lögreglan
fylgdist meö honum. Þaö vakti sér-
staka athygli lögreglunnar aö Coe
skyldi aka sömu leiðir og strætó því
ráðist haföi verið á margar stúlknanna
þar sem þær vom aö koma úr eða fara
í strætisvagn.
Lögreglumenn sögöu síðar aö Coe
hefði þekkt leiðarkerfi vagnanna eins
og lófa sinn. Stundum ók hann aðrar
götur en strætóinn en fyrr en varöi var
hann aftur kominn inn á einhverja
Ieiðina. „Hann minnti á hákarl sem
sveimar um í leit aö bráö,” sagöi einn
lögreglumannanna seinna.
Stúlka sleppur
Mánuður leiö og alltaf fylgdist
lögreglan vandlega með Coe. Hinn 8.
mars var 18 ára gömul stúlka aö
skokka í almenningsgarði er maöur
réöst aö henni og veifaöi framan í hana
getnaöarlimi úr plasti. Stúlkan slapp
og maöurinn flýði er vegfarendur
byrjuöu aö elta hann. Sást þaö síöast til